Þjóðviljinn - 17.03.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.03.1970, Blaðsíða 5
jÞrúðjudagiur 17. maarz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Mörg mál rædd á sambands- rábsfundi ÍSÍ á Akureyri Zimmernuenn skot og mark! Þessi mynd er frá úrslita- Ieiknum í heimsmeistara- keppni í handknattleik milli Rúmena og Austur-Þjóðverja og sýnir A-Þjóðverjan Zimm- ermann fara inn úr horni og skora mark í leiknum. Dönsku landsliðsfítenaimir eiga ekki sjö dagana sælð Þaft verður ekki annað sagt, Eftir mesta taip sem danska landsliðið í handknattleik hef- ur orðið að þola, 12:29 í leikn- um gegn Júgóslavíu um 3ja sætið í HM, eiga dönsku landsliðsmennirnir ekki sjö dagana sæla. Dönsku blöðin hella úr skálum reiði sinnar yfir þá og kveða sterkt að orði. Eitt dönsku blaðanna segir að danskur handknatt- leikur hafi verið sleginn „knock out“ eins og það orð- ar það og Politiken segir „að sá heiður og virðing, sem danskur handknattleikur afl- aði sér með þvi að hljóta silfurverðlaunin í síðustu heimsmeistarakeppni, hafi fokið út í veður og vind með þessu stóra tapi fyrir Júgó- slövum.“ Þá segir blaðið dönsku landsliðsmennina ekki vera í nægilegri þjálfun og að Ieikmennimir hafi verið á- hugalausir og eins og höfuð- laus her í leiknum. ■bbbb■■■■■■■■■■■■■■■■ en að það sé skammt öfganna á milli. Eftir hina stórkost- legu heppnissigra gegn Is- landi, og svo Tékkum í 8 liða úrslitunum, áttu dönsku blöðin varla nógu stór orð til að lýsa hrifningu sinni yfir liði sínu, en þegar svo hin rétta geta liðsins kemur í ljós, þá eru leikmenn þess svertir og rakkaðir niður. Sannleikurinn er sá, að danska liðið er ekki betra en þetta, þó segja megi að 16 marka munur sé ekki á þeim og Júgóslövum, heldur svona 8-10 marka munur. Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu, er danska liðið á- líka sterkt og það íslenzka, en kraftaverk ske alltaf öðru hvoru og einmitt kraftaverk kom danska liðfnu í 8 líða ur- slitin. — S.dór. 38. fundur sambandsráðs íþróttasambands íslands var haldinn á Akureyri dagana 7. og 8. marz s.I. í tengslum við Vetraríþróttahátíð I'SÍ, sem stóð yfir á Akureyri þessa daga. A fundinum voiru tekin fyrdír möaig mál íþróbfcahreyfingiar- inniair-.. og vwu belztu gjörðir þessar: Fluifctar voru skýmslur firam- kvæmdiaíSitjórnair ÍSÍ og sér- siamibanda ÍSÍ. Skipt var hehn- ing skattfcekna ÍSÍ miffi. sér- siambandianna svo og úfcbredðsiu- styirkjum. Gerð var álykrbun um kennslustyirki. Þá var samþykkt, að íbrótta- þing ÍSÍ, sem verður það fimmtugasba í röðinni, skuli báldið í Reykjiavík 5. og 6. júlií, en þá stendiuir yfir Íiþrótfcahátíð ÍSÍ, sem baldin er vetgna þess- ara tímamóta í sögu þrótta- sambandsins. Var á fundinum fiuifct skýrsla frá undiiirbúningi íþróttahátíð- axinnair og fyrirkomiuliaigi og ríkti miikill einbuigur um að gera han.a sem glæsilegasta. F undurinn samþykkti að veita Hermanni Gunnarssyni á- hugiamannaréttindi að nýju í samiræmi við meðmaeld Knaitt- sþymusambands fslands. Þá var gerð sú breytinig á dóms- og refsááfcvæðum ÍSÍ til hráða- birgða, að sórsamiböndum er beimiliað áð setja á stofn sér- stakar ág’anefndir er únstourði agabrot' ledkmanna, sem til- gneind eiru af dómiara á leik- skýrslu og verði úrsfcurði þeirra eiigd áfrýjiað. Gerðar voru breytingar á 1 sta-rfsreglum Olýmpíunefndar á þann veg að forsieti ÍSÍ skuli sjálfkjöirinn í nefndiriia og sett 1 verði á laggimar sérstök fjár- öflunamefnd. Gefck fundurinn frá skipan nefndairmianna í samraemi við tilnefningu aðila og eru þesisir í Olympíunefnd fyirir næ’Sita stairfstímiabil: Gísli, Halldóirsson, forseti ÍSÍ, sjálfkjörinn. Birgir Kjaran, samkv. til- nefningu framikvstj. ÍSÍ. Gunnlaugur J. Biriem, samkv. nefningu framikvstj. ÍSÍ. Guðjón Einarsson, samkv. , nefningu framkvstj. ÍSÍ. Bragi Kristjánsson, samkv. til- nefningu fráfarandi Ol- ympíunefndar. Jens Guðbjöimisson, samkv. til- nefningu fráfarandi Ol- ympíunefndar. Öm Eiðsson, samkv. tilnefn- imgu menntamálaráðh. -<S> Varð að þola 2:5 tap íyrir úrvali úr Kópavogi og Hafnartirði Landsliðið í knattspyrnu Iék sl. laugardag æfinga- leik gegn úrvali úr Kópa- vogi og Hafnarfirði og fór leikurinn fram á Háskóla- vellinum. Svo fóru leikar að úrvalið vann landsliðið 5:2 og er þetta mesta tap sem landsliðið hefur orðið að þola í æfingaleik frá upphafi. Að vísu var um forföll að ræða hjá landsliðinu einkum í vöminni en þrátt fyrir það em þessi úrslit alvarleg áminning til liðs- ins. Nú eru aðeins tæpir tveir mánuðir þar til fyrsti landsleikur sumarsins fer fram, en það er gegn Eng- lendingum 10. maí, og, verð- ur leikið hér i Reykjavík. Það er eitthvað meira en lítið að ef landsliðið jafn- vel þótt um forföll í Iið- inu sé að ræða, vinnur ekki úrval úr tveimur 2. deildar liðum. — Hvað nú verður tekið til bragðs er ekki vitað en allavega er ljóst að þörf er róttækra aðgerða sér í Iagi hvað við- kemur mætingum Ieik- manna landsliðsins og einn- ig getu þess. Það er eng- in afsökun til fyrir 5:2 tapi fyrir úrvali úr miðlungs 2. deildarliðum. — S.dór. Svavar Markússon, samkv. til- nefninigiu Erjiálsíþrótifca- sambandis ísLands. Gísli B. Kristjánsson, samkv. tiln. Sfcíðasamibands ísl. Torfi Tómasson, sam'kv. tiln. Sundsambands íslands. Raignar Lárusson, samkv. tiln. Knattsp.samb. íslands. Axel Einarsson, samkv. tiln. Handknattl.samb. ísilanöis. Bogi Þorsteinsson, samkv tiln. Körfuknattl.s. íslands. Valdimiair Örnólísson, siamkv. tiln. Fimleikas. ísiands. Vilhjálm'Ur Einiarsson, kosdnn af sambandsráði ÍSÍ. Ýmis önnuir mál voru rædd, en álykbanir ekki gerðar og sieit forseti ÍSl þessum siam- bandsráðsfundi ÍSÍ með stuttri bvaitningoirræðu. Á þessum 38. fundi sam- bandsráðs ÍSÍ mættu: Úr frantkvæmdastj. ÍSÍ: Gísli Halldóirsison, Sveinn Bjöimsson, Gunnlaiugur J. Briem og Þor- varður Ámason. FuIItrúar kjördæmanna: Jens Guðbjörnsson, Óðinn Geirdal, Guðjón Ingimundan-son, Ár- mann Dalmannsson, Gunnar Gunnarsson, Þórir Þorgeirs- son. Yngvi R. Baldvinsson. Fulltrúar og formenn sérsam- bandanna: Höskuldur Goði Karlsson, Ingvar N. Pálsson, Einiair Þ. Mathiesen, Hólm- steinn Sigurðsson, Torfi Tóm- asson, Valdimar Ömólflsson, Framhald á 9. síðu. HM í ísknattleik Heimsimeistarakeppnin í ís- knaitfcleik hófst í Stokkhólmd sl. sunnudag og keppa þar Sovét- rJkdn, Svíar, Finnar, Tékkar, Pólverjar og A-Þjóðverjar um heimsmeistaratitilinn. Vegna truflana á fréttasendi NTB fréttastoíunnar nonsku fengium við éfcki úrslit nema úr 3 led'kjum. af þedm 6 sem leiknir voru um heígina. 1 fyrsta leik mótsins unnu Sovét- rnenn A-Þjóðverja 12:1 (3:0,3:1, 6:0). Þá unnu Finnar Pólverja 9:1 (2:1, 1:0, 6:0), ogSvíiar unnu Téklkia 5:4 í tvísýnum og skemlmitilegium leik (2:2, 1:1, 2:1). Sfcaðan i mótinu er nú þessi: Sovétríkin Svíar Finnar Tékkar PPólverjar A-Þýzkaland 2 2 0 0 14: 2 4 2 2 0 0 11: 5 4 2 1 0 1 10: 3 2 2 1 0 1 10: 8 2 2 0 0 2 4:15 0 2 0 0 2 2:18 0 i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.