Þjóðviljinn - 15.05.1970, Síða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fö&tudagur 15. mai 197a
Námamannaverkfallið í Svíþjóð:
Baráttan var hörð
hún bar góðan árangur
□ Fá verkföll hafa vakið jafn mikla athygli víða um
lönd og hið harða verkfall, sem námamenn í Norður-
Svíþjóð háðu í vetur — en það stóð í tvo mánuði og
samningar í tvo mánuði í viðbót. Hér segir Ture Ranta-
talo, sem var einn helzti foringi verkfallsmanna frá
þessum miklu átökum og árangri þeim sem náðist — og
er talínn lærdómur fyrir verkafólk um öll Norðurlönd.
Það var 9. desember í fyrra
að 30-40 nómuverkamenn i
Levániermnámunni í Sappa-
váara hðfu setuverkfall tiil að
mótmæla launa- og starfekjör-
um sínum við hið mikla náima-
fyrirtæki, LKAB í Norður-
Svfþjóð. Verkfallið breiddist út
frá vinnustað til vinnustaðar
þar til allsherjarverkfall var
akollið á um námasvæðið allt..
Þessi vinnudeila stóð i tvo mén-
uði, og vakti upp þann áhuga
og samstöðu meðal vehkafólks á
Norðurlönduim sem enginn
hafði búizt við. Deilan varpaói
ljósi á stöðu hvers einstaks
verkamanns í fyrirtaekjuim þar
sem hagræðing og afköst eru í
hásæti, á mikið strit í hávaða
og ryki og eitruðu lofti, strit
sem launað var langt undir
verðleikum. Staða allrar verk-
lýðsstétarinnar við upphaf ára-
tugarins kom til umræðu.
Verkamennimir 4800 í þessu
harðbýla námahéraðd gerðu
harðari hríð að „veHferðarþjóð-
félaginu" en gert hafðd verið í
langap tfma.
Verkaimenn á öðruan Norðu.r-
löndum haifa haft gaign af þivi
fordæmi, sem sett var í Kiruna.
Sem hefur bæði komdð fram i
launaumslögum og í þeim ótta,
sem slegið hefur atvinnurek-
endur, við eina saiman tilhuigs-
unina um þann anda og þá
samiheldni sem verkamennimir
í LKAB hafa sýnt.
En hvað um verkaimennina
hjá LKAB sjálfa? Hverjar
urðu niðurstöður verkfalQsins
og þeirra lönglu samningavið-
ræðna sem á eftir því flóru?
Um þau efni átti blaðamaður
frá noi-ska Waðinu Friheten
meginreglu um launakjör verði
ekki horfið.
Launagreiðslur til okkar
munu hækka um 15-17 miljónir
króna sænskna á ári. Þetta
þýðir launahækkun sem nemur
14.3% að meðaltali fyrir aila
starfsmenn. Bn fyrir þá sem
lægst eru launaðir þýðir þetta
hækkun um 20-30% eða jafnvel
meir í einstökum tilvikum. Við
fáum aiukið orlof og ýmdslegt
annað.
Það er ljóst að við höfum
ekkd fengið öllum okkar kröf-
um fuMnægt. Ýmsar nefndir
starta að lausn vissra mála —
t.d. vandamála aldraðra verka-
manna, loftræstingarmálsins
o.ffl.
Því hefur verið haldið fram
i blöðum þegar skrifað var
um „ólögleg verkföll“ að verka-
menn hjá LKAB hefðu getað
náð sama árangri eða jafnvel
betri án venkfalls?
— Svo mikið er víst, að eng-
inn þeirra sem hafa verið trúo-
aðarmenn í okkar fyrirtæki
líta þannig á málið. Ár eftir
ár höfum við barizt á Jögmeet-
an hátt“ eins og það heitir. Án
þess að annað næðist fram en
versnandi staða. Við urðum að
legigja út í þessa baráttu. Hún
var hörð, en það kom í ljós að
hún dugði.
— Verkfallinu er lokið en
verkfallsnefndin heldur áfram
störfúm. Hvað þýðir það?
— Um það geta menn hugs-
að hvað sem þeir vilja. Eins og
menn vita bíða okkar nýir
samningar í haust og mörg ó-
leyst mól eru rædd í nefndum.
Ég tel það mijög þýðinganmikið
að varðveitt sé eining verícar
manna, segir Rantatailo. Og
þegar kosdð var í námuimanna-
saimbandinu kom aðeins frarn
einn Msti. Áður hafa kommún-
istar og sósíaldemóik'ratar boðið
fram hvpr.í sínu lagi. Nú hafa
menn komið sér samian um að
bera fram einn lista, og getur
þá hver kosið þá fraanibjóðend-
ur sem hann telur hæfasta.
Þeir sem höfðu tækifæri til
að fylgjast mieð baráttunni í
Norður-Sviþjóð, taka þátt í
kröfugöngum, fjöldafundum og
ræða við verkfallsmenn, skilja
vel hvilfkt afl verklýðs'hreyf-
ingin er, þegar hún stendur
sameinuð.
Árangur barátfcunnar sýnir,
að það borgar sig að beita
ver'kfal'lsvopninu. En það verður
að sikipuleggja réfct og stjóma
rétt. Og það reyndust námu-
verkamiennimir kunna. Reynsla
Ture Rantatalo
þeirra mun því hafa mikla
þýðingu fyrir verkafólk á Norð-
urlöndum.
Séð yfir Kiruna: Mikil átok sem komu á óvart
Verkamenn LKAB i verkfalli:
þeir losnuðu við ákvæðis-
vinnupiskinn
viðtal ekki adls fyrir löngu við
Ture Rantatalo, þann mann
sem hafði mestan veg og vanda
af stjónn verkfallsins og soimn-
ingagerðum um fjögurra mán-
aða skeið.
— Helztu umbætumar sem
við fengum voru þær, að ákveð-
■in voru mánaðarlaun fyrir alla
starfsmenn LKAB. Aðeins þeir
sem hafa um margra ára skeið
jstundað erfiða ákvæðisvinnu
vita hvflik framför þetta er,
menn sveitast ekki lengur
blóði, vinnuslysum mun fækika,
aillir munu vita hvað þeir fá
í næsta launaumslagi. Þá hafa
menn öryggi fyrir sviuðum
launum og þedr höfðu áður er
ellin fer að nálgast. Þetta er að
vísu reynslusamkomulag, en
allir telja vist að frá þessari
Námsmenn í Manchester ekki á eitt sáttir:
Meirihlutinn tekur einhuga
afstöðu með málstað SÍNE
n Blaðinu hafa borizt tvær
greinargerðir frá íslenzkum
námsmönnum í Manchester; frá
meirihlutanum þar sem lýst er
stuðningi við baráttu SÍNE, og
frá minníhlutanum, en greinar-
gerð minnihlutans f Manchester
sk«r sig mjög úr þeim yfirlýs-
ingum frá námsmönnum er-
lendls sem Þjóðviljanum hafa
boirizt að undanförnu.
Hér fer á eftir greinargerð
meirihlutans:
,,Við undirritaðir stúdentar í
Manchester, Engflandd, viljum
gera grein fyrir afstöðu okkar
til mótmælaaðgerða íslenzkra
stúdenta erlendis að undan-
fömu.
1. — Við lýsum yfir fullum
stuðningi við óskir um bætt
kjör náimsmanna erlendis. Okk-
ur finnst óeðlilegt það fyrir-
komiulag, er meinar námsmönn-
um af iáglauna foreldri að afla
sér framihaildsmenntunar.
2. — Við tölrum einhuga af-
sitöðu með SlNE í baróttu sam-
bamdsins fyrir bættum kjörum
íslenzkra námsmanna. Þaðhlýt-
ur að vera grundvallarbaráttu-
miál íslendinga að gefa öllum
jafnt tækifæri til þess að aifla
sér menntunar erlendis, þegar
þörf er á. Til þess að svo megi
verða, hlýfcur að verða að veita
námsmönnum möguleika á lán-
um, sem nemia 100n/n af um-
fraimf járþörf þedrra.
3. — Auk þess vittjum við
lýsa yfir stuðningi okkar við
friðsamlegar mótmælaaðgerðir,
sem gerðar hafa verið víða um
Bvrópu til stuðnings þessum
kröfum. Jafnframt viljum við.
að greinarmunur sé gerður á
þessiuim mófcmaslaaðgerðum og
aðigerðum, sem virðast þjóna
öðnurn tilgangi.
Kjartan Thors
Dóra S. Bjamason
Asbjörn Einarsson
ölafur R. Grímsson
Einar Valur Ingimundarson
Jóhanna Stefánsdóttir
Georg Gnnnarsson
Ingólfur Guöjónsson
Gunnlaugur Jónsson
Þórunn K. Thors."
1 álitsgerð minni hlutams, seg-
ir að fimm undirritaðir náms-
menn lýsd sig eindregið andvíga
hvers konar ofbeldisaðgerðum.
,,Fundurinn liiýsir þeim vilja
sinum að lánskjör ísl. náms-
manna vaxi í samræmi við
kjör hvers konar atvinnuein-
inga, en hvorici hraðar né hæg-
ar. Fundurinn telur sig and-
vígan hvers konar tilraunum
til þess að draiga námsmenn út
úr atvinnulegri uppþyggingu
íslenzks þjóðfélags og telur
slfkt eklki til annars fallið en
að skapa stétta.nandstæður á
nýjan leik. Á hitt ber að líta
að hinu ísttenzlka ríkisvaldi er
siðferðilega skylt að s.iá svo
um að sérbvcrjum íslenzlcum
námsmanni sé fært að hefja
nám þegar og þar sem hann
hefur uppfyllt inntöfcuskilyrði,
erlendis, sé ekki hægt, aðstunda
námið á íslandi. Við gerum
okkur grein fyrir að framlag
rfkisins til námsmanna hefur
aukizt á undanfömum árum, en
betur má, ef duga skal.“
— Undir þessa greinargerð
minnihlutans rita: Bolli Þór
Bolttason, Grétar L. .Marinósson,
Harattdur Hettgason, .Tón S. ög-
mundssön, Vilmundur Gylfa-
son.
011 stéttasamtök kennarasam-
einast um útgáfu Menntamála
— Breytt brot, útlit og efnismeðferð
Nýtt félag hefur verið mynd-
að um útgáfu „Menntamála,
— tímarits um uppeldis- og
skólamál", og standa að þvi öll
stéttasamtök kennara ásamt
Skólarannsóknum menntamála-
ráðuneytisins. Hefur orðið all-
mikil breyting á útliti og efnis-
mcðferð ritsins með 1. hefti
1970, 43. árgangs. sem nýlega
er komið út.
Tfmaritið Menntamól hóf
fyrst göngu sína í oiktóber 1924
og var útgefandi þess Ásgeir
Ásgeirsson þáv. fræðsluméla-
stjóri. Samband íslenzkra
baimakennaira tók við útgáfunni
árið 1935 og árið 1951 gerðist
Landssambaind framlhaldsskóla-
kennara meðútgefandi. Um sl.
áramót var myndað nýtt félag
um útgáfú ritsins og standa að
því ölíl stéttasamtök kennara,
frá forskólastigi til háskóla, þ.e.
Fóstrufélaig Islands, Samiband
íslenzlkra bamakennara, Lands-
samband framhaldsisklólakenn-
ara, Félag háskóls/mienntaðra
kennara, Félag menntaskóla-
kennara, Kennarafélag Kenn-
arasikótta Isilands og Félaig há-
skólaikennara ásamt Skóttarann-
sóknum menntamálaráðuneytis-
ins.
Ritstjóri Menntamála er Þor-
steinn Sigurðsscxn, en með hon-
um í ritnefnd fulltrúar útgáfu-
aðilanna: Andrés Daviðsson.
Gyða Raignarsdóttir, Hörður
Bergmann, Indriði Gíslasom,
Ingi Kristinsson, Ölafur M. Ól-
afsson, Öskar Halldórsson. Skúli
Þorsteinsson, Þorteinn Eirílcs-
son og Þuríður J. Kristjánsdótt-
ir.
Tilgangur sanwinnunnar er,
að því er segir í forystugrein
Landa afla sín-
um a
SIGLUFIRÐI 13. maí. — 1 dag,
miðvikudag, var verið að landa
afla úr v/s Guðbjörgu frá Ölafs-
firði. rúmllega 60 lestum sem
fara til vinnslu í hraðfrystihús-
inu Isafold. Þá er togskipið
Margrét frá Siglufirði væntan-
leg hlngað síðar í dag með tölu-
vert á annað hiundrað lestir af
fiski innan borðs. Heyrzt hefur
að þetta verði saðasta veiðiferð
Margrétar frá Siglufirði að sinni,
þar sem sélja eigi skipið úr
bænuim. Skipstjóri á v/s Mar-
gréti hefur verið að undanfömu
Kristján Rögnivaldsson.
tfmaritsins, að efla gagn'kvæm-
an skilning og saimstöðu aillra
þeirra er uppeldis- og kennslu-^.
störfum sinna. Hlutverk rits-
ins verður eftirleiðis sem hing-
að til að aiuka kennurum víð-
sýni og eggja þá til frekari á-
taka í starfi með því að miðla
fræðslu og vera vettvangur um-
ræðna um uppeldis- og skóla-
mól. Sem fyrr mun ritið láta
félags- og haigsimunaméll kenn-
ara til siín taka og vera mál-
svari stéttarinnar.
Með' útkomu 1. heftis nýja
útgáfufélagsins hefur orðið á
Menntamálum allmikil útlits-
breyting, brot stækkað, tekið
upp annað let.ur og uppsetningu
breytt. Varðandi efnisval og
meðferð er ætlunin að reyna að
taka ákveðið mál tdfl atlhugun-
ar í hverju hefti, kynna það
og varpa á það Ijósi frá ýmsum
hliðuim. Þá verða sem áður
birtar frétifcir af sikólastarfi og
frásagnir af nýjungum á sviði
uppelddsmála hér é landi og er-
lendis, viðtöl við kennara og
skólamienn, auk þess sem frétt-
um af starfi aðildarfélaiganna
verður ætttað rúm eins og verið
heflur.
Alger .nýjumg verður ritauki.
siem látinn verður fylgja hveriu
hefti og búið svo um hnútana,
að bær síður geti þeir sem
vilja, klippt frá. gatað og sett í
möppur. Verður efni ritaulkans
fræðilegt og huigmyndin að með
beiim verði simám saman til sú
handbók kennara sem lengi
hefur vantað. Fyrsti ritauki
Menntamála er um námsmat og
hefur Þurfður J. Kristjánsdlótt-
ir upeldisfræðinigur skirifað u-m
það efni.
Það mál sem gegnumlýst er f
1. heffci nýju útgáfunnar er
Ráðgjafar- og sálfræðiþjónusta í
skiólum, sem Jónas Pálsson
sáttfræðingur fjallar um. Gefur
hann sögulegt ágrip af uppruna
og þróun sálfræðiþjónustu hér
á landi, á hinuim Norðurlönd-
unum, Bretlandi og Bandarfkj-
unum. Skýrir hann hlutverk
handleiðslu og ráð'gjafar, tilhög-
un ráðgjafar- og sálfræðiþjón-
ustu í skölum almennt og i
framhaldsskólum sérstakflega og
gerir að lokum grein fyrir skil-
yrðum virkrar ráðgjafar í skól-
um, þar sem fram kemur ó-
vægin gagnrýni á íslenzka.
menntastefnu eins og hún er
nú.
Dræm þátttaka í
utankjjörfundar-
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
ingar hjá startfsmanni við utan-
kjörfundaratkvæðagreiðsluna að
þátttaka væri þó heldur að aukast
síðustu dagana og kæmu menn í
smáhópum, skipshafnir og ferða-
fólk, sem er að fara af landi
brott og ekki verður komið heim
aftur fyrir kjördag.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsl-
an hér í Reykjavík fer frarrt í
gagnfræðaskólanum i Vonarstræti
alla virka daga kl. 10—12, 14—18
og 20—22, og á sunnudögum kl.
14—18.
Einka-
bókasafn
til sölu.
ARNFINNUR
JÓNSSON
Sæviðarsundi 23.
Sími 84452.
□ SMTJRT BRAUÐ
□ SNTTTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK
Laugaveffi 126.
við Hlemmtorg.
Sími 24631:
;
t
i