Þjóðviljinn - 09.04.1970, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 09.04.1970, Qupperneq 6
g SlÐA — T>JÓÐVTLJINN — Fimmfetdaigur 9. apríl 1970. Mifctöð varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMngCompanyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .173 73 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H L0THERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Hemlaviðgerðír Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudseJur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Sóðarvogl 14. — Siml 30135. Volkswageneigendur Hðfium fjrrirllggjandl Brettl — Hurðir —* Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum fi einum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILÚNG Skúlagöfu 32 MOTORSTILLINGAB HJÖLASTILLINGAR . LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tíma. Fljót og örúgg þjónusta. 13-10 0 • Síðasta sýning á Tobacco Road • Nú eru síðustu íorviiö að sjá Tobacco Itoad hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en þetta vinsæla lcikrit hefur sem kunnugt er verið sýnt í Iðnó I allan vetur. Þessi sýning hlaut mikið lof gagnrýn- enda, og Gísla Halidórssyni, sean er Ieikstjóri og fer með eitt af aðalhlutverkunum, var fagnað eftir tveggja ára fjarvcru frá Jeik- sviðum höfuðborgarinnar. Auk Gísla fara þau Sigríður Ilagalín, Borgar Garðarsson, Inga Þórðardóttir og Pétur Einarsson með stærstu hlutverkin. Leikmynd er eftir Jón Þórisson og Stcinþór Sigurðsson, en Jökull Jakobsson rithöfundur þýddi leikinn. Síð- asta sýningin er í kvöld. — Myndin er af Gísla Halldórs- syni og Borgari Garðarssyni í hlutverkum. sínum sem Jceter og Duddi Lester. • Fimmtudagur 9. apríl 1970: 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdiréttur úr íorustugreinum dagblað- anna. 9,15 Morgunstund bamanna. Stefán Sigurðsson les söguna af „Stúf í Glæsibæ“ eftár Ainin Gath.-Vestly (4). 9,45 Þdngfréttir. 10,00 Fréttir. — Tónilieiikiar. — 10,10 Veðurfregnir. — Tónl. — 11,00 Fréttir. — 1 Steininum: Jöllcúll Jalkobssan tetour sam- an þátt oig filytur ásamt öðr- um. — Tónleilkar. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Erindi bændaivikunnar. a) Ráðunautaimir Ölaifur E. Stefánsson og Jóihainnes El- ríksson tala um viðhorf í nautgriparækt. b) Gunnar Ólafisson fóðurfræðingur taiar um fóður og fóðurefnagrein- ingu. c) Axel Magnússon ráðu- nautur talar um garðyrlkju- mnél. d) Ketill A. Hannesson ráðu- nautur Gjdur erindi: Kynn- ing retostraráætlama. 14,00 Á frivaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskailög sjómamna. 14,40 Við, sem heima sitjum.— Sigurlaug Bjömsdlótttir kenn- ari talliar um skáldið Byrom. 15,00 Miðdegisútvarp. — Frétt- ir. t— Sigild tónlíst: Hijóm- sveitin Philharmomia í Eund- únum leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms; Otto Klemperer stj. Kathleen Ferrier syngur lagatfiolklkinn „Frauenliebe und Leben“ eft- ir Schumamn; Johm Newmark leifcur á píanó. 16.15 Veðurfregnár. Endurtekið efni: Felustaður frúarimnar á Hóluim, frásögruþáttur eftir Þormóð Sveinsson ó Akur- eyri. Hjörtur Pálssom fllytur. (Áður útv. 16. aipríl í fyrra). 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17.15 Fraimburðarkennslla í frönsku og sipæmstou. — Tón- leikar. 17,40 Tónlistartími bomanna. Jón Stefánsson sér um tím- ann. 18,00 Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. — Daglslkrá tovöldsáns. 19,00 Fréttir. 19,30 Bófcavafca. Jóhann Hjáilm- arsson og Indriði G. Þor- steánsson hafa umsjón mieð höndum. 20,00 Ledkrit Þjóðleikhússins; — „Púntila og Maibtí", alþýðu- leitour eftir Bertolt Brecht. Þýðandi: Þoi’steiinn Þorsteáns- son. Bumdið mól þýddu Þor- geir Þorgoirsson og Guðmund- ur Sigurðsson. Tómlist gierði Pauil Dessau. Flutningi tón- listar stjómaði Carl Billich. Aðalledkstjóri: Wolfgang Pintzíka. Aðstoðarieikstjóri og sitjómamdi útvarpsiDluitm- ings: Gísli Alfreðsson. Per- sónur og leikendur: Jóhannes Púntila gósseigandi: Róbert Amfinnsson, Eva, dóttirhans: KDristbjörg Kjeld, Matti Alt- onen bílstj. hans: Eriimgur Gíslason, Þjónninn: Jón Júl- íussom, Dómarinn: Rúrik Har- aldsson, Sendiráðsfulltrúinn: Bessd Bjamason, Kúadoktor- inn: Gunnar Eyjólfsson, Sprútt-Emma: Nína Svoims- dóttir, Stúlkam í apóitetoinu: Þóra Friðriksdóttír, Mjalta- konan: Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Símiamærin: Guðbjörg Þorbjamardlóttir, Rauði Súrk- alla: Flosi Ólaifsson, Læna, matráðsikwna: Brfet Héðins- dóttir, Málfærslumaðúrinm.: Valur Gíslason, Próffastuirimn: ÆJvar R. Kivaman. Prófasts- frúin,: Herdís Þorvaldsdóttir, Vinmumenn: Ámi Tryggwa- som, Baldivim HaHdórsson, Klemenz Jónsson og Sigurð- ur Stoúlason. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. 1— Spurt og sivamað. Ágúst Gudmundsson leitar svara við spumingum hlusitenda. 22,45 Létt músfk á síðtovöldi. Flytjendur: FJlharmomíusveit Berlínar, söngfólkið Peter Al- examder, Margit Schramim, Rudolff Sehock, UrsulaSchirr- maoher o. fl. 23,25 Fréttir í stuittu máli. — Daigskrárlok. — • Bréfaskipti við Ástralíu • Borizt hefúr bréf frá ástr- alskri húsmöður, sem gjama vill komiast í bréfasamtoand við Islending, helzt komu en ann- ars kairll, tovæntam eða ókvænt- an, 25 ára eða eldri. Frúin seg- ist í tómsitundum sínum safna brúðum í þjóðbúnimgum, frí- mierlkjum, lands/lagsmyndum o. fl. og haffi gamam að góðri tónlist og fisikvedðum þama í suðurhöfum. Þá sogist frúin í bréfí siínu mund koma bréfum, ef miörg verða til vina sinna. Og nafn og heimdlisfang er: Mrs. Joan Dargville, 32 Jacaranda St., Dovcton, Vict. Australia 3177. • Krossgátan Lárétt: 1 mánuður, 5 smæddu, 7 sikammstöfun, 9 einnig, 11 skipstjóra, 13 viður, 14 sumd- færi, 16 í röðinni, 17 greiniar, 19 spilið. Lóðrétt: 1 stærðfræði, 2 hremima, 3 eriendis, 4 yfir- geffið, 6 viðbitið, 8 kaðall, 10 hress, 12 fomskiáldi, 15 998, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 bófcar, 6 úflf, 7 eitna, 9 mis, 10 mæt, 11 böl, 12 mr, 13 bila, 14 kút, 15 rokka. Dóðrétt: 1 hlemmur, 2 búnt, 3 óla, 4 kff, 5 ríslaði, 8 tær, 9 möl, 11 bita, 13 búk, 14 kk. • Sextugur í dag • Sextugur er í dag Baldvin Þ. Kristjánsson félaigsmálafull- trúi Samvinnutrygginga. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu, Álfhólsvegi 123, Köpa- vogi, kl. 4-7 s.d, í dag. „Mér þykir það leitt, þú, en þcssi tæki eru hér aðeins til sýnis“. Terylenebuxur karlmanna aöeins kr. 895.00 r O. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Frimerki — Frímerki Hefi úrval af notuðum og ónotuðum ís- lenzkum frímerkjum, útgáfudaga o.m.fl. Einnig erlend frímerki í úrvali. MATTHÍAS GUÐMUNDSS0N Grettisgötu 45. \ t k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.