Þjóðviljinn - 07.05.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.05.1970, Blaðsíða 12
Eldgosið hefst í upphafi sauð- burðar á viðkvæmri gróðurtíð ★ Náttúruundur eins og eld- gos greta aukið ferðamanna- strauminn að sumrinu og reynzt hagstæð tekjulind þjóðarbú- skapnum frá því sjónarmiði. ís- lendingum cr þó tamara að líta eldgos óhýru auga eins og bænd- ur hafa alltaf gert öld fram af öld — einkum þegar þau ógna viðkvæmum gróðri á vorin og sauðburður að hefjast í haga. jc Vindátt var sunnan og suð- austan er gosið hófst í fyrrakvöld og bar vikurmökkinn yfir Lang- jökul austan megin og norður yfir Skaga. Varð vart við vikur- fall í sveitum vestan til á Norður- landi í þessari vindátt, lítillega á sunnanverðum Vestfjörðum og í uppsveitum Borgarfjarðar. jt Um hádegi í gær skipti um vindátt til austurs og norðaust- urs. Markaðist gosgeirihn við Eyrarbakka sunnan megin og Snæfellsnes vestan megin og Iagði á haf út. -jÉr Fara hér á eftir viðtöl við tvo bændur í nærsveitum gos- stöðvanna og ennfremur bónda norður í Vatnsdal í Húnavatns- sýslu. í Gnúpverjahreppi Snemma í gærkvold náðum við tali af Ágústi Sveinssyni, bónda í Ásium í Gnúpverjalhreppi, og inntum hann eftir vikurfalii þar i sveit og áhrifum þess á vænt- anlegan gróður og skepniuihold. Einna verst varð þetta hjá bændumum á Ásóltfisstlöðum og S'krióufelli. >ar er jafnfallið vikurlag um sentimetra á þykkt, sagðd mér Stefán Pálsson á Ás- ólfsstoðum, fyrr í dag. Hér er líka hægit að merkja vifcrið á túnum ög flögum, sagði Ágúst. Það er hins vegar í miklu minna mseli. Væri hægt að tala um millrmetra þyklkt vikuirlag fram að þessu. Ég hefi ekki trú á því, að þetta valdi nednum truflunum á gróðri og fé hefur verið uti ihér trl beitar. Hrosis eru hinsvegar óvær og lita varla við bithaga. Ástandið er sem sagt ekld al- varlegt hér í sveit neroa vera skyidi á efstu bæjunum í Þjórs- árdal. Þeir ætbu þó að sleppa með heybirgðir í sæmilegri tíð þar efira, sagði Ágúst. Bóndinn á Galtafelli Snemma í gærkvöld náðum við tali ai£ Árna ögmundssyni, hrepp- stjóra á Galtafelli, og spurðum hann um ástandið í hans sveit. Hér varð vart við vikurfall og vai-ð sporrækt i kringum bæinn. í morgun. Skepnur láta illla að beit í dag. Létum við fé í bús í dag. Þó bera hrosisin sig ermiþá vér og eru órólag í haga. Ég hef ek'ki trú á því, að þetta vaidi neinum truflunum á gró'ðri hér í sveit — vikurfallið varð í svo litlu mæli í nótt. Þetta er auðvitað miðað við ástandið eins og það er enniþá hér í sveitum. Efstu bæir í Þjórsárdal fóru illa út úr þessu og kannski hefiur Landsveitin farið ver en skyldi. Regnskúrir eru í dag öðru hvoru og þá skolar vikrinum burt furðu fljótt. Annars er allt gróðurlendi viðkvæmt núna og senm hefct sauðburður hjá hændum. Bóndi í Vatnsdal Síðdegis í gær néðum við tali af Jóni Bjamaisyni, bónda að Ásd í Vatnsdal, í Húnavatnssýslu. Jón kvað heidur óyndislegt að líta yffiir VatnsdaMnn vegna vik- urfalls um nóttina. Allir snjó- skaflar eru mjög dökkir að sjá Crg vikrinum hefiur skeflt saman í öidur um dalinn. Við höffiun, ekiki tekið fé í hús og ég hef ekfci trú á þvi, að þetta vikurfall hafii mikiii áhrif á gróður. En vikurinn er fíngerður og rýkuir upp í vitin á mönnum og skepn- um úti við. Vindsveipir gengu yfir um tíma í dag og rauk þá fínigert vitorið inní hús. Þanniig er hægt að greina frá nokkrum ó- þægindum aif þessu. Jón kvaðst hafa farið út um 1 miðnættið nóttina áður og hefði þá greint leifturbjarma á lofti yfir Haukagilsheiðinnd — komu þeir með 10 mínútna millibili og sló bjarma á loftið. Það var miknð vikiurfail á Blönduösi kvöldið áður, sagði Jón. Hins vegar hef ég eltfci heyrt um mikið vitourfall í sveitunum héma fyrir vesitan mig, sagði Jón að lokum. Pimmtudagur 7. maii 1970 — 35. árgangur — 101. töluiblað. Þetta er stórfeng- leg sjón og heyrn - Frásögn ©ins fyrsta sjónarvotts á gosstöðvunum við Heklu □ Fréttaritari Þ'jóðviljans á Hvolsvelli, Ólafur Einars- son kennari, var í hópi fyrstu manna, sem fóru inn að gos- stöðvunum í fyrrinótt, löngu áður en fréttamenn útvarps, sjónvarps og blaða komu á þær slóðir. í Þjóðviljanum í gær var frásögn Ólafs af því er fyrst varð vart við gosið, en hér fer á eftir frásögn hans af ferðinni að gosstöðvunum: Hraunjaðarinn hrannást upp við Skjólkvíar Þessar tvær niyndir tók blaðamaður Þjóðviljans, Vilborg Harðardóttir, í gærdag á gosstöðvunum við Skjólkvíar og sést þar hvernig hraunjaðarinn hrannast upp meira en mannhæðarhár og bræð- ir undan sér snjóinn er fossar burt í lækjum. — Á 9. síðu eru tvær aðrar myndir frá Búrfells- virkjun er Vilborg tók þar í gær. Skráii ykkur til þátttöku í herstöð vugöngunni 1970 Fyrrnkomuilag Herstöðva- gönigunraar n.k. siuininiudagB- tovöOd heflur veriö áfcveðiö i öllum imeginaitriðumí: Gangan hefct á Hvaileyrai'- hofliti, rétt sunnan viö Hafn- arfjörð, imieð stuttum fundi kl. 7 síödegis á siuinniudaig. Slíðan verður gengið í gegouim Hafn- ajrfjörð í Kópavog og hald- inn stuttur fundur við Þing- hól. Verður sá fiundur sér- sitoakfleiga helgaður sjáifstæð- isbarátotu Mendinga fyrr og síðar. Gengið verður af Ösfcju- hiíð uim Lönguhlið og Mikfliu- braut og beyigit inn á Simiára- götu. Við tékkneska scndiráðið verður halldinn stuttur fundiur, sem fjaila miun um her- stoöðvar á erlendri gmnd, hvar sem er í heimiinum, og munu hásfcólastúdentar sjá um þann fund. Saðan verður gengið um Laufásveg og staönæmzt stoutta stound við bandaríska sendiráðið. Víetnamhreyfing- in annasit fnndinn þar í sam- ráði við 10. maí nefndina. Göngunni lýkiur með úti- fundi í miðbænum, en þar steig erlendur her fyrst á land fyrir réttoum þrjátíu árum. Verður fundiuirinn væntanlega á Amarhófli og hefst M. 11 um kvöflddð. Parið verður frá Reykjavík í hópferðaibílluim frá Vonar- stræti og Hlemimitorgi kl. 6.30. Þeir sem ætla að verða við upphaf göngunnar, eru beðnir að skrá þátttöku hjá Daníe.l Guðmumdssyni í síma 26698. Um hálftíulieytið varð gossins vart á Hvolsvelli. Grétar Bjöms- son verzilunars.tjóri fann þungan dynk og leit út og sé gosstrók rísa upp rétt austoan við Heklu. Örskömmu síðar var hflé á tón- leikum Sinfóníuhljómsiveitarinn- ar, og hringdi ég þá til Þjóðvitj- ans og fíéttastofu útvarpsins. Gosmökikurin.n óx jafnt og þótt, og var að sjá efldinigarfledftrin í mekkinuim, sem direifðust lansgt í vesturátt. Að Oöfcmum fónleikun- um héldum við hjónin ásamt sikólastjóra og konu hans af stáð og sflógumst í för fjölskyldiunnar frá Afcurhóli. Ulm eitotleytið lögð- um yið inn á akleiðina upp að Hefclubæjum um Heiði og Þing- skáiabæi á Rangárvöfllum, urn tvöleytoið komum við að Hauka- dal, er stendur við BjóBfsfélI. Er gosið byrjaði voru mœðg- urnair að Haukadal einar heima. Móðirin taildfl titringánn og drun- umar nú miun mínini en, 1947, en þær gerðu þegar ráöstoaffianir og hleyptu hestum út, því skepnu.r á bænum urðu frermur órólegar. Bóndinn í Haukadal tjáði mér, að undanifarnar viku-r hefði hann veitt því athygli, að snjó hefði tekið óeölilega miikið upp, þar sem eldstöðvamar væm að lík- indum. f Prá mörgiu hafði fóilkið í Hauikadal að segja sem því flannst geta bent til, að eitthvað mikið væri í aðsiigi. Þær maaðg- urnar slógust í för með okikur og Ieiðheindu okkur inn á veg hátt upp í suðuröxl Bjóilfcfélls. Þar sást mjög vei syðsti gígurinn og vav hraunstrókurinn mrjög hár. og mátti eygja fljölhreytilegar myndir út úr strðknum. En grjóthrun mátti sjá í jöðmm hans. Einnig sáum við gígaraðir í vestourjaðri Hékltu, og sýndist okfcar hraunélffiur vera að byrja að renna niður hailllann, og til að sjá það betur áJkváðum við að halda út á Næfuriholtsöldur. Á leiðinni hittum við bændur er farið höffiðu þetfca og komizt efet upp að svoneflndum grjóthaus á Næfurholtsöfldum. Þangað tókst okkur að kouiast, hafði þá vind- átotinn breytzt nokkuð og einnig vomrn við nú ailnærri Héklu norðvestan við hrygginn og ók- uim við jaðar gamla hraunsins frá 1845, og lentum við öðm hvom í ösfcufallinu. Prá Grjót- haus efst á Næfurholtsöldum blasti við stórfengleg sjón. f beina línu frá okku.r til norð- austurs var gfgaröðin fjórir eða fámm gígar, sem minntu mann í Ijósastjaka og syðsti gígurinn síðan í beina stefnu lengra frá. Hraunelfurin stefndi niður hlíðina og mátti sjá hvemig brún- hennar valt fram. Nyrztu gosstöðina sáum við ékfci nægi- lega greinilega, en augljóst var að þar voru þá stundina, um kl. 3.30, langmest uimlbrot. Á þessum, stað var hvinurinn gíffiurlegur og öskufallið mikið, svo að bíleig- endur vildu sem fyrst hafa sig á brott. Annars er nær ógjöm- ingur að lýsa þessari stórféng- legu sjón og heym þama uppi í fárra kflómetra fjarlægð flrá eldstfiðvunum. Við vorum þarna á mjög hent- ugum tímia, því að rétt var að byrja að lýsa af degi, en efld- glóðin skar ság skemmtilega úr ' myrkrinu en yfir gnæfði Heklu- tindur snævi drifinn, þvi mökk- urinn og ský skyggöu þessa stundina ékiki á edns og varð með morgndnum. Á niðurteið af ölduhryggnum hdttuim við fréttaimenn útvarps sem þá voru koannir Skarðsleið- ina úr Reykjavík og héldu saðan upp að Glerhaus, en aðeins fáir bœndur höfðu farið þessa leið áð- Frá kosninga- stjórn Alþýðu- bandalagsins KOSNINGASKRIFSTOFUR: Á Laugiaivegi 11, anpapri hæð, er aðal kosningiaslcrif- sfcoifa Atþýðuhandalagsins, simiar 18081, 26695 og 19835 —- opið allan daginn. Þar eru upplýsingar um kjörsfcrár, skráning sj'álfboðalijða og afct sem lýtour að undirbúningi kjördiags. f Tjamargötou 20, fyirstu bæð, er skrifstoofa vegna utoankjörfundiarkosning- ar, sími 20697. UTANK J ÖRFUND ARKOSN- ING fer flram í Vonarstræt 1, giagnfræðaskólanum, inn gangur flrá Vonarstræti. Kos ið er alla virka diaga fcL 10-11 f.h., 2r6 og 8-10 síðdegis o, á sunnudögum KL 2-6. ÁRii stouðningsmenn Alþýðuhanda laigsins, sem ekfci verða heim; á kjördag eru beðnir að kjósi hið fyrsta. Úti um land e I hægt að kjósa hjó öllun sýslumönnum bæjarfógetun eða hireppstjórum og erlenó is ; íslenzkum sendiráðum o hjá íslenzkumælandi ræðis mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu bandalaigsins eru beðnir a tilkynna , fcosningaskrifstoi unni nú þegar um »11® hugs anlega kjósendur Alþýðu bandalagsdns, sem efckd verð heima á kjördegi, og haf sjálfir persónulegt samban við sem flesta þeiira. Hring ið í sím.a 26697 opið alltaf þeim ; tímum, þegar kosnin; stendur yfir. LISTABÖKSTAFUR Alþýðu bandalagsins í Reykjavik o alls staðar þar sem Alþýðu bandalagið stendur að sjáli stæðu framboði er G, og be stuðningsmönnum að sfcriffi þann bóbstaf á kjörseðiiini við utankjörfundarkosningu. SJÁLFBOÐALIÐAR eru beðn ir að haffia hið fyrsta sam band við kosningaskrifstof urnar. Verkefnin verða næ fram að kjördegi. og engim má liiggja á liði sínu. G-listinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.