Þjóðviljinn - 08.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.04.1970, Blaðsíða 12
Hornafjörður Frá höfninni j Neskaupstað. Bátar Síldarvinnslunnar hafa kom ið með 11 þúsund tonn af loðnu til Neskaupstaöar. Austfjarðabátar eru að hætta á loðnuveiðum Rúmlega 88 þús. tonn loönu hafa borizt í bræðslurnar á Austurlandi □ í gær höfðu borizt rösk 88 þúsund tonn af loðnu í austfirzkair bræðslur og einin og einn bátur er að hætta loðn-uveiðum fyrir austan’ þessa dága. Afli neta- báta hefur glæðzt á miðum Norðfjarðarbátg og línu- afli norður við ísbrún hefur glœðzt síðustu daga. □ Margir af Austfjarðabátunum eru nú að skipta yfir á net eða troll eftir gjöfula loðnuvértíð undan- famar sex vikur. □ Þjóðviljinn hafði samband í gær við átta aust- fírzk pláss og spurði tíðinda þar. Hér eru komiin nösk 10 þús- und tann aif ioðnu á land, söigði Henmainn Hansen á Homafirdi í gær. Þrjú þús- und tonn eru í tömkum og sjö til átta hundruð tonn á pHönuim og túnutm. Við viljum forðast að geyma loðnuna mikið á bersivæði vegna hættu á sandfoki oig vísuðum Helgiu H. frá áðan með slait'ta. Núna sitendur sarnt yfir löndun úr Islleifi IV. á 200 tonnurn af loðnu og fyrir hádegi fékk Jón Garðar að landia 200 tonnum. Stutit er hiingað af miðun- um austur af Stoikkanesi og undan Hvanney. Eru það um 8 miflur eða hálftíma siglinig, þegar komið er út fyrir ós. Heidur dauft var á miðunum í nióitt og í gærmorgun héldu menn, að aiilt væri búið. Um sex leytið í gær hafði loðn- an hins vegar þjaippað sér svo saiman, að þrír bátar sprengdu næturnar, þeigar þeir köstuðu. Komu bæði Börkur og ísleifur VE hingað inn i gærkvöid til þess að Diáta gera við nætumar. Landaði ísleifur þá 100 tonnum. Vikulkauipið hjá verkamönn- um í loðnubræðslunni er aðra vikuna kr. 10200,00 og hina kr. 11300,00. Er það fyrir 90 Msit. vinnu á viiku. ABli nefaíbáta hefur verið góður síðustu daga og korna þeir inn annan hvern dag með 35 til 45 tonna meðal- afla. Miðin eru við Ingólfs- höfða. Hæsti netatoéturinin er Hvanney. He'fur fengið 550 tonn. Djúpivogur Hiniga.ð til Ðjúpavioigs haifa borizt um 5 þúsund tonn af loðnu, saigði Hijörtur Guð- mundsson, kauipfélaigsstjkSri, i. gær. Isll'eifur VE kom hér. síð- ast fyrir tveimur dlögum mieð, 305 tonn aif loðnu. Á fimmto- daig og föstudaig í fyrri viku var siknpað út 450 tomnum aif loðnuirojöii og urðuim við þá að vísa frá loðnubátum. Annars hefur verið stöðug loðnubræðslla hér síðan i marzbyrjun. Ljósíari hætti á loðnuveiðum fyrir tíu dögum og fór á net. Héðan er Sunnu- tindur líka gerður út á net. Báðir þessir bátar komu hér inn í gær með saimtalls 80 tonna afla til vinnslu í frysti- húsinu. Hér er miikið fjör í atöirmu- lífljnu á staðnum, Saimgönigu- leysi baigar okkur hinsvegar. Það Jiíða situmdúm tíu till tutt- ugu dagar þangað til við ná- uim samfoandi við umheiminn. Þá er hér liíka læknisllaust. Stöðvarfjörður Hér er búið að taika á móti tæpum 7 þúsund tonnuim • af loðpu og liggja uim 2 þúsund tonn í þróm, siaigði Guðmund- ur Björnsson á Stöðvarfirði í gœr. Ulm 2400 tonn kornu í síðustu viku og lönduðu þá Heitniir, Gígja og Gísli Áml Illa geikk að veiða loðnuna í nótt og haifa enigin skip til- kynint komu sína hingað í daig. Álft'afelllið er hætt loðnu- veiiðuim og farið á þorskiveið- ar. Það landiaði hér í .fyrsta skipti í gær 35 tonnum af þorski og er hann unninn í fiskviinnslu. Þá hefur Brimir verið á netuim og landað hér 50 tonnum af þorski í frysti- húsið. Atvinnuileysi var hér á Stöðvairfirði í janúar og febrúar — einkum hjá kven- fóllki. Svo er ekfci núna þessa vitou. Við stöðvuðum bræðslu aðfaranótt föstudaigsins -laniga og héddum heilaigt r fram yfir annan í páskum. Annars hef- trr verið brætt. dag og nótt síðan í miarzbyrjun. Verka- maður í loðnubræðslunni vinnur tólf tíma í sóHiárhrinig og hetfur um ll'búsund kr. á viku bjá mór, siaigðd Guð- mundur. Víð erulm búnir að slkipa út - 250 tonnum af móöllli > og- 120 tonnum atf lýsd. Á mprgun skipuim við * út 350 tonnumi af mijölí í fœreysfct skiip. Fáskrúðsfjörður Hingað til Fáskrúðsfjarðair hafa borizt uim 7500 tonn af lioðnu, sagði Páíll Jónsson kaupifólaigSstjlólri þar, í gær. Núna í daig er örfirisey að landa 250 tonnum hér í bræðslu, 1 byrjun apnl land- aði Örfirisiey um það bil 900 tonnulm hér á þremur og hélfum sóliarhrinig. Kom sfcipið með þennan afla í þremur ferðum. af miðunuim við Hrollauigseyjair. Þótti þetta vel af sér vitoið, þar sem skdpið var 16 til 18 tolst. í ferð í hvart skipti. Um helgina þárust hin.gað 1500 tonn af loðnu og er nú brætt daig og ’niótt hér á Fá- skrúðsfirði. Báran kom hér i gær með 100 tonn af loðnu. Er nú átoveðið að Báran hastlii á loð'nuveiðum‘ oig fer hún á net. Holffellið landaði hér í gær 50 tonnum af fiski, hef- ur fenigið yfir 400 tonn síðan í feibrúar. Ennfremur er Sig- urVon hætt á Oöðnu og fer líka á net. Eskifjörður A Estoifirði eru komi n á land 26500 tonn af loðnu og koimu um 4 þúsund tonn þanigað frá föstudagslkvöldi til' hádegis á sunnudaig. 1 fyrri- nótt landaði Fílfilil 300 tonn- um af loðnu og í 'gær til- kynnti Guðrún Þorkelsdóttir komu siína mieð 150 tonn af loðnu. Er um 8 Mst. stím af mdðunum út af Stokkanesi til Estoifjarðar. Ijoðnap heflur miitoið verið tetoin í beitu- , frystingu hér undiapfaima daiga og heiflur það stoapað vinnu í frystilhiúsinu. Ætiliun- in er að nota þessa beitu á grálúðuveiðair í suimar. Þá var Hóllmianesið að landa hér '35 tonnum og er sá fistour unn- inn f frystihúsinu. Einn þátur er baettur á loðnuveiðum. Það er Jón Kjartansson. Fer hainn ., á troll. Reyðarfjörður Hingað tdi Reyðairf jarðar * hafa borizt um 5 þúsund tonn af loðnu, sagði Bjöm Jónsson í gaar. Ólafuir Sigurðsson hef- ur landað hér loðnu þrisvar sinnum að undanförnu, svo og fieiri bátax- Eru . hér í þróm 600 tid 700 tonn. Gunnar og Snæfuglinn hiatfa verið á netum og landiaði sá fyirmefnd.j 50 tonnum af fiski hór í - gær. Þá hefur Magnús Ólafeson hætt á loðnu og fór í gæir á trodl. Neskaupstaður Sildiairb'ræðslan á Neskaui>- stað hefiur tetoið á mó'ti 17350 tonnum af loðnu í bræðsLu 'og um 14o tonn bafa farið í frystingu, sagði Ragnar Sig- uirðsson í gær. Þar af bafa bátar Síldarbræðslunnar kom- ið mieð um- 11 þúsund tonn, hafa þeir landað aðeins 2 þús. tonnuim annarssitaðar. Birt- ingur og Börkur eru komnir yfir 4 þúsund tonna afla. Verður það að tedjasit goitt miðað við svo langiar sigling- ar bingað norður af miðun- um. Súlan hefur landað hér mest af aðkomubátum. Barðí og Bjairtur eru hættir loðnu- veiðum og hialda út í nótt á netaveiðar. Birtingur og Börk- ur munu hailda eitthvað á- fram á loðnuveiðum — enn- fremur Magríús NK héðan firá Neskau'pstað. Sveinn Sveinbjörnsson hef- ur verið á netum síðan í fehrúair og hefur fengið um 607 tonn. Hefur hann komið með allan þennan fisk til vinnslu hér á Nestoaupstað. Núna er hann í veiðiferð og hefur þegar fengið góðan afla á miðum Hom'afjarðairbáita. Seyðisfjörður Um 10 þúsund tonn • aí loðnu hafa boirizt til Haf- sildiar á Seyðisifirði. Á laug- ardag. sunnudag og fnam á mánudiag toomu hingað sjö stoip með yfir tvö þúsund tonn. Þar á meðad bátar eins og Gudlver, Súlan, Ásberg, Ásgeir og Þórður Jóríasson. Stöðug bræðsla hefur verið í verkismiðjunni utan haett var að bræða aðifaramótt föstu- dagsins langa og fram yfir páska. Ekki gátu menn þó baldið heilagt hér um pásk- ana. Mikið var að gera í sam- bandd • við útskipun á loðnu- mjöli aðfanamótt laugardags og aðfaramótt páskadaigs. Einn bátur héðan er hætt- ur loðnuveiðum. Eir það Hann- es Hafstein. Er hann kominn á troll Þeiir hafla verið að fiska vel norður við ísbrún siðustu daga. Á sunnudiag var sjóisettur nýr stálbátur hjá Vélsmiðju , Seyðisfj arðair. " Báturinn .vair skírður Einar Þórðarson og er 5o tonn að stærð. Hann vair smíðaðuir fyrir Jón Ein- ansson á Neskaupstiað. — GS. Miðivitoudagur 8. aprffl. 1970 — 35. ángangur — 78. tölublað. Formanni Ihaldsflokks Finna falin myndun ríkisstjórnar HELSINGFORS 7/3 — Uhro Kekkonen Finnlandsforseti, fól í dag formanmi íhaldsflokksins, Juha Rihtniemi að mynda samsteypustjóm. Svo sem kunnugt er biðu st’jóm- arflokkamir lægri hlut í þingkosningunum, sem fram fóru í landinu fyrir nokkrum vikum. Eftir viðræðurniar við forset- ann, skýrði Riihtniemii frá því, að hann hygðist ræða við fonmenn annara þingflloklka á morg- un. og lét hann í ljósii þá ósk, að sér tækist, að mynda ríkis- stjórn. á breiðuim girundiveHi. Stjómmélasérfræðimgar telja litlar lítour á að Ribitniemi taik- ist að mynda ríkisstjóm, vegna þess að óllíklegt er talíð, að fílokkur Kodvistos fráfarandi for- sætisráðberra, sósíaldemókratar fáisit til stjórnarsaimstarfis án samvinnu við aðra vinstri flokka £ Dandinu. Á hinn bóginn munu íhalldsmenn tregir til að sdtja í stjóm með róttækustu filototoun- um. ★ Þá eru afar lítil líkindi til þess ad Rihtniemá auðnisit að myndi sitjóm boirgaraifllokíkanna einvörðunigu, þar sem Miðflokk- urinn er ekkd talliinn Mynntur sams,tairfli á þeiim grundvelli. Rihtniemi er 42 ára aldri og hefur setið á þdngi um 13 ára stoeið. Hann er flarmaður finnska iðnaðairmállasamlbandsdns. Loðnuafli á Skjálfanda Einn 11 tonna bátur frá Húsa- vík hefur hvað eftir annað fyllt sig af loðnu á Stojálfanda innan við Náttfaraiviikur. Heflur báturinn veitt loðnuna í nót og fllutt hana jafnóðum tt-1 Húsavíkiur. Þar hef- ur hún verið sett í beitufrystingu- Heitir þessi litli bátur Grímur ÞH Þá heflur eitithvað verið um loðnuveiði á Eyjafirdi vmdanlfiarna daga. „Stórhugur“ stjórnarflokkanna: | Fiytja frumvarp á Alþingi um smíði á 6 skuttogurum Ríkisstjórnin Iagði fyrir Al- þingi í gær frumvarp um heim- ild til að láta smíða sex skut- togara er seldir yrðu einstak- lingum, félögum eða sveitarfé- lögum, og taka erlend lán fyrir sem svarar 80% af andvirði þeirra. Gert er ráð fyrir að rik- isábyrgðasjóður yfirtaki bygg- ingalánin og endurláni þau til 18 ára. Ríkið leggi fram 7,5% af verðinu, og skuli það endur- kræft að 18 árum liðnum þegar öll önnur lán séu greidd, og vera vaxtalaust! Svo virðist sem einnig sé gert ráð fyrir fram- lagi frá sveitarfélagi því sem togarinn verður gerður út f, svo kaupandi þurfi ekki að leggja fram nema 7,5% andvirð- isins. Er vart hægt að segja að stór- buguir sé í hugmyndum stjórn- arflokkianna um endumýjun ís- lenzka tiogairaflotans sem þedr hafla látið grotoa niður á tíu ára stjómiarferli, þegar þeir loks teljia ekiki lengur annað fært vegna nálægðar kosninga en sýna lit á að fara að ráðum Allþýðubandalliaigsms oig hafa Banaslys á Súgandafirði Aðfiaranótt suinnudags varð Kristján Sigurðssoin, vélstjóri á Suðúreyri við Súgandafjörð fyrir slysaskoti á heimili sínu og lézt af völdum þess. Ekki er vitað með vissu með hvaða hætti þetta gerð- ist, þar sem Kristján heitinn bjó einsamall, í húsinu, en hann fannst látinn um hádegi á sunnu- dag með byssuna í höndum. Lætonir var kvaddur til hins látna. Kristján hafði um nokkur ár starfað sem vélstjóri í frysti- húsinu Isver h.f. á Suðureyri og síðar hjá Fiskiðjunnj Freyju á sarna stað. Kristján var 55 ára gamaill og ókvæntur. — G. G. forgöngu um öfihm skuttogara til landsins. Fyritr Alþingi liggur nú siem kunnuigt er flrumvarp Alþýðubandaiiagsþin gmanrta um öflun 15 stouttogana. -----------------' t »«8»---- Herbílarnir _ komu í gær til Húsavíkur Bandaríska bílalestin IagSi af stað frá Þórshöfn kl. 5 í gærmorg- un hlaðin útbúnaði frá fjarskipta- stöðinni á Heiðarfjalli. Um kl. hálf þrjú í gærdag fór bílalestin um Raufarhöfn og var búizt við henni til Húsavíkur seint í gærkvöld. Mun hún væntanleg til Akureyrar í dag. Skipt um stjórr í Súganda Síðastliðinm sunnudag var halt inm aðalfundur verkalýðs- og sj< mannaféiagsins Súganda á Suðu; eyri. Fáir voru mættir, en funt urinn var þó lögmætur. Skipt v; al'gerlega um stjóm í félagin' Var formaður kösinn Hólmibei Arason í stað Eyjólfs Bjamasoi ar ritari Guðjón Jónsson í ste Friðjóns Guðmundssonar, gjalt keri Guðmundur Ingimarsson, stað Karls Guðmumdssonar. Var; formaður var kjörinn Guði Ölaflsson. Var hann eitt sinn foi maður félagsins. I stjóm sjúkr; sjóðs var kosinn Einar Guðríi son, skipstjóri og fl. Annað var ekki tekið til meí ferðar á þessum fundi. Smáveg undirailda er hér enn vegr skrifa Alþýðuiblaðsins um fisl verðið 17. marz. s.l. Flotimn < allur á sjó, en afi er tregur. G. ( Féfagsfundi ABR er frestað \ □ Félagsf'undi Allþýðubandalagsins í Reykjavíik uir verklýðs'baráttuna, sem halda átti í bvöld, er frestað vegní veikinda framsögumanns, Eðvarðs Sigurðssonar. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.