Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 3
La.ugat’dagiur 13. júní 1970 — í>JÓÐVILiJrNN — SÍÐA ^ íhaldið og l-listinn mynda meirihluta — á Selfossi. Hreppsnefndin vísar frá tillögu um kjaradeilumar. Á ftundi hreppsnefntdar Selfoss í gær var kosið í störf oddvita og sveitarstjóra og skriðu þar saman í eina sæng eftir mörg stóryrði kosningabaráttunnar fulltrúar D-lista og I-lista. Á fundinum var vísað frá tillögu frá hrepps- nefndarmanni Alþýðubandalagsins um kjaradeiluna. • í kvöld. laugiardaginn 13. júní, verður leikiritið „Piltur og stúlkia“ sýnit í næst síðaista sinn í Þjóðleilkihiúsinu. Leikriitið hefur nú verið sýnt 25 sinnum við góða aðsókn, eins og jafnan þegar þessi vinsæli alþýðuleikiur er sýndur. Síðasta sýndng verður á vegum Listaháitíðarinmar og verður hún þann 21. júní n.k. — Myndin er aí Guðbjörgu Þorbjiarniardóttur og Margréti Guð- mundsdóittur í hluitverkum sínum. Sem fyrr segir var kjörimn oddviti á fundinum, Óli Þ. Guð- bjartsson, e&tí maður aif íhalds- listanum. Þá var kosinn sveátar- stjöri Guðmuntíur Á. Böðvars- son efsti miaður af I-lisita. D4dstí og I-iisti hafa valltan meirihlluíba í hreppsnefnd Seiltflosis — utitiu fjórða mann af lista saimvinnu- manna á Mutkesti. FuMtrúi Alþýðulbandalagsáns Bergþór Finmbogason kennari flutti tillögu um að auigllýsa bæri embætti sveitansitjóra en því haifnaði meirihluti hreppsnefnd- arinnar, 4 menn, gegn þremur atltovæðum Framsótonar og Al- þýðubandalagsins. Vísað frá Þá fflutti Berglþór Finmbogason a fundinuim eftirfiarandi tillögu: „Hreppsnefnd Selfoss vítir at- vinnuireikendur og ríkisstjóm Landsfundur bókavarða í hansf Bókarvarðafólaig ísllands hélt aðalfumd sinn fyrir árið 1970 í Tjamarbúð (uppi), sumnudaginn 7. júní s.l. 1 stjóm voru kosnin; Ós!kar^fí^#híar.s.son, form., Krist-r ín Pét'ursdóttir, . varafiormaður, og meðstjómendur: Ragnhildur He3gad«>ttir, Sigiríður Ásimundsd-, og Ólafur Hjartair. í varastjóm: Inigibjörg Jónsdóttir og EHse-Mia Sigurðsson. Féttagar em nú um 60. í haust verður efnt til fyrsta landsfundar íslenzkra bókavairða, bar sem m.a. verða rædd ýmis hagsTnunamál blólkasaffinara, starfs- aðstaða bökavarða víðsvegar um lamdið og önnur brýn verlkefni er fyrir liggja. Br þess vænzt að sem alllra fflestir bókaiverðdr sjái sér fært að sdtja fund þennan, sem haldímn verður í Hagasikól- anum í Reykjavík daigana 17. til 20. septeimber n.k. Þátttöfcutil- kynninigar skulu haffa borizt und- i rbún i ngsnefnd fyrir 1- júlí. Mexíkó sigraði Framhiald a 2. síðu. sloorað 1 mahk í -3 léikjum og þykir lítið fara fyrir stórum nöfinum eins og Riva og Riv- era. Að vísu slkoruðu ífcalir tvö mörik í ledknum gegn Israel, en bæði mörtoin vom dæmd af vegna ranigstöðu og laulk hon- um því tmieð jafnteiffli, 0:0. Þá mættust Búlgaría ogMar- ototoó í 4- riðli og vairð jafn- teffli 1:1, en þessi leikur skiipti engu málli vegjna þess að Vest- uir-Þýzkaland og Per úhöfðu áðuir tryggt sér áframihalld í keppninni. Þessi tvö lönd urðu í 3. og 4. sæti í riðlinum. harðlega fyrir firamkomu þeimaí yfiretandandi fcaup- og kjara- deiiu og krefst þess að verfcföll' in verði Seyst án talflar með því að ganga að öllum kröfumverka- lýðsfélaiganna svo sanmgjannar sem þær em“. Þessari ti'llö'gu Bergþórs var sem fyrr segir visað firá mieðat- kvasðum fhalldsdns og I-listans. Albert í Gróttu féíl útbyrðis úr báti sínum FYRIR X7. JÚNÍ Ný sending af enskum og dönskum sumarkápum, drögtum og buxnadrögtum. Stærðir 36 - 48. Einnig fjölbreytt úrval af sumarkjólum og buxnakjólum. Glæsilegt úrval af tízkuvörum. KOMIÐ — SJÁIÐ OG SANNFÆRIZT. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. — Sími 19250. Neskaupstaður Framihald aff 1. síðu. endur tilllöigunnar ábyrga fyrir upphæðinni einn fyrir alla og ailla fyrir einn. Bjami Þórðairson bæjaretjóri fylgdi tillö'gunni úr hlaði með ræðu og saigði þair m.a.: ,,Við flutningsmienn þessarar tillöigu viljum mieð henmi ieggja áherzlu á, að við teljum kröffur verka- lýðssamtakanna um kjaraibætur rétfcmætar og að fuilllkomdð hneyksli sé, að verlkfalll sé látíð standa viku eftir vitou til þess að reyna að koma í veg fyrir firam- gang þeirra, þó að það kosti þjóðarbúið hundmð miljóna kr. á dag. Ég bend'i á, að erngurn æbfci að koma þesisi tillöguflutnánglur á ó- vairt, því að í bæjarmánabiæklingi þeiim sem Alþýðulbandalaigið gaf út. fyrir kosniinigar er því lýst yf- ir, að Alþýðubandalaigið muni eftir mætti styðja kjaraibaráttu verkailýðssamitaikanna. Að vísu veit ég ekki til þess að sveitar- félög haffi firaim tiil þessa stutt aðila í kaupdeilu með þeim hætti sem hór er lagt til, en það affsannar ekki rétbmæti tii- llöiguinnar. Ég veit að menn gireinir á um það í hve rífcuim mœli svedtar- félög eigi að halfla aflstoipti af kaupdeilum og som.ningaimólum. En ofit komjast þau eikiki hjá því, að haifia aff þetim bedn eða ólbein aifisikipti. Stærsta srveitarféfeg landsins, Reykjavík, tekur jaifin- an í verkfiallili aifstöðu með at- vinnuretoenduimi, en gegn laun- þegiuim, þó að mestur hluti þegn- anna íylli fflokk launlþega . . . ... Búast má við, að þeim andimœlliuim verðd hreylfit, að með þesisu sé lagt til að bæjarejóður Neslkaupstaðar legigi fram fé til styrlktar utanbæjarmönnum og bæjairetjóm hafi ótilhlýðileg af- skipti af mólefnuim annarra. En ég bendi á, að hér er tekizt á um haigsmuni allra launþega á landinu og að elkiki er haegt aö draga neirna miaríralínu miilili þedrra staða, sem. orðið hafa fyr- ir því að lenda í verkfialli og hinna sem komiizt hafa hjáþví“. Og í lok ræðu sinnar sagði Bjarni: „Ég held að það sé sama frá hvaða hlið þetta mál er skoðað. Niðu.retaðan verður allt- af sú að við gaetum hagsmuna bæjarejóðs og bœjairbúa bezt með því að stuðla að því, að verkai ý ðssamtökin flái knöffum1 sínum fraimigenigt'1. Ulm 9 leytið í gænmorgun veittu menn því eftirbekt vestur á Seltjamarnesi, að mannfeus bátur vair fiastur þar í netatrossu skammt undan fendi vestur af Gróttu. Er nánair var aðgætt kom í Ijós, að þetta var bátur Alberts Þorvalldssonar vitavarðar í Gróttu og Albert var ekki vitanum, þar sem hann bjóeinn Var þá ljóst að þama hafði orð- ið sllys og var ledtað til Slysa- vaimaféfeigsins. Hannes Hafistein kom með björgunarbátinn Gísfe Johnsen og var leitað vandleiga bæði á sjó og a£ landi, en án árangurs, og átti að helfja leit aftur á lágfllæðinu í morgun. Albert haffði hrognlkelsanet skamimt undan landi og er álitið að netin hafii farið í sikrúfu béts- ins, er hann var að vitja um í fyrrmótt. Líklegt er talið að Al- bert haifi fiailJð' fyrír bórð jíeg'ár’ hann var að. reyna að losa net úr skrúfunni. Albert Þorvarðsson hetfiur sem kunnuigt er verið vitavörður í Gróttu- um áratugi. Kópavogsbúar Stuðningsfólk H - listans heldur rabbfund í Þinghóli á mánudagskvöld kl. 9,30. Rætt verður um samstarf- ið í bæjarstjórn. Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 Minnispeningur Framhiald a 2. síðu. 3. áletruð leðuraskja með báð- um peningunum tor. 1450. Pöntunarlistar eru hjá efítir- töldum aðilum: Skrifstofu ÍSl, íþróttamiðstöðirmi Laugardal, stjórnum héraðssamlbanda og bandalaga, bönkum og útíbúum þeinra, Frímerk j ami ðstöðinni, Skólavörðustíig 21A. Við pöntim þaiÆ að greiða kr. 200 fyrir hvem sdlfurpening, en á útgáfiudegi. þurfa þeir, sem panta peninginn að saskja pönt- un sdna á þann stað, sem pant- að var. Halldór Pétursson listmáferi teiiknaði peninginn, en Magnús Baldvinsson úrsmiður annast framleiðslu hans. öskjumar eru keyptar firá Englandi. Á framhlið peningsins kemur fram merfci ISÍ og orðið „Iþróttahátíð 1970“ og lárviðar- sveigur. Á bafchlið er mynd af fjöldagöngu fþróttafólks með fiána í broddi fylldngar og naffn Iþróttasamlbands Islands. Iþróttahátíðamefnd áskilur sér rétt til að tatomarka stærri pantanir, verði pantanir orðnar ffleiri 1. júM en uippfegi nemur. Nefndin hvetur alla þá sem æbfe sér að eignaist minnispen- inginn að leggja inn pöntun nú þegar. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK HLJOIVTLEIKAR LED ZEPPELIN Miðasalan fer firam í Traðarkotssundi 6 fyrir Reykja- vík, Kópavog og Hafnarfjörð. f dag, föstudiag verður op- ið frá ld. 8 f.h. tdl 7 e.h.. ENGAR PANTANIR fyrir fólk á höfuðborgairsvæðinu. Á Selfossi, Keflaivík, Akranesi, ísafirði, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Atoureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Nes- kaupstað og í Vestmannaeyjum sjá bótoabúðir um að taka á móti pöntunum og greiðslu. KAMMERTÓNLEIKAR í NORRÆNA- HÚSINU, tónlist eftir íslenzk tónskáld flutt af íslenzkum listamönnum. (Reykjavík Conservatorium String Quarteitt. Streichkvartett des Musik- konservatoriums Reykjavik) (Reykjavík Conservatorium Woodwind Quintebt. Hólzkvinitett des Musik- konservatoriums Reykjavík) Sunnudaginn 21. júní kl. 14 Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík Bjöm Ólafsson 1. fiðla Jón Sen 2. fiðla Ingvar Jónasson víóla Einar Vigfússon celló Blásarakvintett Tónlistar- skólans í Reykjavik Jón H. Sigurbjömsson flauta Kristján Þ. Stephensen óbó Gunnar Egilson kiarinett Steffán Þ. Stephensen hom Sigurður Markússon fogott Hljómsveitin Trúbrot Gpnnar Þórðarson sóló gítar Rúnar Júlíusson bassia gítar Magnús Kjartansson orgel Gurrnar Jökull Hátoonarson trommur. Leika verk eftir Jón Leifs, Jón Ásgeirsson, Pál P. Páls- son og Leif Þórarinsson. — Stjómendur: Páll P. Pálseon og LeifuT Þórairinsson. Þriðjudaginn 23. júní kl. 12,15 Söngvaramir Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Kristínn Hallsson og píanóleikiar- amir Jórunn Viðar og Ólafiur Vigndr Alberbsson flytja lög eftir Áma Thorsteinsson, Jón Þóraæinsson, Jórunni Viðar, Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson, Sigfiús Einars- son, Sigúrð Þórðarson, Sigvalda KáldálÓDS, Sveinbjöm Sveinbjömsson. Föstudaginn 26, júní kl. 12,15 Fiðluleikaramir Rut Ingólfsdóttir og Þorvaldur Stein- grímsson, Lárus Sveinsson trompetleikari og píanóleik- aramir Gísli Magnússon og HáUgrímur Helgason leika verk eftir Árna Bjömsson, Fjölni Stefánsson, Hallgrim Helgaison og Karl O. Runólfsison. ATH. breyttan tíma á þriðju tónleikunum. Miðar að tón- leikum dags. 25. júnf gilda nú að tónleikunum 26. júní. Ennfiremur geta þeir, sem keypt hafia slíka miða, fengið þá endurgireiddia hjá miiðasölu Listahátíðar að Traðar- kotssundi 6. Opið kl. 11-19. Símar 26975 og 26976. 3* LISTAHÁTÍO í REYKJAVÍK Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á 7. grein, 1. og 2. málsgrein í Byggingarsam- þykkt Reykjavíkur, er hljóðar svo: „Hver. sem vill fá leyfi til að byggja hús eða breyta húsi eða notkun þess, gera girðimgu eða önnur mannvirki á lóð sinni eða landi, skal leggja umsókn um það fyrir bygginigarnefnd, ritaða á eyðublöð, sem bygg- ingaru'lltrúi lœtur í té. Ekki getur annar lagt fram leyfisumsókn en eig- andi húss (lóðarhafi) eða fullgildur umboðsmað- ur hans.“ Byggingaíulltrúinn í Reykjavík. Auglýsingasíminn er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.