Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 7
Liaiugardagur 13. jiúní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J FYRIR HÁ TÍDINA Daigbliaöailesendur gætu el£ til vilt spurt sjállfa sig að því, hvort menning hefði stiknað í kosningáhita, eða þá stungið af í sumarfrí. A£ sjálfu leiðir að það er ek!ki skrifað um nýjar bæk- ur, þær sem koma ekki út. Frumsýningar eru allar, ef nú er undanskilið framtak h áskólas túd enta, sem færðu upp einþáttunga Ionescos í Norræna húsinu, sem fór að vísu fram hjá þessu blaði, því miður. Ólafur Jónsson gerði upp reikningana á dög- unurn í.Vísi eftir þá grimimd- arstórhríö, sem gerð hefur verið áð gagnrýnendum í vetur, .jnörgum til góðrar skemmtpinar að því er bezt hefur frétzt, og einnig til nofckurs, gagns: loksins var byrjað að ræða málin. Von- andi eiga línur eftir að skýr- ast enh betur á næstu ver- tíð. Og vel á minnzt: Where have all fhe flOwers gone? Nú er langt síðan Matthías hefur rispað á gljúpa-r síður Morgunblaðsins og Jóhan-n Hjálmarsson hef-ur hætt til- raunum sín-um til að hafa skoöanir, í bili að minnsta kosti. Ég segi eins og kerling- in, þegar andskotanum var hleypt aftur inn í sólma- bókina esftir nokkra fjarveru: enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. En lí-k'lcgast er þetta alilt saman logn á undan 'stoimi, eða að minnsta kosti menningarskrifarigning- arsudda. Það er að hefjast listahátíð. Það er allmikill viðhafnarblær í blaðaskrif- um, talað um glæsibrag og frægt fölk og annað í beim dúr; Morgimblaðið talar i leiðara um að nú hæikki heiður Islands, niú verðd ,, eftireóknarverðara að vera lslendinigur‘‘. Vfet er dagskráin um mairgt' ánægjuleg og ft>rvitnileg á- hugafóliki af ýmsu tagi. Hitt er jafn vfet, að um slíka há-tíð verður ekki fjallað fyrr en dagskrá hennar er orðinn veruleiki. Þess vegna verður hér numið staðar við nokkrar athugasemdir, al- menns eðlis, um sannarlegt fslenzbt framlag til bessara daga, því það hlýtur að skipta öktour mestu máli: frægir gestir koma og fara, en hér erum við og verðum áfram. Kristnihaldið er að sjálf- sögðu vert mikillar forvitni og tilhlakkelsis, en hinu verður ekki neitað, að framlag Þjóð- leilkhússins er varla sérlega spennandi, og leiðinlegt að efcki skuli koma fram við slliíkt tækifæri með citthvað nýtt efltir yngri leikskáld okkar — oft var þörf en niú nauðsyn,. Islenzk móttiunairflist virðist aftur á móti sýnu betur sett en lediklistin, ekiki verður betur séð a£ lista yfir sýningar á þeim sviðum að góður möguieiki sé á víð- tæku yifirbti yfir stöðu ofckar í mótunarmennt fyrr og nú. En sú saga endurtekur sig enn, að kvikmyndagerð er af- skiptast plnbogabama þegar menningarfyrirbæri ber á góma á lslandi: „Fimmtu- daginn 25. júní kl. 21 — íslenzka-r kviklmiyndir“ stendur þar, það er allt og sumt og eniginn veit meir — að minnsita kostj á þeim drott- ins degi, ellefta júní. Það Ikann að virðast undar- _ legt, að það sé þáttur hó- tíðarinnar, sem mestur ljómi fer af í fréttum og tilkynn- ingum um miðasölu, tónlist- in, sem gefur stærst tilefni til athuigasemda fyrirfram. En þar eru hlutföll vandræða- legust mdlli íslenzkrar fSram- gönigu (eða hluitskiptis) og al- þjóðlcgrar. Sinfóníuhljóm- sveitin mun að vísu hafa ær- inn starfa í firæguim félags- sbap, og þar verður flutfcur nýr hátíðarforleikur og verk eftir Atla Heimi við setning- arathöfn. En úr því fer heldur að káma gamanið. Það gefcur til að mynda verið skemmti- legt fyrir íslenzka tónlistar- menn að sjá tilkynnta þrenna kammertónleika, alíslenzka, sem flytja á í Norræna hús- inu í matmiálstírna á sunnu- degi, þriðjudegi og föstudegi (iþessi sörnu kvöld em nor- rænar dagskrár í sama húsi). Og íslenzk söngkona fær það verkefni að kynna þjóðlög kl. 11 á sunnudagsmorgni. Það er ekki verið að gera mönnum upp hæpnar hvatir þótt bent sé á það, að af þessu að dæma er engu lfkara en ís- lenzkt tónlistariff sé eins konar fikt áhugam.anna, sem ektoi beri að flfka, alilt að því feimnismál. Og allt ber að þeim brunnd, að athyglin þrælfestist við meiriháttar fallstyktoi alþjóðlegs tónlistar- lífs með þeim hætti, að ekkert annað komist að. [Q)Æ\(§i® (FDOTDtLIL Ég heyrði sagt á dögunum að þær frægu Edlínborgarhá- tíðir hafi farið lan-gt rnieð að drepa vi-rkt tónlistarlíf hjá grönnum okkar Slfcotum — þær sogi til siín það mikið af orku, fjá-rmunum mögu- legum áhuga, að menn séu dasaðir hátíða á milli. Ég veit efeki hvort þetta er rétt, en slík áhirif eru ekki ólótoleg, og hér sýnist samskonar háski á ferðum Og sem fyrr segir: það er ágætt að fá merka gesti og sjálfsagt hressa þeir upp á hótelspu p.smálin, en á þeim verðu-r ekki lifað. Það er undir framikvæmd slífcs gestaboðs komið hvort að því er raumverulegur ávinningur eða ekfci. — Árni Bergtnann. mið byltingarinnar: völd fyrsta stóra laun-aflokksins í sögu Bendanífcjamma. 1 leikiritinu stefnir vinsiæl- asti öldunigadeildanþinigimaður Bandaríkjanna, miiljónamæring- uir og trúnaðarmaður fonsetatns, nefndur Daivid Nicolson, að þessum mairkm-iðum. Hann sa-fnar þaigmælskum skærulið- um, redðubúmum til vald- beitingar, saman í borgun- um, í herforingi aráðinu, jafn- vell í tölvumiðstöð Pemtagöns, til að framkvæma einlkar ná- kvæmilega útfærða áætlun sem ber nafnið „Dagsbrún.“ Endallotoin eru þessi: Nicolson sendi-r konu sfna með leynileg- ar upplýs-inigar til BJclmlönsku Amerftou. Lcynibjónustunn i CIA, sem alilssfcaðar er náæg, teksit að hlena fýrirætlanir hennar í kdrkju einni í Guate- malla- Konumni er rænt, h-ún er pínd til saig-na-, og að lolkum myrt — skærulið-inn og öld- ungadedldarþin-gimaðurinn held- ur ekkd lengi lífi eítir þau tíð- indi. Verða nú atvik þessa leiks ekfci rakin náinar. Bn að því er varðar atriði úr saimifcfmasögu sem Hochhuth tenigir hinni ,,til- búnu“ sögu sinni er ljóst m.a.: Að hann telur, að Martin Luther King hafi verið myrfcur af CIA, sá morðingd sem dæmd- ur hafi verið sé aðeins leiigu- bófi. Að yfiiiTnaðu-r álríkisllög- reglunnar, FBI, Hoover, hafi með því að stækika njósnaravef sinn úr 600 í 14.000 menn laigt fram sijm skerf til þess, að „í Bandaríkjunum er framið morð á 43 miín-útna fresti". Að Nixon forseti sé „maður sem irneð sví- virðilegum hrögðum hefur stiimplað ágæta saims-tarfsmenn Roosevelts kommúnista ctg eyði- lagt líf þeirirai.“ Hochhufch er maður bölsiýnn: hann telur að ,,hver flokikur, öll trúarbrögð alldr stairfehópar og stoiflnan' eiigd sér bæði sinn Dubcek c : sinn Nixon." Þjóðviljinn heflur skýrt frá bókinni „Játmngin" eftir Arthur LondOn, cinn þeirra manna, sem dæmidir vonu í svo- nefndum Slansfcíréttarhöldum í Tóklkóslóvakíu á Stalínstíma — fyrir skömm-u var fullgBrð kvitomynd eftir þeirri bók í Fraikklandli, sem hefur vakið mi'kla athyglí. Kemur þa-r ek'ki hvað sízt til, að fllesifcir þedr sem að myndinni sifcanda eru köimm únistar eða að mdnnsta kosti mijög róttækir vinstrisinnar — það er einmitt slflkt fólk sem fjallað er um; í tovikimiynd umat- bua'ði, er halfla verið einna stærst feimtnisimiála í herbúðum komm- únista basðii í FnakMlandS og víða-r: pólitisk rótfcarhöld um austanverða Bvrópu. Hér eru á flerð menn eins og Costas Gav- ras siem gerði sitórfræga imynd, „Z“ uimi aðdragandi að íasisma í Griklfclandi, leikairamir Yves Montand og Simone Signoret, rithöfundurinn Lelbrun. Frá æfingu á „Skæruliöum“ í Stuttgart. Che Guevara í mynd eftir Alvarez — það er lítið til af Che á filmu, hann hafði ofnæmi fyrir kvikmyndum. Rosenberghjónin; Þörf áminning í dag. En flledrti listaimenn. flást við að túlka atburðd sem voru á allna vörum á þeim tímum er kaildia striðið var svo kalt, að lengra viirifcist ekki fcomdzt. Ledkstjóri í New-Yorto, Alan Schnedder, hefur sett á svið leifcrit eftir Donald Frees, sem nefnist „Yfirheyrslan“ — og fjalBar um réttarlhöldin yfir hjónunum Juli-us og EtheJ Ros- enberg, sem voru dœrnd til dauða og líflátin árið 1953, sak- felld fyrir að hafa aflhent Sov- étríkjunuim „leyndarmál“ atóm- sprengjuninar. • Áður en dlótmS var foiUlnæigt streymdu ótefljandi náðunarbeiðndr til Waslhington frá öllum heimi (meðal þeirra sem sneri sér til Edsenhcgvers forseta var páfinn) enda þótti málið skynsömum möninum hið herfilegasta. Rosenberghjónin báðu ekki um náðun og héldu fram safcleysd sínu með virðug- leik þar til yfir lauk. A'” fcæran byggðd einungis á vitnd-sburðd h-róður Etlhei, sem starfaði við atómrann- sólknastöðina í Los Alaimios. Til að losna við grunsemddr sem höfðu á hann fallið, játaðd hann að hafa fengdð a-lvönunj ósnara einum uppiýsdngar efltir skipun Juli’ans. Sem göður Ameríkani, er iðrast gerða sinna, var hann dæmidur í fiimm ára fangelsi — og fýlgdu afsafcanir af hálfu dómarans, Kaufmans. Hins veg- ar var Juliusi Rosenberg, sem hafði verið rekdnn úr opdnberri bjónustu á þeiri forsendu að hann væri kommúnisti, o@ konu hans, áður atfcvæðafconu í verk- lýðslhreyfinigu, flómað á altari aflmienns hefndarlþorsta, sem Joseþh McCarthy öldunga- deildarþingmaður hafði gert sitt til að kynda undir. Þetta var sá tflmi er Banda-rikj amenn vcru skelfdngu gripnir af því þeim hafði skilizt, að þeir hefðu glait- að einokun sinni á sviði kjarna- vopna — mó-ðursýtain var næst- um allger. Leikrit Donalds Freeds lýsir þessu andrúmslofti á traust- vekjandi hátt, og bregður ljósi yfir rnatrga hæpna- hluti í miála- ferlunum, án þess að halda fram fyrirflraim sefct hjónanna eða salkleysi. Leikstjórinn, Sohneider, segír í viðtali: Ég viidii gefa álhorfendum mögu- le'.ka á að mynda sér sfcoðun, en þeim ætti um ledð, að skilljast að tnálið var tapað ifcrr- irfram.“ Lei'kritið eins og til þess var sbofnað er byggt á vitnaleiðslum og bófcurn um málið, og er að dórni Clive Banes, gaignrýnanda New York Timies, áhrifamesta leifcverfcið um. rétbairflar sem hann hefur séð. Spurt hefur verið að því, hvem rétt ledkritahöfunidur hafi fcil að fást við atburði, sem hafa slkilið eflbir jafn imörg ó- gróin sár og Rosenbergmálið. Alan Sehneider svarar með iþví, að þessd miálaferli séu efcfci óTlík ýmsu því sem nú sé að gerast: „Það sem iruáld skiptir er að koma því á framfæri við fólk hvaða a-fleiðin-gar ranigir dólmiar hafa“. Fréttaritari Le Mondö minnir á það, að þessi upprifjun gerist þegar nýjar ógnandr við slkoð- anafrelsd séu í uppsiglingu í nafni „hins þögla meirihluta". William Douiglas dómari var einn þeirra fláu þekktu Bgnda- ríkjamanna sem m/átmælti Bos- Framhald á 9. síðu. Samtímasaga á leiksviði og tjaldi í París hentu áhorfendur fýlu- sprengjum upp á sviðið. 1 „Hcr- mennimir", sem frumsýnt var 1967 og sýnt heflur veirið i 35 leikhúsum elietflu landa. var rætt um ábyrgð Ohurchdlls á meiningarlausum loftárásum á þýzkar borgir og á meintu morði pólska hershöfðingjans Siikorskds — betta verk bótti miikið hneyksHi í London og varð tilefni sérstakra mótmœla Wilsons forsætisráðherra á þingi. Þriðja verk Hoc-hihuths er nú að fcoomia fram á sjónarsviðið — heitir það „Skæruiliðar“, og eins og fyrri verk er það fimamik- ið að vöxtum frá hendi höf- undar, sjálfur kallar hann það „skrýmsli“ og segir að ekkert leikbús geti fliuitt nema svo sem helmingi-n alf því. Sjálflur skrif- ar hann mjög ýtarlegan for- méila. Tólf leikbús í þýzku-mæl- andii Tönduim hafla pantað grip- inn. Að þessu sinni mun Hoch- huth vairia verða fyrir yfirlýs- ingum opinberra aðila. Því nú reku-r hann ekki heimildir úr samtíðarsögu á leilkisviði, held- ur reyn-ir að sjá fyrir sö-guilega atburði. Efn-i hans er undir- búniniguir að valdatöku í Banda- ríkjunum. Hoch-huth, sem er áhugamað- ur um sögu, telur að það vaíld'a- rán flnamsýnna herforingja og stjómimélamanna, som hann lýsir, hefðu minni blóðsúthell- ingar í för með sér en hver sú uppreisn fjöldans, sem ýmsir hópar stúdenta boða, og, „á öld Che Guevara" sé það bæði framkvæmanlegt og byggt á trausitum söigulegum fOrsendum- Uppreisn innan valdkerfisins gæti, að döhni Hochhuths, losað Bandaríkin undan. yfir- ráðum eigenda 200 stærsitu a-uð- htrin-ganna, sem fllesitir ráða heimismarfcaðinum á sínu sviði, og gert mögulegan stórbættan hag þeii-ra siam fraim- til þessa haifa orðið haiikalegast fyrir barðinu á vési kapítallista. Þar á eftiir kæmi svo næsta mark- Það heflur þótt tíðindum sæta þegar Rolf Hochhuth, einn þetoktasti fulltrúi hins pólitíska heimildarleikhúss, heiflur látið nýtt verk f-rá sér fara. Árið 1963 var s-ýnt fyrst verk hans „Staðgengininn“ þar sem Píus páfi tólfti var sakaður um að vera meðsetour um gyðinga- morð nazis-ta — það var sýnfc í 70 leikhúsum í 26 löndum: í Basel í Sviss mótmœltu 10 þús- und manns leikritinu í blysför, Alvarez: Byltingarmaður verð- nr að vinna vcl. Hochhuth: ekki samtíðarsaga héldur spáð í fra-mtiíðina. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.