Þjóðviljinn - 22.05.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Föstudagur 22. maí 1970: íhaldið leysir húsnæðisvandræði: RISA VIÐBYGCINC FRIMURARA- HALLARINNAR Eftir Ólaf Jensson lækni í>a0 gefcur vafizt fyrir flest- um á íslandi að leysa húsnaeð- isvandræðd. Jafnvel ríkið og eterk "baejarfélög eins og Beykja- víkurborg stynja bungan (aiuð- vitað með hjálp og góðum haefileikum valdamanna), þegar óskir og kröfur eru settar fram um nauðsynleg húsakynni til að fullnægja bróðnauðsynleg- um félagslegum jxn-f'uim einsog byggingu sjúkraihúsa, slkóla og dagheimiía svo eitthvað. sé nefnt. Undanfari þess að fraim- krwæmdir hofjist eru lamgvar- ------------------------$ Stérfelldir jarð- skjálftar í Sov- étríkjunum IIOSKVU 20/5 — Miklir jarð- skjálftar hafa valdið stórtjóni í sovétlýðveldinu Dagestan og manntjón hefur orðið verulegt. I»egar verst lét urðu jarðskjálft- amir harðari en þeir, sem ullu miklu tjóni í Skopje í Jú-góslavíu ©g Agadír í Marokko fyrir nokkrum árum — eða um 8 sitig á Riehters-mælikvarða. Dagestan er fjallahérað upp af austurströnd Kaspíahafs. sem byggt er mörg- um smáum þjóðum, en jarð- skjálftinn virðist hafa verið öfl- ugsstur þar sem stærsta borg þessa svæðis stendur — Mahkat- stjkala. Ekkj liggja enn fyrir ná- kvæmar skýrslur um jarðskjálfta þessa, en sovézk blöð eru yfir- leitt fáorð um þessa hluti. andi barátta, fundir, nefnda- störf. safnarrir, happdraetti, oft rekin með mikhi starfsliði og auglsingaskrumi í fjölmiðlum. ★ Þegar kemur fcil kasta opin- berra aðila að sinna lánsfjár- börf til félagsilegra þarfa, sem beðið hafa úriausnar árum saman, koma ræður vailda- mianna um iá nsf i á rskorti nn, og sólarþrengingum þeirra er átak- anlega lýst í fjölmiðlum, oft með þeim áranglri, að saklaust fóllk for að halda að þossir að- þrengdu menn, talsimenn fjár- veitingavaildsins, séu verst sett- ir í þjóðfélaginu. Hver man ekki þrengingar Jðhanns Haf- steins ráðherra í átökunuim út af kvensj úkdómadeildíirmóiinu ? ★ ölílu greiðlegar gengur þogar ráðast á í byggingu verzlunar- halla eins og fyrir Silla og Valda eða byggja bankahöIL t»á llggja rífleg lén á lausu, ef- laust með rífflegum greiðsfu- frestum og ekiki vísitöluibund - in eins og þau lán eru seim veitt eru til launamanna, sem byggja í Breiðholti. ¥ Nýjasta dæmið um skilnings- ríka fyrirgreiðrilu ráðamanna við hallarbyggingar sérrétt- indaaðallsins í Reykjavík erhin tröllaukna viðbygging við Fri- ins). verzlunanhöll SiMa og Valda við Álfheima (með sér- stöku tiliiti til þrengsla í öðr- um verzlunum þeirra og ónólgr- ar fyrirgreiðsllu í Austurstræti), bankar (en þá mó bankakerf- ið ekiki vanrækja). Fulltrúar þessara Islendinga réðu borgar- stjóm Reykjavfkur og ríkis- stjóm 1970 og félagslegar þarf- ir töfðust mjög á árinu og var slegið á flrest (að sögn vegna fiskitregðu og undangenginna markaðsörðu gleika), eins og oft áður. ★ Virðulegir svartMæddir menn og eins virðulegar svaríklæddar konur geta með fögniuð íhjairta og kristiHegri þökk komið sam- an á hátíðlegri vígslustund hinnar nýju Frímiúrarahaillar. Gleði þedrra verður óþiandin Tg óumnæðilega miikil. Á þeirri hátíð verður yfirvöldum borg- ar, ríkis og bankakerfis inni- lega þakkað. Þau verða við- stödd. Þau verða heiðruð sér- staklega og hækkuö í tign með dulmagnaðri trúarathöfn, og aíllir lyfta spegilfögrum ál- krossum frá reglubraeðrum, sem ekk-i vilja láta nafns síns gefc- ið. Þá verður kátt í höllinni. ) ■ ..1.1 n II I—! . Batnandi afkoma Fl á sl. ári Aðalfundur Ffagfélags Islands var haldinn í fvrrad. að Sögu. Á fundinum kom fram, að af- koma félagsins varð mun betri á sl. ári en tvö undanfarin ár. Þó varð rekstrarhalli á árinu 5,7 miljónir króna, en þá höfðu verið afskrifaðar eignir félagsins um 88,6 miljónir. Töldu forráðamenn félagsins, að nú væru betri herfur fyrir félagið en um ára- bil. Nánar verður sagt frá fund- inum hér í blaðinu síðar. Verzlunarhús Silla og Valda. Viðbygging Frímúrarahallarinnar. mú rarahöllli na. AMrei þessu vaint heyrast engar kivalastun- ur í Jóhanni Hafstein ráðherra vegna lánsfjárskortsins, þótt hann léti eins og setti að flá hann lifandi, þegar hann átti að sinna þörfum kvensjúkdóma- deildarinnar og konur yrðu að sjá aumiur á þessuim íhaldsridd- ara og hefja söfnun sjállfar t:l sjúkradcildorinnar. Það er þó augljóist að húsnæðisvandræði frímúrara vorðu leyst af ó- venjulegu örlleeti fjárveitinga- valdsins, áður en grunnur verð- ur lagður að nýrri kvensjúk- dómadeild. Allt er lánað úr sama sjóði, sparifé almennings er lánað og í því er Mka það fé sem hefur verið safnað til nýrrar kvensjúkdómadeildar. Það er því vissa frekar en vafi, að peningar þeir sem safn- að var til kvensjúkdömadeildar hafi þegar bundizt í viðfoygg- ingu Frímiúrarahalllarinnar. Eitt er alveg víst að þeir pening- ar setn festir eru í byggingar- framkvæmdum frímúraira verða ekiki notaðir til gagnlegri fram- kvæimda í náinni framtíð. ★ Árið 1970 létu íslendingar sag dreyma uim margar byggirngar til að leysa brýnar félaigslegar þarfir. Meðal þeirra bygiginga sem þeir töldu siig hafa mikla þörf fyrir voru: Kvensjúk- dómadeild, ný álma við Borg- arsjúkrahúsið í Fossivogi, gieð- spítalli á Dandsspítailalóðinni, Þjóðairbókihlaða, húsnæðj fyrir Læknadeild Háslkóla íslands, .elliheimili, listasafn, skólabygg- ingar.' Aðrir íslendingar voru þó til, sem voru þeirrar skoð- unar árið 1970 að forgangsrétt- ar í fraimkvæmdum skyttdu njóta: Viðbygginig Frímúrara- halttár (með sérstöku tilttiti til þess hve þeir sem hennarnjóta eiga við þrönigan kost að búa heima fyrir og hafa nofið lít- illar fyrirgreiðslu bankakerfis- Forsenda öryggis í Evrópu 6ta mai s.l. var þess minnzt á samkómu i Þjóðleikhúskjall- aranum að 25 ár voru liðin frá ósigri nazismans í annarri heímsstyrjöldinni. Meðai þeirra sem þar töluðu var Willy Bau- mann, verzlunarfulltrúi Þýzka alþýðulýðveldisins á Islandi. f ræðu sinni rifjaði hann upp endalok styrjaldarínnar og síð- an mjög mismunandi þróun i þýzku ríkjunum báðum. í lok ræðunnar ræddi hann síðan þær tilraunir sem nú er verið að gera til þess að koma sant- búð þýzku rikjanna í eðlilegt horf, en þær tilraunir hafa vakið heimsathygli og auknar vonir um öryggi og friðsam- Iega þróun f Evrópu. Um það mál komst Baumann verzlun- arfulltrúi svo að orði: Það er óumdeilanleg stað- reynd: tvö þýzk ríki standa hvort andspænis öðru á þýzíkri grund. Samkomiuttag þedmainn- byrðis, var og er, sökum þeirr- air steifnu, sem vestur-þýzka ríkið rekur, eins slæmt og huigs- azt getur. En þar sem þessi ríki standa á mörkunum miil’i sósíattisima og heim.svaldastefnu, þar sem Nató og Varsjárbanda- lagið mæbast, hiefur það þýð- ingu fyrir Bvrópu og aMan heimiinn að bæta samikomiulag þeirra. Hér or okki aöeins um að ræða deillu nnilli Þjóðvcrja; þetta kemiur ölilium við, þvi að héðan er hægt að stofna heims- friðnum í alvarlega hættu. En hvemig Mtur fólkið í Þýzka alþýðulýðveldinu á þessa þróun? Hver sá sem kynnzt hefur gtteði borgananna í Þýzka al- þýðulýðrveldiniu yfir því, sem hingað til hefur éurmizt og hef- ur kynnt sér öamgsýnar áætlanir um áframhaldandi sósíalíska uppbygigingu, hver sá sem hef- ur séð með hivílíkum hraða ef.nahagsl ífi. vísindum og fræðsfakerfi og menningu er lyft á æ hærra stig, sá skifar líka að hagsteeð skilyrði eru nauðsynlog fyrir sttíka uppbygg- ingu, slík skilyrði eru trygging friðarins. 1 slíku ríki eru engin ödBl, sem vilja stríð, engin öfl sem grætt geta á stríði. öryggi og friður er óaðskiljanlegt sósialisma og sósíalísku rittdsvalldi. Það er httutverk utanrílkis- stefnu Þýzka attiþýðulýðveldisins að skapa hin ákjósaniegustu sttíilyrði fyrir framlkvæmd þessa mi'klla sögulega hlutverks fyrir fullkomnun sósíallismans í há- þróuðu iðnaðarríki. Hvemig er hægt að skapa fóttttrinu í vestur-þýzka sam- bandslýðveldlnu, í Þýzka att- þýðuttýðveldinu og í öðrum löndum meiri frið, meira ör- yggi? Einn 1 m-öguleiki er þar fyrir hendi: Sá að skapa eðlilegt ástand innan þýzkra endimarka. Ti’l þess er aðeins ein leið. leið friðsamlegrar saimlbúðar milli Þýzka attþýðulýðveldisins og Sambandslýðveldisins. Mik- ilvægustu atriði bess mátts er að finna í uppkasti Þýzka al- þýðuttýðveldisins að samnings- .bundnu samkomuttaigi milli hinna tveggja þýzku ríkja. Barátta Þj’zka attþýðuttýðvefld- isins fyrir því að koma á frið- saimlegri sambúð er hluti af heirri baráttu er fram fer um allan heim miltti a.fla friðar og stríðs, milli heimsvaldastefnu og sósíalisma. öryggi Bvrópu krefst þess að efbir tveggja áratuga samnings- laus og ittl samskipti mittM al- þýðulýðveldisins og Samlbands- lýðvieldisins verði loksins koim- ið ' á eðlittegum samskiptuim mflli þeirra á jaifnréttisgrund- velli. Þjóðréttarleg viðurkenning á Þýzka allþýðullýðveldinu er þess vegna ekikert metnaðar- mél. Það er girundvallarvanda- mál öryggisins í Evrópu. An endanttegrar viðurkenningar 4 ölfam landamiærum Evrópu. sem urðu til í lok annarrar heimsstyrjaldarinnar þar moð tattin landamæri mittli Þýzka alþýðulýðveldisins og Sam- bandsttýðveldisins svo og landa- mæri við Oder-Neisse, án þess að Sambandslýðveldið fattli frá því að endurskoða niðurstöðu annarrar heimsstyrj aldarinnar getur ekfci veríð um að ræða fyrir Evrópu frið né varanlegt öryggi. Þjóðréttartteg viðurkenning á Þýzka alþýðuttýðveldinu fellur því saman við öryggisþörf vest- ur-þýzks almennings og alþýð- unnar í Þýzka allþýðulýðveld- inu og sömuleiðis við lífsþarfir allrar Evrópu og manmkynsins 1 heild. Af þessu ætti hver friðeJsk- andi maður að geta dregið skýra ályktun: S4 sem viltt að hin hætbuilega púðurtunna í hjarta Evrópu hverfi brott loksins, hver sem vill að miótuð verði friðsaimttes sambúð miltti Þýzka alþýðulýð veldisins og Samlbandsttýðvettd- isdns má eklki lepgur hika og Baumann. ætti að fylgja dæmi þeirra ríkja í Afriku og Asíu sernþeg- ar hafa tekið upp stjómmátta- samband við Þýzka alþýðulýð- veldið. Viðurkenning Þýzka al- þýðulýðveldisins er stuðningur við friðinn i Evrópu og ölfam heiminum. Því að þetta sósíattíska Þýzka- land, Þýzka alþýðulýðveldið, er meira heldur en staðreynd; — það er vigi friðarins, það tekur aflltaf efstöðu með framförum, með frelsisbarátbu þjóðanna. 25 ára afmæli þess atburðar, þegar fásisminn var molaður, snertir alla sem friðurinn er kær. Sá aifimælisdagur ætti að verða tilefni þess að hugtteiða vandlega hið liðna o.g breyta i saimræmii við minningu þeirra sem létu lífið fyrir bjartari framtíð. Frá fundinum í Erfurt. Til vinstri Willy Brandt ásamt ráðgjöfum. Til hægxi Willy Stoph ásamt meðráðherrum sinum. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.