Þjóðviljinn - 01.05.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVIUJNN — Föstudagtur 1. maií 1070. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR lyiÚTORSTILLINGAR L JÚSAST.ILLINGAR LátiS stilla í tima. ^ Ftjót og örugg þiónusta. I 13-100 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudæJur. ■ Límum á bremsuborða. Hemiastilling hf. Súðarvogl 14. — Síml 30 1 35. Volkswageneigendur Hðfum fyrlrliggjandl Brettt — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok & Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptrum é einum degi með dagsfyTÍrvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skípholti 25. — Sími 19099 og 20988. ___ {gnlineníal v Útvegum hjólbarða á jarðvinnslufækl. Önnumsi viðgerðir á farð- vinnsIuHjólbörðum. Sjóðum í göf á jarðvinnsluhjólbörðum af flesfum stærðum og fegundum. Viðgerðarverkstæðið opið all daga kl 7,30 til 22,00. Gúmmívinnusfofan hf. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 31055 Föstudagur 1. maí Hátíðlsdaigur verkalýðsins 8.30 Morgunbæn: Séra Frank M. Halldórsson flyter. 8.55 Veðurflregmr. Létt miorg- uinilög: Mamtavami og hiljómi- svext leiika lög úr óperettum efitir Lehar. Strauss og Kal- mam. 9.00 Fréttir. Otdiráttur úr fior- ustugreinum dagblaðamma. 9.15 Morgunstumd 'baamamma: Ingibjörg Jónsdlóttir fllytur sögu sína „I umdxrheimmjm“ (5). 9.30 MorgumtónReikar. (10.10 Veðunfiregnir). a. „Itallslka stúllkam í Ailsiír“, forlei'kur eftir Rossini. Hljómsv. Fhil- harmonia leikur; Herbert von Karajan stj. b. Þættir úr „Carmina Burama" efltir Orff. Raymond Wonamsiky söngvari, kór og PhiiOlharmonia hin nýja filytja; Rafiael Frúbeck \ de Burgos stj. c. Þrjár Póöo- nesur efitir Cbopim. Allexamdier Brailowslky leiikur á píamó. d. Kvintett í A-dúr ..SiTunga- kvintettinn" eftir Schubert. Christoplh Eschenbach og Koeckert-lkvartettinn leiba. e. Ný ástairijóð, vallsair op. 65 efitár Brahmis. Irmigaird See- fried, Radli Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wachter siymgja; Brik Werba og Giinther Weissembom leika fjórhent á píanó. f. Þsettir úr „Hnotubrjötnuimý, svítu op. 71a efltir TsjanTkov- ský. 12.00 Hádegisútvarp. Daigsikráin. Tónleiikar. 12.25 Fréttir og veðiurfregmir. Tilkynniimgar. 13.00 Göngulög og önnur Wótt . og f.iörug lög, 14.30 Við, sem heima ’sftjúm. Heiligi Skúlason leifcari les söguna „Ragnarr Fimnssom“ efltir Guðmund Kambam (4). 15.00 KaÆflitfmiimn. Fflharmoníu- sveitin í Vín leilkur klassfs'k dansRög, Ferramte og Teitíher leika lög úr kvikmymdum, Svend Saabye kórinn symgtur lög frá Evrópuilöndum og gítairhdjiómsyeit Karlheinz KasiteRs leikur. 16.15 Veðurfregnir. Endurteldð efni. a. Veðurspoki, gölmiul og ný. Samfielllld daigskrá í tiGefini alE 50 ára. aifmetíli Veðurstofu ísllamds, áðiur útv. á pásfcum. Meðal flytjenda Hlynur Sig- tryggsson vecVur.stoifustjóri og veðu rfræði ngamir Adda Bára Siigfiúsdóttir, Flosi Sigurðisson, Jónas Jakobsson, PáilJ Berg- bórsson og Theresía Guð- miumdsson fyrrverandi veður- stofiustjóri. Umsjónarmaður daigsforár: Stetfán Jónsson. b. Einsöngur: Óiafiur Þorsteinn Jónsson symgiur ílög efitir Gylfa Þ. Gfsllason, Kari O. RuimóTfsson, PáT ísóllfsson og Sveinb.iöm Sveinbjömsson. Ólafur Vignir ATbertsson leik- ur umdir á píamó. (Áður útv. 1. apríl). c. „Uppreism“, smá- saiga efitir Johamnes Kristi- ansem í býðingu Eiríks Si'g- urðssonair. Steindlór Hjör- leifisson leikari les. (Áður útv. 20. ai>rfl). 18.00 Stundarkom með Gunnari Hahm og hRjómsveit hams, sem leikur sæmsfoa þjóðdamea. 18.25 Tilkynmingar. 18.45 Veðurflregnir og daigsforá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TiKkynnmgair. 19.30 Hátíðisdaiglur verkaiýðs- ins. a. Lúðrasveit vericaRýðs- samtalkamna leáfcur. Stjóm- andi Ólaifur Krist.iámsson. .b. Niokikrar svipmyndir: Jöfoull Jafoobsson talar við menn, sdm ritflja upp sitflhivaið úr hita baráttunnar áður fyrr. c, ATþýðukóri.nn siyngur. Sömg- stjóri: Dr. Hallllgrítrmur HeRlga- son. 21.05 AMairfar í EyjalfirðS í upphafi 19,-alkJar. Bergsteinn Jónsson saignfræðinigtur fllytur fiyrria erimdí sitt. 21.35 Mammifljöilgium o® béttlbýtM. Björn Þorsteinsson. og OlaÆiur Einarsson flytur daigsfcnáirlþátt. er þeir haifa tdkið samam. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurflregnir. Kvöldsagan: .,Regn á ryfoið“ efltir Tlhor Vilhjálmsson. Höfundiur les (13). 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir í situttu miállí. Dag- sforáriok. Laugardagur 2. mai. 7.00 Morgunútvarp. Veðurtflregn- ir. Tónleikar. 7.55 Baam. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlleikar. 8.30 Fréttir og Veðurfregmir. Tónileikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr fiorustuigreinum da.gblaðanna. 9.15 Morgunstund bamammai: Imgiibjörg Jónsdóttir filytur sögu síma „í umdirheimum“ (6). 9.30 Ti'llkynningar. Tónileifoar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeðuilEregnir. 10.25 Óskaiög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjömsdótfcir kynnir. 12.00 Hódegisútvarp. Daigskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkyniningar. 13.00 Þetta vill ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifíegum ósfoum tónlistairunnenda. 14.30 Á líðamdi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við blustendiur. 15.00 Fréttir. Tóniieikar. 15.15 Laugardagssryrpa í umsjá Jóns Ásgeirssonar og Jóns Braiga Bjamasonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum assfcummar. Dóra Ingvadóifltir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Tómstundialþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Frá svertingjuim í Banda,- ríkjunum. Ævar R. Kvaram fllytur erindi. 17.55 Söngvar í léttum tón. Susse Vold og Peter Sören- sen slkemmta. 18.25 Tiikynmingar. Tómleikar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöndsins. 19.00 Frétflir. Tflkynmimgar. 19.30 Daigúegt líf. Validiimer Jó- hannesson sér um þáttinn. 20.00 Hlljómplöturabb. Þor- steinn Hammessom bcogður pTötum. á flóninn. 20.45 Uppiestur. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson annast þéttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmir. Damsilaga- fónm útvarpsins. Pétur Stein- grftmsson og Ása Betík við fióninn og , símann í eina kllufokustumd. Síðan önnur dansiög af hljómiplötu/m. 23.55 Frétflir í stuttu mlálli. Dag- sikráriick. sjónvarp Föstudagur 1. maí 1970. Verkaiýðsdagurinn. 20.00 Fréttdr. 20.25 Veður og aiugllýsmgar. 20.30 Lúðrasveit verkalýðsdns. Stjómandi Ólafur L. Krist- jánsson. Upptafoa í Sjón- varpssall. 20.45 Brúðtoaupsdaigur. Sjón- varpsleákrit. Leikstjóri Bengt Laigerfovist. AðalMutveifo: Mimmo Walhiander og Bör Ahlstedt. Þýðiandi Höskuildur Þráinsson. Ung hjón, sem eiga fímm ára brúðfoaupsaí- mstíli, riflja upp gamlar minn- ingar með því að sfooða myndir frá liðnum árum. Um leið rifjast upp fyrir þeim ýlmisilegit, sem veildur þeim ó- þægindum. (Nordvision — Sænska sjónvampxð). 21.15 Liðhlaupinn. Brezk bió- mynd, gerð árið 1952. Leik- stjóri BasiD Dearden. Aðail- hlutverfo: Jchn MiHŒs, Dirk Bogarde og Roibert Beatty. (Skýringarlaus) en „Playboy“ / Þýðandi Jón Tlhiar Hanallds- son. Myndin gerist á Norður- Irlandx árið 1941 og lýsir bar- áttu manns nokfours, sem koma vill í veg fyrir að yngri bróðir hans gangi í írska lýð- veldislherinn, l.R.A. Laugardagur 2. maí 1970 16.10 Endurtekið efini. Lands- mót skáta árið 1966. Kviik- mynd, sem Þórarinn Guðna- son og Þrándur Thoroddsen téfou á landsmóti sfoáta við Hreðaivatn árið 1966. ÞuiLur Ólafiur Ragnansson. Áður sýnt 16. nóvember 1966. 16.25 Munir og mdnjar. Þegiar Ijósmryndavéllin kom. Þór Maignússon, þjóðminjavörður, talar um fjrrstu ijósmyndar- ana hér á landi og bregður upp nokkrum Tjósmyndum frá síðustu áratugum nítj- ándu aJdar. Áður sýnt 12. desember 1969. 17.00 Þýzfoa í sjónvarpi. 26. kennslustund endurttíkin. Leiðbemandi Baldur Ingólfs- son. 17.25 fþróttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiugiýsingar. 20.30 Sm-art spæjari. Fár i fugJaíbúi. Þýðandi Inga Huld Hákonairdóttir. 20.55 Forvitnazt um FeRQini. Mynd, sem kynnir vinnu- brögð hins fræga. ítaJsfca leiikstjóra, og afistöðu hans lil umbeilmsins og þeirrar ver- aidar, sem hann skapar hverju sinni í myndum sín- um. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.45 Saidie Thomipson. (Miss Sadie Thompson) Bandarísik bíómynd, gerð árið 1954, og byggð á skéldsögunni „Regni“ efitir Somerset Maugham. 'Lexkstjóri Li Curtis. Aðal- hlutverk: Rita Hayworth, José Ferrer og AMo Ray. Þýðandi Þórður Öm Ságurðsson. Ung stúTka kemur til Kyrrahafs- eyjar, bar sem bandarískir hermenn hafa aðsetur. Á- hrifamdkill stjómandi trú- boðsstöðvar á eynni þykist vita, að eidd séalltmeð feJMu um fortíð stúlkunnar, og vinnur að þvi, að koma henni buirt af eynni. n • Kaffisala 1. maí • KvennadeiJd Skagflrðinga- félagsiins í Reýkjavík heldur bazar og haififisölu í Lindarbœ í dag föstudaiginn 1. maí og heftet fol. 2 sd. Kvennadeildin heflur nú starfað í sex ár og alltaf liafit fjáröflun 1.. maí til styrfctar sitanfsamá sinni. Að þessu sinni Verður ágóðanum. varið til kaupa á heymaxpróf-. unartatífci handai Sjúkrahúsi Sfoaigfirðxnga á Sauiðárfcrófoi, en jafnfiramt verðxir þetta tæki notað í öllum sktóluim í Skaga- firði. Þetta er því kærfoomáð tatíkifiæri fyriir Slltagfirðinga bú- setta í Rcykjavík og nágrenni að rétta heilmabyggðinni hllýja hönd rnieð því að sityrfoja þett.a góða máJefni og líta inn til fovennanna í Lindarbæ þennan daig. Ennfremur verður sumar- , fagnaður Ska'gíirðiiTgafélagSin s f LedfohúskjaiHaranum að- fcvö'ld'i 1. maí kl. 21. Þar foornia flraim meðal annars Halligrílmur Jcm- * asson með upplestur og Leirár- kvartett flrá Aferanesi synglur; síðan verður dansað fram eftir nóttu. Gestaboð Sfoaigfiirðdnigafélag- anna flyrir efldri Skaigflirðlinga verdur í Lindarbæ á uppsitign- ;• ingarda® 7. mai kil. 14.30. Þess er vasnzt að sem filestir sjái sér j fært að1 fooma í heimsókn í | Lindarbæ og hitta garnla founn- | ingja og njóta þeirra veitinga I og slkemmtiatriða, sem á boö- í stóJum verða, aidurstakmarlk er | 60 ára og efldri. Gestimir eru vinsamllegast beðnir að hafa í samband við stjóm féJaiganna í | siíma 36647. Verið öJI velkcmin. ■ (Frá félaginui). | • Brúðkaup • Laugardaiginn 27. des. vcru gefiin saraan í hjónaband í Norðfjanðarkirkju a£ séra Tólm- asi Sveinssyni ungfirú Elísiabet Karisdóttir og Ragnar Guð- mundsson. Heinaiili þeirra verð- ur að SltangarhoJti 8, Rvík. (Lj ósmyníi a.stofa Þóris Laugavegi 178, siímd 15602)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.