Þjóðviljinn - 08.03.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1970, Blaðsíða 12
Nixon vill nú stór- veldafund um Laos LAOS 7/3 — Nixon Bandaríkja- forseti hefur svarað ásökunum um aukna hernaðaríhlutun í Laos með áskorun til forsætisráðherra Bretlands og Sovétríkjanna um að „koma aftur á hlutleysi Laos“. Nixon hélt því fram í yfirlýs- ingu sinni, að Norður-Vietnamair hefðu mjög fært sig upp á skaftið í þessu strjálbýla og undarlega konungsríki. Hefðu þeir sent 13 þúsund hermenn til landsins að undanförnu og hefðu þar nú 67 þúsund menn. Forsetinn hélt því fram. að Bandaríkjamenn hefðu ekki her- lið á landi i Laos. en þar væru um þúsund Bandaríkjamenn við störf, þar af 320 „hernaðarráð- g.iafar". Hann sagði að helzta markmið starfsemi Bandaríkja- manna í Laos væri að korna í veg fyrir fiutninga um Ho Chi Fylkíngih Liðsfundur í dag kl. 3. Meðal uimræðuefna: Afstaða ÆF til Al- þýðubandalagsins og Sósíaíista- félagsins. Minh-veginn svonefnda til Suð- ur-Vietnam — en undir því yfir- skyni háfa Bandaríkjamenn reyndar haldið uppj miklum loftárásum á þetta snauða land. Forsetinn neitaði þvi. að Banda- rikjamönnum hefði fjölgað í La- os að undanfömu. Nixon kvaðst. sem fyrr segir, hafa sent þeim Kosygin og Wil- son bréf og beðið um aðstcð beirra við að „tryggja hlutleysi Laos“. Árás á Jsorp í Líkanon í nótf TEL AVIV 7/3 — ísraelskir her- menn fóru í nótt 'yfir landamaeri Libanons og sprengdu nokkur hús í loft upp i þorpi einu þar sem airabískir skæruliðar eru sasðir hafast við. Einn skæru- liði var felldur og tveir menn t.eknir til fanga og hafðir á brott til yfirheyrslu. Þessi árás er. sagði talsmaður ísiraelshers. að- vörun til Libanonstjómar um að stöðva umsvif skæruliða á landd sinu. Unga fólkið til um- ræðu í Samvinnunni Ungt fólk skrifar svo til alla Samvinnuna, sem út kom í fyrradag, en það er 1. hefti þessa árgangs. Koma um 38 greinarhöf- undar við sögu í heftinu, flestir á unga aldri. Aðailefni ritsins er að þessu sinni unga fölkið og samtíminn en þar er í ljóðum og greinum fjallað um un-gt flólk og um um- hverfi þess í dag. Meginhluti greinanna og kvæðanna ber eindregið og skýrt ró'ttækt ytii- bragð. Meðail efnis í ritinu má nefna grein um ungt fólk og verkilýðshreyfingu, um baráttu gegn hungri, um uppeldið, fé- lagsiþroska, skólakerfi, samvinnu- hreyfingu o.fl. I þessuim greina- filokki er ræða sam Þröstur Öl- afsson hagfræðingur flutti á fundi með Islendingum í Höfn á fullveldisdaginn. Þama eru K1 gegn ÍR í dag Körfuknattleiksmótinu verður haldið áfram í daig, sunnudag. Þá leikur KFR gegn Þór á Akur- eyri og KR gegn IR. Má búast við tvísýnum lei'kjuim. ljóð eftir Dag Siigurðaron, Þor- geir Þorgeirsison, Friðrik Guðna Þorleifsson og Magga Sigurkarl svo eitthvað sé nefnt. Þá sk.rifar Sigurður Líndail fyrstu grein sn'na af þremiur um íslenzka stjórn- mólaiflokka. Skæruliðar ræna USA-diplómat GUATEMALA 7/3 — Skæruliða- hreyfingiin „Vopnaðir uppreisn- armenn" bala rænt bandarískum diplómat. Sean Holly, og hóta að taka hann af lífi, ef fjórir skæruliðaforingjar verða ekki látnir ’ lausir frá fangelsanu í Guatemíala fyrir sunnudagskvöld. Átta ungir skæmliðar. vopn- aðir handvélbyssum, rændu HoPv fyrir utan banka í rniðri borginni i gær. Á dögunum rændu skæruliðar utanríkisráð- herra landsins í því skyni að fá félaga sína lausa úr fangelsi. Þeir vilja, að mennirnir fjórir verði afhentir mexikanska sendi- ráðinu og fái þeir fullgild vega- bréf til brottfarar úr landinu. Sunnudaigur 8. marz 1970 — 35. árgangur — 56. tölublað. Fékk 20 tonna afla í netin í róðri Homafirði 6/3 — Uim mánaðaimót skiptu Homafjarðar- bátar yfir á net og hefur afli þeirra glæðzt að undan förnu. Þannig fókk Sigurfari 20 tonna aifila í fyrradag og hafði þá lagt ne^in út af Hálsunum og Suðursveit eins og bátamir gera yfir- leitt þessa daga. Afli þeirra varð þó imiinni í gær. Fengu þá margir 4 til 5 tonna afla úr netunum. Framan af vertíðinni vom 5 bétar á línu og 6 bátar á trolM. Heifur ’ afili þeirra verið misjafn- Fallið hefur úr dagur og dagur í frystihúsinu við vinnslliuna í vetur. Hér er kominm dádóður loðnu- Frá hafnarbakkanum í Höfn. afli á land og er nýja verk- smiðjan byrjuð að bræða loðn- una. Hér áður fyrr var loðnan alltaf kölluð sfli. Þetta er nrú sagt gömlu fólki til skillnings- auka, ef það kannast ekki við kvikindið undir nýja nafninu. Það rak oft á fjörar. Ó.G. Yður munar um *#/«# /0 fsegar þér kaupið SÓFASETT - BORÐSTOFU SETT EÐA RÚM ALLAR okkar vörur eru á óbreyttu verði fyrst um sinn þrótt fyrir hœkkaðan söluskatt GERIAÐRIR BETUR 6L Utl \rv » * -i r V # I 1 1111 fTrn 1 III | 11 r M Shni-22900 Laugaveg 26 Frá ísafirði. Gamall siður uppvakinn á Ísafirði ísafirði 6/3 — Kirfcjusókn hef- ur allt í einu örvazt til muna hér á Isalörði. Sótti margur kirkju saðasitliðinn sumnudag, sem þar er akiki tíður gestur að venju. Á sunnudaginn viar hengd á kirkjuhurðina auiatýs'ing, þar sem lýst var með hjónaefnum, og jafinfiramt tilkynnti prestur þessa hjónavígslu í messu sama dag. Þetta þykir mikil nýlunda hér í bæ og hefiur efcki verið lýst með hjónaefnum í 70 ár í ísa- fjarðarkirkju. Þá hefiur ennfremur verið lýst með hjónaefnunuim í Dólmkirkj- unni í Reykjaivík. G.H. Talsverð fólksfjölgun á Sauðárkróki STÓR ÚTSALA Á SKÓFATNAÐI að Laugavegi 103 (Hús Brunabótafélags Islands) Mikið magn af allskonar skófatnaði á mjög lágu verði. Sauðárkróki 6/3 — Hér hefiur orðið talsverð íbúafjölgun und- anfiarið. Hefiur íbúuim kaupstað- arins fijölgað um 103 á tveim síðast liðnum árum, þar af fjölgaði um 61 á síðasta ári, seflu er 4,2% aukning. Vora íbúarriir samtals 1507 tallsins 1- desember sl. Hefur flutt tadsvert afi fólki til Sauðárkróks síðustu árin. Til þess að talka á móti þess- ari íbúafjöligun er nú m.a. unnið að skipulagn-imgu nýs fbúðar- hverfis á svonefndum Sauðár- hæðum og verður byrjað að út- hluta löðum þar í vor. I undirbúninigi eru einnig ráð- stafanir til þess að auka atvinnu í bænum. Utgeröa rfélagi ð1 hyggst í samivinnu við aðra aðdla, Akur- eyringa og Neskaupstaðarbúa, auka skipastólinn með smíði skuttogara. Þá hafa aðrir aðilar hér óhuga á kaupum á notuðum skuttogara erlendis frá, ef lögun- uim um Fiskveiðisjóð verður breytt þar að lútandi. Hér hefur verið ódýrt að byggja miðað við aðra staði oig hefiur það stuðlað að fólksflutn- ingum hingað. Hafa bæjarbúar fullan hug á að gera Sauðárkrók að öðrum stærsta kaupstad á Norðurlandi. — H.S. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Otsalan Laugavegi 103 (Hús Brunabótafélagsins) Misjöfn atvinna hjá iðnaðarmönnum Akranesi 6/3 — Atvinna hefur verið misjöfn hjá iðnaðarmönn- um hér á Skaga. Sæmilegar ait- vinnuhorfur era hjá jámsmlðum. í skipasimiíðastöð Þorgeírs og Bll- erts stendur yfir smíði á 105 tonna stálskipi og er ennfremur búið að semija um smíði tveggja stálbáta til viðbótar. Fara þeir báðir .till Vesitmannaeyja. Hjó trésmdðjum hefiur verið sæmileg vinna. Trésmíðaveik- stæði Guðmundar Maignússonar hefiur halft, nóg að gera. Það vinníur nú að smiíði 14 hiisa í Ölflusborgum á vegum A.S.Í. Er það miikið verk- Einnig er þetta verkstæði með byggingu annars áfanga fþróttahússins hér í bær. Trésmíðaverkstæðið Akur h.f. hóf byggingu tólf blokikíbúðá í haust. Þetta hefur breytt nokk- uð atvinnuhorfum byggingariðn- aðarmanna til batnaðar. því aö íbúðábyggingar voru í algera lág- marki á síðasta ári. Þá framleið- ir þetta verkstæði allskonar inn- réttingar, húsgögn og tréþiljur. Vinna að staðaldid nokkrir menn við þessa .simíðd. Á vagum bæjarins eru í bygg- ingu bóMilaða, fþróttahús og stætokun sjúkraihússins. Veita þessar framkvæmdir byggingar- iðnaðarmönnum noklkra atvinnu. Atvinnuhorfur eru einna verstar hjá múrarum og rafvirkjum. Er fyrirsjáanlegt atvinnuleysi hjá þeim í stóraim stíl- — H.S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.