Þjóðviljinn - 03.05.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sutnnudiaguir 3. maí 1970. HOSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisbns._. ámmm f samræmi við yfirlýsingu ríkisst.iómarinnar hinn 28. júlí 1985 eru hér með auglýstar til sölu 100 íbúðir, sem bygging er hafin á í Breiðholti III. i Reykjavík. á vegum Framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar. Gert er ráð fyrir. að íbúðir þessar verði afhentar fullbúnar á tímabilinu október 1970 til febrúar 1971. Samkvæmt reglugerð Félagsmálaráðuneytisins hinn 28. 4. 1967 skulu íbúðir þessar seldar láglauna- fólki, sem hefur fullgildan félagsrétt í verkalýðs- félögum í Reykiavík svo og kvæntum/giftu'm iðn- ne’mum. íbúðirnar eru allar í fjölbýlishúsum við Þórufell 2-20 og eru tvegg.ja herbergja (58,8 m2 brúttó) og þriggja herbergja (80,7 m2 brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850.000,00, en verð þriggja herbergja íbúðanna er kr. 1.140.000,00. Er þetta áætlað verð á íbúðunum fullgerðum, sjá nánari lýsingu í skýringum með umsóknareyðublaði. Greiðsluskilmálar eru í aðal- atriðum þeir. að kaupandi skal, innan þriggja vikna frá því, að honum er gefinn kostur á íbúðar- kaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verður afhent honum skal öðru sinni greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5%-greiðsluna skal inna af hendi einu ári eftir að kaupandi hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5%-greiðsluna skal greiða tvei’m árum eftir að hann hefur tekið við hénni. Kaupandi skal setja tryggingu, sem veðdeild Landsbanka íslands metur gilda, fyrir þessum greiðslum. Hverri íbúð fvlgir lán til 33ia ára, er svarar til 80% af kostnaðarvefði íbúðarinnar. Þeir, sem telja sig eiga rétt til kaupa á fbúðum þeim. sem að ofan greinir, geta sótt umsóknar- eyðublöð í Húsnæðismálastofnunina. Hverri um- sókn fylgja teikningar, lýsing á íbúðunum og upplýsingar um sölu- og greiðsluskilmála. Gögn þessi verða til afhendingar eftir 7. maí n.k. Um- sóknir u’m kaup á íbúðum þessum skulu berast stofuninni pit?i síðar en fyrir kl. 17 hinn 9. maí næsitkomandi. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Mikilaðsókn erai ,Bílasýningu '70' Mikil aðsókn var þegar á fyrsta degi Bílasýningarinnar 1970 í Skautahöllinni í fyrradag. Var sýningin opnuð gestum kl. 16 og fluttu þá ræður Gunnar Asgeirsson, formaður Félags ís- 1. maí Framhald af 1. siíðu. Magnússonar rafvélavirkja birtar í heild hér í blaðinu á briðju- deginn. Hagsmunasamtök skólaflólks héldu útifund við Miðbæjarskól- ann að loknum fundi verkalýðs- félaganna 1. ma.í. Ræðumenn voru Sveinn Rúnar Hauiksson situd. phil, Magnús Sigurðsson formaður Iðnnemasambands ts- lands og Þröstur Ólafsspn for- miaður Saimbands ísilenzkra \ námsmanna er'endis. Fundar- stjóri var öm Elíasson nemiandi við Menntaskólann í Hamirafalíö. Að öðru leyti látum við mynd- imar segja frá þessum hátíðds- og baráttudegi verkalýðsins. í Reykjavík 1970. Gljúfurversvirkjun Framhaild af 12. síðu. verksvirkjun, hins vegar benti mikil fjáríesting og ýmsar ráð- stafanir til þess, að sú vaeri ein- mitt raundn. Allir þeir aðilar, sem lönd eiga að Laxá hafa lýst sig eindregið mótfallna þessum ráðstöfunum, svo og margir aðrir, þar af allir sýslunefndarmenn, fulltrúaráð Búnaðarsambandsins, 25 af 28 hlutaðeigandi sveítastjómar- mönnum, allir stjómairmenn búnaðarfélaga á svæðinu, allir bændur í Veiðifélagi Laxár, o.fl. Fjölmargt fleira má um þetta deilumál rita, en fumdurinn hefst sem sé kl. 15 í Háskólatoíói, og er opinn öllum áhugamönnum. , Frummaelendur a£ hái/fu náttúru- vemdarmanna verða Andrés Kristjánsson ritstjóri og Þórir Baldvinsson arkitekt, en ekki er vitað, hver verður fulltrúi Orku- málastofnunarinnar MA-ályktun Framhalo al 7. siðu. skjótri úrlausn þessara móla. — Hins vegar tekur skólþfundurinn enga afstöðu til aðgerða íslenzkra stúdenta í Stokkihólmi 20. apríl s. 1. Fundurinn fagnar því, að kvennaskólafrumvarpið skylldi hafa verið feJllt á Alþingi. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur þær um bætt kjör, sem verkal ýðshreyf- ingin heÆur lagt fraim.“ Ályktanir þessar eru sendar öllum dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. lenzkra bifreiðainnflytjenda, og Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra. Kl. 18 var sýn- ingin opnuð almenningi og höfðu um tvö þúsund manns séð sýninguna er kom fram á kvöldið. Á sýningunni eru um fimm- tíu fólksbílar irrni í Skautahöll- inni, en fyrir utan eru sýndir stórir vörubílar og áætlunarbif- reiðir og eru þetta yfirleitt nýj- ustu árgerðir af bílunum. Þrír bílar vöktu athygli á sýn- ingunni. Volga N 26, árgerð 1970, sem er nýr vagh frá grunni. Þá er þarna ameríski smábíllinn Ford Maverick, sem ætlað er að keppa við evrópsiku smábílana. Ef til vill hefur þó Chevrolet Blazer bíllinn vakið mesta athygli, rennilegur há- fjallabíll settur á markað til mótvægis við Ford Bronkó. Kambodja Framhald af 1. síðu. loga fyrir að rjúfa hlufleysi Kam- bodju með grófum hætti. Franska stjórnin hefur látið í Ijós áhyggjur sínar af þessari þróun mála, og sú brezika hefur lýst yf- ir að hún miuni reyna að koma á nýrri Genfairráðstefmu uim Indó-Kína, þótt ekki sé vænlegt um árangur. Indverska stjórmn hefur og látið í ljós áfaygigjur sínar af innrásinmi. Kínverska stjórnin hefur lýst innrásina hreina stigaimiennsku. Forsætis ráðherra Svíþjóðar Olav Pal'ime Bagði f fyrsta maí ræðu í Stokk- hólmi, að nú væri komin upp ný hætta á stigmö'gnun stríðsins og það væri blekking að telja að hægt væri að vinna hemað- arsigra á fátæku fólki sem krefð- ist braiuðs, frelsis og mannlegs virðuleika. Þeir sem helzt bera> í bætifláka fyrir Nixon • eru stjómimar í Thailandi og Sai- gon, sem eiga allt sitt undir bandarískum stuðningi. Þess má geta í samlbandi við þessa nýju útfærslu á hernaðar- átökunum í Indó-Kína, að á síð- ustu átta ámum hafa fallið 1 Ví- etnam 41.600 bamdarískir her- nienn, en í heúmsstyrjöldiinni siíðari féllu 290 þúsund banda- rískir hermenn. Hernaðurinn í Víetnam kostar Bandaríkin nú 46.5 mdljónir dóllara á dag. ÆF Miðstjórnarfundur kl. 2.30 í dag. Liðsfundiur kl. 3. Á dagskrá: 1. Ritskoðun Neista. 2. Skipuilags- mál ÆF. 3. Baráttan framumdan 4. önnur mál. málning VIÐARVORN FÚAVARNAREFNI FYRIR ÓMÁLAÐAN VIÐ. MARGIR LITIR FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI R-RKI R-RKÍ SumardvaHr Tekið verður á vnóti umsóknum um sumardvöl fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Í&,. lands, dagana 4. og 5 maí n.k., kl. 10-12 og 14-18 á skrifstofu Raiuða krossins, Öldugötu 4. — E'kki tekið við umsóknum í síma. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna dvöl, frá 5/6 til Í6/7 eða frá 17/7 til 27/8, svo og 12 vikna dvöl. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Móðir mín og tengdamóðir JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR lézt í Landspítalanum 2. maí. Svanlaug Löve. Gunnar Pétursson. ■" ■■■■""■-Tiiiir"*™—1 mmiiiniT™™ auk UTANFERÐA og HUSBÚNAÐAR VINNINGA á 5-50 þúsund krónur ! dregiö 5. mai ÍBÚD á hálfa milljón og Hvar næst ? Hver næst ? DREGIÐ 5. MAl Vínníngar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.