Þjóðviljinn - 08.03.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.03.1970, Blaðsíða 9
Sunmidiaeur 8. nuarz 1970 — ÞJÓÐVHjJ'INN — SÍÐA 0 84 unglingar tóku þátt í öðru Breiðhdts-hlaupinu Annað Breiðholtshlaup ÍR- inga fór fram sl. sunnudag 1. lj.m. Ekki er hægt að segja annað en veðurguðirnir fagni komu ÍR-inganna til Breiðholts, því að enn skein sólin, og þótt nokkuð væri svalt, var veðr- ið ágætt. Að þessu sinni næir tvöíald- aðist fjöldi keppendanna. Komu aiis 84 unglingiar til keppninn- ar á móti 48 í síðaeta hlaupi. Létu keppendur sig það litlu skipta þótt ís og snjó'skaflar væru á vegi þeirra. Þegar sönn hlaupagleði er annars vegar aítra svona smámunir þeim ekki frá þvi að Ijúka hlaup- inu. enda komu öll í mark vel á ság komin. Fjöldihorfði á keppninabæði úti og eins úr gluggum nasr- liggjandi íbúða. Skemmtu menn sér hið bezta við að fylgj ast með keppnisgleði hdnna ungu affcomenda sinna. Úrslit hinna einstöfcu ald- ursflokfca faira hér á eftir: Framihald aif 1. síðu- stæðu að í fyrsta la-gi ber rík- isivaldinu að hafa forustu um togarakaup og í öðru lagi vegna þess að það er bednlinis rangt að gefa einkaaðilum í togaraútgerð jafnvel tugi milj- óna króna á kostnað Bæjar- útgerðarinnar og sfcattleggja almenning í borginni til þess að standa straum af stórum gjöfium til einkaaðila. 3. STAKSTEINN: „f>á vefcur einnig furðu að kommúnistar vilja efcki hagnýta það fjár- magn, sem einkaaðilar hafa yfir að ráða til kaupa á tog- HKWfili 1ttJu-P'eykjavífcur“. — Til þess að hrefcja þessa staðhæfingu nægir að vitna aftur til tillögunnar sem vitn- að var til hér á umdan. Al- þýðubandalagið hefur ævin- lega fagnað að lagt væri fé í togaraútgerð, hver sem í hlut á. Aff fleiru er raunar að taka en verður ekki gert hér. Á- stæðan til þess hins vegar að Morgunblaðið gengur svo ótt og títt fram 1 lygaherferð í þessu máli er sú að það veit skömmina upp á forkólfa Sjálfstæðisflofcfcsins. Borgar- stjórnin hefur framið þau fá- heyrðu embættisafglöp að eiga í makki við ríkisisitjómina um togaramálin þar sem niður- Sýning Framibadd af 1. síðu. vild og búið til það sem þá langar til og er til staðar á verk- stæðinu allsfconar efni og verk- færi málning. pappír, taubút- ar, trékubbar, jámarusl og fleira og hefur verið gengið þannig frá, að hægt er að leifca sér að vild án þess að hætta sé á að húsnæðið eyðileggist eða spillist. Þá er á sýningunni uppi trékarl eða drumbur mikill, sem Stúlkur f. ’56 min. Margrét ísdal 4:09 Stúlkur f. ’57 min: Guðbjörg Sigurðardóttir 4.14 Un,a Ragnarsdóttir 4:45 Erla Ólafsdóttir 5:24 Stúlkur f. ’58 mín. Katrín Þórarinsdófitir 4:16 Sigrún Þórarinsdó'ttir 4:37 Kolbrún Valdimarsdóttir 4:59 Stúlkur f. ’59 min. Anna Haraldisdóttir 4:08 Laufey B. Agnarsdóttir 4:56 Hildur Harðardóttir 4:56 Þórunn Ólafsdóttir 5:11 Stúlkur f. ’61 mín. Stefanía H. Þórðardóttir 5:42 Stúlkur f.. ’62 mín. Jóna Óska Konráðsdóttix 5:13 ★ Piltar f. ’56 min. Hákon Amþórsson 3:39 Lýður Friðjónsson 3:40 Ari Ingólfsson 4:04 Piltar f. ’57 min. Hilmar Sigurgíslason 3:18 Magnús Gíslason 3:18 staðan er sú að hann semur af Bæjarútgerðinni. Tillogur ríkisstjómarinnar í togara- málum eru sýndartillögur þar sem geirt er ráð fyrir því að velta byrðunum yfir á sveit- arfélögin, þ.e. útsvarsgreiðend- ur. Morgunblaðið skammast sín fyrir frammistöðu borgar- stjórans og reynir að verja hanm með lygium. Staksfedn- amir em hér með sendir aftur til föðurhúsaima. — sv. Fjórar mlljónir afvinnulausra í Bandaríkjnnnm WASHINGTON 6/3 — Tala at- komst upp í fjórar miljónir vinnuleysin,gj a í Bandaríkjunurt manna í febrúar og er það meira en verið hefiur uim fijögurra ára skeið. Sagt er að ráðstafanir stjóm- arinnar til að draga úr verð- bólgu bafi valdið samdrætti og uppsögnum. 4,2% vinnandi fólks er nú atvinnulaust. Ráðgjafax Nixons í efnahagsmálum gera ráð fyrir því að atvinnuleysds- prósentan verði 4,3% á þessu ári. Jón H. Matthíasson 3:29 Hans Blomsterberg 4:00 Stefán Þorsbeinsson 4:06 Rúnar Aðalsteánsson 4:13 Eiríkur Kristinsson 4:27 Piltar f. ’58 min. Jakob Geir Kolbeinsson 4:02 Þorkell Ragnarsson 4:04 Sigurður Bjömsson 4:0i5 Bjami G. Guðbjartsson 4:06 Jón G. Kristinsson 4:10 Ragnar LÖvdial 4:12 Svavar Guðmundisson 4:18 Stefán Kristvinsson 4:19 Loftur Ó. Leifsst.'<i 4:20 Georg Eggertsson 4:28 Piltar f. ’59 mín. Matthías Skjaldarson 3:55 Ólafur Ragnarsson 4:00 Sigurjón I. Aðalsteinsson 4:05 Gunnar Guðlaugsson 4:07 Bjöm Kristjánsson 4:23 Tómas Jónsson 4:35 Kjairtan Þ. Bjarnason 4:37 Piltar f. ’GO mín. Öm Þórólfsson 3:59 Sigurður Haraldisson 4:03 Eyjólfur Siguirðsison 4:10 Matthías Bjömsson 4:11 Þór Ólafur Ólafsson 4:14 Gísli Guðmundsison 4:17 Jón Amar Tracy 4:23 Guðjón Guðmundsson 4:25 Þórhiallur G. Kristvinsson 4:32 Björgvin Sigurðsson 4:34 Erlendur A. Guðmundsson 4:37 Jónas S. Konráðsson 4:39 Þór Agnarsson 4:43 Samúel Ingi Þórarinsson 4:43 Helgi Eina,rsson 4:51 Sæmundur Sigurðsson 4:52 Piltar f., ’61 mín. M-agnús Haraldsson 4:07 Bergþór Jónsson 4:15 Kristján Þór Guðfinnsson 4:20 Haukur Ragnarsson 4:20 Kristmundur Eggertsson 4:21 Henry K. Mattihíiasson 4:23 Þtráinn Kristinsison 4:30 Grétar Öm Róbertsison 4:31 Agnar Agn-arsson 4:32 Sigurfinnur Si-guirjónsson 4:37 Sigurður Einarsson 5:(V3 Ámi Kristinn Harðarson 5:03 Hjörtur Óskarsson 5:41 Guðni Sigurðsson 6:45 Piltar f. ’62 mín. Atli Þór Þorvaldsson 4:15 Jón Þórólfúr Guðmundsson 5:05 Sigurður J. Lövdal 5:05 Svanur Kristvinsson 5:52 Birgir Bjarnason 6:00 Hörður Valdimarsson 6:46 Sigurður Sigurðsson 7:25 Piltar f. ’63 mín. Andrés Hannesson 5:32 Þorsteinn Richter 5:38 Garðar Guðmundsson 6:10 Björn R. Gunnarsson 6:25 Piltar f. ’64 mín. Gísii Ágústsson 6:18 Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðju- daginn 7. apríl 1970 kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um húsmálið, og jafnvel tekin ákvörð- un um framtíð fasteigna félagsins.' ------------------------- Öllu snúið við Verkfræðistörf í Guetemala Framhald, a£ 6. síðu. í 1562 m hæð yffir sjó og er aÆrermsilisíliaiusit en úr því liek- ur í gegn um hriaun. Á virkj- unin að vera í 500-600 m hæð. Br hún áætluð , 450 MW að stærð eða heilimángi stærri en Búrfellsvirkj un aö afli. Odku- vinnsia er á hinn blóiginn efcki áæfcluð nema urn 1000 GWIh á móti 1700 GWh í Búrfellsvirkj- un. Er AtitiLan-sffcöðin huglsuð sem toppstöð nueð orkuvinnslu- sbaðal 0.20-0.25, en Búrfélls- virfcjun er grunnafilstöð með ortouvinnslusfcaðal 0.80-0-90. Annar íslendinigur stairfar að þessari virkjun en það er dr. Gunnar Böðvarsson, prófessor í Corvallis í Bandarifcjunumi. Er hann róðgjafi Electrio-Waitt um jarðfræðilegar mælingar. Dvaild- ist hann í GuaitemaHa í 10 daga uim ledð og Haufcur. Þá siegir og svo í firóttaitil- fcynningu Virfcis hf. um verk- efni se<m það hefur urnnið að er- lendis að undanfiömiui: Eimnig hafia sibarfsmenn Virfc- is hfi- að undanflömu unnið að hönnun á háspennulínum í Algier. Er hór um að ræða hfluta a£ verfcefni, sem Electro-^ Watt hefur tefcdð að sér, og er 1. áfflangi í hieildaráætlun um rafivæðingu landsdns. Seinna á þessu ári er reifcn- að með að 2. áfianigi þessarar áætlunar hefjisit, og er því von- azt efitir, að Virkir hf. fái eklci aðedns verulegam hluta af hönn- un þess verkefflnis, heldur fái fyrirtæfcið ednnig tæfcifæri til að senda menn þangað suður til undirbúnings og mælinga. Mun þetta verkefni veita mifcila vinnu till verklfræðdnga og tæknilegra teifcnara meðan á því stendur, en siú vinna fer firam hér heámia, að ’indamsfcUd- um undinbúningmim og mæl- ingairstörfum. Þó að Virfcir hfi. á Iþennam hlátt hafii fengið wrfcefni í gegnum sivissnesfca Vrirtækið, eru þessi tvö firmu <fcki tongd á neinm hátt eða hvort öðru sikuildbundið, nema varðandi þau verkefini, sem um sernst hverju sinni. enda hafia fior- svarsmenn Virfcis hlf. álhuiga á að ledta saimvinnu við fleiri erlend ráðffj afarfyri rtæki strax og það hefiur bol’rruagn. til vegna starMirafiba. INNHtCIMTA (.ÖÚFRÆQIST&fíP Mávahlíð 4P Siml: 23970. Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLÍTUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐ ARDÚN SSÆN GUR biíði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Ó HUS JÖNSSON Athugasemdir Framlhald afi 4. síðu. af síður tel ég raunsætt að fraimleiðslan geti aukizt í 1970 miljónir kílówattstunda þótt miðlunainmiannvirki veröi gerð við Þórisvatn. 4. — Gasafilsstöðin var byggð samlkvæmt sérstalkri kröfu ál- bræðslunnar og er starfnækt f hennar þágu. Fráleitt er annað en reikna með kostnaði við gasaflsstöðina að fulilu við út- reifcning á raforkuveröi frá Búrfellsvirkjun. 5. — Vorið 1969 var liagt fyr- ir Alþingi firumvarp um lán- tökuíhedimild vegna síðari á- fanga Búrfellsviifcjunar og var sá kostniaður áætlaður 7.5 milj- ónir dollara. í grednargerð fior- manns,., og framfcyæmdastjóra er kostnaður við síðari áfanga nú áætlaður 4,09 miiljónir doll- ara, án.,þess. ;ið sú læfcfcun sé rökstudd með neinu öðru en 6- skilgreindum „fflutningi fram- kværnda milli virkjunairstiga". Það er ósk mín að ofan- greind bókun verði færð í fiundarbófc stjórnar Landsvirkj- unar og ennfremur að hún verði send fjárhaigssnefind neðri deildar. Reykjavfk, 4. miarz 1970. Guðmundur Vigfússon." yERKAMANNAFELAGIÐ DAGSl Aðalfunthir Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó sunnu- daginn 15. marz n.k. kl. 2 e.h. REIKNINGAR félagssjóðs fyrir árið 1969 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin. Glertækni hfshni: 26395 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. — Höfum 3ja, 4ra og 5 mm. gler, útvegum opnanlega glugga. — Greiðslu- skilmélar. GLERTÆKNI H F . SlMI: 26395 Ingóifsstræti 4 ÖDÍRT — ÖDfRT — ÖDfRT — ÓDfRT — ÓDfRT — ÓDfRT — ÓE Q o tó !>-< Q o E-< pcí Q O Rýmingarsalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni oa verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. Q O E- peí '>-< Q O E- '>- Q O | ---------------------------------------------------------- | — ÓDfRT — ÓDfRT — ÓDfRT — ÓDfRT — ÓDÝRT — ÓDfRT — ÓE ætlazt er til að gestir fclæði og skreyti að vild. Sýningin verður formlega opn- uð í .dag, en opin almenningi frá kl. 9. f.h. á morgun, mánudag og síðan daglega kl. 9-21. Hef- ur verið komið fyrir í húsinu seigulbandsfæki með heymar- tækjum sem vestir geta fengið og heyrt bannig lýsingu á deild- unum. en leiðbeinandi mun fara með hópa um sýnineuna sem einkum er búizt við úr skól- unum. Auglýsingasímim er 17500 ÞJÓÐVILJINN STJORNIN. VB [R'VtSUU+Terf m iCHRia HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag verður dregið í 3. flokki. 4.000 vinningar að fjárhæð 13.600.000 kr. — Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóia íslands 3. FLOKKUR: 4 á 500.00Í) kr. 4 á 100.000 kr. 160 á 10.000 kr. 624 á 5.000 kr. 3.200 á 2.000 kx Aukavinningar: 8 á 10.000 kx. 2.000.000 kr. 400.000 kr 1.600.000 kr, 3.120.000 kr 6.400.000 kr 80.000 kr 4.000 13.600.000 kr t t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.