Þjóðviljinn - 07.05.1970, Blaðsíða 9
Firramibujdagur 7. iraai 1970 — MÓÐVTLJINN — SÍÐA g
Islenzkum kennurum boðið
til sumurdvulur í Dunmörku
f sumiair býðu.r Norræna fé-
lagið í Dainiraöríku og dönsiku
kennarasiaimibökiii 20 íslenzkum
kennurum af öllllum skólastig-
um til 19 daga dvalar í Dain-
mörku. Boðið hefst strax að
loknu norræna kennaramót-
inu í Stokkihólmi eða 8. ágúst.
Dvöiin í Danmörku er hátt-
taikendum alveg eð kostnaðar-
lausu. Kennarar, sem aldrei
hafa h®gið siamskonar boð áð-
ur, sitja fyrir um báitttöku.
Veana norræna kennaramóts-
ins verður eragin sérstök fterð
skipuilögð tffl Danmerkur, en i
sbipulaigt að allir kennammir
hittist bar á ákveðnum stað og
tímia, sem siíðar verður áifcveð-
inn.
Bráðabirgðadaigsfcrá er komiin
til Norræna félagsins og er í
stórum dráttum á bessa leið:
Fyrsta daig ferð um Sjáland,
saðan vikudvöil á Ry hójs'kole.
(rétt hjá Silfceborg) bá tveir
dagar gestaheimisólknir víðs veg-
ar í landinu og loks dvöl í
Kauprraannahöfn með skemmti-
ferðum, siýnimgarferðum og
heimlboðum. f Kaupmanraaihöfn
dvelst hópurinn á hóiteli. Boð-
inu lýtour 26. ágiúst.
Skrifllegflr umsiófcnir um
kennaraferðina verða að hafa
borizt fyrir 1. júní n.k. til Nor-
ræna félagsins, Norræna hús-
inu.
20 dansfcir kennarar koma
hingað í boði Norræna félaigs-
ins og íslenzkra kenmairasam-
Bátur sökk en
mennbjörg varð
f fyrrinótt sökk vélbáturinn
Norðri þar sem kann var að
veiðum út af Dyrhólaey. Áhöfn
batslns' ífeífiiát í gúmbjörgunar-
bát og var mönnunum bjargað
um borð i mótorbátinn Eini, sem
var bar skammt frá.
Sjópróf vegna slyssins fóru
fram hjá embætti bæjarfógeta í
Vestmannaeyjum í gær.
tafca 19. júli. Af ýimisum á-
stæðum geta bedr elkiki begið
lengra boð en tiH 1. ágiúst.
Þeir kennarar, sem hafa beg-
ið boð til Danmertour og eins
beir, sem hugsa sér að fara í
framangreint boð, eru sérstalk-
lega hvattir til. að tafca þessa
kennara á hedmiili sín meðan
þeir dveljast hér í Reykjavík.
UppHýsingar gefur framkvstj.
móttökunefndar, Ingóllfur A.
Þorkelssœn.
(Fréttatifflkynning).
Stefánsmótið
Stefiánsmót síðari hluti fór
fram í Sfcálafeillli sl. sunnu-
dag og var keippt í 5 filokifcuim
unglinga. Keppt var samtímás
i tveim bra.utum, stærri braut-
in 230 metra löng, fialllhæð 90
metrar og hlið 50, í henni
kepptu drengir 15-16 ára og
stúlkur 13-15 ára; minni braut-
in 180 metra lömig, fallhæð 80
metrar og hlið 37, í henni
kepptu stúllkur 11-12 ára, dreng-
ir 11-12 ára og drengir 13-14
ára.
Mótið hófst M. 13,00 í bezta
veðri við góðar aðstæður og
fiór vel fram,
Úrsllit voru sem hér segir:
Drengjaflokkur 15-16 ára:
Harallduir Haraldssiom ÍR 94,0
Guðjón I. Sverrissom Á. 96,5
Magnús Ám'aison Á. 107,1
Stúlknafl. 13-15 ára;
Guðbjörg Haraldsdóttir fR 95,0
Margrét Ásgeiirsdóttir Á. 122,1
Stúlknafl. 12 ára og yngri:
Jórunn Viggósdóttir KR 81,2
María Viggósdóttir KR 96,9
Drengjafl. 13-14 ára:
Guðmundur Sigurðsson fR 94,6
Þorsteinin Gedriharðssoin Á. 94,9
Drengjafl. 12 ára og yngri:
Karl Eirífessioin A. 88,4
Árni Þ. Ámason A. 88,5
Víetnamar, fórnarlömb fjöldamorða í Kambodju
Bandarískac þyrlur yfir Kambodju: h,var eru aðalbækistöðvarnar?
Vikurlagið lagðist ytir allt
Eldar í Heklu
Þessar tvær myndir tók Vilborg Harðardóttir við Búrfellsvirkjun
í gær, Á annarri sést ýta skafa vikurinn af hlaðinu við stöðvar-
húsin, en á hinni sést hvernig vikurinn hefur lagzt eins og á-
breiða yfir öll húsaþök þar.
Sfaðan í Danm.
Svíþjóð
og
DANMÖRK
A. B.
Brönshiöj
Randers
Frem
Hvidovre
B. 1001
Horsens
B.1913
B.1903
Álborg
K.B.
Vejle
1. deild.
Úrsiit leikja:
Randers — B.1913
Hvidovre — A.B.
Rrönshöj — K.B.
Álborg — K.B
B.1901 — Brönshöj
B.1903 — Frem
Horsens — Hvidovre
A.B. — B.1913
Randers —- Vejle
SVÍÞ.TÓÐ: 1. deild.
Samkeppní um
gosmyndir
í tilefni Heklugosisins, hefur
fyrirtækjð Stefán Thorarensen
h.f. í samráði við Agfa-Gevaert
ákveðið að efna til samfceppni
um be*tu ljósmyndimar af at-
burðinum.
Liitmyndiir eru áfcjósanlegiastar,
en þó fcoma einnitg til gireina
svart-hvítar myndir.
Veitt verða verðlaun að upp-
hæð samitals fcr. 80.000,00 og
skiptast þau þannig:
1, verðlaun kr, 50.000,00
2. verðLaun kr. 20.000,00
3-12. veirðlaun kr, 1.000,00
Áskilið er af hálfu Agfa-Ge-
vaert, að notaðar séu Agfia filrn-
ur og að fyrirtæfcið hljóti aHan
rétt til birtingiar og notkunar á
filmunum. Teljisit engin mynd-
anna verðlaunahæí, fallia verð-
launin að sjálfsögðu niður.
G.A.I.S. 5 2 3 9 8:6 7
Matmö FF 4 2 2 0 6:3' 6
Örebro 5 3 0 2 7:3 6
A.I.K. 5 2 2 1 5:4 6
Djúrgárden 5 2 1 2 8:8 5
Örgryte 5 1 3 1 5:6 5
Öster 5 1 3 1 3:4 5
Elfsborg 4 1 2 1 6:5 4
Átvidaberg 4 2 0 2 5:6 4
Norrköping 5 2 0 3 6:6 4
Göteborg 4 1 0 3 7:7 2!
Hammarby 5 0 2 3 3:11 2
Úrslit leikja:
Elfsborg — Öster 2:2
Örebro — Örgryte 3:1
Djiirgárden — G.A.I.S 2:3
Göteborg — Hammarby 5:1
Nonrköping — AIK 1:2
Malmö FF — Átvidaberg 3:1
Átvidaberg — Djúrgárden 3:1
Göteborg — Malmö FF 1:2
Hammairby — Elfsborg 0:2
Örebro — Norrköping 0:1
A.I.K. — Öster 0:0
Öingryte — G.A.I.S. 0r0
Bylgjulengdir
Fraimihald af 7. síöu.
„bylgjufleragdin", að Ámi spyr
mig hvemig hægt sé að álykta,
að Kaill ábóti haifii samið Grett-
issögu um 1160-1170, þegar elzta
handrit söigunnar sé frá 1300.
Að jöfnu mætti þá spyrja:
Hvemig er hægt að álykta að
Ari fróðii haifii saimið Isflend-
ingalbók um 1135, þeigar elzta
handri’tið er frá miðri 17 öld.
Þannig eru bylgjuflengdimar í
Áma og von að þjóðinrai þyki
gamian.
Benedikt Gíslason
frá Hoftejgi.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Framhald af 6. siðu.
ust í byrjura gossins, en efcki
eims sterkir og í upphafi síð-
asta Hefclugoss. Drunur heyrð-
ust til fjarflægustu landsihluta,
en þögult belti lá um Reykja-
vík.
Gagnstætt þvi, sem var í síð-
asta gosii, var öslkufall öðru
hverju allt til loka 1845-goss-
ins. Smám siaman náði öskufall
tifl um 2000 km2 auk þess svæð-
is, sem varð fyrir öskufaflli í
fyrsta þætti gossdns, og heifldar-
maign gkssmailar í gosinu varð
um 280 milj. m3 (70 mdlj. m3
siem þétt berg). Þar af mynduð-
ust um 80% fyrstu daga goss-
ins. Hraura rann aöallega til
vesturs og norðvesturs. Það
þekur um 25 km- og heildar-
rúmmál þess er áætlað um 630
milj. m3 Hraunið er aðafllega
andesít,
Gosmöl fýrstu goshrinu spillti
afréttarflöndum suðaustur, aust-
ur og norðaustur af Heikjlu, en
alvarlegira varð tjónið af fiín-
gerðri S’Vartri ösfcu síðar úr gos-
inu í sveitunum vesitur og morð-
vestur af eldfjallinu. Talsvert
af búpeningi drapst af fflúoreitr-
un, Einn bær, Næfurholt, var
fluttur úr stað vegna hraun-
rennsflis, og reistur að nýju þar
nænri, sem hann nú stendur."
1878 og 1913
Nú liðu 102 ár þar til gos
varð aftur í HelMu sjéjllfri, en þó
telur dr. Sigurður, að lfklegt
verði að teljast, að Hekfla hafl
aldrei kólnað að fufllu milli
gossins 1845 og gosisins 1947. Þá
urðu einni g á þessu tímalbili tvö
go® í nágrenni Hefldu; 1878, nán-
air tiliteikið 27. febrúar, hófst gos
nærri Krafcatindi, og 1913 þann
25. aprlll gaus neerri Mundafelli
og Lamfoafit.
1947
Þá er loks boimSð sögunni að
síðasta gosinu í Hefldu sjálfri
firam til þessa diaigs, gosi sem
enn er mörgum í ftersku minnd,
þar eð aðeins eru nim 23 ár
sfðan það hófSt, en það stóð
í röskt ár. Er það gosið 1947, en
um það segir dr. Sigurður Þor-
arinsson svo f ágripi í bók,
sinni:
„Fjóirtánda gos Hefldlu hófst
kl. 6.41 hinn 29. rraarz 1947 og
lauk 21. aprfl 1948. 1 plinfanskri
upphaifehrinu gossins náði gos-
möikikurinn 30 fcm hæð. Aðail-
ösikufiaillið viaraðd rúman
Muldkutílma. Sú gosimöl, er fléflfl
fyrsita hálftírnann, var gráforún
og um efnasamisetningu á mörk-
um dasíts og líparfts. Kísiflsýru-
innthald hennar var 63-61%.
Næsta hálfifcímiainn var gosmölin
dasít. dlöfldtforún að liifc og kísil-
sýruinnihald honnar 57-56%.
Fyrsta hálitómann nam upp-
streymi gosmalar um 75.000 m37
sek og næsta hálftímann um
22.000 m3/sek, en heófltíar rúm-
’iraál gosmalar myndaðrar i
fyrsta þætti gossins var 180
milj. m3.
Gosmölin barst til suðuns, yf-
ir Raragárvailtaafirétt, Fljófcshlið
og Eyjafijöll, Fíragterðasita aakan
foarst aUa leið austur fiyrir
landamiæri Finnllanid, mieð að
meöaíltaíli 56 fcm hraða á Idst.
Gosmöl sú, er fiéll fyrsta gos-
morguninn, þalkti 3.130 km2
liands og hgildarfilatarmál ösfltu-
gejrans, innan 0.006 sm jafin-
þyfcktariínu var áætlað um
70,000 flam2,
Fyrstu daiga gossins voru
miargir gs’gar virkir á um 5
km laragri sprungu eftir Hefclu-
hrygg endiflöngum, en síðan
voru tveir aðalgígar virkir á há-
hrygg fjallsins, annar, Töppgíg-
ur, á hátindi, hinn, Axlargígur,
á suðvesturöxl, og suðvestur af
honum voru nokkrir minni gíg-
ar virkir af og tU, auk þess
braungiigs, í suðvesturenda
spruragunnar, sem hraun rann
úr án afiláts, öskuf’alli lauk að
heita iraátti í byrjun septeorafoer
1947.
Heildarrúmmál foeirrar gos-
malar, er féll eftir fyrsta gos-
daginn, var ’iauslega áætlað um
30 milj. m3. Tjónið af öskufalli
í foessu gosii varð tiltölufleiga
mjög látið. Aðeins 2 jarðir fóru
í eyðd um lengri tíma. Flúor-
eitrun í sauðfé olli smávægilegu
tjóni.
Hraunrennsli virðist hafa
foyrjað þegar á fyrsta hálftíma
gossins og -meðailrennsflið fyrstu
20 Mufckutímiaina var um 3.500
m3/sek. Þakti hraunið um
15 km2 þegflir á fyrsta gosdegi.
Á fimmta degii viar hraiun-
rennslið komið niður í um 10
mri/sek, en jókst að nýju upp úr
20. maá, og komist upp i um
150 m3/sek snemrna í júlí, en
fiór svo afitur minnkandi, I uipp-
hafi hrauragossdns filæddd hraun
aðflilleiga austur úr Heklugjá. en
síðar í goeárau eipikum til NV,
V og SV úr hraungígmum á
suðvesifcuremda sprungunnar, í
um 860 m. hæð. Heildarffliaitar-
iraál 1947 er um 40 km2 og
rúimmál þess um 800 milj, m3
(0.8 tara3).
AHra fyrsta hraumið er das-
íthraun, en megnið afi 1947-
hraiunirau er andesdthraun, og
undir gosfloik nálligaðist þaðl bas-
aillt að samsetningu (kísiflsýru-
innihald 55-54%), og myndaði
þá helluhraunflóka, en hafði
áður myndað apalhraun.
Vorið og sumarið 1948
streymdd mikið afi koldtaxýði
upp úr gjótum í Heflduhraum-
unum vestur afi Heklu. edrakum
við Loddavötn, og nam hedld-
arútstreymið um 24.000 tonn-
um, varð þetta 15 kindum að
foana. í gosdnu hæklkaði hátind-
ur HelMu úr 1447 í 1503 metra,
en lasfckaði ffljótt eiftir gosdð nið-
ur í 1491 m.“
KDRNBIUS
JÖNSSON
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIH
Lagerstær3ir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðror steerðir.smiðaðar eftir beiðnl
GLUGGAS MIÐalAN
SiSumúla 12 - Sími 38220
Jarðairför fósturmóður oklkar,
HALLDÓRU MAGNÚSDÓTTUR
frá Snjallsteinshöfða,
til heimilis að Karliagötu 7, er lézt 2i8. apríl, fer firam
laugairdaginn 9. iraaí M. 10,30 frá Fossvogskirkju.
Blóm og kransar afbeðjð. Þeim, er vildiu minraast hinn-
ar látnu, er foent á líkniairstofraanir.
Ingólfur Einarsson,
Laufey Fríða Erlendsdóttir.
mtmta
4