Þjóðviljinn - 01.05.1970, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Blaðsíða 16
Trésmiðafélagið setur fram kröfur Grunnkaupshækkun og full vísitöluupphót á allt kaup □ Kröfur Trés’miðafélags Reykjavíkur við sairminga þá við atvinnurekenidur er í hönd fara voru samþykktar ein- róma á fundi í félaginu nú í vikunni og sendar viðsemjend- um þess 1 gær. Átti Þjóðviljinn í gær stutt tal við for- mann félagsins, Jón Snorra Þorleifsson, og innti hann eftir því, hverjar væru megikröfur félagsins. — Maginkröfur okkar eru kaiuphækikun og £ull5 vísitöluupp- bót á allt kau.p, sa;gdi Jón Snorri, ■sitytting vinnurvikunnaæ meö breyttu vinnufyririltoimulagi, — langra orlof og iafnframt, að reynt verði að tryggja að orlof sé tekið, og aiuikinn réttur í sjúk- dóims- -og slysatilfelium. Auk þessa íörum við fram á margar smaerri breytingar á giidandi saipningum, en engar breytingar hafa verið gerðar á kjarasamn- ingum oikkar síðan 1965 nema breytingarnar á vísitðluákvæiðun- um 1968 og 1969. Fjórar nýjar myndir Ósvalds Knudsens □ f dag hefjast í Gamla bíói sýnimgar á fíórum lit- kvikmyndum sem Ósvaldur Knudsen hefur lokið við í ár og á síðustu árum og ekki hafa verið sýndar almenningi áður. Verða þær sýndar í bíóinu næstu daga. Lengsta myndin og sú nýjasta er ,,F,in er upp til í'.jalla“, 30 mínútna mynd um ísilenaku rjupuna, seim höfundur fullgetrði á þessu ári. Þair segiir fró lifn- aðairháttuim rjúpunnar ársins hring svo og rannsóknum þedm sem dr. Finnur Guðmundssoin hefur gert á rjúpurani í Hrísey undanfarin ár, en hann semur og taiar texta inxi á þessu mynd. I Ösvaildur Knudsen hefur áður gert mynd um islenzka frægð- armenn úr heimi lisita — og nú sýnir hann mynd uim Pál Isólfs- slon tónskáld. Sú mynd vargerð 1968 og bregður upp svipmynd- um frá um 15 ára skeiði: æsku- stöðvar Páls, heimili hans og ýffnsir atburðiir sem hann hefiur verið tengdur við með eiftir- minnilegum hætti. Krístján Elld- jám hefur gert texta myndar- innar og tónlist eftir Pál er feild við haina. Dr. Siigurður Þórarinsson sér uim tal og texta tveggja imynda sem báðar fjalila um furður ís- lenzkrar náttúru. önnur heitir „Heyrið vella á heiðum hveri“ og fjallar eins og nafnið bendir til um hveri landsins — myndin er gerð 1967. Sama ár er gerð myndin ,,M<“ð svigalævi", ný Surtseyjarmynd, framhald þess, sem Ösvaidur hafur áður gert um það nývirki ísienzkrar nátt- úru. Magnús Bl. Jóhannsson hef- Margrét Guðnadóttir Víetnam-fundur MFfK er í dag Víetnamíundur Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna, verður að Hótel Borg í dag, 1. maí, og hefst að loknum úti- fundi verkalýðsfélaganna. Forffh'aður MFIK. María Þor- steinsdóttir flytur ávarp í fund- arbyrjun, en ræðuimenn verða Margrét Guðnadóttjr próifessor og Ingámiar Erlendur Sigurðsson 1 rithöfundur. Ölilum er heiimiill aðgangur aö fundi þessum. ur gert tónlist vid þessar tvær myndir sam og þá fyrstu — en þar kemur og fraim Þorsteinn ö. Stephensen með kafla úr ijóðum s,em ort hafa veríð uim íslenzfcu rjúpuna. — Hvað farið þið fram á miikla kauphækfcun? —Kaupkröfurnar eru í formi grunnkaupsh.ækkana. — Grunn- kaupsflokkarnir etu þrír og för- uim við fram á að kaup sveina á fyrsta starfsári hækki úr kr. 2420,28 í kr. 3560 á vi'ku, kaup svedna eftir 1 ár hæfcki úr kr. 2476,13 í kr. 3645 og kaup sveina eftir 2 ár hæloki úr 2592,49 í kr. 3815 á viku. — En hvað farið þið fraim á mikla vinnuitímastyttingu? — Að vinnuvikan styttiist úr 44 stundum í 42 stundir. Og i sambandi við orlofið krðfjumst við þess, að það lengist í 24 dagia úr 21, en það þýðir hækk- un úr 7% í 8V?°/n. — Farið þið fram á einhver nýmæli í sambandi við veikinda- og slysatryggingar? — Nei, við trésmiðir höfum ha.ft mjög skert réttindi í vedk- inda- og slysaibrygginigum og sækjum nú til jafns við þaðsem aðrir iðnaðarmenn þegar hafa. Þá förum við fram á aukið ör- yggii á vinnustöðum frá því sem nú er. — Vildirðu nefna einhver fleiri atriði í kröfugerð ykikar? — Já, við krefjumst þess, að gerðdr verði saimninigar uim kaup iðnnema, en félagið hef- ur aldrei samiið uim kaup iðn- nema. Jón Snorri Þorleifsson — Standið þið einir að saimn- ingunuim eða hafið þið samflot með öðrum? — Við óskuðum eftir því við okkar viðsemjendur, aö saimn- in.gaviðræður við þá gætu hafizt sem fyrst, hins vegar munum við hafa nána samvinnu viðSaim- ba.nd byggingamanna og okikur skyld féflög í byggingaiðnaðinum um samningaimálin. — Áð lokum vil ég hvetja trésimiiði og allt verkafólk tifl áð fjödmenna í kröfugönguna í dag og sýna með því hug sinn í verki til kjaraskerðingar, land- flóitta og atvinnuleysis og sýna jafnframt. að launafólk er ein- huga um að knýja kröfur sínar fram. Kaffisala í dag Við minnum á kafl'isölu Kar- ólínusjóðs Kvenfélags sósíalista í dag, 1. maí, frá kl. 3 s.d. i da.g í Tryggvagötu 10. Þarverða hlaðin borð af kaffibrauði og kökum. Hverjar eru kröfur járniðn- aðarmanna í kjaramálum? — rætt við Guðjón Jónsson, formann járniðnaðarmanna □ Á dögunum náðum við tali af Guðjóni Jónssyni, for- manni Félags já'miðnaðairmanna og spurðum hann tíðinda af undirbúnimgi að kjarabaráttu járnsmiða í vor. Síðastliðinn mónudaig hólt Fé- la'g jámiðnaðairmianna fund, þar sem fyrir lógu tiiiögur frá trún- aðarmannaráði félagsins uim kröfur vairðandi breytingar á kjarasamningd og var þá kosin fimm manna samninganefnd, sagði Guðjón. Þessar kröfur hafa verið miótaðar í nánu sam- ráði við félaigsmenn og hafa á undanfömum vi'kum veriðhaldn- ir 7 fundir, er hafa nóð til jám- idnaðarmanna á 11 stóruim vinnustöðuim til þess að kynn- as't viðhorfum félaiganna til kjarabaráttunnar. Þá fcvað Guðjón tillögur jóm- smiða um breytta kjarasamninga hafa veríð sendar á vegum Málm- og sfcipasimiíða.samiband.s- ins till tuttugu féflaga uim al.lt land. Munu félögin væntanleiga hafa kröfur okkar til hliðsijón- ar við sína kröfugerð — þá er ætlun þessara félaga að senda kiröfur sínar til atvinnurekenda fyrstu dagana í maí og hafa síðan samsitamf sín á mdlli að saimningaigerð í vor. Vdð spuirðuim Guðjón uim kröf- ur járnsmiða og hverjar þær væru í vor? Megiinkrafan er, að lægsta grunnkaup hækki um 20% og greidd verði fulfl verð- lagsuppbót á alflt feauip jáimiðn- aðarmanna í samræmi viðfram- færsluvísitölu útreiknaða af Hag- stofu Islands. Þá er krafa um a.ð eftirvinnutaxti (40%) falli niður og öll vinna utan dagvinnu greiðist með helgi- og nætur- vinnuálagi. Föstudagur 1. maí 1970 — 35. árgangur 97. talubilad. Fangi strauk, en fannst aftur NotaBi frelsið til þess að brjótast inn í 8 fyrirtæki Ungur piltur strauk úr hegn- ingarhúsinu sl. þriðjudag, og naut freisisins þar til í gærmorg- un, að lögrcgla.n hafði hendur í hári hans. Segja má, að hann hafi notað frelsi sitt til hins ítrasta, því að það var hann ásamt félaga sín- um, sem stóð að 8 innbrotum í fyrrinótt, þótt lítt hefðist upp úr krafsinu, eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær. Piltur þessi sat iintnl til að af- plóna 12 miánaða dðm, sem hann hafði hlotið fyrir innlbrot og um- ferðarbrot. Hann komst út úr fangelsisgarðinum um hálf fjög- ur leytið á þri#jjudag, en ekki er fyllilega vitað með hvaða hætti. Hann komst þegar í slag- tog við félaga sinn, og næstu nótt tóku þeir til óspilltra mól- anna, stálu bíl frá bílaleigunni Fal, og óku um afllan bæinn í leit að verðmætum. Ekki höfðu þeir þó' erindi sem erfiði, þvf að aðeins í-úmilega þrjú þúsund kr. féllu þeiim í skaut um stundar- safcir. Lögraglan hatfði spunmir af strokufanganum í gærmorgun, þar sem hann var sitaddur í húsi einu í höfuðborginni. Va.r hann handsamaður þar, og játaði hann flljótlega ó sig inmbrotin. Féilagi hans hetfur einnig verið hneppt- ur í gæzfliuvarðhald. Guðjón Jónsson Við förum fram á ýmsar leið- réttingar á íýrra samningi og berum fram sérkröfur eins og að járnsmiðum verði lagður til vinnufátnaður og orlof verði 21 vinnudaigur og oríofsfé 8% áf útborguðu kaupi. Þá verðaeinn- ig hatfðar uppi tillögur um hækfc- uð laun járniðnaðarnema, en kjör þeirra hatfa verið mjögneð- arlega og á ýmsan hátt hamlað eðlilegi'i endurnýjun á stéttinni vegna hinna lélegu launafcjara. Kratfan um 20% grunnkauDs- hækkun og fuflla verðlagsuppbót á allt kaup járniðnaðanmanna er miðuð við það að fá fýllflilega bætta þá skerðingu á launafcjör- um. sem orðið hefur og að tryggja það, að kaupmáttur laun- anna hafldist síðan í samræmd við hæfckandi fraimleiðslufcostnaö. Þá telja jáí-nsmiðir ekfci eðli- legt tdfl fraimbúðar. hvað yfir- vinna hefur verið stór þáttur í heildartefcjum þedrra og er mál að linni. Að lofcuim vifl ég hvetja jára* iðnaðanmienn til þess aö fjöil- menna undir nýjum félagsfóna í kröfugöngunni 1. maí, sagði Giuðjón. Alþjóðasamband verkalýðsfélaga: /. maíávarp O 1 tilefni 1. maí hátíðahaldanna sendir Alþjóðasambandið öllum verkalýð bróðurlegar kveðjur. O 1 tilefni af því að nú eru liðin 25 ár frá lokum sff'ðari heims- styrjafldarinnar skorar Alþjóðasamibandið á allan verkalýð að láta í ljós friðarvilja sinn með því að krefjast þess að öll aflþjóðfleg deilumál verði útkljáð með samningum, að krefjast aflnóms alflra fasistastjóma hvar í veröldinni sem þær eru við völd og að berjast einhuga gegn endurvaikningu nazismans. O Sérstakflega sfcorar Alþjóðasambandið á allan verkaflýð að gera 1. maií í ár að voldugum baráttudegi fyrir kröfunni: Bandarikjamenn burt úr Vietnam — Vietnam fyrir Viet- nambúa, að lóta í fljós samúð sína með fbúirm Palestínu og annarra Arabaþjóða er vei-ða fyrir barðinu á árásarstefnu Israelsmanna, sem njóta stuðnings Bandaríkjanna og hins ‘alþjóðlega Zionisma, að mótmæla framferði Bandarikjanna í I.aos og Kambodiu. að krefjast tafarlauss brottfllutnings Bandaríkjahers frá Suður-Kóreu og sameiningair landsins án erlendra afskipta. O Albióðasambandið hvetur allan verkalýð til að láta í Tjós samúð Sína með bióðum Suður-Ameríku, sem beriast hetju- legri baráttu gegn harðstjóm og kúgun. og til að mótmæla hefndaraðgerðum heimsvaldasinna gegn Kúbu. O Það hvetur verkaflýðinn tifl að sýna samhug sínn með beim þjóðum er ennbá biást undir cíki nýflendukúeunar, sérsta'k- lega í nýlendum Portúgala og að sýna samlhug sinn með aflþýðu Ródesíu og Suður-Afrí'ku. sem berst gegn kúgunar- ‘valdi hvfta miirmihlutans. O Alþióðasambandið hvetur allan verkalýð tifl að beriast fyrir friði í Evrópu, Þeim hluta heimsins er mestar hörmung- ar leið af völdum heimsstyi-.ialdarinnar síðari. að vinna að því að núverandj landamæri verði virt og að alþjóðlegri viðurkenningu Austur-Þýzkaflands. O Alþióðasambandið hyllir verkalýð auðvaldsflandanna, sem berst ’hetiulegri baráttu fyrir rétti verkaflýðslhreyfingarinnar, fyrir lýðræði og fyrir félags- og efnahagislegum kröfum sínum. O Það hyfllir verkelýð sósiíalísku landanna og óskar honum afllra heiflla í baráttunni tfyrir nýju og betra þjóðfélagi. O A 25 ára afmæfli sínu sfcorar Alþ.ióðasambandið á allan veikalýð að gera 1. maí í ár að voldugum baráttudegi fyrir einingu alis verkalýðs. sem er nú .frekar en nokfcru sinni, skilyrði fyrír því að hann geti fengið réttlátum kröfum sínum framgengt. Loftleiðavél hiekkist á í lendingu / N- York □ í gær hlekktist einni af flugvélum Loftleiða, Bjama Herjólfssyni, á í lendingtu i New York, rann flugvélin út af brautinni og urðu m.a. skemmdir á s'krúfublöðum henn- ar. Slys urðu hins vegar engin á farþegum. í fréttatilkynn- ingu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Loftleiðum um óhapp þetta segir svo: Um hádegisbilið í gær, að ís- lenzkum tíma var Rolls Royce flugvél Loftleiða, Bjar.ni Herjólfs- son að koma inn til lcndingar í New York. Flugstjóri var Daní- el Pétursson en aðstoðarflugmað- ur hans Stefán Jónsson. Eftir að Icndingarhjólum hafði verið hileypt niður gáfu tæki í mælaborði til kynna að læsing vinstra hjóls flugvélarinnar væri ekki nægjanlega örugg. Eftir að árangurslausar tilraunir höfðu verið gerðar til þcss að koma þessu í fullt lag, ákvað flug- stjórinn að lenda, en hafði áður gert allar nauðsynlegar varúðar- ráðstafanir. 1 upphaíi geiklk lendingin eðli- lega, en er fluigvélin hafði runn- ið allt að tveim þriðiiu hlutum brautairienigidarinnar reyndist læs- ing vinstra hjófls ótrygg, en það oflli því, að vélin sveigðist til vinstri og stöðviaðist rétt utan brautarinnar, þar sem hún hall- aðist á vinstri hlið. ESíkert fát kom á farþega og engin slys urðu vegna þessa. Farþegar ytfir- gáfu flugvélina skipulega undir etjórn áhafnarinnar. Nofckrar augljósar skemimdir urðu á slkrúfublöðum vinstri hreyfla en aðrar virðast snná- vægilegar. Um skemmdir verður þó ekki fullyrt fyrr en að skoð- un lokinni. Gerðar hatfa verið ráðstafanir til leigu á flugvél- um meðan viðgerð fer fram, og standa þvi vonir tifl að engiar breytingar verði á flugtferðum Loftleiða næstu daga vegna þessa. Landsliðið vann un?linpna 26:19 Landsfliðið í hand'knattleiik sigr- aði ungflinigailandsliðið, Norður- iandameistarana, með 26:19 i gærkvöld. FH Sigraði Víking í 3 flokki og er því íslandsmeist- ari í þeim afldurstflofloki. ÆF Félagar, mætið til starfa kl. 12,30 I dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.