Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 12
Óformleg samtök ungs fólks vara við hættunni: Neyzla ópíum-blandaöra fíkni- lyfja ört vaxandi hér á landi Herstöðin á Keflavíkurflugvelli ein aðaldreifingarmiðstöð ■ Hópur ungs fólks, sem allt er vel þekkt Vnéðal íslenzkra æskumanna, hefur bundizt óformlegum samtökum til baráttu gegn síaukinni nevzlu fíknilyfja hér á landi. Telur unga fólkið að neyzl- an sé meiri héi* en nokkurn, sem ekki þekki til gruni — Of? það sem háskalegast sé. að meira en 90% af hassi og marijuana á markaðnum hér sé blandað ópíum. Meðal þeirra sem að þessum ófomilegu samtökum standa eru vinsælir pophljómsveitarmenn: B.iörgvin Halldórsson söngvari í hljómsveiti'nni Ævintýri, Jónas Rúnar Jónsson söngvari með hljómsveitinni . Náttúru, Svednn Guðjónsson og Guðni Pálsson hl.ióðfæraHeiikarar i Roof Tops, Kristín Waage sikinfstofiustúlka, sem kjörin var fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1967, Helga Möll- er og Henný Hermannsdóttir danskenuarar, Sævar Baldursson verzlunarstjóri í Karnabæ, Hauk- ,ur Matthíasson og Ragn-ar Hall verzlun a rskól anemendur, Veiigar Sumarliði Óskarsson verzllunar- maður, Guðlauigur Bergmann í Kamabæ. Breiðíst ört út Eins og sést á framangróindri upptalningu aetti fóllk þetta að hafá' betra taskifæri til að fylgj- ast með venjum æsikumanna á skemmtis'töðum og vfðar en flest- ir aðrir, og það fullyrðir að neyzlg fíknilyfjanna breiðist ört út, þó að hún sé enn að vísu bundin við þrengri hóp. Þeir sem standi fyrir dreifingu á lylfjunum bér séu að öllum jafnaði fávíst ungt fö-l'k, sem viti ekki bvað það sé að gera, enda sé það aðferð giæpahringanna sem eiturlyfja- söiu stunda að fá ávallt. einn úr hópnum til að dreifa því meðal vina sinna og kunningja. Vitað er að hass er allt að tvöfalt dýr- ara á heimsmarkaði en ópíum vegna vinnslumismunar. Af þeim sökum er. megiruhluti þess hass sem til sölu er ópíum-blandað, en auk þess er opíum vanalyf og með því að blanda því saman við hassið eru glæpahringamir að trvggja sér áframihaldandi mark- að. Talið cr að langmestur hluti fíknilyfjanna komi frá Danmörku oe Bandaríkjunum í aillskonar nóstsendingum og farangri fólks. Keflavíj^urflugvöHur og herstöð- in þar er að áliti unga fólksins ein aðaldreifingarmiðstöðin hér- lendis. Þriðjudagur VI. febrúar 1970 — 35- árgangur — 39. tölulblað Gljáíaxi skemmdist í óveðrí í Kuiusuk Gljáfaxi, DC-3, skiðaflugvél Flugfélags Islands, sem verið hefur í flutningum milli Kulu- suk og Angmagssalik á Græn- landi undanfarna daga, laskaðist í miklu óveðri í Kulusuk á sunnudaginn. Slitnaði vélin upp og fauk um 70 metra leið út fyrir flugvöllinn Að sögn Henriiks Bjarnasonar flugstjóra, sem hafði samband við Fluigfélagið frá Grænílandi í gær, varð sannkállað gjöminga- veður á Grænlandi, ekki nóg með að þar væri ógurlegur byl- ur, heldur fylgdu þrumiur og eldingar. Höfðu hann og hinir ís- lenzku flugmennirnir tveir á- samt dönskum starfsimönnum flugvalllarins í Kulusuk, gengið sérstaklega ramimlega frá fEug- vélinni, þeigar útflit var fyrir stiorm á laugairdaigskvölddð,, og bundið bana við jarðýtu, sem var á vellinum. En fljótlega hvessti meira en spáin gerði ráð fyrir og var farið aftur út á völlinn um nóttina með tvær Frá athöfninni í dómsal Hæstaréttar í gær. Frá vinstri: Sigurður Líndal hæstaréttarritari, og dómendurnir: Logi Einarsson, Gizur Bergsteinsson, Einar Arnalds, Gunnar Thoroddsen og Bene- dikt Sigurjónsson. Lengst til hægri er forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn. Gegnt dómendum stendur dómsmálai’áðherra og flytur ávarp sitt. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). • Minnzt 50 ára afmælis æðsta dómstóls á íslandi: Miljón til bókakaupa: af- mælisgjöf til Hæstaréttar ■ Meðal gjafa sem Hæsfcarétti íslands barsfc í gær á hálfi'- ar aldar afmælinu var einnar miljón króna gjöf firá ríkinu, en fjárhœð þessari á að verja ti>l bókakaupa. Vegna fannkomuinnar í gær- morgun og slæmrar færðar varð að íresta um nokkrar klluikku- stundir athöfninini í dómsal Hæstaréttar. Til hennar var boð- ið forseta íslands, ráðherrum, sendimönnum erlendra ríkja, fyrrverandi starfsmönnum réttar- ins, dómurum, lögmömnum og embættismönnum. Einar Arnöilds forseti Hæsta- réttar flutti við þetta tækifæri ræðu og rakti þar sögu réttarins, en síðan flutti Jóhann Hafstein dömsmálaráðlierra ávarp, (færði réttinum árnaðaróskir og skýrði frá fraímangreindi’i -gjöí, sem ríkás- stjómin hafðj. samlþyktot að færa Aðeins fímm af 24 stóðust é endurteknu uppha fsprófín Það er nú komið I Ijós, að af 24 stúdentum sem lögðu í endurtekin upphafspróf við læknadeild Háskólans í jan- úar, hafa 5, — aðeins fimm — komizt í gegn. Fimimtán féilu þegiar við fyrra prófið í vefjafræði, og gengust aðeins tólf undir hið síðaira, í efnafræði. Þar af náðu prófinu sjö, en tveir þeiiTa höfðu ekiki komizit í gegnuiir. vcfjafræðina, sivo að úrslitin urðu að aðeins fimrwn kornast áfratm í nálmi. Et-u stódentar mijög sárir yfir þessuim úr.silitum og teflija þeir, að prófin hiafi verið mjög óréttlátt og beinlínis miðuð við að seim fæstir kæmusit gegnium saiuna, Réttá að endurtaká próf in áttu milli 40 og 50 sfúdentair, en aðeins 24 þeirra lögða í það og er faWhlutfallið' óneitanlega ó- eðflilega hátt, eklkii sn'zt með tiliaitá til að prófað er í efni, sem stúdentarnir hafa nú les- ið og endúiriésið í hálft annað ár. 1- Hæstarétti í tilefni afmælisins að tilskyldu fengnu samiþykki Al- þingis síðar. Birgir. Finnsson forsebi Sam- einaðs þings flutti Hæstarétti kveðjur og þafckir Afþinigis og Jón N. Sigurösson, foiTnaður Lögma n n afóla gs Islands filutti rétt- inum ámaðatóskir lögmanna og afhenti jafnframt alfmælisgjöf fé- lagsins, sem er xslenzki fándnn og hefur honum verið komiið fyrir Fyrirlestur um ísland og S.Þ. ívar Guðm-undsson, starfsmað- ur upplýsingaþjónustu Samein- uðu þjóðanna, er staddur hér á landi og flytur I kvöld kl. háll' sex fyrirlestur í Tjarnarbúð uppi um efnið: „Af hverju er ísland aðili að S.Þ.? Er fyrirleslurinn haldinn á vegum Félags Samein- uðu þjóðanna á lslandi- Formiaður félagsins, dr. Gunn- ar Schraim, saigði við fréttaimenn, að félaigið hefði byrjaið undir- búninig að því að minnast 25 ára afimælis saimitakanna með veglegum hætti. Innan skamms komur til landsins á vegum fé- lagsin-s C. V. Niarasumihan, einn aif varaframlkvæmdastjóruim S.Þ. og Tækn-iaðstoðar S.Þ., sem veitt hefur Isflajndi ýmsa fyrir- greið.du að undanförnu í sam- bandi við rannsókna.rstörf. und- irbúning virkjana o.fil. Þá er i býgerð kynmingai'sitarfsemi í skölum uahj S.Þ., ráðstefnu un.gs ifólks um samitöfcin, dagskrá í fj ölmi ðluna rtækjuim o. fl. í dómsal réttarins, að bafci dóm- endum. Hókön Guðmundsson., formaðuir Dómarafélags Islands, flutti kveðjur og árnaðaróskir fé- lagsins og afhenti gjöf þesis, eft- irmynd a£ þingboðsöxi, en slíkir gripir voru áður fyrr notaðir þeg- ar boðað var til manntalsiþinigs, gekk þá öxin rétta boðledð milli manna. Dómsforseti sleit athöfninni í gær og þakkaði hlýjar kveðjur og örnaðaróskir og góðar gjafir. Jarðýtur till viðbótar til að binda vélina við. Þessar varúðarráðstafainir dugðu þó eklki til og á sunnudagskvöld slitnadi vélin upp og fauk um 70 imefcra út fyrir flugvöllinn. Að því er séð verður í fljótu bragði Framlhafld á 9. síðu. Vélsleðaárekstur — hver borgar? Árekstur varð miili bös og vélsleða á mótum Njálsgötu og. Frakkastígs um tvöleytið á sunnudaginn og skemmdist sfleð- inn tatevert, en engin meiðsli urðu á fólki. Þess má gefca, að skráningairskyldia heflur ekki veirið á farartækjum eins og vél- sieðum og var sleðinn sem í á- rekstrinum lenti bæði óskrásett- ur og ótryggðmr, svo hefði hann valdið skemmdum eða slysi er óséð, hver skaðann bæri. Lítil flugvél nauðlenti á Sandskeiðinu ó laugardag Lítil fjögurra sæta einkaflug- vél, TFLC, varð að nauðlenða á Sandskeiði laust eftir' kl. 6 á laugardagskvöldið. SIuppu far- þegar og flugmaður lítið slös- uð, en skemmdir urðu nokkrar á véiinni. Samkvæmt frásögn fiugananns- ins taldi hann sig hafia orðið var- an einhverrar mótorfaruflunar í flugvélinni og ákvað að nauð- lenda á Sandskeiðinu, en þar var þá djúpur snjór og brotnuðu hjóflin í lend-iniguimi auk þess sém vélin laskiaðist simávegis að öði'U leyfci. Með í ffiugirwi voru kunningi fikrgmannsrns og favær stúikiur og slapp fólkið að mestu ómeitt, önnur stúlkan skaæst þó í andliti og vair fihrfat á Borigiar- spítaliann. Rannsókn á fiiuigvéiliinni, sem er ed.gn Björgvins Hermannsson- ar, haifði ekki farið fram í gær, en bún var sófat á sunrtuöaginn og var gdzk-að á að vélartruflun- in hefði orðið vegma blöndiungs- isinigiar. Norskum sjómanni bjargað Norskum sjómanni var bjarg- að úr Reykjavikurhöfn aðfara- nótt sunnudagsins, illa á sig komnum af kulda, en hann hafði fallið í sjóinn þegar hann ætl- aði að reyna að komast út í skip sitt, Hardeidingen, eftir landfestunum, en landgangur var enginn út í skipið. Lögreglu stöði n ni var tíilkyxmt, að maður hiefði faMið í sjóirm við Ægfeglarð ki. 3 um nóttina og var þegar sent á staðinn, en áður en þamgað kom hafði lög- reglubí'll sem var á ferð um bæ- inn koiráð að og lögregluþjónn kastað sér út í með kiaðal og hélt hann Norðmianninum uppi þar til firefcairi hjálp barst. Voru síð- am báðir fluttir á slysavarð- stafu-na þar sem hlúð var að þeim eftir kuldann og varð hvor- ugum meint af volkinu. Aðalfundur Iðju á Akureyri: Jón Ingimarsson kosinn for- maður í félaginu í 25. sinn ■ Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, var haldinn sl. sunnudag og var hann vel sóttur. Var Jón Ingknarsson kjörinn formaður félagsins í 25. sinn á fundin- um. Það kom fram á fundinum, að á sl. ári fengu félags- menn Iðju alls um 2,5 miljónir króna í atyinnuleysisbætur, enda missiu nokkrir tugir félagsmanna vinnu um fjóra mánuði, vegna Iðunnarbrunans er varð í ársbyrjun. Horf- ur eru hins vegar á aukinni atvinnu í iðnaðinum á Akur- eyri á þessu ári. Vairafoi'maður Iðju var kjör- inn Helgi Haraldsson, en aðrirí stjórn eru Pálll Ölafsson ritari, Þorbjörg Brynjólfsdóttir gjald- keri og Halligirímur Jónsson meðstjórnandi. í varastjúirn vóru kjörin Þóroddiu.r Sæimiundsso-n, Pálfl Garðarsson, Guðrún M. Jónsdóítir og Margrét Jónsdótt- ir. í trúnaðarráð voru kjörin Árni Ingölfsson, Adaim Ingólfs- son, Ingibjörg Sveinsdóttir, Gestur Jóhannesson,- Stefán Jóns- son og Sveinn Arnason. Rekstra'rafkoma félagsins var góð á árinu og naim eignaaukn- ing allra sjóða féla,gsins samtal.s Framíiald á 9. s«ðu. Jón Ingimarsson, lcjörinn íor- maður Iðju í 25. sinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.