Þjóðviljinn - 21.03.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 21.03.1970, Síða 12
Frá fulltrúaráðsfundi Sambands ísl. sveitarfélaga. I rædustóli er Bjarni Þórðarson bæjarstjóri í Neskaupstað. MílRI HARKA B INNHEIMTUÁ MEÐLÖGUM □ Á fulltrúaráðsfundi Sambands íslenzkra sveitarfé- laga í gærmorgun var meðal annars fjallað um frumvarp, sem undirbúið hefur verið af sérstakri nefnd, um inn- hedmtustofnun sveitarfélaga, sem aðaliega skal annast það verkefni að sjá um innheimtu barnsmeðlaga. í umræðun- nm uöi málið kom fram að á sl. ári greiddi Trygginga- stofnun ríkisins 106,5 milj. kr. í meðlög alist Laugardagur 21. rnairz 1970 — 35. árgangiur — 67. tölublað. Frímann Sigurðsson oddviti á Stokkseyri: Aðstandendur list- ans úr öllum fíokkum Rannsóknir á upphitun húsa Um nokkuait skeið hefur nefnd verið að störfium á vegum Sam- ban ds ísi. rafveiitnia, Landsvirkj- unar, olíufélaigariina, Orkustofn- unarinnar og þeiirr-a aðila ann- airra, sem eiga baigismuna að gæta í húshituniairmálum landis- manna. Störf nefndairánniair miða einkum og því að bomiast að raun um, hvaða orkugjiafi er heppilegastur tíl upiphiituniar húsa. og munu niðuratöður bennar liggja fyrir að ári. Frá þessu skýrir Siigríður Ágústa Ásgrímsdóttir í viðtali við Þjóðviljiann á m'orgun, en hún er starf'smiaðiur Orkustofn- unaifinnar í þessum rannsóknum. Sigríður Ágústa er fyrsta ís- lenzka konan, sem hefur lokið prófi í fafmiagnsverkfræði, og í viðtalinu skýrir hún firá námi sínu, störfum og framtíðaæhuig- myndum. Einnig er nokkuð drepið á læknisfræði með tílljti til aukinna srtarfa raunvísdndia- fólks á sviði hennar en próf- verkefni Siigríðair Ágústu var einmitt í því að ger.a stýrinigu á gervihiandleigg sjúkli-ngs á ej úkraihúsi í Osló. Tónleikar Tón- listarskólans Tónlistarskólinn í Reykjavík efnir til hljómsveitartónleika í Háskólabíói í dag, laugardag. Þar leikur hljómsveit skólians undir sitjóm Bjöms Óiiafesonar tvo þætti úr Brandenborgarikons- ert nr. 3 í G-diúæ eftír J.S. Bach, fyrsta þátt píianókonseiDts nr. 1 í C-dúr eftír Beethoven og fyrsta þátt fiðluikioniserts op. 61 í D- dúr eftir Bcefhoven. Einleikari á píanódð er Selmia Guðmunds- dófctir, en einieikari á fiðiu Unn- ur M'airíia Inigólfsdóttir. Gíjáfaxi. skíðaifiluigivél Fiugfié- lags ísiiands, var á Akureyrar- fluigvelli í nótt, en þangað kom vélin á tíundia timianum í gær- kvöld með sjúkiinig frá Græn- iandi. 1 umræðunum um málið kom ennfremiur fram, að þar sem meðiagainnhieimita er bezt ná sivei'tarfélögin aiit að 60% afi meðiöigum, en yfliirleitt n,á sveit- arfélögin aðeins 10-40%. Úfcgjöld TrygginigaiStofnuniar ríkisin® vegna bamsmeðlaga hafa farið mjög vaxiandii und- anfiarin ár. Vom heildiarmeðlaiga- greiðsiuir TryiggirLgastofnuniair rík- isins li9©5-19'60 sem hér segir: s u •< Milj. kr. Fjöldi mæðra Fjöldi barna Ársmeðl. barni kr, 1965 54,6 3355 4415 12070 1966 64,8 3415 4494 13903 1967 72,0 3415 4723 14668 1968 86,0 3703 5250 16176 1969 106,5 18876 Upplýsingar liggja enn ekki fyrir um fjöldia bamism'æðiria, er fengu greidd meðlög á árinu 1969 né heldur um fjöldia bama, sem greitt var með á því ári. Talið er að baænsfeður bafii ver- ið 3.500 1968. Sveitarfélögin haifia lenigi ver- ið ósáitt með íyrirkomulaig þeis&- ara 'mála en lokis nú er breytinig- ar að vænta, en nú Idggur fyr- ir sárstakt firumivairp um inn- heimtustofniun. Stofnunin yrði sameiign sveitarfélaga. Sam- kvæmt ftrumvarpinu verða eng- ar bireytingar á núverandd fyrir- bamiuliagi að því er vairðair mæð- umiar. Þær munu eftdr sem áð- uir geta smúið sér tii Trygg- inigastofnuniar ríkisdns og fengið . Framihald, á S, síðu. Þj'óðviljinn birti á fimmitudaig- inn fraimlboðsliista frjálsllyndra kjósenda á Stokkseyri mieð Frí- mainn Sigurösisian oddvita í efsta sæti. Fjöi'marigiir lesendur blaðs- ins hafa talið ad þarna væri um að ræða fira/miboðsiista svo- nefindna „Samitaika frjálslyndra og vinstri manna“ þ.e. hainnibai- ista þar sem nöfinin væru sivip- uö. Að giefnu því tilefini haffðá hlaðaimaður Þjóðviljans í gær samiband við F'rtímann Sigurðs- son oddvita og inrati hann efitir því hvemig Mstinn værd tófHkomr inn. — Þetta er eiginlega aiiveg sami listinn cig í síðustu kosn- ingum tii sveitarstjórnar hór á Stokkseyri. Við nefindum listann þá lista frjálslyndra bjósenda og við töldum eniga ásitæðu til þess að breyta því. — Enda þótt hanniballistar bjóði fram undir nafnd frjáis- lyndra annars staðar . . . ? — Við höfðum nafináð fyrir og aðstandendur oíkikar fram- boðlsllisita, hvort sem það eru framibjóðendiur eða mieömiæilendr ur eru situðninigsmienn aitlra fllokka í landsmiálaipólitík en sitanda saman um það eð vinna sem bezt fyrir sveitarfélagSð og að upþbygigingu þess. — Og hanniibaillstar geta ekki eignað sér lisfann á neinn hátt. — Nei, alls ekiki. Listinn er óháður öltam fllókfcum á lands- málagrundveffi og samistaöan miiðast við bæjarmálin. Að síðustu vil ég kom'a þvi á framfæri segir Frímann, að tvær villur urðu í frétt Þjóðviljans um framiboðslista okkar. Þar stóð að í 5. saeti væri Guðjón P. Jónsson, en. áttí að vera. Guðjón B. Jónsson. Þá stióð í fréttinni, að í fjórtánda sæitá væri Þor- steinn Guöjónsson, en áttt að vera Þorkell Guðjónsson. Framhaldsvið- ræður 27. apríl Dagana 16.-20. þm fóru fram viðræður í Washdngton mdlli sam,niniganefinda íslands og Bandarikjanna um flugmól. Við- ræðumar fiórn mjög vinsamiltega firam og komiul fraimi tiiilögur sem lagðar verða fiyrir báðar rífcis- stjómimar. Verður viðnæðum siíðan haldið áfira/m 27. aprfl. ('Frá ratanrtíikdsréðuneytiniui) Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fella 15% hækkun effi- launa og örorkubóta — Sjá þinfrétt í sunnudagsblaðinu. Tvær verksmiðjur luku bræðslu í gær Loðnubræðslur á Austurlandi hafa tekið á móti 57þús. tn. Stöðvarfjörður □ Bátaferðir eru farnar að strjálast á Austfjarðahafnir síð- ustu daga með loðnu af miðunum. Dæmi er um að loðnubátur sé allt að 19 klst. á leiðinni í nýrztu löndunarhöfn á Austur- landi. * □ Bræðslu lauk í gær í Neskaupstað og á Reyðarfirði, en mánaðarvinnsla er hins vegar framundan á Eskifirði. Ennþá rýkur líka úr bræðslunum á suðurfjörðunum eystra. Seyðisfjörður Seyðisfírði 20/3 — Hingað hafia borfzt um 7200 tonn af loðnu og er búið að bræða 6 þúsund tann. Þanniig em hér til staðar 12Q0 tonn í þróm hjá Haffs«darverksmiðju.nni og tekur það um vifciu að brœða þann forða. Þá er búið að frysta hér 120 ' tonn af loðnu. Þar aff 20 tonn til út- fluthimgs og úni 100 tonn í beitu. Hér kom siíðast loðna á þriðjuidaig. Þá kiomu hinigað Súlan mieð' 500 1onm og Óskar Hattldlórsson með fullfermi. Sá síðarneifndi lenti í mótvindi og var allt að 19 kílst. á lliedð- inni af miðunum. Neskaupstáður Neskaupstaður 20/3 — Hinigað hafia komdð tæp 12 þúsund tonn; aif loönu í Sfildar- vinnsluna. Verðum við búnir að bræða þetta um hádeigd í dag, s-aigði Ólatfur Gunnarsson, framikvæmidastjéiri í viðfcali við Þjóðviljann. Stöðug bræðsla hefur verið' í þrjár vikur og hefiur bræðslan aldr- ei dottið niður á þessum tílma. Við höffum þegar sent firá okikur 750 tonn aff loðnumjölli og liýsi fer fró öklkur um mánaiðamiótdn. Reyðarfjörður Reýðarfirði 20/3 — Hingiað ha.fa horizt 4300 tonn a£ loðnu og lýkiU'r bræðsilu í daig. Héð- imn ÞH kom hingiað fiyrir 3 dögum með 300 torm. Fkki hefur komið loðniubátur hing- aö síðan. Ekkert atvinnuleysi er hér á Reyðairfdrði. Snæfugl- inn kom inn í gær og losaði atffla. Heffíur ha.nn fenigið 230 tonn. Von er á Gunnarii í diag. Hann hefur ílengið 220 tonn í vetur. Eskifjörður Eskifirði 20/3 — Himgað hafa borizt 17400 tonn aí loðnu og kottn Ján Kjairfcans- son síðaist með 350 tomn í fyrradiaig og Guðrún Þorkels- dóttir deginum áður með 200 tonna atflla. Um mánaðar- vinnsilia er firamuindan í loðn.u- verksmiðjunni miðað við baö hráafni, sem hér Mglglur núna í þróm, tönkuim og á steyptum plönum. Nýlega er búið að útbúa giryfju hér til móttökiu á loðnunni og heíur gliuggaplast verið breitt á botninn — svo" er einnig á steypta planiniu hórna útfirá. Er ekkert til fyrirstöðu að taka á 'móti meiri loðnu. Jón Kjartansison er hæstuir af heimia.bátum á loönu. Héflur hann flengið 2400 tonna afla. Guðrún ÞorkeŒsdóttir, Krossa- nesið og Sefley eru mieð um 1500 tonna aflla hvert. F áskrúðsf jörður Fáskrúðsfirði 20/3 — Báta- kornur eru heldu.r strjálar hór með loðnu af miðunum. Kom Bjaírmii II hingað siíð'ast loðn.u- sikipá á miánudag með 222 tonna afila. Stöðuig bræðsla hefur verið í loðnuiverkismiöj- unni síðan um miánaöamót og hefur bræðsila genigið vel. komin eru á laind hér 4600 tonn oig er viikubræðisfla, efitir, ef elkkert bætist við aff loðnu. Átta menn ganga á brí- slkd'ptar vaktir í bræðsflunni. Netafiskur er heldur dauiflur. Hann er þó heldur að glæðast undanffairið. Stöðvarfirði 20/3 — Hingað hafa borizt 4200 tonn afi íloðnu og er búið að bræöa 3 bús- und tonn. Við erum að enda við að landa úr ÁlítafeUi 180 tonnum. Fékk hann loðnuna austur við Hrollaugseyjar. Álfitafielilið kom, hér lílka í fyrradag mieð 180 tonn til bræðsilunnair. Það er nú ineira en vika síðan önnur loðnu- skip hafia komiið hingað. Loðnan veiðist ennlþá á dreiffðu svæði og við erum siíður en svo búnir að missa vonina um loðnubát hinigað öðru hvoru, sagði Guðmundur Bjömsson í gaar yið Þjóðvilj- Djúpivogur Djúpavogl 20/3 — Hingað hafa komdð á land 4300 tonn aff loðnu, Er búið að bræða um 2 þúsynd tonn í verk- smiðjunni. Hiréefnd er nú til staöar fyrir um 20 daga bræðslu. Ljósfiari kom hér siíðast með loðnu á þriðjudag. Var hann þá með 230 tonna aifla. Hér er Sunnutindur að landa 35 tonnumi. Hefur hann fengið 200 tonn ^síðán hann fór á net í byrjun marz. Þannig er unnið bæði í ffisiki og við (Ioðnubræðslluna. Um 14 manns ganga á stöðugar vaktir í bræðslunni. Bæð'i kvenfólk og karllmienn haffa sótt hingað vinnu úr Beru- neshreppi O'gGeitheiIilnahreppi. Þá flar að líða að þuí að trillur og Mtlír deOikbátar ffari á handfiæraveiðair. Hornafjörður Höfn í Hornafirði 20/3 — Hingað hatfa borizt 4100 tonn aff loðniu. Er Börtkur að landa hér 280 tonnum. Við eirum búnir að bræða 2900 tonn atf loðnu. Hefur bræðsllan. gengið vel fram aö þessu, siaigði Ás- gríimur Halldórsson. kaupfé- lagsstjóri * 'við Þjóðviljann. Landið þið loðnunni á tún? Við vffljum helzt eklki geyma loðnuna mikið á bersvæði vegna hættu á sandlflokd í norðanátt. Það fer illa með vélarnar í verksmiðjunni að vinna loðnuna sandbo'ma úr 'sfl,íkum' hauig, saigði Ásgrfmur. Loðiiubræðslan á Eskifirði hefur brætt stöðugt dag og nótt í þrjár vikur og að minnsta kosti mánaðarbræðsla er framundan.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.