Þjóðviljinn - 21.03.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 21.03.1970, Side 2
2 SlÐA — Þ JÖÐVILJINN — Laiugaindagur 21. iraarz 1970. Júdódagurínn er á morgun Rætt við dr. Kobayashi frá Japan, er stjórna mun júdó- deginum, fyrsta júdómótinu sem haldið er á Íslandi Dr. Kobayashi leiðbeinir ungum piltum. Unglingameistaramát Islands í badminton hái um helgina Unglingameistaramót Islands í badminton fer fram í Reykja- vík um helgina, I dag og á morgun. Mótið verður haldið í íþróttahúsi KR og hefst í dag kl. 2:00. tírslitaleikir mótsins fara fram á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 2:00. Keppt ver&ur í ettirtöldiuni flokkum og greimum: StúMíiur 16-18 ára: Etoliðaléik- ur. Piltar 16-18 ára: Einliðaléíkur og Tvíliðaleikur. Unglingar 16-18 ára: Tvennd- airieikur. Telpur 14-16 ára: Einliðalelk- ur og tvíliðaieilkur. Drenigir 14-16 ára: Einliðaleik- ur og tvíliðaieikur. 14-16 ára: Tvenndarleikur. Meyjar undir 14 ára: Einliða- leikur. Svetaar undir 14 ára: Einliða- leikur og Tvíliðaleikur. Undir 14 ára: Tvemndarleikur. Félögin hafa lágt miMa rækt við æfingar ungllinga og eru nú komin með ágæta badminton- leikiara í ölluim greinUto uíiig- limgáimeisitaraimótsinjs og verða þátttakendiur 60 til 70. Á Siglufirði er mikill álhugi fyrir badminton, og iðka það^ um 200 Sigltfirðingar. Þeir mæta nú með 20 þátttákendur I mót- ið, 8 stúlkur og 12 piltá. Ung- lingameistaramótið var haldið á Siglufirði 1969 og stóðu Siglfirð- inigar sig með ágætum. Meðal þátttákenda frá TBS mæta Gunnar Blöndal, er varð tvö- faldur Islandsmeistari í pilta- flokki i fyrra og Þórður Bjöms- sbn, sem keppir i sveinaflokki, en hann er sérlega skemmti- legur badmintonleikarí. Frá Keflavík, ÍBK, maeta 2 og UMF Selfossi 2 keppendur. Frá Val verða um 20 þátttak- endur, en Valur leggur mikla rækt við þjálfun unglinganna. Meðal keppenda frá Val verða í piltaflokki Jón Gíslason og Stefán Sigurðsson, en Jón er einn af beztu badm intonlei ku r- um í unglingaflokkii. I -drengja- flokki þeir Einar Kjartansson og Hrólfur Jónisson og í sveina- flokki Jóthamn Mölier og Þtr- steinn Sigurðsson. KR sendir 7 þátttakendur, þeirra á meðal í drengjaflokki Gest Valgarðsson og í svedna- flokkii Jónas Þ. Þórisson. Frá TBR mæta um 14 þátt- takendur og eru Sigurður Har- aldsson i pilitaiflökki og Ottó Framhald á 9. eíðu. Sundmót ÍR háð í Sundhöllinni Sundmót ÍR verður haldið í Sundhöll Reykjiavíkur fimmtu- dagtan 9. april 1970 kl. 8,30 e.h. Keppt verður í eftiirtöld- um greinum: 200 m fjórsundi kvenna, 200 m bringusundi kiarla, 100 m skiriðsund karla, 100 metra skriðsundi sveina, 1955, 50 m bringusundi telpna, 1953, 200 m bringusundi kvenna, 50 m bringusundd sveina, 100 m flug- sundi karla, 10a m skriðsundi kvenna, 100 m bringusundi drengjia, 4x100 m fjóirsundi kvenna og 4x100 m fjórsundi kairla. Þátttaka tiikynnist Ma/tthildi Guðmundsd'óttir í Sundlhöll Reykjavíkur fyrir 2. apríl n.k. í síma 14059. A morgun kl. 14,30 hefst í í- þróttahúsinu á Sertjarnarnesi fyrsta júdómót, sem haldið hefur verið á íslandi. Jafn- framt verður þar um sýni- kennslu í júdó að ræða og japanskur prófessor, dr. Kob- ayashi, sem er yfirmaður tæknidelldar Júdósambands Evrópu, mun auk þess að stjórna þessum jódó-degi, halda fyrirlestur og skýra júdóíþrótt- ina. Við ræddum við dr. Kob- ayashi á heimili Jónasar Bjarnasonar Iæknis og konu hans, Jóhönnu Tryggvadóttur, en þau hjónin ern aðaiforráða- menn júdódeildar Ármanns, sem hefur átt stærstan þátt í að . koma júdó-deginum á, á- samt ÍSt og að fá dr. Kobay- ashi hingað tll lands. Við það að ræða við dir. Kobayashi, sem hefur gráðuna 7 dan i júdó. en hæsit er hægt að fá 10 dan, en enginn núlif- andi maður hefuir þá gráðu, komumst við að raun um að júdó er miklu meira en íþrótt, nær sanni vaéri að kalla júdó list eða vísindi. Allir sem heyrt hafa getið um júdó vita, að það er upprunnið í Japan og engri þjóð þýðir að reyna að glima víð Japani í þessari þjóðar- íþrótt þeirra. Dr. Kobayashi saigði að júdó væri orðið yfir 2000 ára gamialt. Júdó á ræt- ur sínar að rekja til jujisitu. sem er árásiar- og vamaraðferð frá dögum konunga í Japan, en dr. Kobayashi sagði að mun- urinn á judo og hinu eldra jujistu væri, að „list hefur þró- azt upp í lögmáT1. Eftir daga konunganna í Japan, þegar lög og reglur komust á, varð um mikla stéttarskiptingu að ræða í Japan og leiðtogar þjóðarinn- ar kölluðust Samurai. Þeir urðu , að vera i einu og öUu sönn fyr- i irmýnd þjóðairinnar og til að ná fullkomnu valdi yfir huga sínum _ og líkama, iðkuðu þeir judo. Þeir létu síðar böm sín iðka júdó mann fram af manni, svo að þau mættu verða áfram fyrirmynd þjóðarinnar þegar þau tækju við. En stéttarskipt- ing minnkaði í Japan og í diaig er hún að mestu horfin, þá Varð júdó almenningseirgn og þjóðaríþrótt Japana, og er nú önnur fjölmennasta íþróttagrein í heimi. Helzti firömuður júdó íþrótt- arinnar hét Kano. Hann breytti bardagaiaðferðum jujisbu í lík- amsrækt með því að sameina alla beztu kosti jujistu og stoapa þar með það sem í diaig er toaUað Kodokanjúdó. f júdó- námi er mikiilvægaist að þjélfa líkamann og rækta hugiann með iðkun árásar- og vamiarað- ferða, sem veita Váld á lög- mélinu. Þannig stuðlar maður- inn í senn að sinni eligin full- toomnun og vinnur að velferð heimsdns. Þetta er innra miark- mdð júdónámsjns. Júdó miðaæ því jafnt að buigþjálfun sem íitoamsþjálfun, og sagði dr. KobayasM að fullkomið sam- ræmi yrði að vera milli buigar og líkamia. Dr. Kobayashi saigði að til að ná langit í júdó yrðu menn að iðka það daig- lega, en algert lágmark væri, ef árangur ætti að nást að iðka það þrisvar 1 viku. í Jap- an byrja böm 7 ára gömul að iðka júdó og þeir menn, sem hugsuðu sér að gerasit kepp- endur í júdó, svo sem á ól- ympíuleikjum, yrðu að æfa þriisvar í viku tvo tímia í senn, en það væri lágmarkið. Jap- anir eru og verða sjálfsaigt um langan aldur í sérflokki í júdó- íþróttinni, endia er júdó hvergi eins háþróað og þar. Dr. Kobayashi sagði að júdó væri mjög gott fyrir íþrótta- menn í öðrum íþróitaigrednum, því að með iðkun júdó næðu menn valdi á h/uganum og gætu fullkomlega einbeiitt sér í keppni í sinni íþróttagredn, en það taldi hann vera nauðsyn hverjum iþróttamanni. Annars sagði hann júctó vera bæði list og íþrótt og að íþróttin væri aðeins hluti þess. Dr. Kobay- asihi sáigðl margt sameiginlegt Framhald á 9. síðu. Handknatthikur um helgina Næstu leikir Xslandsmótsins í handknattleik verða sem hér segir: Laugardalshöll: Laugardagur 21. marz kl. 19,30 2. fl. kv. KR — Valur 2. fl.kv. Fram — ÍR 2. fl. kv. Ármann — Víkingur 3. fl. ka. Valur — VíkingUx 2. fl. ka. Valur — Víkingur 1. fl. ka. Valur — Víkingur. Sunnudagur 22. marz kl. 13,30 2. deild kvenná FH — Njarð- vík. 1. deild kvenna Breiðablik — Válur. 1. deild kvenna KR — Fram. 1. deild kvenna Ármann — Víkingur. 2. deild karla ÍA — ÍR. Sunnudagur 22. marz kl. 20,Í5 1. deild karla Haukar — FH. 1. deild karla KR — Vikingur íþróttahúsið á Seltjarnarnesi Laugard. 21. marz ki. 15,30 2. fl. kvenna ÍBK — Breiða- blik. 2. fl. kvenna Njarðvík — Stjarnan. 3. fl. karla Haukar — Breiða- blik. 3. fl. karla Stjaman — FH. 2. fl. karla ÍBK — Breiðablik. 2. fl. karla Haukar — Stjarn- an. 2. deild karla Grótta — Ár- mann. Islandsmót i lyftingum Um belgina, í dag laugardag og á morgun sunnud., fer fram fyrsta Lyftingameistaramót ís- lands fyrir fullorðna. Vegna gífurlegrar þátttöku verður að skipta mótinu og halda það á tveim dögum. í dag fer keppnin fram í Ármanns- felli og keppa þá 13 lyftinga- menn í 4 léttustu þyngdar- flokkuiium og hefst keppni þeirra kl. 15,00. Á morguh keppa aftuæ á móti í Háloga- landi 13 lyftingamenn í 4 þyngstu flökfcuniuitn og hefst keppni þá kl. 14,30. Allir beztu lyfaingamenn Fraimháld á 9. síðu. Hvernig er málshátturinn ? 5. MYND SVAR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.