Þjóðviljinn - 03.05.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. maí 1970.
H.-K. Rönblom:
Haustlauf
og
hyldýpi
Úi' rúllunni hafði verið losaður
vír, dreginn yfir lága trjágrein,
strengdur í dálítinn boga þvert
yfir sundið og festur við stólpa
handan við stíginn. Lægsti hlut-
inn var um það bil í brjósthæð
frá götu.
Kurk rannsóknarlögreglumaður
athugaði nánar hvei*nig vírinn
hefði verið festur við stólpann.
— Óhönduglega gert, tautaði
hann. — Svona festir maður elcki
stálvír.
— Það hafa einhverjir ungling-
ar gert þetta, sagði náungi úr
götulögreglunni.
— Það mætti segja mér, sagði
Kurk. — Og ég skal tala betur
við hann á morgun.
Hann leit nístandi augum í átt-
ina að' íbúð Johansson snifckara
neðan við sundið. Fjórtán ára
sonurinn tók . viðbragð þar sem
hann svaf í eldíhússófanum -og
urraði eins og hundur í svefnin-
um.
Bnda þótt ranhsóknarlögreglu-
manninum þætti útbúnaðurinn
óhöndulegur, hafði gildran verið
áhrifarík. Staðurinn var valinn af
útsmoginni illgimi. Stígurinn sem
varla var nema sund milli
tveggja girðinga, var án eigin-
legrar götulýsingar. Á einum stað
stóð bergið sjálft upp úr í formi
flatrar hellu, bg einmitt þar hafði
vírinn verið spenntur yfir sund-
ið. Sá ,sem ók á hann í rökkrinu
átti sér fiaumast undan kornu von.
Hann kastaðist arftur á bak í göt-
una og þar var aðeins um harðan
steininn að ræða.
nýlátinn mann; þess í stað er
sagt að með hlédrægni sinni og
háttvísi hafi hann áunnið sér
ós'kipta virðingu starfsfélaga
sinna.
Lýsingin á venjum Backs gaif til
kynna að hann væri fáskiptinn og
afskiptalaus. I frístundum sínum
sat hann oftast heima og fitlaði
við útvarpstækið. Hann átti eigin-
lega enga kun-ningja aö heitið
gæti. Færi hann út að kvöldlagi,
þá var það næstum örugglega á
fund í sfúkunni Haustvindi, sem
hann var félagi í. Hann var einn
af þeim sem ailtaf er kominn í
sæti sitt í byrjun fundar og greið-
ir félagsgjöld siín umyrðalaust. Og
samvizkusemi hans hafði verið
launuð með því að hann var kos-
inn í stjórn. Þegar hann ók inn
Pakkhússundið á síöasta kvöldi
ævi sinnar, var hann einmitt að
koma af stjómarfundi í stúkunni.
Lögreglan hafði að sjálfsögðu
viljað fá nánari upplýsingar um
'fúndinn og hafði því snúið sér
til Vilhelmssons gagnfræðaskóla-
kennara og sem góður borgari
hafði hann svarað öllu sem lög-
regtan spurði um og vel það.
Fundurinn hafði verið haldinn
til að skipuleggja hauststarfið að
venju. Back hafði komið á tilsett-
um tíma, allt hafði gengið til
eins og venjulega, ekkert merki-
legt hafði gerzt eða verið sagt —
að einu undansikildu.
— Á fundinum, sagði Vilhelms-
son samkvæmt lögregluskýrsl-
unni, — hafði formaður leshrings-
ins sikýrt frá innihaldi einþátt-
— Já?
— Það er allt í lagi að líta á
skýrslurnar, en það verður að lesa
þær á staðnum. Það er laust hjá
okkur yfirheyrsluherbergi þessa
stundina; er í lagi að rita þar?
Paul Ken.net tók við þykkri
möppu og innan stundar var hann
niðursokikinn í lesturinn.
Mánudaginn 16. ágúst var Allan
Sjölander rafvirki ásamt Ingalis,
vinkonu sinni, á leið heim frá
Oosmopolite, þar sem þau höfðu
horft á myodina „Brúðurin bar-
in“ (Fyrsta flökiks sakamálamynd,
Sundahafnartíðindi). Cosmopolite
var lítið bíó við Nýgötu, sem
sýndi einkum glæpamyndir. Það
var hálfrökJkur og loftið moilu-
legt. Hjónaleysin voru ekkert að
flýta sér heim. Kluikkan var
nokkrar mínútuf yfir ellefu þegar
þau beygðu inn af Nýgötu og inn
í Pakkhússund.
— Sjáðu, sagði Ingalis með
hálfkæfðu hvísli. — Hann hefur
keyrt á. Þama er hjólið.
Allan var búinn að koma auga
á manninn sem lá á götunni og
hann kraup á kné til að veita hon-
um hjálp í viðlögum, sem lýsti
sér í því að hann tók um axlirnar
á honum og hristi hann.
— Heyrðu góði, sagði hann. —
Hvernig er þetta með þig?
Maðurinn svaraði ekiki. Ingalis
tók uppörvandi í hönd hans en
hörfaði frá í skelfingu.
f— Almáttugur, sagði hún. —
Hann er ískaldur. Heldurðu —.
Blóð ha'fði vætlað út um eyrað
á manninum. Við nánari athugun
sýndist hann ósköp líflaus. Allaíi
lagði hann varlega niður á ífötuna
aftur. Stúlkan leit hrædd í kring-
um sig og kom auga á vírinn
sem hékk yfir götuna. Hann var
gamall og næstum svartur og erf-
itt að greina hann í dauíri birt-
unni.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyirtistofa
Steínu og Dódó
Laugav. 18 III- hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SIMi 33-9-68
— Það hefur einhver hengt
þarna upp vír, sagði hún og benti.
— Það er óeinangraður málm-
vír, sagði Allan. — Af hverju
hangir hann þarna?
Enginn gat svarað því. ,
— Kannski, sagði hann, — hef-
ur hann rekizt á vírinn og kast-
4
azt af hjólinu. Það er vist bezt að
tilkynna lögreglunni um þetta.
— Það er Ijós í húsi þama út
frá, sagði Ingalis og skimaði inn
sundið. — Væri eklki hægt að
skreppa þangað og fá lánaðan
síma?
— Þú skalt fara. Segöu þeim að
koma undir eins og líta á mann-
inn. Ég bíð héma.
Stúlkan hvarf og ungi rafviik-
inn stóð vörð hjá h'kinu í dimmu
og subbulegu sundinu. Hann
blístraði lagstúlf til að sýna að
hann væri hvergi smeykur, síðan
kveikti hann í sígarettu og von-
aði að hann þyrfti ekki lengi að
bíða. Hann þurifti þess ekki held-
ur. Eftir fimm ma'nútur var stúlk-
an komin aftur ásamt fjölskyld-
unni, sem hafði leyft henni að
hringja. Það var Ame Johansson
snik'kari ásamt eiginikbnu og fjórt-
án ára syni. Strax og hún kom
auga á manninn á götunni, hróp-
aði hun: ■ r iv ^
— Almáttugur, þetta er Báck!
— Þekkið þið hann spurðí
Al'lan. i
— Það er nú Ifkast til, hann á
heima í sama húsi og við, sagði
frú Johansson.
— Uppi á lofti, bætti Johans-
son við.
Allan bent á stáivírinn og
Johanssonsfjölsikyldan varð agn-
dofa. F.iórtán ára sonurinn að-
gætti vélhjólið með fagmanns-
svip. Og síðan kom lögreglan.
Hinn látni var rannsakaður,
ljósmyndaður og fluttur burt. Þeir
sem lifandi vom gáfu upp nöfn
og heimilisföng, vora spurðir í
þaula og fengu áminningar fyrir
að hafa rásað um allt svæðið.
Allan og Ingalis skýrðu frá fundi
líksins, Johanssons hjónin stað-
festu að lí'kið væri af þeim sem
það var.
— Ég ætti að vita það, sagði frú
Johansson. — hann sem hefur bú-
ið í íbúðinni fyrir ofan okkur í
fimm ár.
— I fjögur ár, sagði Johansson
feimnislega.
— Það erum vift sem höfum
búið í íbúðinni undir honum í
f jögur ár. Hann hefur ibúið á loft-
inu í fimm ár.
Lögreglan sagði þeim að 'fara
heim >og hélt áfram athugunum
á staðnum, eftir því sem unnt var
í myrkrinu. Áranigurinn var lítill.
Það var með herkjum hægt að
greina sporin eftir áreksturinn,
sem staðfesfcu það eifct að stálvir-
inn hafði valdið slysinu. Ekkert
var á fótsporunum að græða.
Þama fannst engin afrifin tala,
brunnin eldspýta eða týndur
vasaklútur.
Sjálf dauðagildran var vand'lega
rannsökuð. Hún var gerð úr mjó-
um stálvír, eins og nbtaður er ut-
anum hálmballa. Stór rúlla af
vímum lá í reiðileysi við veg-
brúnina og siðar kom í ljós að
hún hafði upphaflega komið frá
timburverksmiðju í nágrenninu.
Lýsinigu á meiðs-lunum var að
íinna í skýrslu lögreglulæknis-
inis. Þar var hinum látna lýst sem
þéttvöxnum manni, svo sem hálf-
fertugum, með alvanalega líkams-
byggingu og engin sannanleg
sjúkdómseinkenni. Dánarorsökin
var talin vera blæðing, sem staf-
aði af höfuðkúpubroti, þess eðlis
að h'klegt var- að dauðinn hefði
orðið samstundis eftir slysið. Slys-
ið var taiið hafa átt sér stað milli
klukkan hálffcíu og tíu um kvöld-
ið. Samikvæmit rannsóknum mátti
telja víist að sikrámur þær s'em á
Mkinu fundust hefðu stafað af
fallinu af vélhjólinu.
Búið var að atihuga fatnað og
eigur hins látna og þar var ekkert
sérstakt að ifinna. Ekkert vantaði
í vasana, sem þar hefði átt að
vera. Það var ekki öllu meira,
um hinn látna Back að segja, en
ailmiklu rnátti bæta við um hann
í lífanda lífi.
Hann hefði verið ekkjumaður
f þrjú ár — eiginkonan hafði lát-
ist úr tæringu eftir aðeins þriggja
ára hjónaband. Kona úr bænum
sá um að halda fbúð hans sóma-
samlega hreinni. Hann var fámáll
og nostursamur maður með reglu
á fjármálum sínum og hafði al-
drei kwnizt f kast við lögin fyrr.
Vinnuveitandinn hafði ekkert
nema gott um hann að segja.
Væri hægt að segja honum eitt-
hvað til lasts, hefði það helzt ver-
ið það. að hann var of hlédrægur
til að geta átt von á miklum
frama, en slfkt er ekki sagt um
ungs. Hann fjallaði um nokkrar
persónur sem voru í lífshættu
vegna flóðs. Báck spurði þá með
óvanaleigum áhuiga hvað hann
snerti, hvað persónumar hefðu
sagt þegar þeim var bjargað. Les-
hringsformaðurinn upplýsti að
það kæmi eikki fram í einþátt-
ungnum. Hinn látni sagði: — Þaft
var Ieitt, því að þaft væri gott
að vita hvcrnig maftur á að hugsa,
þegar manni er veitt lífið aft g.jöf.
Þetta er orðrétt eftir haft. Allir
nærstaddir heyrðu þessa setningu
og þótti hún einkennileg og ör-
lagalþrungin. Báck var aldrei van-
ur að taka þannig til orða.
Eftir þetta litla vængjablak ör-
laganna, hafði fundurinn haildið
áframn. Emginn ihafði spurt Báck
hvað hann 'hefði átt við. Klu'kkan
liðleiga hálftíu var fundinum lokið
og fundarmenn héidu heim. Flest-
ir fóru á hjóli, einn var fót-
gangandi. Báck var sá eini sem
var á vélhjóli. Vil'helmsson dok-
aði við ögn lengur en hinir til
að læsa dyrunum og einmitt þegar
hann var að koma út, heyrði hann
Báck ræsa vélhjólið hjá viðar-
hlaðanum. Andartaki síðar ók
Báck framhjá Vilhelmssion við
hliðið, kimkaði kolli í kveðjusfcyni
og hvarf í áttina að heimili isínu.
Þetta var i síðasta sinn sem nokk-
ur sá hann á Mö.
Paul Kennet ýtti frá sér blöð-
unum og hallaði sér aftur á hak
í stólnuim. Á s'krifborðinu stóð
öskubakki og hann gerði því ráð
Terylenebuxur karlmanna
aðeins kr. 895.00
Ó. L.
Laugavegi 71 — Sími 20141.
MiBstöð varkatlar
Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir siálfvirka
olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu-
katla. óháða rafmagni.
Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn.
Pantanir í síma 50842.
VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS.
MANSION-rósabón gefur þægllegaii ilm f síoíuna
TjTCnri m m Tf
LríAA Lill Ualll
M?
&ÍÍÍ vÉwfí Iwú 'ý.-iii 4-:ii '•.■i-Mo-.ii y.v.-i '•W:-/ víö w' ii. -. ýýts'
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*■
SUÐURLANDS'
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler.
A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðuvn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
V AR AHLUT AÞ J ÓNUST A.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKST&Ðl
IÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.'
Kleppsvegi 62 - Sími 33069
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERM0"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu helms-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16019 kl.
10 -12 daglega.
i