Þjóðviljinn - 17.03.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.03.1970, Blaðsíða 9
Þrdðjudaigur 17. marz 1970 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 0 Steypti vegurinn hættulegur: Stórslysum á Reykjanesbraut fjölgar eftir tilkomu hans — Eftir tilkomu steypta vegar- ins hefur slysum á Reykjanes- braut heldur fækkað, en þau sem verða, eru venjulega mikl- um mun alvarlegri en áður, sagði Steingrímur Atlason, yfir- Iögregluþjónn í Hafnarfirði I stuttu spjalli við Þjóðviljann í gaer. Hann sagði, að flest þeirra siysa, sem orðið hefðu á síðusitu árum ættu raetur að rekja til of mikils ökuhraða, enda gætti fólk miklu síður að sér á srteypt- um vegum heldur en malairveg- um. Eftir tilkomu nýja vegiarins hef ur Hafnarfj arðarlöigireglan haft afskipti af þrernur dauða- slysum á svæðinu firá Hafnar- firði að Vogastapa, og önnw alvarleg slys hafa orðið á þessiu svæði — f sumum tilvikum hafa slysin orðið í hálku. en það myndast oft slæmir hálku- blettir á Reykj aneshrautinni, einkum vdð Kúgagerði og á Strandairheiði, og ef mikill hraði er á bifireiðum, eir þær komia skynddlega inn á hálkukafla, verða oft slys. Eins vill það koma fyrir, að menn sem aka á miklum hraða aki út í mialar- kantinn, og hvað sem fyrir kemur, þegar ekið er á miklum h.raða t.d. ef sprin.gur á fram- hjóli, verður auðvitað talsvert alvarlegra, en þegar hraðatak- markana er gaett. Austurríkismaður höfuðkúpubrotnaði Kynnisför hlaut hrapalegan endi Steinn, sam hljóp úr Múlafjalli í Hvalfirði batt óvaentan og leið- an endd á skoðunarferð ungra útlendinga um ísliand. Er bií- reið þeirra vair stödd skammt frá brúnni yfiir Botnsá lenti steinninn á henni með þeim af- leiðirigum að hún hentist yfir- vegarbrúnina og valt um '10 MAÐUR TÍNDUR Aldraðs manns úr Ytri-Njiairð- vík er saknað síðan á sunnu- dagskvöld. Heitir hann Þorvald- ur Stefánsson til heimilis að , ___ , Holtsgötu 40. Síðast var vitað Veginn f læddi burt á 10 metra kafla Sjaldgæft er að kynnast svona miklum flóðum hér í tii hans er bann yfirgaf Kirkju- veg 47 í Keflavík. Flugfélagið Framhald af 6. siðu. Færeyj aflugferðir verða frá Reykjavík á miðvikudöigum og er þá flogið til Færeyja, Berg- en og Kaiupmiannahafnar. Frá sömu stöðum til íslands eru ferðir á þriðjud'öigum í apríl, maí, september og október en yfir háannatímiabilið, júní, júlí, ágúst, verða ferðirnar til og frá Færeyjum á miðvikudöig- um. Á laugardöigum verður flogið milli Færeyja og Glas- gow .firam og aftur. Svo sem komið hefur fram í fréttum rekur Fluigfélag íslands flug- riiilli Færeyja. Noregs og Dan- merkur í samvinnu við Flog- samband í Færeyjum og SAS. Á þesisum flugleiðum verða flogniar 10 flugferðir vikulega yfir háannatímann. Allar flug- ferðir um Færeyjiar eru flogn- ar með Fokker Friendshdp flug- vélum. Héraðsvötnum og Svartá og sér ekki í dökkan dfl frá Vind- heimabrekku séð út bakkana f áttina til Sauðárkróks, sagði Haukur Hafstað í Vík. Vatniaganiguirinin hefur verið mesitur hjá Vallhólmi, en þar filæddu Héraðsvötn og Húseyjar- kvísl yfir veginn og hafa tekið hann í sundur á minnsta kosfi 10 metra kafOa. Hefur vegasam- band rofnað, en þama er þjóð- vegur yfir til Akureyrar. ISI Framhald af 5. síðu Pétur O. Nikulássion, Sigurður Erlendsscai, .Sveinn Snorrason og Þórir Jónssion. Gestir fundarins varu: Þor- steinn Einarsson, íþróttafull- trúi og Birgir Kjairan, form. fráfiarandd Olympíunefndiair. •— Auk þess mætti: Hermann Guðmundsson, framkvæmdia- stjóri ÍSÍ. (Frá Í.S.Í.). Þá hélt Hreinn Sigurðsson á Sauðórkiróla að nokkrir bæir hefðu einaugrast eins og Ytra og Syðra ValHholt, Víridheimar, Stokkhóhni, Vallanes, Sólvellir og Veliir. Þó er illffært að Löngu- mýri. En bílar komiast fró Blöndu- hlið yfir yeginn til Sauðár-kpóks um Hegranes. Hlóka heffur vérið í fjóradaga i Skaigafirði. Skákin Byggingatæknifræðingur eða innanhússarkitekt Fast starf fyrir byggingatæknifræðing eða innan- hússarkitekt er laust til umsóknar hjá opinberri stofnun. Ráðning Vniðast við 1. apríl eða eftir samkomu'lagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun um- saekjenda, fyrri störf, aldur og meðmæli, séu þau fyrir hendi, óskast sendar til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. marz n.k. merktar: „Byggingatœkni og arkitektúr“. Faðir minn og tenigdiafaðir MAGNÚS MAGNÚSSON, Fálkagötu 22, verður j'airðsiunginn frá Neskirkju miðvikudiaiginn 18. rnarz ldiukkan 13.30. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Bjamfríður Magnúsdóttir. Þorbjörn Sigurðsson. M'aðuirinn minn, faðir okkiar, tenigdafaðir og affi FRIÐLEIFUR INGVAR FRIÐRIKSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudiaiginn 19. miarz kl. 2. Halldóra Eyjólfsdóttir Framhiald aí 12. síðu. afsson jafntefli við Larsen og hinar skákirnar í þeirri umferð urðu einnig jafntefli. Þá tapaði Larsen biðskák sinni við Glig- oric, en biðskák Byrne og Szabo varð ekki lokið. Staðan eftir 12. umferð er þá þessd: 1. Larsen 8 vinningia, 2. Friðrik 7%, 3.-4. GlLgoric og Unzicker 6%, 5. Byme 6 og biðskák, 6. Szabo 4 og biðskák, 7. Kavalek 4, 8. Donner 3%. metna niður í fjöru. Ökumaður, sem var belgísk stúlba, meiddist Utils báttaæ, en unnusti hennar, Austurríkismaður. hlaut höfuð- kúpubrot. Unga fólkið hafði hitzt hér á landd fyrir helgina og ætluðu að dveljast hér í nokkna' daiga, áðui- en þau héldu til megin- landsins. Voru þau eins og fyrr segir í skoðunarferð og á leið til Reykjavíkur, þegiar slysdð vildi til. Fyrstur kom á vettvang lögireglumaður frá Akranesi, en hann átti leið þarna af hendingu. Brá hann skjófct við, hélt að næsta bæ og hringdi á sjúkra- bíl. Það mun fremur fáfcitt að skriður hlaupi á þessum slóð- um, en þó kernur það fyrir einfcum efftir úrhelliisriigningiar. Nýr 180 tonna bátur kom tíl Stykkishélms STYKKISHÓLMI 15/3 — í dag sigldi hér imn á höfnina lang'þráð skip, Amey SH 2, 180 tonn að stærð, smíðað hjá Dröfn í Hafnarfirði. Skipið hefur verið 9 ár í smíðum. Arney SH 2 er með 550 hest- afla Wickmanvél útbúin öllum nýjustu tækjum til siglinga og veiða. Skipið er með kæliútbún- að í lest og frystingu f öðrum gangi fyrir beitt bjóð. Amey kostaði hingað komin 17 miljónir króna. Virðist allur frá- gangur skipsins vera í bezta lagi. Skipið er þegar búið að leggja net og almenningur hér á staðn- um bindur miklar vtnnir við skip- ið. Eigendur skipsins eru Jón Höskuldsson, sem er fram- kvæmdastjóri útgerðarjnnar Við- er Bjömsson, skipstjóri, Pétur Ágústsson stýrimaður, Eyþór Á- gústsson, 1. vélstjóri og Hrednn Bjamason. Nú eru allir bátamir komnir Hátt i fímm þásund einstæðir foreidrnr með 6 þásund börn ■ í fréttatilkynningunni, sem blaðinu barst í gær frá Hagsmunasamtökum einstæðra foreldra kemur fratn að á landinu eru hátt á fimmta þúsund einstæðna foreldra með rösklega sjö þúsund börn innan 16 ára á framfærí sánu. á net riema Guðbjörg, sem er enn á línu. Atvinna hefur verið sæmi- leg í Stykkiisihólmi í vetur og ekki hefur verið um neitt at- vinnuleysi að ræða. Skattsvik hjá sýslumanns- embættinu í Fréttatilkynning samtakanna fer hér á eftir: „Hagsimunasiamtök einsitæðra foreldra halda fund í Tjarnar- búð n.k. fimmtudagiskvöld og að þessu sínní verða uppeldismálin á dagskrá. Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, ræðir við fundar- gesti og: pvarar spurningum. Ætla má, að félagsmönnum þyki efnið forvitnilegt, enda eiga ein- stæðir foreldirar iðuleg.a við fjöl- þættari vandamál að glíma, hvað þetta snertir, en þar sem báðir foreldirar geta tekið þátt í upp- eldi baimanna. Auk þeiss gerir formaður sam- takannia, Jóhanna Kristjónsdótt- ir, grein fyriir störfum stjórnar, svo sem venja er. Þá mun Ríó Tríó flylja nokkur lög. Tæpir fjórir mánuðir eru síð- an samtökin vom stof nuð, og hef- ur þeim . vajcið.. mjög fisikur um hrygg - ‘þériníöt ‘" %kainma " “tírriá. Stöðugt bætast fleiri og fleiri félagar í samtökin, en nú munu ver<a hátt á fimmta þúsumd ein- stæðir foreldrar á landinu og hiafa þeir á framfæri sínu rösk- lega sjö þúsund börn innan 16 ára“. Þingmenn mótmæla Framhafld af 1. síðu. j „útvegia, veita Qg ábyrgjast lán haigsnefnd hefði mátt haldia að j til aitvinnufyrirtækja“ og „kaupa, málið ætti miklu fylgi að faigna, en þá fór ýmislegt að gerasit. Firamajkn arþi n gmenn tóku að raða sér á mælendalista og hel'ltu sér yfir firunwarpáð. Einn, Björn Pálsson, hélt því firam að þetta væri „vLtlausiasifca og á- byrgðarlausasta frumvairpið“ sem lagt hefði verið fyrir þetta þing. Taldi hann Samband ís- lenzkra samvinnufélaga lítið er- indi eiga í þennan félagssikap. Tveir reyndir þingmenn Fram- soknarflókksins, Gisli • Guð- mundsson og Halldór E. Siigurðs- son, andmæltu frumvarpinu og leiddu rök að fánýti þess. Og Lúðvík Jósepsson lýsffi með skýrum rökum hvers vegna Al- þýðub an d alagi ð væri andvíigt málinu. Lúðvík og fleiri þinigmenn siem töluðu lögðu . áheirzlu á að hið nýja hlutafélag aettl að hafa með höndum eins konar banka- starfsemi. og spurði Lúðvik Gylfa bankamiálaráðherra hvort félaigið myndi heyra undir Seðla- bankann og bankiaeftirlitið siem aðrir bankar. Svaraði Gylfi því neitandi. ★ Afstaða Alþýðu. bandalagsins Aðalatriðin í málfflutningi Lúðvíks eru þannig dregin sam- an í nefndiaráliti hans: Samkvæmt írumvarpinu er gert ráð fyrir, að stofnað verði Fj á rffestinigarféfeg Isllands h.f. sem hafi það Mutverk m.a. að Vq óezt eiga og selja hlutabréf í atvinnu- fyrirtækjum“, eins og sogir í frumvairpinu. Sfcarfandi eru í landinu miargir opinberir stofn- lánasjóðir, sem æfflað er það hlutverk að veiita nauðsynleg stofnlán til fyriirtækja. Þannig starfa m.a. stofnlánaisjóðir sjáv- arútvegs, landbúnaðar. iðnaðar, verzlunar, ferðam'ála. lániasjóður sveitairfélaga og ýmsdr fleiri. Nýr srjóðuir i fonmi hluffiafélags, sem ætlað er stofnlánaMutverk, sýnisff því varlia aðkiallandi. Hin- ir opinberu stofnlánasjóðir. sem nú gtiairfa, þyrftu að vísu flestir að hafla meira fjiármaign til út- lária en þeir hafa. En væiri þá ekki réfft að efla fremur þá sjóði, sem fyrir eru, en stofna til nýs sjóðs rrieð bliðstæð verkefni og opinbeiru sjóðimir hiafa, Til viðbóffar þeim sérsitöku starfsgrei nastofnliánasj óðum, sem Að undanfömu hafa laúnaframtöl sýslumanns- ombættísins í Hafnarfirði veri'ð könnuð hjá rannsókn- ardeild ríkisskattstjóra og hefur komið í ljós, að ýms- ar grciðslur til starfsmanna og annarra aðila hafa þar ekki verið gefnar upp til skatts. Að því er yfirimiaðux rannsóknardeildarinnar. Ól- afúr Nflssan, saigði blaðinu er þama um að ræðaýtms- ar aukaigreiðslur, laun fýr- ir yfirvinnu og fleira, sem starfamienn emlbættisins og í sumum tilvikum aðrir að- ilar hafa flengið borgaðar, en hvorki þeir né emlbætt- ið gefið uipp til skaitts. Er nú verið að leglgja skatt á þessar tekjur hjá ríkisskaittstjóra, en ekki er ljóst, hvemig flarið verður með mólið að öðru leyti, sagði deilldarstjtótririn, en þáð hefflur verið sent dórns- miálaráðuneytinu til með- ferðar. Slysið hér haffia verið neffndir,. srtiarfa einnig ýmsdr aðrir sjóðir, sem vei'ta stofnlón til ýmis - konar framkvæmda, ýmist til viðbótar því, sem hinir sérstöku stofn- lánasjóðir veiita, eða sérsffök sfcofnlán. Þá má nefna atvinnu- leysistrygigingiasjóð, Tryggingia- stofnun ríkisáns, Atvinnujöfnun- arsjóð, Fiskimála'sjóð, veðdedld Landisbankiarrs, vátryggingiarfé- lög o.fl. Ég tel hæpið, að opinherir sjóðir flari að ráðstala fé siínu til þess Mutafélags, sem, gert er ráð fyrir, að stofnað verði sam- kvremff firumivarpinu. Mér sýnisff því ekki ástæða til að sam- þykkja frumvarpið. Eyjólfur K. Jónsson er horf- inn af þingi, en Benedikt Grön- dal annar flutningsmaður talaði nokkur orð, og taldj von til þesg að hægt yrði að hieirja út fé úr Alþjóðalánastofnuninni í Wash- ington, ef hér væri aðili eins og þetta fjárfeistingaMutafélag sem lánaði einkaframff.akinu. Fraimhalid. af 12. síðu. þýðublaðsins, en siðar rak hann prentsmiðju og útgáfufyririækið Gráigás í Kefflaivik. Þetta er annað banaslysdð á Reykjanestoraut í vetur. Hitt var í.haust noklkru sunnar oig lét þar ung stúlka iífið. Góðvon Fraanihald af 12- síðu. ýmsir verktakar þessi hús í land- inu. Vaffalaust hafa hin 6 fjöiibýl- ishús verið byggð eftir þessum teikningum og er hvert fjölbýli&- hnis um 100 metrar á lengd. Mikið hefur verið byggff af húsum að undanförnu í Græn- landi. Hefur ekki haldizt í hend- ur að reisa raflknúnar ddeselraf- stöðvar til þess að sj á þessuan húsum fyrir rafmaigni. Er víða eldað við gastæki í þessum hús- um og er gasið geymt á gas- flöskum í kjallara húsanna og leitt eftir gaisrásum um búsin. Mér virðist eldur hafa kom- izt að gasinu og orsakað þessa mdklu sprengingu. - ODÝRT - ÖDYRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDYRT s Q O H cC > Q O p2 Skófatnabur Karlmarmiaskór, 480 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barna- skór; fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnist hinu ótrúlega lá'ga verði, sem við höfum uppá að bjóða. Sparið peningana í. dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RYMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDYRT H cC > Q O h* cC > Q O » ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÖDYRT H cC 4 l f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.