Þjóðviljinn - 08.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.04.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — MidvikudaguT 8. apríl 1970. anum og gai til kynna að hann vildi leggja hann frá sér! — Ég var einmitt að leggja á borð, mér datt í hug að þið vild- uð þiggja kaffisopa, sagði frú Andersen og leit hikandi á gest- ina. — Nei, þakk fyrir, unigfrú Evensen! Hermansen leit aðvarandi á ritara sinn. Hann vildi ekki flaekja málið eins og á stóð, og til að sýna velvilja sinn, ávairp- aði hann hana aftur með frú- artitii: • ' — Þér viljið kannski gera sivo vel að taka af borðinu, frú? Andersen flissaði og gekk út í hom á garðinum, þar sem hann fann tóma tunnu. Hann hvolfdi henni svo að 'botninn vissi upp. — Gerið svo vel, Hermiansen. hér getið þér lagt frá yður pakk- ann. Er þetta vítisvél, eða hvað? Brandarinn féli til j arðar eins og dauður spörfuigl. Hermansen setti pakkann frá sér á tunnubotninn. Hann tók upp vasahníf, bar blaðið að fingrinum, stoar á bandið og hélt þvi sem snöggvast miMi fingr- anna. Bömin voru komin að. Þau störðu heilluð á patokann. — Má ég fá, sagði Lilla og rétti fram höndina eftir band- inu. — Segðu þakk, sagði Ander- sen ámdnnandi, þegar hún tók á rás án þess að segja orð. Það vair dauðaþögn meðan Herman- sen fjarlægði umbúðimar og tók upp nýjnn og gljáandi prímus. — Prímus. Andersen deplaði augunium. Um leið sauð upp úr kaffitoatlinum og hann varð að bjarga honum af eldinum. Úti á veginum sást Roger koma þjót- andi, bann sendi pappírsftaug inn í garðinn, en þegar hann kcwn auga á Hermiansen og frú Salvesen smeygði hann sér gegn- um gat á grindverkinu til þess að étoki sæist tál bans. — Á vegum stjómar bygginga- félaigsins leyfi ég mér að afhendia þennan príiwus; sagði Hermian- sen láttaust og virðulega. — Það er mjög vinsamlegt af ytotouir. Andersen hiarfðj tvíráð- ur á konu sína. — Mjög vinsam- Xegt. En við þurfum eiigmlega etoki á honum að halda. Við för- ym nasstum aldrei í útilegu, er það mammia? — Við förum í útilegu heima. áaikði hún og benti á bálið. — Nú getið þér slötokt báiið, frú Andersen. Það var ró og virðuleiiki í fairi hans. Hann hélt enn á primusnum í fanginu. — Slökíkt? Af hverju ættum við að slötokva bálið? Frú Salvesien hafði þagað all- \ TIZF vogwe EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simd 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðsln- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMI 33-9-68 14 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN FJÖLSKYLDAN an þennan táma, Nú var röðin komin að henni. — Við lítum svo á að nágrann- amir kjósi heldur að þér eldið matinn yðar innanhúss hér eft- ir, un.gfrú Evensen! Dalufur troði færðist smáan samian um útitekið andiitið á Andersen. — Nei, heyrið mig nú! Þetta bál getur varla farið í tauigam- ar á fólki. Þér eldið sjélf mat- inn yðar yfir eldi úti í garði, firú Salvesen. — Ég? — Hann á við éldstæðið yð- ar, sagði Hermansen tifl skýring- ar. — Útigrillið? En það er allt annað! — Já, mifcil ósköp, en toaiffið verður alveg eins gott á venju- legum eldi, Andersen rétti út hiandlegginn og benti á toaffd- barðið. — Svona nú! Kortan mín er búin að leggjia á borð fyrir ytok- ur! Það var nofckur myndugleiki í rödd hans sem virtist hafa sín áhrif á Hermansen. Hann setti prímusinn samstundis frá sér á tunrauna. En frú Salvesen var eins og ósigrandi vígi. — Ég held þér misskiljið þetita. Við erum ekki komin hiragað í kaffidrytokju. Við erum toomin á vegum stjómar byggingafélags- ins til að torefjast . . . — Far-a fraraí á, ledðrétti Her- mansen. Andersen rétti toorau sinni kaffitoetilinn: — Helttu í. . Meðan hún hellti í bollana, gekk hann að bálinu. Hiann var vanur að kveiikja sér í pípu þeg- ar vanda bar að höndum; það gaf honum tíma til að íhuga máþð. Hann vissi ekki almenni- lega, hvað'gera skyldi. Af tillits- semi við Eirík veiigraði hann sér við að fleygja þeim út úr garð- inum. Enn var það etoki nauð- synlegt, en honum var ljóst að stundin nálgaðist. Rólegur á ytra borðinu teygði hann sig yfir bálið til að fá eld. Þar lá pappírsfla-ug og hann statok endanum á henni inn í k>gann, en allt í einu flýtti hann sér að slökkva i henni. Hann braut suradur fliaugina. starði á krypplað umslagið, sem var dá- lítið brannið í endann og reif það upp. Og þarraa sat hiann með ávísupina í höndunum. Frú Andersen varð skelfd þeg- ar hún sá fnarraan ; hann. Hann starði á haraa og svipurinn á honum var svo aulailegur og við- uitan að hún hélt að hann hefði fengið siag. — Hvað er að, pabbi? — Við erum ri'k! — Erti^ lasinn, pabbi? — Við erum • rík! enduirtók hann og réttj henni ávísunina. Hvorki Hermansen né frú Salvesen höfðu fylgzt með því sem gerðist, en þeim var Ijóst að það hliaut að vera eitthvað mitoilvæigt. Frú Andersen deplaði augunum í sífeliu. — Nú getum við borgað raf- magnsreikninginn, sagðli hún að- eins. — Rafmagnsreitoninginn? Her- mansen mundi ailt í einu hvers vegna þau voru Hingað toomin. Já, hann haffði skipuiagt þessa herferð með alúð og nékvæmni. Fyrst afhending á prímusnum, síðan almenn fjiársafnun til að greiða rafmagnsireikninginn. Þetta var tveggjia þrepa eldfliaiug, öfluig og áhrifarík. En nú varð honum ljóst að flaugin var að hrapa til jarðar eins og mis- heppnaður toínverji. — Strauminn, sagði frú And- ersen og sýndi honum ávísun- iraa. Hann var dálítið fjarsýnn og varð að haida henni ; útréttum bandlegg, en með ' þjálfuðum bantoiamannsaugum sínum sá bann samstundis að 'þétta var á- vísun, og honum gramdisit að hún skyldi vera kryppluð og brennd í jiaðarinn. —Svóna ‘á etoki að fara með ávísanir, taut- aði hann ergiiegur, en bann gleymdi gremjunni undir eins þegap hann setti upp gleraugun og sá hver upphæðin var. — Sjötíu þúsund níu hundruð níu- tíu og f-imm! Hann var vanur hærri upphæðum í tétokum, en þeg-ar hann las na-fn Alfreðs Andersens varð honum Ijóst hvað þessi upphæð táknaði í raun og veru. — Ja, hérn-a! Hann rétti frú Saivesen téktoinn. — Hún er býsna kryppluð, fdnnst mér og brennd í þokkia- bót . . . Frú -Salvesen hafði sj-álf unnið í bantoa og vissi sínu viti, en Hermansen svipti hana allri von. — Ávísunin er i lagi, sa-gði hann blátt áfram. * — Til hamingju Andersen. Og til hamingju ungfirú . . . firú Andersen. Frú Saivesen sleppti ávísuninni undir eins. — Heyrið þið, kratotoar, við höifium unnið peninga! Við erum rík. Hrú Andersen tók Lillu í fiang- ið og sveiflaði henni í loftinu. Krakkamir þyrptust að henni og Andersen, medira að segja Tóna og Eiríkur sem höfðu h-aldið sig uppi í trénu, voguðu sér níður þegar hér var komið. — Við erum rík, hrópaði And- ersen. Heyrið þið hvað m-amma segir? Nú getið þið fengið allt sem ykkuir langar í! Hermiansen reyndi að komast að. Hiann stóð enn með ávísun- ina í höndunum. — J-á, hm, sjötíu þúsund kirón- ur eru álitleg fjárhæð, og ef þið ráðstafað þeim á skynsamlegan hátt . . . Hann benti á húsið ag garðinn. Enginn hlustaði á hann. — Þið skuluð fá ný 'föt. hróp- aði Andersen. — Við getum feragið sjónvarp, hrópaði Sylvía. — Og plötuspilaira! — Og bíl! — Og útiigri-H, hrópaði Tóna með vott a-f illkvittni. En eins og vanalega var það frú Andersen sem sagði lausn- arorðið. — Þú getur hætt að vinn-a, sa-gði hún og snerd sér að manni sínum. — Nei, heyrið mig nú, f-rú Andersen. Yðúr getur ekki ver- ið a-lvara? Var ekki. vottur af virðingu, næstum lotnin-giu í rödd hia-ns? — Þér getið ekki átt við að m-aðurinn yðar eigi að hætta að vinna? sagði bann og hló dálítið vandræðaiega. — Því ekki það? Hann hefur stritað í næstum þrjátíu ár. — Ef þið fiarið að ollu með gát og sparið . . . — Spörum? Andersen sneri sór að hon-um. — Af-hverju ætt- um við að spara, bæði þegar við ei-gum penin-ga og þegar við ei-gum þá ekki? Nú ei'gum við peninga, mamma. Fjandinn sjálf- u-r má spara fyrir mér, nú för- um við í toau-pfélia-gið. Það var ómö-gulegt fyrir Her- miarasen að skjóta inn orði. Kraktoaimir dönsuðu kringum foreldrania, hin bömin komu út úr toofunum og utan af götunnL Andersen rétti fram höndin-a eftir tétotonum, en Hemaansen vildi ógja-man sleppa honum. — Viljið þér ektoi heldur að ég fari með hánn í “ bantoann? Ég gæti laigt hann inn á . . . ? en orð haras heyrðust ektoi fyrir hó- vaðanu-m. Frú Salvesen geklk að prímusnum og setti hann aftur í kassann. — Ru-ddalegt. Það mætti ætla að þa-u væur toommúnistar! — Við verðum að toall-a saman stjó-rnarfund þegar í stað, sagði Hermansen alvarlegur í bra-gði. - □ - t / Gyll-ta klukikan á arinhillunni sló sjö, létt slög, og Hermansen beið eftir síðasta sl-aiginu. Þá ba-rði bann varlega í borðið með fundarhamrinum til að gefa til kjnina að fundurinn væri sett- ur. Hann leit umhiverfis. borðið til að ganga ú-r sku-gg-a um að stjórnarmennirnir væm á sín- um stað. Frú Salvesen hfefði tekizt að toalla þá saman á met- tíma. Hún sat honum til hægri handa.t* og róta-ði í ým-istoonar skjölum, en hætti 9trax og Her- mansen byrjaði að taila. ÓDÝRT - ÖDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT cC Q O H cC Q O H cC Skófatnaöur Karlmaxmaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RYMINGARSALAN, Laugavegi 48. i ÖÐÝRT - ÖDÝRT - ÓDÝRT - ÖDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnír. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 —- Sími 30501 — Reykjavík Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðslusikilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLTJTAÞ J ÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eidavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐI ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Husbyg-gjendur. Húsameistarar. Athugið! „A TERMO ii — tvöfalt einangranargler úr hinu Heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.