Þjóðviljinn - 22.05.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Side 7
FVtetudagur 22. maí 1970 — ÞJÓÐVrLJINN — SlÐA J Fimmtudaf'inn 30. apríl mátti lesa eftirfarandi frétt á forsíðu Tímans undir fyrirsögninni KONUR MÓTMÆLA: „Laun- þegum í Reykjavík berst á morgrun óvæntur liðsauki í kröfugöngu sína á morgun 1. maí. Konur sem krefjast jafn réttis kynjanna ætla að reka lestina í kröfugöngunni og ganga þær allar í rauðum sokkum. Þá munu þær bera rauðan borða, eins og nýkrýnd- ar fegurðardrottningar, að þvi undanskildu, að á borðunum stendur ekki Miss þetta eða hitt, heldur VENUS EKKI SÖLUVARNINGUR. Að sjáifsögðu bera rauðsokk- urnar einnig kröfuspjöld þar sem lögð verður áherzla á jafn- rétti karla og kvenna, Auk kvennanna mun skrcyta göng- una Iíkneski, sem stóð á sviði Háskólabíós, er mcnntaskóla- nemar sýndu Lýsiströtu á Herranótt i vctur. Líkneskið er ímynd kvenleikans. Þátt eikiki haíi borið miikið á rauðsokikum hér á landd til þessa er hreyfing þeirra alllliút- breidd erlendis. Hún varð til í Hofllandi og þar imiun hreyf- ingin hvað steirikiust enn. Þar ryðjast konur inn á kiaiia- klúbha og aHimenningBisialIemi, sem eimgöngu eru ætliuð kö'ri- um og svo viflja þær fá að flauta á stráiloa úti á götiu rétt eins og strúkar flauta á eiffcir stelpum og kiaMa á eftir þoim. Þaer kaera sdg som saigt eiklki um fi-umkvæði karla í ölllium tnél- um. I Damniöi-iou er hreyfing- in útbreidd og þiar ganga með- limimir í rauðum soíklkiuimi í kröfugöngum og miun það for- dæmið, sem rauðsokikumar faina effcir hér“. í saima bflaöi stóð svo enn á forsiíðu 3. maí: „Ekkert vakti jafnmdkllai at- hyigfli í kröfugöngunnd 1. maíog styttan, som koniumar bánuaift- ast í gönigunni. Var byrðin nokkuð þung en konumar skipt- ust á að gamga undár herani og komiust klaktolaiust á leiðar- endai, þótt þeim haifi verið baninað að skreyta gönguna með lístaverkinu". „Annars flokks fó|k“ Þannig IhHjóðuðu fyrstu frétt- ir um rauðsokkiur á Isflandi. Og væntanflega liefur margiur litið upp og konnstoi orðið örlítið skolkaður. Var ef tfl vilihaiítta á ferðum? Vom herskáartoven- persónur oð stotfna f.iöldasam tök til höfuðs karlpeningi lands- ins skipuilegsjandi einkennis- búnar stormLsveitir til þess að ofsiæíkja þá. Voru þedr hrvergi óhultir lengur, jafnvel efldtoi á þeim hefliga stað, sem Bertoit Brecht segir um í ljóðd. néttara sagt lofsöng, að þar eigi mað- urinn (Vvéfengj anflegan rétt til að vera einn, jaífnvel á sjálfa brúðkaupsnófctina. Ég hef tetoið að mér að sagja nánar af þossu tiltæki kvenn- anna og aðdraiganda þe.ssa og riæstu fraimtíðaráæfclun. Þó vil ég í upphaifi toka það flraannð enn er elkki uim fonmlog sam- tök aö ræða ellogar íélaigsskap noktours kanar, hins vegar von til að svo verði flljófclega, því það hefur sýnt sig áþreifanloga, að fjöldi kvenna beiniinis krefst þess, þær bóksibaiflega knýja á. Kom þessi vilji þeirra berloga fram þegar Kvennaskólaifíruim- varpið fræga var á döfinni, og kom þ-á einnig í ljós að kyn- Skólaskiptin em ákaiCIega skairpt mörkuð í þessum méluim eins og öðmrn 1 nútimiálþjóðifélagi. Það er ungia flóflkið, sem rís upp till ba-ráttu, lcitandi að nýj- urn félagsformum og nýjuim leiðum til að bera fram um- bótakröfur sínar, svo eftir þeim verði tekið. Margar hinar eldri konur, sem höfðu staðið í eld- inurn á yngiri árum og síða-r á ævinni fagnað stórum áföng- um í kvenréttindabaráttunni, skildu ekki unigu stúlkumar, sem stóðu gegn því að fá kvennamenntaskóla. Og þegar frumvarpið var fellt greiddi eina konan á Aiþinigi atkvæði á móti því. : Hver er ástæðan fyrir þvf að. konumar bruigðLi svo snart við og stóðu svo vel s-aimian, þrátt fyrir það, að þœr ejga aðeins einn fulltrúa á þingi og talka sé,rallítinn þátt í opinberu lífi? Br eklki ofuriítið að rofa til? Var éklki konagerð pnófessor við háslkólann í vet- ur? Hvað leflgur h-ún til máil- anna? Hún segir í bllaðaviðtaii nýlega: „Já, íslenzkum konum hefur verið inn-rætt það viðhorf frá blautu barnsbeini, að þser séu annars flokks fóflk, þegar um opinber störf er að ræða. Ég hdld, að það sé fyrst ogfremst sök kvenna sjálflra hversu silæ- lega þaar hafla haignýtt sérþau jafnréttis á-kvæði, sem flesteru í löggjöf; svo að þ-au hafa rcynst pappírsréttindi a-ð aililt- of mdklu leyti. Bn ég held að þetta viðhorf sé nú mikið að breytast, og salmsíkólakerfið á Isfliandi hefur stuðlað mjög að þeim skilningi að hæfileikar eigi að skera úr en ekkd kyn- ferðd “ Fordæmið frá Danmörku Hér kemur fram kja-mi méls- ins. Það er að myndast í þjóð- félaginu stöðu-gt stæiklkandi hóp- ur kvenna, sem hefur hlotið me-nntun og vil:l fá tækifæri til að nota hana, en lítur ékki á skólaigön-gu sína og p-róf ein- ungis sem skrautfjöður er hækki þær í verði á giftingar- markaðinum. Þessar konur gera sér otg gnein fyrir því, að laga- legu jafn-rétti er náð, þótt raun- vemlegt jafnrétti eigi enn lanet í land, þær gera sér enn frem- ur Ijlóist að þœr éiifla eikki hvað snzt í höggi við kymsystur sín- ar, karilmenn verða liMteflri til að styðja þœr. Loks em þær fles-tar gdiftair andstætt h-inuim eldri kvenréttindaJkonum, se«n yoru margar piparmeyjar. Nú eru tíimaimi-r svo breyttir, að karlmenn skipa sér fúslega undir knxiíuborða þeirra, í það miinnsta á Norðurlöndum, enda líta konumar, sem standa að hinni nýju kvenréttindalhreyf- ingu svo á, að henni skuli beint inná við að konunum sjálfuim fyrs-t og fremst. Vissuflega verð- ur baráttan háð í hverju landi miðað við aðstæður, sem þar eru ríkjandi. Konumar í hin- um kaþóílska hluta Hollands eiga i högigi við kynferðisflega fordóma, sem íslenzkar konur þekkja ekkert til og danskar eða amerískar konur búa við gjörólík kjör. I Newsweek segir blaðaikonan Lindsey Van Gelder, sem er frá New York og télst til hinna herskáustu kvenna: „Ég væri ánægð með sænskt ástand“. Islenzkar kon ur segja gjaman: „Við erum lanigt á efltir konunum í na- grannailöndum okkar“ Það er því ekki fjairri sainni, sem stóð í flréttinni sem ég vitn-aði í i upphaifi, að fordæmið sé fleng- ið frá dönskum konum, sem undanfarið hafa látið mikið til sín taka og fréttimar af þeim ýtt við okkur héma, þótt ekki sé uim bein tengsfl að ræða og en-ga-n veginn eftiröpun. Undirbúningnr rauðsokkahreyf- ingurinnar Seinast í april, nénar tiltekið föstudaginn 24. aprfl. komu saman í kaffistoflu Norræna hússins 28 konur til þess að ræða um hvort etoki væri tíma- baart að gera eitthvað til þess að vetoja athygfli á kjöram kvenna og koma af stað um- ræðum um stöðu þeirra í ís- lenzku þjóöfléiagi. Þetta vom ungar konur, fllestar milli tvf- tugs og þrítuigs, þrjár. sem all- ar voru menntaslkéílanemiar. yngri, engin náði fertugsafldri. Langflestar voru þær kennarar að aifcvinniu, auk þess að vera húsmæður. >á vora þama hjúkruna-rkona, sjúkralþjáflfi, bflaðakona, skrifstofustúlka, fóstra og leikkonur sendu sér- stafkflega kveðju með ósk um að fá að vera með í hugsan- legum aðgerðum, en þær vora bundnar í starfi og komust ekki á þennan umræðufund. Fundurinn var aldrei augflýstur. Hér kom aðeins saman hópur, sem varð til á þann hátt, að tvær kennslukon-ur hrinigdu i kumnin.g.jalkonur sínar, sem síð- an hringdu í kunningiakonur sínar og svo fruimvegis. Áhugi reyndist geysilegu-r. A þessum flundl fóru fram fjö-rlegar umræður og margvís- iieg sikoðanasikipbi. Uim eittvoru alli-r saimimiála, að þær vildu stóflna einíhverskonar cpin sam- tölk, sem ynnu að því með nýj- um aðferðum, að flá konur til þess að taka flullan þátt í opin- l>eru Ilífi og nofca réttindi sín. Þar siem ektoi var noma vifleatil 1. maí kom til tals að taka þátt í kröfuigiingu vcrtoaliýðsins og brjóta með því ísinn. Með því að koma inn í göniguna saman f hóp, vekfcum við at- hygfl.1 á sérstöðu kvonna á vinnumartoaðinum. Hvað em húsffnæður annað en ólaunað- u-r vorfcaflýður? Og þær siem þuirfla að vinna utan heimilisins að autoi? Ber nototour þyngri byrðar? Þriðjungur aflfls vinnuaffls heimsins em konur ag stærst- ur hfluti þeirra ófagflærður verlka- lýður, sem þar af leiðandi fer í lægst launuðu störfin. Þegar launajaflnrétti var lögfleitt flóru vinnuveitendur kringum lögin með því að gera ákveðin störf að kven-nastörfum sem erullág- flaunuð og átoaflega þungurróð- ur að flá þvf fraimgengt aö þau hætoikl. Sláandi dæmi er, þeg- ar fyrstu hjúkrunarmenmirnir útskrifuðust í Noreigi neituðn þeir að gangia í flaigifélag hjútor- unartovenna, vegna þess aðþeir gátu cfclk-i saatt sig við launin. Hvemig er ástandið héma? Við skúlum gnípa niður f viðtal um kjör hjúkmnarfóflks f einu dag- blaðanna nýUega: — Hins vegar hefur það kannslci einma miest áhrif á af- stöðu flélagsáns tií kjaraimália, að meiriihluti kverma í hjúkmn er giftur og þess vegna eru þær almermt elkki aðaflfyrir- vinna heimilis. Það leiðir svo af sjáflflu að þeiim fímnst þá ektoi eins ffnitofl þörf á ölflugri kjaralbaráttu og elfla væri. Þetta er svo ein ásitæðan tiT þess að karimenn fást sáður táll þcssað fara í hjúkmnarstörf i nokkr- um mæli. — Verkalýðsf ory stan off kvenþjóðin Hér kemur fram annað veiga- mikið atriðd. Konumar eru í- hlaupavinnulýður, sem kallað er á þegar vantar vinnuafl, en em reknar heim í eldhúsin sín og hreingemin-gaimar og þvotta- standið, bega-r þeirra er ektoi þörf lengur. Vinnuveitendur hafa þær í hendi sér og lifcar bað vel. Þær vinna oft erfið- ustu, og vanaibundnustu ogleið- inllegustu störfin fyrir mimnsta borgun. Þær em meira og minna réttíndalaus öreigalýður í velferðiarþ.ióðfélaginu. For- ustumenn vertoalýðshreyfingar- innar vom minntir á allltþetta, begar rauðsotokuma-r komu í kröflu-gönguna 1. m-aí síðastlið- inn án þess að gera boð á undan sér. Á hinum ófo-rmllega fundi í Norræna húsinu var samþykkt einróma að sækja efcki um leyfi tifl að fara með. I hvers nafni gátum við gert það? Etotoi vomm við féflag, héldur aðeins tovenfóflk! Og hvers vomm við að krefjast! Hvað er saigt við ok'kur, þegar við ymprum á réttindamállumfl Þið hafið ölfl réttindi. Þið get- ið sjálfum vtokur um kennt! Vilborg Dagbjartsdóttir Þess vegna taum við elklki undir flána ednlivers verkalýðs- félags, hefldiur berandi gríðar- lega stóra flevenlfkneslcju, tveggja mietra háa og tvisvar sinnurn einn metna á breddd, enda gnæfði hún yfir alla flrröfuflxrrða. Tólf konur gengu undir kvenfljaliniinu. Yfír stytt- una var strengdur borði, sem á var letnað „Manneskja ekfci marfcaðsvara". Á eftir gengu svo rauðsóktour með krötÐu- spjöfldin „Vaiknaðu kona“ og ,,Konur nýtið mannnéttindi ýklkar". Fjöfldi bvenna sflripaði sér þegar undir kjörorðin. Hins vegar kom flögreglubjónn og bað ókkur flara burt í naflni fulltrúaráðsins. Við neituðum' og þeim viðskiptum laufcþamn- ig að við gengjum langsfðastar og hefðum bil á milli oiktoarog aðalgöngunnar. Verkailýðsfor- ustan vill sem sé ekki tatoa á- byirEð á því að ruimskað sé við kvenþjóðinni, það gæti óneit- anlega dregið dilk á eftir sér á hverjum einasta vinnu- s*3® og heimiilisfriðnum stafnað í voða. Þá sflcipt- ir hlka móli að rauðu sokk- amir og styttan vöktu óneitan- lega athygli. Hér var eittíhvað nýtt á ferðinni. Krötfugangan 1. maí hefur fyrir löngu tekið á sig hefðbundið form og ernán- ast hálflgerð slkrúðganga og fólto er haatt að lesa hvaðstend- ur á borðunum. Þótt letrað væri á þá alla „Drottinn blessi heátnilið" er vafasamt aðnokte- ur tæki eftir því. Umga flóliltoið veit þetta og leitar þess vegna að mýjum leiðum til að vetoja athygii al- mennings og fjölmiðla. Að- Braimlhailid á 9. síðu. Skólamenntun er ekki lengnr aðeins skrautf jöður, sem hækkar konur i verði á giftingarmarkaðinujn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.