Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 12
\ Hvað kom fyrír Þórarín? •Jr I vetur þegar Framsóknar- menn voru að undirbúa sig undir atkvæðaveiðar vinstra megin í kjósendahópnum hélt verkal ýðsmálanefnd Fram- sóknar fund í Reykjavík um verkalýðsmál. I»ar töluðu ýmsir af forustumönnum Framsóknarflokksins í Reykja- vík o£ var skammt á milli stóru orðanna. Þar sagði Þór- arin Þórarinsson sem er einn af þingmönnum Reykvíkinga að Framsóknarflokkurinn mundi standa við hlið verka- fólks í kjaradeilunum í vor. ýk- Þessi yfirlýsing cr svo rifjuð upp af gefnu tilefni — Tím- inn hefur nú eftir kosningar snúið blaðinu við og kennir • verkamönnum um að illa fari í verkfalli en lætur eiga sig að benda á, að það eru at- vinnurekendur sem hafa stöðvað framlciðslutækin með því að neita að greiða sæmi- legt kaup. í hópi þessara at- vinnurekenda er Samband ísl. samvinnufélaga og fyrirtæki því tengd sem skiluðu milj- ónagróða á síðasta ári. Hvað kom fyrir Þórarin Þórarins- son? Af hverju stendur hann ekki við yfirlýsingar sínar frá því í vetur um stuðning Framsóknarflokksins við verkafólk? 17. júní sé frí- dagur um land allt Þjóðviljanum hatfla borizt eft- irfarandi tiIikynniTigar frú for- sastisráðuneytm'Lr: Rikisstjómin maslist tiil þess eins og að undanfömu, að 17. júní verði alimennur frídaigur uim land allt. Rikisstjómin tekur á móti giestum í ráðherrabústadnuim, Tjamargötu 32, b.ióóhátíóardag- inn 17- júní M .15,30 — 17. Mikið slasaður eftir bílslys Maðurinn, sem slasaðist er hann ók framúr bíl rétt við gatnamót Mikluibrautar og Lönguhlíðar í fyrrakvöld li-ggur mikið slasaður á Borgarspítalan- um. Voru gerðar á honum mikl- ar aðgerðir, en hann var rétt kominn til meðvitundar í gær. Maðurinn er 46 ára gaimall Bif- reið hans, sem var af gerðinni Morris 1100 er gjörónýt. Hún lenti á götiuvita á eyjunni á miðri Mikluforautinni þegar mað- urinn ók framúr, bifreið hans beygði niður staurinn og hentist upp í loft. Flaug Morris-bifredð- in nokkurn spöl, kom niður á framendann og valt a.m.k. 2 veltur. Ökumaöurinn féll aldrei út og var hann aftan til í bif- reiðinni þegar hún stöövaðist. Fremur verkfalls- brot í annað sinn Enn hedfur Steypustööin freistað verllöfalilsbrciita og heyrðdst mönnum ekkl foetur en unnið vaeri að viðgerðum á Bilum á vericstæði foennar í gær. Verkfallsverðir bifvélavirkja kému á vettvang í gær til þess að athuga um þetta. Harðneitaði verkstjórinn að hleypa verkfal isvörðum inn á verkstæðið og tfléll hurð þar að stöfum, þegar verkfalls- verðir freistuðu inngöngu á verkstæðið. Voru þessar bíla- viðgerðir stöðvaðar eíðar um daiginn. Þetta er í annað skipti, sem Steypustöðin verður uppvís að verkfallsbrotum í þessu verk- Mli. Verkfallsverðir á skrifstofu Dagsbrúnar í Skipholti í gær. Röskir strákar og heilir í baráttu sinni dag og nótt Verkiallsvarzla er allan sól- arhringinn hjá Daigsbrún og ganga verkfiallsverðir á tví- skiptar vaktir. Da-gvakt hefst kl. 8 á morgnana og stendur til kl. 20 á kvöldin, en þá tek- ur næturviaktin við og sinnir verkfalisvörzlu á nóttum. Þetta eru röskir strákar og heilir j baráttu sinni og kem- ur þó firam meininga.rmunur hjá þeim urn einstakiar undart- þágur í verkfallinu. Þeim er lífca iila við aliar tiisilakanir í samningaigerð og eiha nóttina samþyfckitu verk- faMsverðir á nætuirvakt eftiir- farandi ályktun: „Undirritaðir verkfaiils- verðir nætuirvafctar Daigsbrún- ar mótmæla á fundí 10. júní, að heitingum af hálfu atvinnu- rekenda um að slíta samn- in-gaviðræðum sé mætf a-f hálfu samninganefnda verfca- lýðsfélaiganna með nýrri til- slökun. Eina rétta baráttuiað- ferðin tii að mæta siífcri hót- un er að okkar áliti að auka liðsiafnaðinn, fækba undan- þáguveitingum. efna til úti- funda og kröfuganga". Þessi álytotun var afhent formanni Da'gsbrúnar á samn- ingafundi þegar um nóttina. Kröfur Dagsbrúnarmanna eru meðal annars, að mánað- arfcaup næmi tæpum 15-16 þús. krónum í daigvinnu. Finnst mönnum það ofrausn að greiða verkamönnum siíkt kaup á sama tíma og fyrir- tæki tilkynna hundruð milj- óna krórira hiagnað í dag? Það er samdóma álit verk- fallsvarða, að sjaldan hafi verið einis auðvelt að frarn- kvæma verkfall eins og núna af því að minna sé um til- raunir til verkfailsbrota en áður. Almenningsálitið hafði verið svo tvimælalaust á foandi þessara læ-gst launuðu m.ann,a í þjóðféliaiginu. En sam-t hefur dregið tii á- taka og einn dag ; vikunni þurftu verkaflisverðir að slást um borð í bát í Slippnum. Nokkuð hefur og verið um verkíiállsb'rot í byggin.gar- vinnu.. Þá hefur nokkuð bor- ið á því, að húseiigendiuir hrin.gi í sendiferðjabil- tii þess að flytjia sorp á hauigana. Það var tekið fyrir þetta í gær af því að þama er farið inn á verksvið karianna hjé barg- inni. Hvað á að ganga langt í því að veita undanþágur í verkfalli? Það er ekkert spaug fyrir láglaunamann að framfleyta fólki sínu í verkfalli. Hann er að berj'aist fyrir lifvænlegu kau'pi. Honum er ekki sýnd tillitssemi af hálfu atvinnu- rekenda Hversu hörð á bar- átta verkiamiannsins að vera á móti? Þannig verður verkfallið skóli lífsins fyrir v)erkfalls>- menn. Mörgum opna'St sýn inn í stéttabaráttu nútím>ans. Led Zeppelin miklu vinsælli en Victoria de los Angeles Af öllum þcim heimskunnu kröftum, sem við Islendingar munum sjá og heyra á Listahá- tíðinni, er popphljómsveitin Iæd Zeppelin tvímælalaust það vin- sælasta. „Meíra að segja Victoria de los Angeles fellur í skuggann af henni“, sagði stúlkan á miða- afgreiðslu Listahátíðarinnar í stuttu viðtali við blaðið í gær. Hún hafði þá nýiokið við að selja 3.500 aðgöngumiða á tón- leikana, og því miður hafðí ékiki tekizt að gera ölllum, sem um báðu fullnægjandi skil. Fyrstu aðdáendur hljómsveitarinnar tóku að flykkjast að miðasölunná á roiðnætti í fyrrinótt og hofðu með sér nesti og svefnpoka. Þeg- ar saila miðanna hófst í morgun náði biðröðin upp Traðarkots- sund og niður Laugarveg að Ing- ólfsstræti og alltaf bættist i hana, þar til mdðamagn, sem Reykvíkingum var ætlað hafði selzt upp, þ.e. 3.500 miðar- Af- gangurinn verður sefldur úti á landi, því vitaskuld eiga Led Zeppelin aðdáendur í öllum landshomum. Stúlkan sagði, að framkoma ungilinganna hefði verið tilstakr- ar fyrinmyndar og þeir væru alls ekki eins og af væri látið. Moskvich 412 bar sigur at hólmi í alþjóðlegri keppni Sovézki bíllinn Moskvich-412 öðlaðist nýlega frábæra viður- kenningu, er han.n bar si.gur úr býtum í alþjóðlegri kappakst- urskeppni á leiðinni London- Mexíkó. AIIs tóku þátt í þcssari keppni 96 bílar af 40 gerðum frá 25 Iöndum, aðeins 22 komust á leiðarenda, þar af 3 af 5 Mosk- vich-400, sem þátt tóku íkeppn- inni. Keppndn hófst 19. apríl s. 1. og hennd lauk 27. maí. Svo sem. fyrr segir hófst hún í London, ]>aðan var efcið um Frakkland, Spán, Portúgal, þaðan sem bfl- arnir voru flluttir sjóleiðis tii Rio de Janeiro, en þaðan var síðan ekið til Mexíkló ura Mið- og Suður-Ameríku. Alls var ek- ið um 26.000 tani. Vegimár voru mdsgóðir á þessairi iöngu leið og vegna ýmissfconiar hindrana helt- ust margir bílanna úr lestinni- Til dæmis má taka að af 6 bíl- uim af gerðinni Ford Cortina komst enginn á leiðarenda, og af 6 Citroen DC-21 náði einn ldka- morkiiinu og af 12 biifredðuim af gerðinrri Peuigeot komst aðedns einn hedll í höfn í Mexíkó. Þedr bflar aðrir en Moslfcvich, sem náðu góðuom árangri voru Austin- maxi og Ford-escort. Þessuim góða árangri Moskvich er að þakka góðum tæfcjabúnaði svo og frábærum ökumönnum, að því er verzilunarfuiHl.trúi Sov- étrflcjanna á Islandi tjáðd frétta- mönnuim' á fundd í gær, en kapp- akstur er orðinn mjög vinsœl í- þróttagrein í Sovétríkjuinum. Moskvich nýtur æ meiri vin- sælda hérlendis, enda þykir hann heppilegur fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er nú 3. rrsest seldi bíllinn hér, næst á eftir Volkswagen og Ford-Cortina. Nú er væmtanleg á marfcaðinn hér- Iendis endurbætt gerð af Mosifc- vioh og eru nýjungamar meðal annars fólgnar í því að gírstöng- in er í gólfd og 80 ha vél er komin í stað gömlu 60 hestafla. Listi vinstri manna í Vík í Mýrdal Salmlfevæmt undanfarandí sfcoð- anaikönnun hefur Jisti vfnstri mianna í Hvammshreppi, Vest- 11 r-Skaftaifellssýslu til hrepps- nefindarkosninga þann 28. júní n.k., verið ákiveðinn þannig: 1. Jón Hjaitason, bóndi, Götum, 2. Björn H. Sigurjónsson, trésm., Vik, 3. Ingimar Ingiroarsson, sóknarprestur, Vík, 4. Gísli Jóns- son, kaupfélagsstjóri, Vfk, 5. Guð- mundur Jófoannesson, tímavörð- ur, Vlk, 6. Jón Sveinsson, bóndi, Reyni, 7. Ámi Sigurjónsson, verzjlunanmaður, Víik, 9. Anna Björnsdóttir, kennari, Vfk, 10. Guðlaugiur G. Jónsson, verzlun- anmiaður, Vík. Til sýsluncfndar: 1. Svednn Einarsison, bóndi, Reyni, 2. Bjöm Jónsson sköla- stjóri, Vflc. Óhæf vinnubrögð við samningagerð Nú hafa um 50 vericalýðsfé- löig átt í verkfaiii ; lengri eða skemmrí tdma. Sífellt h;afa ný félög verið að bætast við. Eft- ir helgina bætist í hópinn verkalýðsfélagið í Borgamesi Samninigafundir hafa verið baldnir allmargir að undan- förnu eins og kunnugt er og hefur verið rætt við fulltrúa almennu verkalýðsfélaiganna og fulltrúa Iðju-félaganna. Hins vegar hefur ekkert verið rætt við fuiltrúa iðnaðar- mannafélaigannia og hefur lið- ið meira en hálfur mánuður millj funda sáttasemj ara með Málm- og skipasmiðasam- bandinu, sem er brot á gild- andi reglum. Þessi vdnnubrögð eru auð- vitað forkastianleg. Auðvitað kemst ekki einn sáttasemja'ri yfir að ræða við fulltrúa allra verkalýðsfélaganna sem eru með mairigskonar sérkröfur. Og atvinnurekendur geta auð- veldlega komig á hjá sér haig- kvæmara fyrirkomulagi við samningaviðræður en verið hefur þar sem örfámenn nefnd fer með öll samningamálin. Þó að samningar takist ein- hvem tíma í næstu vdku með fulltrúum alnaennu verkalýðs- félaiganna og atvinnurekend- um, mun enn líða nokkur timí þangað til semzt við iðn- aðarmennina vegna þess hve kröfur þeirra um sératriði eru um margt ólíkar kröfum al- mennu féiaganna. Skólahijómsveit Kópavogs í hljómleikaferð tif Noregs Skólahljómsvcit Kópavogs hcld- ur utan til Noregs i hljómleika- ferð n.k. fimmtúdag, 18. þ.m. og mun hún halda fyrstu tónieik- ana í Osló 19. júní. Þaðan held- ur hljómsveitin áfram feröinni til vinabæjar Kópavogs í Nor- egi, Þrándhcims þar sem hún mun leika þrívegis. Einnig er hljómsveitin.ni boðið að taka l>átt í lúðrasveitaimóti er haldið verður í Steinlcer, litlum bæ skammt norðan við Þrándheim. Heimleiðis heldur hljómsveitin 25. júní cftir viku dvöl í Noregi. Áður en hljómsveitin heldur utan imrn hún halda eima allm. tón.leika fyrir bæjarbúa ogverða þeir í saimkomiusal Gagnfræða- skófla KóparvagB á morgun, sunnudaig Wl. 4 s. d. Stjórnandi skól ahl j ómsv eitar Kópavogs er Björn Guðjónsson, en í liiljóim- sveitinmd em 12 böm og ung- ldngar á alidrinum 12-16 ára. Hetf- ur hljélmsveitm koanið víðafram, m.a- í sjónvairpd, og hlotið mjög góða dóma flyrir leik sinn. Utan- för hljótmsveitarinnar er styrict af Kópavogsbæ, rraenntaméla- ráðuneytinu og ýlméum fyrir- taökjuim , Aukaþing LSFK héfsl í gær I Norrœna húsinu hólfst í gær aiukaiþing Lamdssamfoands fram- halldsskólakennaira og lýkur því í dag. Um 70 fulltrúar voru boð- aðir til þimgsins, en allmargir íúMtrúar utan af iandi voru ó- komrnir til þings í gær er það hóiflst. Htuitverk þessa auikaiþings er að fjalla um lauinamál kennara, stairfsmatið, skóllakerfið og önn- ur félagsmál sem fraim kunnaað koima á þingiinu. Sérstaklegai er fjalllað um veigamesitu málin, sem afgreidd verða á 27. þingi BSRB, sem haildið verður 21.-24. júnií n.k. Forseti þingsins var kjörinn Þorsteinn Eiríksson, en hér á myndinni sjást nokkrir þinBfull- trúa. — Ljósm. Þjóðv. A. ,K.). Laiugardaigur 13. júní 1970 — 35- árgangur — 130. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.