Þjóðviljinn - 22.05.1970, Page 4

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVH-IINN — Pösfcudaánr 22. maí 1970; — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Framkv.stjórit Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Utgáfufélag Þjóóviljans. Eiður Bergmann. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Níá ekki endurtaka sig glysin um hvítasunnuna voru ógnarlegir atburð- ir, ekki sízt vegna þess að þau voru afleiðing af skorti á aðgát og fyrirhyggju. Tökum til að mynda harmleikinn á Fimmvörðuhálsi. Hann hefði ekki gerzt ef ferðalangarnir hefðu verið nægilega vel út búnir, skynsamlega klæddir og haft með sér sjálfsögð öryggistæki einsog talstöð. Margir spyrja að vonuim hvort ekki væri tíma- bært að setja reglur um skipulagðar ferðir í ó- byggðum og koma á einhverju eftirliti með því að þeim reglum væri fylgt; slíkar reglur eru þeg- ar í gildi á ýmsum öðruim sviðum. Auðvitað er ekki unnt að koma við neinu öruggu eftirliti, en auk- ið aðhald á þessu sviði gæti orðið til mikils gagns. Og okkur ber að gera allt það sem í mannlegu valdi stendur til þess að koma í veg fyrir ógnar- atburði eins og þá sem gerðust um hvítasunnuna. Handbært fé yinnubrogð í kjarasamningvim eni. þunglamaleg o'g úrelt að mörgu leyti-; deiluaðilar endurtaka sömu athafnir og þeir hafa ástundað áratugum sáman. f>að er til að mynda orðin hefð að atvinnu- rekendur byrja ævinlega með tilboði sem hvorki þeir né aðrir taka alvarlega, en slík sýndar- mennska er til þess eins fallin að tefja skynsam- leg vinnubrögð. Til að mynda getur enginn ætlazt til þess að verkafólk taki mark á því tilboði, sem atvinnurekendur hafa gert, að lágmarkskaup Dags- brúnarmanna nái ekki 13.000 krónum á mánuði, að annar taxti Dagsbrúnarmanna verði 13.200 krónur og að þriðji taxtinn með fiskvinnunni verði 13.600 kr. Jjetta tilboð er þeim mun fráleitara sem ríkis- stjórnin hefur með gengishækkunarhugmynd sinni viðurkennt að nú er hægt að færa til mjög há- ar fjárhæðir í þjóðfélaginu. 10% gengishækkun mundi jafngilda því að 1.500 miljónir króna væru fluttar frá útflutningsatvinnuvegunum, en sú upphæð myndi nægja til þess að hækka kaup hvers einasta félagsmanns í alþýðusamtökunum um 40 til 50 þúsundir króna á ári. Og þar væri ekki uim að ræða neina gervikauphækkun sem síðan væri velt út í verðlagið; ríkisstjórnin héfur sjálf lýst yfir því að þetta sé handbært fé. Einkenni Framsóknar J^aunamenn spyrja nú af vaxandi þunga: Hvar eru tilboð Vinnumálasambands samvinnufélaganna og annarra Framsóknarfyrirtækja? Framsóknar- forustan kemst ekki hjá því að svara þeirri spum- ingu í verki. Komi engin sjálfstæð tilboð frá þeim aðilum hafa launamenn fengið enn eina staðfest- ingu á því að grundvallaratriðin í stefnu Fram- sóknarflokksins em hræsnj og óheilindi - Ræða Sigurjóns FramibaM af 12. síðu. imieiriWutanum ekiki neinu hugar- aingri. Það var éklki fyrr en haustið 1968 að gengið var inn á þá tillögu AlþýðUíbatt’.dailaigsins að sikipa atvinnumáilanefnd. Þannig trygigði sednilæti íhalds- ins að ekkert var aðhafzt gfiign afvinnuleysinu. Menntun og þroski ■En hvað uim möguleiika til menntunair og þroska? Þar hefur ekki heldur verið stjóraað þann- ig að öllum væri tryggður sami réttur. Atvinnullieysið bitnaði ekki sízt á slkólafóliki og fjölmiargir nemendur hafa ekki komizt í nám vegna atvinnuleysis. Fólk gat ekki kostað böm sín í lang- skólanám. Þannig varð menntun- in forréttindi hinna efnameiri. Neita að semja Framhald af 1. síðu. að allir góðir menn ættu að sam- einast um að leysa kjaradeiluna með öllum tiltækum ráðum og kvaðst hann vilja siamiþykkja til- lögu Jóns Snorra Þorleifssonar. Óskar Hallgrímsson kvaöst vilja styðja tillöguna. Þá talaði Jón Snorri Þorleifsson og svaraði Birgi. Benti Jón Snorri m. a. á að fulltrúi Reykjavíkurborgar sæti jafnan á samningafundum í atvinnurekendahópnum miðjum. Jón Snorrí kvaðst fagna stuðn- ingi Framsóknarmanna í orði — en ekki hefði enn bólað á vin- samlegri afsföðu samvinnuhreyf- ingarinnar í garð launafólks. Vinnumálasamband samvinnufé- laganna hefði á sama hátt og borgin klesst sér upp að Vinnu- veitendasamtökunum í samning- um. Einar Ágústsison reyndi að verja Sambandið: sagði að Fram- sóknarmenn réðu ekki yfir sam- vinnuhreyfingunni. Hann sagði að ríkisstjórnin hefði hefnt sín á launafólki þegar SÍS gerði sér- staka siamninga 1961. G-agnrýndi Einar síðan forustumenn verka- lýðssamtaHanna og ríkisstjórnina. Guðmundur Vigfússon tók síð- an til máls. Hann áagði að það væru ek.ki ný. vjðhorf sem birtust í afstöðu S j á 1 f-s t æð isfi ok ksi n s. Það hefur verið ófrávíkjanleg stefna hans að standa við hlið Vinnuiveitendasamibands Íslands gegn verkalýðsfélögunum, yfir- gnæfandi meirihluti Reykvíkinga er verkafólk og launafólk, en Sjálfstæðisflokkurinn er flok'kur lítiLs minnihluta atvinnurekenda og stóreignamanna. Þetta stéttar- eðli sitt getur flokikurinn ekki falið í kjarabaráttunni. Þetta er ekki sízt fjarstætt þegar kröfur verkalýðsfélaganna eru sjálfsagð- ar lágmarkskröfur — samkvæmt kröfunum yrði almennt verka- mannakaup í Reykjavík aðeins 15.777 kirónur á mánuði. Verka- lýðshréyfingin hvorki má né get- ur hvikað frá þessum lágmaúks- kröfum sagði Guðmundu'r síðan. Guðmundur vék síðán að af- stöðu Framsóknairmanna. Saigði að ekki hefði skort stuðning þeirra og blaðs þeirra í orði. En það er afstaðan í reynd sem sker úr og Framsóknarmenn hafa meiri- hluta í stjóm Sambandsins og Vinnumálasambandsins og þeir geta því ráðið því sem beir vilja. Guðmundur sagði að síðustu: Það verðux tekið eftir því nú hvernig SlS og borgin standa sig í kjarasamningunum Borgar- stjórninni ber að gera sitt með þvi að samþykkja tillögu Jóns Snorra. Það er óþolandi með öllu að borgin standi gegn verka- fólki í borginni. Við atkvæðagreiðslu samþykktu 8 íhaldsmenn frávísunairtillö'gu við tillögu Jóns Snorra gegn sjö atkvaeðum minnihlutaflokkanna. Framsókn Framhald af 12. síðu. hægrd og vinstri. — Hvi ekki að kjósa hireinléga til vinstri? kjósa Alþýðubandalagið.“ ENGIN SVÖR Frambjóðendur Framsóknar- mianna höfðu engin svör við þessumn ádrepum Alþýðubanda- lagsins á Framsóknarmenn og mun sjálfsagt enn reynt að leik-a tveim skjöUJum í þeim Kostnaði jafnað niður Sigurjón Péfcursson vék síðan að því hvort kostnaði við rekst- ur samfólagsins væri skdpt rétt- iótlega niður. Ég hygg að all- flestir geti verið mér sammálla um, að hér greiða menn ekki gjöld eftir efnurn og ástæðum. sagði Sigurjón. Þar á ég ekki við skatt- og tofflsivikiin serh efailaust eru lan-gtum meiri'en upp kemst, heldur þá miismunun, sem felst í því að gæðingar og káupaihéðnar sem beztan aðgang hafa að lána- stofnunum hafa sknáðar hjá sór allmiklar skuildir og gjöildin margra þeirra eru það sem kall- að er manna ó mdlMi vinmuikonu- útsva-r. Það er vissuiiega íhugun- arvert að ýmsir fjáraflamenn, sem búa í gflæsile-gum, róndýr- um. einbýllishúsuim, eí-ga fyrir- tæki, bíil og siigla mcð • f jöiskyld- una einu simni ti! tvisvar á ári. Þeir borga ef bezt iætuir giöld eins og verkaimenn eða iðnaðar- menn í sæmiiegri atvinnu. Þó er kannslki mest sláamdi sú mikla umihyggja sem borgarstjómar- meirihlutinn siýnir heildsödunum. Á síðasta ári voru beim gefin eftir í ónotuðum heimildum til álagningar aðstöðugjalda 43.8 milj. eða sem svarar 80 þús. kr. á hverja heildverzlun í horginni. Ætli launamenn yrðu ékiki út- sivarsláigir ef þeir nytu sömu uim- hygigju og heildsalarnir? Þetta er ekki að jafna kostnaði niður á þegmana eftir efnum og ástæð- um. Sami réttur — sömu lög? Hér er eklki tryggður sami réttiur öllum, Þegar meirihlut- inn stjómar i þágu eins stjóm- málaflíokiks er Reykvíkingum ekki tryggður sami réttur. Þegar meirihlutinn gerir ekki ráðstaf- anir t.il þess að koma í veg fyr- ir atvinnuiieysi er verið að ráðast að þeim verst settu í þjóðfólag- inu. Menntunin orðin forréttindi hinna efnameiri og þeim sömu hlfft við greiðslum opinberra gjailda — þá er ekki tryggður sami réttur til lífsgæðanna. Stefna Albýðubandalagsins Síðan rakti ræðumaður helztu stefnumál Ai'þýðubandalagsins í Ijósi þeirra spuminga sem hann hafði varpað fram áðuir: Alþýðuhandalagiið berst fyrir fullu aitvinnuöryggi oig áætluna.r- gerð um atvinnuþróun í borginni. Þannxg verði útgerð eBd, og fisk- vinnsla, og borgarstjórn hafi for- ustu um eiflingu nýrra iðngreina í borginni. Alþýðuibanda'laigið vill að út- svör verði iiækkuð á lauinafólki og af létt seim mest af þurftar- tekjum og síðan gerði ræðumað- ur nókikuð að umtalsefni málefni un-ga fólksins. Jáoks vék Siigurjón að kja.ra- bairóttunni sem nú sténdur yfir og flutt; síðan þau lokaorð, sem vitnað er til í upphafi fréttarinn- ar. Launahækkanir Fra.mhald af 1. siðu. verulegri kauphækkun. Hún hefur nefnt háa upphæð sem hrekkur til Jæss að fullnægja öllum kröfum Iaunafélks. Nú þarf því ekki að vera um gervikauphækkun að ræða heldur raunverulega tilfærslu á fjármunum í þjóðfélaginu. Og þegar um er að ræða raun- verulega tilfærslu eru engin rök fyrir verðbólguþróun. Hins vegar þarf að sjálfsögðn að gera ýmsar hliðarráðstafan- ir til þess að tryggja stöðugt verðlag, og ríkisstjómin hef- ur fullt vald til þess að fram- kvæma þær. Telji hún til að mynda gengishækkun tM þess fallna getur hún ákveðið hana strax í dag. Kveðjuorö Guömundar Framhald af 1. síðu. arstjórn, er kosið verður til þann 31. maí n.k., vona ég að mér leyfist að segja hér örfá kveðjuorð. Ég hverf nú úr borgarstjóm- iniii eftir að hafa átt sæti í bæjarstjóm og síðan borgar- stjóm í rúmllega 20 ár. Á þessu tímabiiili hafa að vonum átt sér sfcað miiikilar breytingar og miarg- víslegar framikvæmdir. Reykja- vík hefur stækkiað og ibúu.m hemnar fjölgað um 26 þúsund manns. Verkefni borgarstjóm- a.i-innor hafá orðið margþættari og umfanigsmeiri en þau voru áður. Slíkt fylgir eðlilegri þró- un þjóðfélaigs og borgarfélags, sem er í örum vexti og kallar á fjö'lþættairi afskipti og meiri umsvif af hállfu borgarstjómar. Nýir og breyttir tíma.r og :iý viðhorf'á' ýmtsum sviðum skapa einnig óhjákvæmilega aiukin verkefni og vaxandi kröfur til borga.rfélagsdns og forustu þess. Þannig mun, þetta einnig verða í framtíðinni. Ég ætla að fá eða engin störf séu betur til bess faillin að kynnast vandamálum, hags- munamélum og hugðarefnum fóliksins en einmitt störfin að boa’igairmélefnum. Þetta. liggur í eðli ..borgarfuMtrúastarfsiins og þeirra nánu tengsila, sem jafn- an hljóta að vera miilli borgar- fuMtrúanna og almennings. Mér hafa reynzt þessi nánu tengsl mjög m.ikilvæg á liðnum árum og störfin að borgarmól- um hafa á margan hátt veirið á- nægjuleg.ag lærdómsrík. Hér í borgarsfcjóm hafa menn að sjálfsögðu oft ekki orðið á eitt sáttir. Skoðanir hafa reyn.zt skipta.r um mörg veigamiikil at- rið'i borgarmiála og um þau Eðvarð Framhald af 1. síðu. uirvinna á félagssvæðinu önnur en umsamin vaktavinna. # LÍKUR Á VERKFÖLLUM — Hvernig meturðu horfum.ar, telurðu líkur á að til verkfalla komi? — Já, ég tel miklu meiri lík- ur á því að til verkfalla komi. Tíminn til samninga hefur ekki verið vei notaðuir; nú síðast féllu úr hvítaisunnudaig'airnir vegn,a boðskapar forsætisráð- herra um gengið. Þegar hann kom, kipptu atvinnu.rekendur al- veg að sér hendinni. Þessi samningamál eru þess eðlis nú, að í þeim eru mjöig vandasöm og flókin afcriði, sem undir öllum kringumsfcæðum tekur nokkum tíma að vinn.a úr og leysa, þannig að samninga- vinn.an ein er mikil. Auk þess höfum við sannar- lega orðið fyrir því, að and- staðan gegn því að leysa þessi mál viðunandí fyrir verkalýðsfé- lögin er svo sterk, að ég hef ekki mikla trú á því að takist að ná samningum án verkfalls. Vissulega óskar maður ekki efti,r verkfalli og vonar í lengstu lög að ekki þurfi til þess að koma. En það er skylda okkar að vera við því búin að til verkfalls komi. stundum orðið harðar deílur, Þetta er ekki óéðliléét óg sízt neitt tiltökumál. Hér hafa mætzt ólík lífsvið'hoirf og breytilegar skoðanir, svo seirn jafnan hiýtur að ver^ í lýðræð- isllega kjörinni stofnuin eins og borgarstj óm Reykj avíkur. Ég hygg þó' að allir hafi borg- arfu'lltrúamir viljað vel og.haft fuiMan hug á að vinna að hags- munum og framfaramélum borgárbúa, hver með feinum hætti og út frá sínu sj'ómarmiði, enda þófct oft hafi .verið déilt G.g skoðanir ekki alltaf fairið samian þegar málum var í fyrstu hreyft eða ákvarð'anir teknar. Ég geymi góðar minningar um ánægjulieg kynni og 'gótt samstarf við alla þá fulltrúa i bæjarstjóm og borgarsfcjóm, er ég hef starfað með á undan- förnum tuttugu árum. Ýmsir þessara, ágætu manna eru faUn- ir í válinn, miargir haffa hætt borgarstjómarstörfum, aðrir draga sig í hlé nú við kom.andi kosningar. Nokkrir verða enn. í kjöri 31. maí n.k. og munu skipa næistu borgarst.iórn ásaimt nýjum mönnum, sem þar hafa ekiki áður átt sæti. Við þessi tímaimiót vil ég þaikka öllum þeim samiherjum mínum, sem ég hef stairfað með í borgarstjé-m og að borgarmál- um, sérstaklega ánægjulegt samstarf. Ég þakfca þeim alilt það traust og umhurðiarhmdi, sem þeir hafa ávallfc auðsýnt mér á þessu tuttugu ára tíma- bili. Ég þakika líka andstæðingun- um, sem oft hafa vakið mig ti.l nýrrar og þarfrar umihugsunar uim málin. Reykjavik heffur gegnt og mun um ókomma tíma gegna miikilvægu hlutverki sém stærsta sveitarfélag og höfuð- borg landisins. Þetta hlut- verk er hvorttveggja í senn, veglegt og vandasamt. Mikíu varðar að bcmgarstjómm gegni jafnan störfum sínum og for- ystuhlutverki af KtóniMig»o-'Og framsýni, borgarbúum og raun- ar landsm'önnum öllum fcil heilla. Ég bið Reykjavfk og fbúum hennar allrar bflessunar á kom- andi tímuim. Það er éslk mín, að hlutur Reykjavfkur megi ávallt verða sem stærsfcur í framffara- sókn þjóð'ar vorrar og að borg- arstjóm henmar auðnist jafnan að verða þar í flararbroddi. Verkakonur boða verkfall Verkakvennafélaigið Fram- sókn í Reykjavik og Verka- kvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hafa boðað verkfall frá og með 28. maí n. k. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Var þetta ákveðið á almennum fúndum í báðum þessum félögum á þriðijúdag. 0RKUST0FNUN óskar að taka á leigu nokkra jeppa í sumar. Upplýsingar í síma 17400. d) ÚTBOÐ f Tilboð óskast í að gera aðrennslisæð frá Stekkjar- bakka að Grensásvegi fyrir Hitavéitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk^uvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.