Þjóðviljinn - 15.05.1970, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINT'I — Pöstiuidagur 15. miaí 1970.
Kynning á liðum HM í Mexíkó
Belgía treystir á kraftaverkið
Líkur taldar á að Belgíumönnum takist í fyrsta sinn að komast í 8 liða úrslit
Belgríumenn eru án vafa, að
verða stórveldi á knattspymu-
sviðinu. Þeir eiga félagslið á
borð við Anderlecht, sem komst
í úrslit í Evrópukeppni borgar-
liða, en fyrstu mótherjar þess i
þeirri keppni voru Valsmenn.
Belgía er í riðli með Rússum,
Mexíkó og E1 Salvador í loka-
keppni HM i Mexíkó. Fyrsti
lerikur þeirra er gegn E1 Salva-
dor og ættu Belgíumenn að geta
unnið þann lek. Þar næst mæta
þeir Rússum og hafa Belgar á-
kveðið, að leika þann leik upp
á jafntefli, og ef þeim tekst
það, dugar jafntefli gegn Mexíkó
og ætti það ekki að verða tor-
sótt.
Belgíski 1 a n dsi i ðsþ j álf a ri nn,
Reymond Goethals, telur líkur
á, að belgiska liðinu takist þetta
og þar með að komast í fyista
sinn í 8 liða úrslit. Goethaís
segir að kraftaverkið verði að
ske nú eða aldrei, því að mjög
. haepið sé, að Belgía verði jafn
heppin með andstæðinga í úr-
slitum ef lið þess komist í 16
liða úrslit oftar. Belgíska lands-
liðið er talið mjög vel undirbúið
fyrir þessa keppni. Það fór í
keppnisferð til Mexíkó fyrir ári
og að sögn var sú ferð afar laer-
dómsrík fyrir liðið. Auk þess
hefur liðið haft vel skipulagt
aefingaprógram, en þó var sá
hsengur á, að deildarkeppninni
lauk ekki fyrr en seint í apríl-
mánuði sl. og úrslitaleikur bik-
arkeppninnar fk5(r fram 3. maí.
s.l. Þetta hefur að sjálfsögðu
truflað æfingarundirbúning
landsiiðsins nokkuð og meira
en góðu ,hófi gegnir að áliti
Goethals þjálfara.
Þetta er landslið Belgíu eins og það var síðast skipað.
Liðið fór til Mexíkó 8. maí sl.
og mun dveljast þar við æfingar
þar til lokakeppnin hefst 31.
maí. Með liðinu eru sérstakir
matreiöslumenn, sem eiga að sjá
til þess að engar breytingar
<$>
eg, eg, . . .
Fátt hefur gerzt hvimleið-
ara hér á l&ndi árum saman
en sú óbeizlaða sefiasýki í
garð námsmanna, sem nýlega
fyllti stjómarblöðin og Nýtt
land frjálsa þjóð diag eftir
dag. Þessi fordómaisferif voru
raiujiar þedm mun ógeðfelld-
ari sem þau voru greinilega
skdpulögð af pólitísfeum hvöt-
um; forgöngiumenn um þessa
baráttu gegn ungu fólki voru
engir aðrir en Jóhann Haf-
stein, varaformaður Sjálfstæð-
isálokksins, Gylfi Þ. Gísla-
son, formaður Alþýðufiokks-
ins. og Hannibai Valdimiairs-
són, formaður Frjálslyndira,
sém skrifaði sjálfur mjöig
tryllingslega grein á forsíðu
í blaði sínu. En orðin ein
voru ekki látin nægja; þessir
herrar höfðu auðsjáanlega
fullan hug á Því að láta kné
fylgja kviði eftir því sem
þeir vaeru menn til. Ræft var
um að svipta námsmenn fjár-
hagsaðstoð, draga þá fyrir
lög og dóm og refsa þeirn.
í þeim kór glumdi rödd Gylfa
Þ. Gísdasonar hæst, eftir að
námsmenn höfðu gert tilraun
til þess að fá að ræða við
hann { menntamálaráðuneyt-
inu erí fengið í staðinn að
kynnast kjötþunga íslands-
meistarans í kúluvarpi. í Al-
þýðublaðinu 25ta apríl birt-
| ist á forsíðu viðtal við mennta-
málaráðherra, og þar talaði
hann m.a. um „tilraun til að
skapa hér glundroða og upp-
laiusnarástand," um „áróður
ofstækismanna" og „þraut-
þjálfaða óeirðaforkólfa“. Og
síðan korou hótanimar: „Eg
er í eðli mínu umburðarlynd-
ur og á auðvelt með að fyr-
irgefa unglingum yfirsjótnir.
En ég sé enga ásitæðu til þess
að fyrirgefa þjóðfélagsfjand-
samlegum óeirðaseggjum af-
hrot. Ég, bíð eftár því að fá
skýrslu frá lögreglunni um
málsatvik. Ég mun skýra rdk-
isstjóminni frá efni þeirrar
skýrsiu og síðan verða á-
kvarðanir teknar."
Hóp-
réttarhöld
Ýmsir þeir siem þekkja
Gylfa Þ- Gíslason héldu að
þessi orð væru mseit í stund-
aruppnámi, eins og stundum
vill henda þann mann. En nú
er kornið í ljös að svo var
ekki. Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra hefur
auðsgáanlega gengið eftir
skýrsiu frá lögreglunni, greint
ríkiisistjóminni frá efni henn-
ar og síðan hafa ákvarðanir
verið teknar. Undianfama
daga hafa nemendur í tuiga-
tali verið kailaðir fyrir Saika-
dóm Reykjavíkur — væntan-
lega sem „þjóðfélagsfjandsam-
legir óeirðaseggir" — og yfir-
heyrðir um þá ósvinnu að
þeir skyldu reyna að fá að
hitta menntamáiaráðherrann
að máli. Yfirheyrslumar hafa
verið undjrbúnar a þann
óhrjálega hátt sem æfinlega
fylgir hóprannsóknum, með
njósnum og uppljóstmnum og
vitnaleiðslúm þar sem reynt
er að fá unga menn til þess
að bera sakir á félagia sína.
Inn í þessar hóprannsóknir
blandast alveg sérstök ofsókn
á einn af fréttamönnum
hljóðvarpsins, Baldur Óskars-
son, en hann er borinn þeim
sökum að hafa gegnt frétta-
mannsskyldu sinni með því
að fylgjast með atburðum, og
ennfiremur að hafa neitað að
aðstoða löigregluna vdð að
beita unglinga líikamlegu of-
beldi. Hefur einn af blaða-
mönnum Morgunblaðsins,
Árni Jöhnsen, teikið að sér
að bera vitni gegn kollega
sínum. en í þessum þæititi
málsins felst auðsjáanlega til-
raun til þess að hefta eðli-
legt fréttafrelsd hérlendis.
Allur er þessi málatdlbúnað-
ur til marks um hugarfar
sem maður ímyndaði sér að
væri þrátt fyrir allt fjarlægt
ísienzfcum valdamönnium um
þessar mundir,
Til
hátíðabrigða
Gylfi Þ. Gísl.ason er sem
kunnuigt er fræigt tónsikáld,
enda mdnnir útvarpið þjóðina
oft á þá ánægjulegu stað-
reynd. Hann hefur m.a. sam-
ið lög við ýms alkunn ljóð,
þeiirra á meðal kvæði Þor-
steins Erlíngssonar: „Ef æsk-
an vill rjetta þjer örvandi
hönd“. Þegar dómar verða
kveðnir upp eftir hóprann-
sóknina miklu færí mjög vel
á því að útvarpið fengi Gylfa
sjálfan til þess að syngja síð-
asta erindið úr því kyæði:
„Og stansaðu aldrei, þó stefn-
an sje vönd / og stórmenni
heimskan þig segi; / ef æsk-
an vill rjetta þjer örvandi
hönd, / þá ertu á framtíðar
vegi. / Þótt ellin þjer vilji
þar víkja um reit, / það
verður þjer síður til tafar; ?
en fylgi’ hún þjer einhuga in
aldraða sveit, / þá ertu á
vegi til graíar.“ — Austri.
FRÁ KOSHINSASTJÓRN
MÞÝDUBANDAIACSINS
KOSNINGASKRIFSTOFUR:
Á Laugavegi 11, annarri
hæð, er aðal kosningaskrif-
stofa Alþýðubandalagsins,
simar 18081. 26695 og 19835
— opið allan daginn. Þar eru
upplýsingar um kjörskrár,
skxáning sjálfboðaliða og allt
sem lýtur að undirbúningi
kjördags. í Tjarnargötu 20,
fyrstu hæð. er skrifstofa
vegna utankjörfundarkosning-
ar, sími 26697.
UTANKJÖRFUNDARKOSN-
ING fer fram j Vonarstræti
1, gagnfræðaskólanum, inn-
gangur frá Vonarstræti. Kos-
ið er alla virka daga kl. 10-12
f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og
á sunnudögum kl. 2-6. Allir
stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins, sem ekki verða heima
á kjördag eru beðnir að kjósa
hið fyrsta. Úti um land er
hægt að kjósa hjá öllum
sýsiumönnum. bæjarfógétum
eða hreppstjórum og erlend-
is í íslenzkum sendiráðum og
hjá íslenzkumælandi ræðis-
mönnum íslands.
Stuðningsmenn Alþýðu-
bandalagsins eru beðnir að
tilkynna kosningaskrifsitof-
unni nú þegar um alla hugs-
anlega kjósendur Alþýðu-
bandalagsins. sem ekki verða
heima á kjördegi. og hafa
sjálfir persónulegt samband
við sem flesta þeirra. Hring-
ið í sdma 26697 öpið alltaf á
þeim tímum. þegar kosning
stendur yfir.
LISTABÓKSTAFUR Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavik og
alls staðar þar sem Alþýðu-
bandalagið stendur að sjálf-
stæðu framboði er G. og ber
stuðningsmönnum að sfcrifa
þann bókstaf á kjörseðilinn
við utankjörfundarkosningu.
SJÁLFBOÐALIÐAR eru beðn-
ir að hafa hið fyrsta sam-
band við kosningaskrifstof-
umar. Verkefnin verða næg
fram að kjördegi. og engirtn
má liggja á liði sínu.
G-listinn.
verði á matarvenjum liðsmanna :
og munu flest, ef ekki öll liðin :
í keppninni gera þetta. Það er ■
talið mjög mikilvægt, að sem ■
minnst röskun verði á matar- :
venjum íþróttamanna í svo r‘'
miklum átökum sem HM eppin
er.
Eins og áður segir eru Belgar ■
í riðli með Mexíkó, R'issum, og :
Tilboð óskast í að steypa gangstéttir og setja upþ
götulýsingu í Háaleitis- og smáíbúðahverfi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð vérða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26.
maí n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Byggingafélag alþýðu, Reykjavík
TIL SÖLU I
i
s
■
Þriggja herbergja íbúð í 3ja byggingafl. [
Umsóknum sé skilað til skrifstófu félags- ‘ I
ins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 7 e.h. i
föstudaginn 22. þ.m, I
■
Stjómin.
' '• • .{
'■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•■■■■■■■■■í®sT
■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■««■■■•■■■■■■■■■■■■■•
Skákmót
Þetta er stjarna belgíska lands- ■
liðsins Faul von Himst, sem tal- ;
inn er einn bezti knattspyrnu- :
maður Evrópu um þessar j
mundir. Er honum gjarnan ■
likt við snillinginn Bobby •
Charlton.
■
■
■
■
E1 Salvador. Belgar léku tvo :
leiki við Mexíkó á sl. ári og j
unnu þeir heimaleikinn 2:0, en !
töpuðu í Mexíkó 1:0. Tvö ár eru ■
liðin síðan Rússar og Belgar ;
léku síðast. Fór sá leikur fram í j
Mosfevu og unnu Rússar þann j
leik 1:0. Var markið skorað úr ■
aukaspyrnu á síðustu mínútum ;
leiksins. Margt hefur breytzt !
síðan og er það helzt talið, að j
bæði Rússum og Belgum hafi •
farið fram í knattspyrnunni og :
þess vegna ekfci gott að sjá fyr- j
ir um úrslit leiks þessara aðila. j
Allavega er taiið, að þessi tvö j
lið komist áfram í 8 liöa úrslit- ■
in. Það skal tekið fram, að þegar :
Belgiía og Mexíkó mættust í j
Mexíkó í fyrra, voru Belgar j
ekki með sitt sterfeasta lið og j
Flokkahraðskákmót
. Flokkaskákmót verður haldið dagana 17- og lð.
maí n.k. Hefst mótið sunnudaginn 17. maí kl. 14.00.
Teflt verður í 4ra manna svéitum og téfldar 2
skákir á 10 mínútum, borð 1 gegn borð 1 á ann-
arri sveit o.s.frv.
Flokkakeppnin verður með frjálsu vali, þannig að
hvaða fjórir sem eru geta myndað éveit.
Keppnin fer fram í skákheimilinu T.R. Grénáás-
vegi 46.
Þátttökutilkynningar og upplýsingar í kvöld í
síma 83732 og við mótsbyrjun sunnudag.
Sumarskákmót
Efnt verður til sumarskákmóts. sem héfst vænt-
anlega 2- júní n.k. Téflt væntaúléga í undaúfáéum
og úrslitum, allir við alla.
Boðsmót
Áætlað er að boðsmót fari fram jafnhliða úrslit-
um í sumarmóti.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Fram/hoJd á 9. síðu. "■
v