Þjóðviljinn - 01.04.1970, Side 10
JO SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur I. april 1970.
... ' ' -;'•■■ ■■ I t?■ ' '■ " ; '.'■■,'' fflS . a
Umihugsojínm uim að garöur And-
ersenfjölslkyldunnar væri ordinn
aðalteikvöllur barnanna, gaf
henrai ekki situndilegan frið.
Hermansen og aörir stjórnar-
mtenn höfðu í fyrstu verið an.d-
vígir hugmyndinni. Þaö var svo
ótal margt annað sem krafðist
úrlausnar — bílskúrair, girðingar,
frystihólf og sameiginlegt sjón-
varpsloftnet; aills staðar biðu
verkefni. En frú Saivesen sat
faist við sinn keip. Hún elskaði
börn; það var reyndar ást henn-
ar á bömum sem var orsökin
til bess að hún átti engin börn
sjálf. — Við veirðum að vera
skuldilaus fyrst, var hún vön að
segja í hvert skipti sem Salve-
sen ympraði á miálinu. — Ég má
ekki til þess huigsa að börnin
mfn alist upp við ótryggan fjár-
hag. Ég vil að beim finnist bau
vera velkomin.
Hún hafði unnið í bankanum,
í hlaupareiknjngnum, bangað til
hún va.r 34 ára. Þar hafði Salve-
sen kynnzt henni. Hún elsikaði
starf sitt. Hún eTslkaði að fara í
Ieikhús og á hljómleika. Hún
elskaði' að fara í gönguferðir, al-
ein eða með vinkonu. Ef til vill
fremur alein.
Það var einkum betta sem
vakið hafði áihuiga Salvesens.
Hann var blíðlyndur og notaleg-
ur sunnlendingur, náttúrubarn.
sem í laumi iét sig dreyma ’ um
hvítt hús við ströndina með sól-
bökuð börn í fjörunni og raul-
andi eiginikonu sem stóð á
bryggjunni beg-ar hann kom ró-
andi inn sundið með nýveiddan
makrilinn. Hann hafði ekki
fengið ne^tt af bessu, en hanr.
háfði fengið bokkalegt raðhús
með 400 fermetra grasflöt. blóma-
beðum og limigerði. Hann hafði
fengið húsgögn og sjónvarp og is-
skóp og útigrill, sem hann borg-
aði af í hverjum mánuði. Og hann
hafði eignazt eiginkonu en engin
böm sem hann gæti farið með út
að ganga. Ekiki svo að skilja að
hánn gæti ekki átt hörn, hann
taldi, líklegt að hann gæti það,
en hafði aldrei fengið tækifæri til
að staðfesta það. — Það mætti
segja mér, að ’ við eignuðumst
engin þegar til kastanna kemur,
saj^ðj hann stundum þegar só
gállinn var á honum. — Það
verður bráðum of seint! Það var
autá! eitthvað nýtt sem þurfti að
kaupa, nýir afborgunarsamning-
ar. — Aif hverju þarftu alltaf að
vera að særa mig? svaraði kona
hans. — Af hverju þarftu alltaf
að vera að minna mig á hvað ég
er gömul?
I fyrstu hafði frú Salvesen
saknað bankans, því að hún var
sterkbyggð og athafnasöm kona.
En þegar hún var kosin ritari ■ í
8
SKÁLDSAGA EFTIR
SIGBJÖRN HÖLMEBAKK:
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hraunturigu 31 Sími 42240.
Hárgreiðsla — Snyrtingar.
Snyrtivórur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18 111 hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SIMl 33-9-68
stjórn byggingafélagsins, tók það
allan tíma hennar. Hún var frum-
kraftur.
Og leikvöllurinn var ósika-
draumur hennar. I tvo mánuði
hafði verið unnið að honum.
Hún hafði fengið það samþykkt
að lóðin, sem upphaiflega hafði
verið tekin frá fyrir félagsiheimili,
yrði ’tekin undir leikvöllinn. —
Ekkert er of gott handa böm-
unum! sagði hún iðulega. Málinu
var eiginlega borgið frá þeirri
stundu sem hún fékk Hermansen
á sitt band.
Nú var' leikvöllurinn tilbúinn.
Búið var að fjarlægja tré og
runna að undanteknum tveim
furutrjám sem bömin áttu að fá
að klifra í. Allt var fallega skipu-
lagt með malbiki og möl og fjór-
um sandkössum í hornunum.
Keypt höíðu verið mörg dýr leik-
jtæki og auk þess hafði verið lagt
mikið fé í girðinguna sjálfa,
traustlegt netgerði með fallegu
hliði og svemm trébjálka sem-
nafnlð ,,Tröllatún“ var skorið í.
: Frú Salvesen hafði líka viljað
hafa falleg einkunnami’ð yfir
: hliðinu. — „Góður leikur, gleðj
j eykur“ en því miður fékk það
ekki hljómgrunn hjá nefndinni.
j Enda hafði Hermansen réttilega
hent á það að leikvöllurinn væri
ætlaður litlum börmum sem væru
ekki farin að lesa.
I Á hinn bóginn gat frú Salve-
i sen státað af annars konar sigri:
höggmynd. Vérktakin.n sem byggt
hafði íbúðahverfið o'g séð um
fi-amkvæmdir á leikvallargerð-
inni, hafði nefinilega keypt lista-
verk í stónim stíl til uppsetning-
ar hjá byggingum ■ sínum. Hann
hafði gert samning við mynd-
höggvara, ágætan listamann sem
var sérfræðinigur í dýi-um og
fiðurfé. Um alla borgina úði og
grúði af bronskálfum, bronsfol-
öldum, bron.sbjörnum og öndum,
hænsnum og gæsum í miklu og
i fjölbreyttu úrvali. Hermansen
hafði í fyrstu verið vantrúaður
á þessa tilhögun. Hann hafði lesið
í blöðunum um hina miklu listá-
starfsemi verktakans og viissi líka
um ofurást listamannsins á fiður-
fé. — Ég held það væri óheppi-
legt, sagði hann. "ænsnaeign
Andersens haföi nýlega verið á
! dagskrá á stjórijarfiundi. Ef til vill
væri hægt að stinga því að verk-
takanum að valdar yrðu aðrar
j fyrirmyndir, til að mynda móðir
og barn eða jafnvel eitt einstakt
barn? En hinir nefndarmennirnir
álitu, að þetta kynmi að verða
misskilið, bæði af gefanda og
listamanninum sjálfum, sem varð
að fá að vera alfrjáls í lisitsköpun
sinni.
Það varð ekki hæna. Það uirðoj
tvær hænur og hromsihani. Þetta
var ekki en.n komið úr málrn-
steypunni, en stallurinn var
kiominn á sinn stað. Hann stóð
rétt við innganginn, þar sem nú
hafði verið hengt upp sikilti sem
frú Salvesen hafði málað með
eigin hendi: „Ást bamanna,
okkar laun“ stóð þar með skær-
rauðum bókstöfum á hvítum
grunni.
Auk þess var svæðið skreytt
með skrautræmium og noi'skum
fánum og þvert yfir hliðið haifði
verið strengd silkisnúra sem ætl-
unin var að borgarráðsmaðurinn
klippti á við þetta hátíðlega tæki-
færi.
Væntanleg koma borgarráðs-
mannsins var líka að þak.ka fi'ú
jSalvesen. Þegar hún sneri sér'til
hans með hógværri ósik um að
hann fi'amkvæmdi hina hátíðlegu
opnun, var ekki til nei í hans
munn.i. Hann lýsti því yfir að
sér væri það heiður og gleði,
já, hann gaf meira að segja í
skyn að rétt væri að gera blöð-
unum aðvart, þannig að almenn-
ingur gæti fengið fregrair af þvj
hverju samhjálp og framtaksvilji
gætu fengið áorkað.
Það voru líka margir ljósmynd-
arar og blaðamenn viðstaddir
i þegar b'orgari'áðsmaðurinn kom á
vettvang ‘ klukkan hálffimm
stundvíslega. Flestir í íbúðar-
hverfinu höfðu frestað miðdegis-
matnum til að geta verið við-
staddir og nú var ssegur af böm-
um og fullorðnum samankominn
á svæðinu fyrir framan kaup-
félagið.
og lúðrasveit lék á glampandi
hlj óðfæri. Borgai’ráðsmaðurinn
heilsaði stjórnarmönnum hygg-
ingarfélagsins, hljómsveitin lék
Já, við eilskum, og svo fór skrúð-
gangan af stað. Á undan gengu
tvö börn, drengur og telpa, hvort
með sinn blómvönd. Á eftir þeim
gekík lítil stúlka í þjóðhúningi og
hélt á skærum á rauðum flauels-
púða. Hún starblíndd á skæi’in og
af ótta við að hrasa gekk hún
svo hægt, að fi'ú Salvesen varð
að stugga við henni, svo að hún
tefði ekki alla skrúð'gönguoa.
Leiðin hafði verið ákveðin
fyrirfi’am, en stjórnandi lúðra-
sveitarinnar halfði tiil allrar ó-
lukku misBikilið fyrirmælin og
leiddi þvi skrúðgönguna framhjá
húsi Andei-sens. Tóna og Eirífcur
sátu við bálið og steifctu hænuna,
en þau hui-fu um leið og þau
heyrðu tónlistina. Frú Andersen
hafði farið með þrjú yngstu börn-
in niður að hliðinu og stóð þar
brosandi og veifaði. Það fór í
taugarnar á Hermansen að böm-
in skyldu hrópa húrra til hennar,
125 g smjör
1 msk. kiippt steinselja
% tsk. sykur
1 barnask. sinnep
2 tsk,- sitrónusafi
Hrærið allt saman. Tatara-
smjör er mjög gott með soðn-
um, steiktum og djúpsteiktum
fiski.
o
Hrært smjör með mismunandi £
bragðefnum gerir matinn fjöl- i
breyttari, fyllri og bragðbetri. I
Þarna voru líka fán^r á stöng
Húsbyggfjendur. ’ Húsameistarar. Athugið!
„ATERMO"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 - 12 daglega.
- ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDYRT -
H
cC
Q
O
H
DC
H
Q
O
H
CC
Skófatnabur
Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama-
skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali.
Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á
að bjóða.
Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
RYMINGARSALAN, Laugavegi 48.
ÓDYRT
-c2
Q
O
H
cC
Q
O
- ÓDYRT - ÓDYRT - ODYRT - ODYRT - ODYRT - ODYRT -
KARPEX hreinsar gólffeppin á augabragði
Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler.
A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.