Þjóðviljinn - 21.03.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 21.03.1970, Side 1
Alþýðubandalagið á Akureyrí Alþýðubandalagið á Akur- Alþýðuhúsinu mánudaginn 23. eyri heldur aðalfund sinn í þ.m. kl. 8.30. 1. Irmtaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Alþýðuibandalagið og baej- ar.stjórnarkosningamar Fraimsögumenn Soffía Guð- mundsdóttir og Rósberg G. Snasdal. 4. önnur mál. Ragnar Arnalds fonmaður Allþýðubandajlagsins og Jónas Árnason mæta á fundinum og svaira fynrspurnum. Er enn til samvizkuvottur í Alþýðuflokknum? Afnema ihaldiö « og kratar allt verÖlagseftirlit? Á Þau tiðindi gerðust í efri deild Alþingis í gær að lýst var yfir að Alþýðuflokkurinn hefði gefið þingmönnum sínum leyfi til að fara eftir samvizku hvers og eins í <afgreiðslu stjórnar- frumvarpsins, sem í reynd þýð- ir afnám verðlagseftirlits og að kaupmannastéttinni „væri selt sjálfdæmi um kjör sín“, eins og Karl Guðjónsson orðaði það á Alþingi í gær. Lýsti Jón Þorsteinsson yf.ir þessum' einkennilega snerti af samvizkubiti AlþýðufiLokksins vegna langwairandi íihaldsiþján- ustu, oig mun aetlun flokksins að skipta sér í málinu, hafia ein- hverja á móti til að redda sam- vizku flokksins, en nógu margia með tii að koma því áfram eem íhaldið vill. Jón Þorsteinsson var að sjálfsöigðu með íbaldinu, og kvaðst vona að sem flestir Al- þýð'Uiflokksþingmenn fylgdu for- dæml sínuT Taldi bann frum- varpinu fflest til góða, játaði þó að það væri dáiítið „óinaunhæft" á köflum.- Karl Guðjónsson lýsti yfir and- stöðu Alþýðubandial'aigsins við þetta stjóirnarf.rumvairp og lagði 'til að frumvarpið yrði fellt. Fnaimsóknarmenn leggja til að málinu sié vísað firá með rök- studd-ri daigskirá. Fraimihaild á 9. siíðu. s S iiiii ■vÓNsýeíí.ví.’sVsVÍs' „Skýrslur" Landsvirkjunar staðfesta málflutning Magnúsar og Þórarins um Búrfellsvirkjun ÞORA RÁÐHERRARNIR EKKI AÐ LÁTA RANNSÓKN SKERA ÚR? Q Tillagan um hlutlausa rannsókn þingnefnd- ar,-með því valdi sem •stjórnarskráin veitir slíkri nefnd, til að rannsaka staðreyndirnar uim bygg- ingarkostnað Búrfellsvirkjunar bg orkusöluna til Álverksmiðjunnar, var algerlega áreitnislaus, sagði Magnús Kjartansson á Alþingi í gær. Dög- um saman hafði málið verið rætt á Alþingi með andstæðum fullyrðingum. Tillagan um hlutlæga rannsókn þingmannanefndar hefði átt að vera fagnaðarefni hverjum þeim sem taldi sig fara með rétt mál. Þeir einir sem fóru vísvitandi með rangt mál hafa ástæðu til að óttast slíka rann- sókn. Verði afstaða hlutaðeigandi ráðherra, yfir- ráðherrans Jóhannesar Nordals og imeirihluta stjórnarflokkanna í fjárhagsnefnd látin ráða og tillagan felld, er það í raun viðurkenning á því að málstaður þeirra sé rangur, viðurkenning á því að þeir vita að‘ málflutningur þeirra fær ekki staðizt. Við síðari umræðu tililögu j rannsókn, meirihluti stjórnar Magnúsar Kjartanssonar og Þór- | Landsvirkjunar hefði snúizt gegn arins Þó.rairinssonar um skipun j rannsókn og nú lýsti meiri'bluti rannsóknarnefndar til að rann- stjórnariflo'kikanna í fjárhags- saka staðreyndir Búrítellsmiáilsins og otkusöluna til Álverksimiðj- unnar filutti Lúðvík Jósepsson framisögu af háifu minnihluta fjárhagsnetfndar, en hann og Framis'óiknarmennirniiir í nefind- inni lö’gðu tál að tiMagan yrði samþykikt. Fulltrúar stjórnar- flokkanna leggja titf að hún verði felld. Taldi Lúðvík að fiiiestum myndi finnast eðlilegt að tiiiilaga um rannsó'knarnefnd væri saimlþykikt þegar sflífet stórmál ætti í hilut. 1 stað þess aö fallast á þá lausn hefði ríkisstjórnin snúizt andvíg nefnd yfiir andstöðu við tiilög- una um rannaókn. Sýndi Lúð- vík fram á að undanbrögð stjómair'liðsins, að silíik rannsófen hefði getað farið firam í fjér- hagsnefnd, venjúle'gri starfsnefnd Alþingis, væri fjarstæða edn/ Hún hefði einungis getfað kalilað fyr- ir sig þá' medn, sem voru aðiil- ar málsins, Jóihannes Nordal og Eirík Briem, og”fenigið hjá þeiim nokkrar upplýsingar. -jAr Afstaða ráðherra vekur tortryggni Lúðvfk deildi fast á þá afstöðu ráðherra og stjómarliðs að vdlja beita þingimeiirihfliuta tiíl að af- stýra rannsókn. á þessu sitórmáli, by gg i n ga rkostnaði Búrfellsvirkj- unar og orkusöflunni til. Áflverk- Smiiðjunnar. Það væri ófullnægj- andi með öllu að þeír áðilar sem frá byrjun hefðu tekið þátt í deilum um málið og væru sjálf- ir stærstir og ábyrgðarmestir að- ilar segðu sitt álit, þeir yrðu aldrei teknir sem hlutlausir áð- ilar. ATÍnaðhvoirt hflytu’ ráðherr- arnir að téðja að saimiþykikt rann- sóknairtillö'gunnar þýddi' í; sjólfu sér ósökun um ínisfflerli' sem alls efcki væri, eða - þa að þeir ótt- uðust að staðreyndir málsins væru lciddar í' ljós á ótvíræðan hátt. Þessi afstaða ríkisstjórnar- innar væri fráleit og vekti tor- tryggni. Lúðvík tók þar næst hvert á- greiningsefnið fyrir af öðru og rædidii þau með hliðsjón af hin- um nýju skýrslum Landsvirikj- •unar, sem birtar enu í nefndar- áliti meirihluta fjárhaigisnefindar, og sýndi fram á að í öllum aðal- atriðum bafi komið í ljós að það sem Magrnús Kjartansson hefur haldið fram um staðreyndir málsins hefur verið rétt. Les- endur Þj'óöviljans haifia þegar átt kost á að' kynna sér röltestuðning Lúðvíks og nrueðnefndanmanna hans í hinu ýtariega og merlka nefndaráiliti, sem birt var hér í blaðinu í héild. og vísast tiil þess, ★ Stórmál sem Alþingi ber að rannsaka Magnús K.jartansson raikti í aðaldráttum aðdraigandann að ti'llögufluthiingi þeii’ra Þórarins, og laigði áherzlu á að hér væri ekkert hégóimaimiáil heldur stór- mál sem snerti framtíðarþrónn atvinnumála og efnahagsmála á íslandi í nútíð og framtíðinni. Einmdtt þess vegna væri rann- sókn málsins svo nauðsynleg og miikillvæg. Verið væri að taka á- kvarðanir sem hefðu gagnger áhrif á cfnahagsþróun næstu áratuga og varða sálft efnahags- legt sjálfstæði íslenzku þjóðar- innar. leið: „Borgiarstjóm Reykjavdkur felur félagsmáflaráðá að ledta samvinnu við þá aðdla, sem vinina að áfengisvörnum, í þvi skyni að gera heiidartiilögur um eiílingu og endursikiipulaigningu áfengi.svarna í bongiinni.“ í fi’amsöguiræðu sinni sagði Sigurjoh Bjömsson m.a.: Þessi mól hafa oft verið til umræðu bæði hér í borgai'stjóm og ann- ars staðar, t.d. í fólagsmálaráði. f þeim umræðum hefur koimi ð greiniXega fram, að í Reykjavík eru marginNaðilar sem vinna að áfengisvörnum og að þaö væri til bóta að stainflsemá þessara að- ila verði samiræmid. Hins veigar hefiur það fcornið fram hijá ýms- um að enginn þessara aðila teldi sig sérstaiklega kjörinn til þesis að markia ljdsa stefnu í þessum Alþingismenn kæmust ekki undan því að verða að kynna sér sldk mál sjáilifir. Það er ákafflega lítiimótileg -afsitaða ef meirihlu.ti alþingisimanna verður nú við Framhald á 9. síðu. efnum og gan.gast fyrir sam- rænniingu. Hins vegar tel ég, TOKYO 20/3 — í daig gerðu kín- versikir hósetar á norska kaup- sfcipinu Nego Anne uppreisn, og ætluðu að taka völdin. Slkipstjór- inn, Heligi Óskarsson, sem er fs- lenddngur sendi út neyðarkalf og japanskt varðskip kom skdpverj- ■uim til hjáflpar, en slkdpið var statft undan strönduim Austur-Asíu og á leið tii Singapore. Tókst að bæla uppreisnina niður, en þá höfðu hásetarnir rifbeinsbrotið fyrsta stýriimann og veitt skip- Leikur í skóla- porti í vorveðri Bömin nutu sannariega veðursdns í g.ær og viða mátti sjá bömin að leik við sitoófana í borginni. Þessi mynd er tekin við Austfur- bæjarslkólann í gærmorgun og sýnir bömin að ledk í firímiínútunum. Var mikið háreysti í portinu er fyfk- iniguimi Iiaust saman en leik- urinn var í þvf fólginn að fylkingar stifltu sér upp meö nokkru miiflibih, en síðan laust þeim saman og varð af mikill fögnuður. — Mynd AK sagði ræðumaður siðan, að borg- in væri rétti aðdlinn til þess að hafa forustu um samvinnu aillra þessara aðila. Þetta mætti til dæmis gerast á þann hátt sem laigt er till í tillögunni að borg- ur. Var japanskt s.trandgæzluskip semt á vettvang í gærkvöild og mun það fylgja Nego Anne tif hafnar í Singapore. Ekkert er vitað um tildrög uppreisnarinnar. ★ Helgi Óskarsson sikipstjóri er firá Siglufirði, og var um skeið kunnur sjkíðamaður. Hann hefur verið stýrimaður og skipstjéri á norsikum kaupsikipum um langt áriabil. Samþykkt tillaga Sigurjóns Björnss. í borgarstjórn: Samrænung á s tarfs emi aðila í Reykjavík □ Á fundi borgarstjórnar í fyrrad. var samþykkt tillaga Sigurjóns Björnssonar, borga'rfulltrúa Alþýðubandalagsins um samræminigu á starfsemi þeirra aðila er vinna að á- fengisvörnum í borginni. Tillaga Sigurjóns var samþýkkt. samhljóða. i ..... -. Tilaga: Sigúrjóns var á þessa arstjóm feii. félagsmólaráði að - Framihald á 9. síðu Uppreisn í norsku kaupskipi, — skipstjóri þess islenikur stjóra og foftskeytamianni skrám-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.