Þjóðviljinn - 21.03.1970, Qupperneq 3
• *v
Sjónvarpið liæstu viku
• Mánudagur 23. marz 1970:
20,00 Frétbir.
20,30 Veður og auglýsingar.
20,35 Sitt úr lwerri áttinni. —
Þjóðlög og létt tónlist frá
ýmsum löndum. Fiytjendua*:
Gaston og Patrice frá Frak'k-
landij Séamas MacMathúna
frá Irlandi, Miyako Kasihima
frá Japan og NjálU B. Sig-
urjónsson. Upptaka í sjón-
varpssal.
21,10 Rósastríðin. Framhalds-
myndaflokkur, gerður afBBC
eftir leikritum Slhakespeares
og filuttur af leikiírúhi Kon-
unglega Shakespeareleikhúss-
ins. — Hinrik VI. — 3. kafli.
Þýðandi: Silja Aðalsteins-
dóttir. — Leikstjórar: John
Barton og Peter Hall. — Efni
annairs kafla. Þegar Engdend-
ingar hafa brennt meyna frá
Orleans á báli, kemur önnur
frönsk kona til sögunnar, sem
verður Englendingum ekki
síður skeinuhætt. Er hað hin
fagra Margrét af Anjou, en
Suffolk, hinn svikuli jarl,
tælir Hinrik s' ■ til þess
að kvænast hénni öfundar-
menn Gloucesters, konungs-
vemdara, eru margir, og á
hann því erfitt með að koma
í veg fyrir ráðahaiginn.
22,00 Frá sijónairheimi. Lolka-
þáttur. — Refffllinn mikli frá
Bayeux. Umsjónanmaður . er
Björn Th. Bjömsson.
22.30 Dagskrárlok.
• Þriðjudagur 24. marz 1970:
20,00 Fréttir. ,
20.30 Veður og augllýsingar.
20.35 Steinaldairmiennirnir. Að-
alæfinig. Þýðandi: Jón Thor
Haraldsson.
21,00 Bækur og sjónvarp. Um-
ræðuþáttur í Sjónvarpssal. —
Umsjónarmaður: Magnús
B j amf reðsson.
21.35 Stúlka í svörtum sund-
fötum. Sakamálamyndaflókk-
ur í, sex þáttum, gerður af
BBC. . Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. — 5. þáttur.
Meðal efnis 3. þéttar: He-
ager verður fyrir líkamsárás,
en sleppur lítt medddur. Heil
mynd af stúlkunni í svörtu
sundfötunum finnst í íþúð
Heagers, og virðist hún vera
af konu Napiers, lögregtafor-
ingja.
22,10 Á gdióðum. í dálitlu þomi
á eynni Ceylon við suðurodda
Indlands gera þorpsbúar það
\ guðum sínum til dýrðar og
blíðkunar að ganiga á glóðum
viðarelda — og verður aldr-
ei meint af, nema þedm ein-
um, sem vaetrúaðir eru. Þýð-
andi: Gunnar Jónsson.
22.35 Dagskrárlok.
• Miðvikudagur 25. marz 1970:
18,00 Lísa í Sjónvarpslandi. —
Teikndmynd. Þýðamdi og þul-
ur: Helga Jónsdóttir (Nord-
vision — Danska sjónvarpið).
18.15 C5haplin. Lisitmálari.
18.30 Hrói höttur. Markaðshá-
tíð. Þýðandd: Ellert Sigur-
björnsson.
18,55 HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.30 Veður og auglýsingar. —
20,35 Munir og mdnjar. Bygigða-
safnið í Görðum. Gengið er
með séra Jóni M. Guðjóns-
syni um byggðasafn Akraness
og nærsveita, og sýnir hamn
ýmsa .rnuni. Umsjónarmaður:
Ólafur Ragnarsson.
21,05 Pikkóló. Pikkóló og Móna
Lísa. — Teiknimrynd. —
21.15 Miðvikudagsmyndirí. —
Bókavörðurinn (Storm Cent-
er). — Bandarísk bíómrynd,
gerð árið 1956. Leikstjóri: —
Daniel Taradesih. Aðalhlut-
verk: Bette Dovis, Brian
Keith og Kim Hunter. Þýð-
andd Ingdtojörg Jónsdóttir. —
Borgarstjóm í lítilli, banda-
ríslkri borg verður eftir langt
þóf við þeirri beiðni bóíka-
varðar borgarinnar, að fá
' sérstaka bamadedlld í bóka-
safnið. Sá bögguill fylgir þó
SJÓNVARPSRÝNI
• •
STUTT L0FGJ0RÐ
Það var regilulega fáileigt
vor í Brciðaf jarðareyjum, seni'
þeir sjónvarpsmenn sýndu
dkkiur á föstudagskvöld, og
verður vart amnað séð en
þeim sé að fam fram eða séu
a.m.k. tekndr að vinna þætt-
ina betur en áður vildibrenna
við. Margt var vðl sýnt Irá
vinnubrögðum og dýralífi, en
einna helzt varð mannlífið
útundan og hefði þó - tál að
mynda verið vert að Aáþeim
ágæta mótordsta Jens í Sviðn-
um/Svefneyjum á fillmu.
1 endurteknu efni á lauig-
ardag komu tvö góð atriði,
sem lítt hefir verið gieitið hér
fyrr. Annað var þétturinn um
Ásmund Sveinsson, sem uigg-
laust sýnir ýmsum, sem þekkja
hann, áður ólþekktar hliðar
á þessum listamanni. Þéttur-
inn tókst yfirleitt vel, nema
hvað samtal hjónanna yfir
kaiffibollunuim var ekki nógu
eðlilegt. Hitt atriðið var
bamaóperan Apaspil eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson, sem ekki
virðist ætila að falíla í vérði,
þott svona andvarpasöngur á
skiljanlegu máli verki jafnan
dálítið skoplaga á mikinn
þorra fióllks.
' Stundin okkar á sunnudag-
inn var dável heppnuð, og
þótt enn þurfi að rætast bet-
ur úr Fúsa flakkara, þá giæti
þetta orðið góður kumningi
með tímanum. Galdrakarlinn
í Oz var víst öllum þakklát-
um áhorfendum aufúsuefni.
Um kvöldið kom svo Svav-
ar G'ests með skemmtiþátt
sem að þessu sinni bar ofit
nafn með rentu, enda komu
fram góðir gestir. Símtal
Auðar Guðmundsdóttur var
góð dœgrastyttinig, en lang-
beztur var Jón Sigurbjöms-
son í hlutverki bóndans. Það
er auðvitað ekki öllum gefið
að seigja ekki nokkurt einasta
fy.ndið tilsyar og gera í raun-
inni ekki aímað en endurtaka
orð spyrjandams, en verasamt
svo bráðfyndinn að maiga-
■ vöðvar áhorfenda fengu vel
greiddan leikfimistíma. Þetta
sýnir, hvað Jón er góður
leikari. — Ellý Vilhjálmsdótt-
ir hefur 1‘íklega á sínum tima
verið efni í góða vísnasöng-
konu, hefði hún hafit brjóstvit
till að snúa sér aö því. Enn
má glöggt heyra, að hún hef-
ur fallega röddi. En við hverju
er að búast af manneskju,
sem kaillar sig þessu flatköku-
lega nafni, Elllý, heitandi hinu
bráðfagi-a nafni, Eldey?
Það var að vísu herfiflegt
að missa af Rósasitríðum á
mánudag og þó enn frekar
mynd Ingibjargar Haralds-
dóttur á þriðjudaig, sem von-
andi verður endursjrnd. En
miðvikudagsmiyndin Saklausir
töframcnn var faljeg og nán-
ast ljóðræn, þótt sumum þætti
hún hæggeng, og Ijúkum vér
þar lofigerðarrollunni um sjón-
varpsefni síðustu viku.
A. Bj.
VESTUR-BERLlN 20/3 — Sendi-
herrar Bretlands, Bandarfkijanna,
Frakklands og Sovétríkjanna í
Vestur-Beriín hafa átoveðið að
koma saman til BeaMnair á ráð-
stefnu 26. þm. Frumbvæðið að
þessari ráðstefnu áttu vestur-
valdin, en Sovétríkin saimlþykktu
tillöguna í febrúar sfl. Svo sem
kun'nugt er, fara fjórveldin með
yfirráð yfir Berlín samkvæmt
Potsdam sáttmiálanum frá’’ 1944.
Vesturveldin hafa hug á að
ræða um báða borgarhlutana, en
Sovétmenn haifa hins veigar gefið
í skyji, að þeir vilji aðeins fjalla
um vandamél Vestur-Bertínar.
Ferðafélags
ferðir
PÁSKAFERÐIR
Þórsmörk á skírdaig, 5 diagar
Þórsmörk á laugard., 2V2 dagur.
Hagavatn á skírdag, 5 dagar.
SUNNUDAGSFERÐ
Göngutferð á ÚlfarstfeU 22/3 kl.
9,30 firá Arnarhóli.
Ferðafélag íslands.
Ráðstefna um
Ber/ín
RÓM 19/3 — Fyrrverandj for-
sætásráðherra kristilegra demó-
krata, Amintore Fantfani, hefur
gefizt upp við stjórniairmyndun á
ítalíu. Fanfani feyndi að koma
á fó't nýrri samsteypustjórn
kristilegra, lýðveldissinna, sósí-
aldemókrata og sóaíalista, 6g
hafði hann fengið málamiðlunar-
tillö'gu frá sósía'listum um við-
kvæm mál, eins og t.d. samskiptí.
þeirra við kommúnista. Fanfani
er þriðji maðurinn sem reynir
að leysa stjórnarkreppuna á ítal-
íu, en ekkert er líklegra en nýj-
ar kosningar ef svo fer sem
horfir að ekki tekst að mynda
nýja stjórn „mið- og vinstriiafla".
Verkamanna-
flokkur í sókn
GLASGOW 20/3 — Brezki
Verkamiannafilokkurinn vann ó-
væntan siigur í aukdkosningum,
sem fram fóru j skozka' kjör-
dæminu South Ayrshdre í dag.
Við aukakosningar undanfar-
inna mánaða, hefur þ>að sýnt
siig, að fylgi flokksins fer tals-
vert minnkandi, og á síðasta ári
sýndu aíú'kakosninga'roar í Bret-
landi 12% fylgistap flokksins.
Atkvæðatölur í þessum auka-
kosningum voru sem hér segir:
Verkamannatfl. 10.886 aitkvæði,
íha'ldsiflokbur 9.778. Skozkir þjóð-
emissinnair 7.785. Sýnir þetta
2,9% fylgistap Verkamanna-
flokksins frá síðustu kosningum,
en þá var skozki þjóðernissinna-
flokkurtnn ekki korninn til sög-
unnar, þannig að hlutföllin hafa
rasikiazt nokkuð.
Auglýsingasíminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
skammirifi, að borgarstjórnfcn
kretfst þess, að toók, semnetfh-
ist Draumur kommúmjstians
verði fjarlægð úr satfninw. —
22,40 Ðagsfkráirtoik. —
• Föstudagur 27. marz 1970
(Föstudagwrinn langi).
20,00 Fréttir. .
20,20 Veður.
20.25 Stabait Maiter. PólýtEön-
kórin-n syngur í Sjómvarps-
sal. Söngstjóri: IngólfurGuð-
brandsison. H. Schúts: Also
hat Gott. T. Victoria: Popuile
meus. G. P. da Palestrina:
O, crux, ave og Stábat Mat-
er.
2Í),40 „Krossferli að fylgja þín-
uim“ . . . Mynd frá landinu
helga, aðallega Jerúsalem. —
Þangað koma þúsundir pffla-
gríma í dymbilvikunnii. ár
• hvert -til að fylgja krossferli
Krists. Landslag og myndiir
úr borgariífi með svip liðinna
alda er. haft að baiksvidi.
Þýðandi: Séra Garðar Þot-
steinsson/ .
21,35 Hedda Gabler. Sjónfleik-
ur; í fjórum þáttum eftir
Henrik Itosen. Þýðandi: Árni
Guðnaison. Leikstjóiri: Sveinn
Einarsson. Sviðsmynd: Snorri
Sveinn Fi-iðriksson. Persónur .
og leikendur: Jörgen Tesman:
Guðmiundur Pálsson, Hedda
Tesmian: Helga Baohma.nn,
JTjfitfia Tesman: Þóra Borg. Thea
Ellvrted: Guðrún Ásmunds- .
dóttir. Assesor Brack: Jón
Si'gurtojömsson, Ejlert Löv-
borg-; Helgi Skúlason,- Berta:
Auróra Halldórsdóttír.
24,00 Daigskráriok.
• Laugardagur 28. marz 1970:
15,00 Endurtekið efni. — Svip-
myndir. — Steiniunn Briem
heimsækir Vigdísi Kristjáns-
dóttur, listveifaira, og Guð-
mundu Elíasdóttur,1 söngkonu.
Áður sýnt 2. desember 1968.
16.30 Landikönnun á norður-
sllóðum. Síðasti þátburinn af
fjórum, sem Kvikmyndairáð
Kanada lét- gera um ferðir
og- ævistörf Vilhjpálms Stef-
ánssonar og Henrys Larsens.
1 þessum þættí er aðallega
rætt um auðlindir og fram-
tíðarhorfur heimskautasvæð-
anna. Þýðandi: Ásgeir Ing- ■
ólfssoin. Áður sýnt 24. febr.
1970.
16.55 Vor í Daghestan. Hátíða-
höld í sovétlýðveldinu Dag-
hestan. Þjöandi og þulur er
Silja Aðalsteinsdóttir. Áður
sýnt 12. janúar 1970.
17.25 Risinn Tólftonni í vina-
leit. ,,Lei!kbrúðulandið“ sýnir
Gaimalt ævintýri fært í leik-
b'úning atf Herdísi Bgilsdótt-
ur. Áður sýnt f Stundinni
okkar 18. janúar 1970.
17,45 Iþróttir, M.a. leifeur Úlf-
anna og Leeds í fiyrstu deild
ensku knattspymunnar. Um-
sjónarmaður: Sigurður Sig-
urðsson.
— HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og aiuiglýsingar.
20.30 Dísa. Vistaskipti. Þýðandi
er Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Fljótsdalshérað. — Sjón-
Varpsdagstorá, gerð stfðastiliðið
siumar. Kvikmyndun: Örn
Harðarson. Umsjónanmaður:
Eiður Guðnason.
21.55 AJllt vill lagið hatfa. (Full
of Lifie). Bandarísk gaman-
mynd, gerð árið 1957. Ledk-
stjóri: Richard Qudne. Aðal-
hlutverk: Judy Hollyday, Ric-
hard Conte og Sailvatore
Bacoaloni. Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadótitir. Ritihöf-
undur og kona hans eigavon
á barni eftir sex ára sambúð.
Kaupa þau hús, sem reyn-
ist þurfia lagfiæringar við, og
fá til sín föður eiginmanns-
ins til trausts og haids.
23.30 Dagskrárlok.
• Sunnudagur 29. marz 1970.
(Páskadagur).
17,00 Páskaguðsþjónusta í
Sjónvarpssal. Séra Grimur
Grímsson, Ásprestakalli, préd-
ikar. Drengjakór Sjónvarps-
ins syngur með aðstioð karia-
í-adda. Söngstjóri: Rutih Magn-
ússon. Organledkari: Árni Ar-
inbjamarson.
17,50 Tónleikar. Fantasía í c-
moll fyrir pfanó (K-475) etftir
W. A. Mozart. Heinz Scihröt-
Lauoaítfa@(*p m-nsarB-ÆBTO — 'SííSCBSSEæENN — SfÐA 3
Framhaldsmyndaflokkurinn um Rósastríðin er í dagskrá sjón-
varpsins á mánudögum. Mánudagskviildið 23. marz verður síð-
asti þáttur leikrits Shakespeares um Hinrik sjötta. Myndin er af
Nicholas Selby í hlutverki biskupsins af Winchester, öfundar-
manns Gloucesters, konungsverndara. -
er leitkur. Þrjú lög fyrir klar-
inettu og píanó efitír Robert
Schumann. Karl Leister og
Christoph Eschentoach leika.
13,15 Sfcwndin .-.öklkat. .Fúsi filakk-
ari kemur í heimsókn. Séra
Sveinn Vfkingur leggur gát-
ur fyrir böm í. . Sjóinvarps-
sal og heima. Tuttugu tielpur
dansa undir stjóm Sigrtðar
Ármainn.
Atriðd úr sýningu Þjóðleik-
hússins á barnaleikritinu
z Dimmalimim eftir Hélgu Eg-
ilson. Leikstjóri Gísli , Al-
freðsson. Kynnir: Kristín Ól-
afsdóttir. Umsjón: Andrés
Indriðason og Tage Ammen-
dnup.
19,00 HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20,20 Veður.
• Mánudagur 30. marz 1970
(Annar páskadagur),
20,0O Fréttir.
20,30 Veður og auglýsingar.
20,35 „María, meyjan skæra".
Sigríður E. Magnúsdöttir "*
syngur fimm Maríuljóð í
Sjón.vaipssal við undirieik
Ólafs Vigmis Albertssonar. —
Karl O. Runólfsson: Maríu-
vers. Þýzkt þjóðlag: María á
fjallinu. Max Reger: Vöggu-
Ijóð Maríu (Þorsteinn Valdi-
marsson), Páll Isólfsson: Mar-
íuvers (Davíð Stefánsson frá
Fagraslkógi). Franz Schubert:
Ave Maria (Walter Scott).
20,55 Skemmtiþáttur Jerry
Lewis. Kvikmyndaleikarinn
og æringinn Jerry Lewis
skemimtir og tekur á móti
gestum. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdöttir.
20.25 Görnul guðshús í Skaga-
firði. Kvikmynd um tvær
toríknrkjur í Skagafirði, í
Gröf og að Víðimýri, sem
báðar eru komnar mjög til
ára sinna. Litazt er um í
þessum gömlu guðshúsum,
sera eru í umsjá Þjóðminja-
varðar, og rifijuð upp nokk-
ur atriði úr sögu þeirra.
Kvikmyndun annaðist öm
Harðairson, en umsjónarmað-
ur og þulur er Ólatfur Ragn-
arsson.
20,50 Nefndartfundiur. Gaman-
leikur, gerður af seenska
sjónivarpinu, um húsnæðis-
vandamél, mairklitila mælgi
um þau og litla þekkingu
málrófsmanna á því, samger-
ist í kringum þé. Þýðandi:
Dóra Haiteteinsdóttir. (Nord-
vision — Sænsika sjónvarpið).
21.25 Töfraskyttan. Ópera etftir
C^rl Maria vom Weber. Þýð-
andi: Bjöm Matthíasscxn. —
Leikstjóri Joachim Hess. •
H3jóxnsvedtiarstjóri: Leopold
Ludwig. Aðalhlutverk: Arí-
ene Saunders, Bmst Kozub,
Gottlob Frick, Edith Mathis,
Toni Blankenheim og Tom
Krause. — Óperan gerist f
ævintýralegu umhverfi
þýzkra skóga og lýsir bairáttu
ungis veiðimanns, sem heitir
Max, við skuggalegan keppi-
naut, Kaspar að nafni, uih
hug og hjairta Agötiu, dóttur
skógarvarðairins.
myndaílokkur, gerður af BBC
eftir leikritum Shakespeares
og fluttiur af leikurum Kon-
unglega Shakespeareleikhúss-
• ins. — Játvarður IV. —
Fyrsti kafiii. . Þýðandi: Silja
Aðailsteinsdóttir. Leikstjórar:
John Barton og Peter Hall.
Efni síðasta kaíla: 1 baráttu
sinni við Hinrik sjötta af
Lancaster-ætt nýtúr Ríkarður
af York stiuðnings jartsins af
Warwick. Með illum réðum
tekst Suffolk jarli og óvin-
um konungs að koma Glouc-
ester, konungsvemdara, fýrir
kattiamef. Konungur erharmi
sleginn, en er þreklítill og
Títt vaxinn til embættisins,.
York er sendiur til írlands,
til þess að bœla niður upp-
reisn þar, en hefur áður
skipulagt uppþot á Englandi,
sem þrjótur að nafnd Jack
Cade á að stjóma.
22,40 Dagsfcrárlok.
<S>-