Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. júní 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA \ J FRÁ MORGNI til minnis • 1 dag er föstudagurinn 26. júní 1970. Jólhannes og Pall píslarvottur. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.56, sólarlag kl. 0.03. Árdcgisháflæði í Reykjavík. kl. 12.03. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 20.-26. júní er i Laugavegs- apóteki og Borgarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir bann tíma er naetur- varzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt f Hafnarfirð: og Gárðáhreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóT.- arhringinn Aðeins móttalia slasaðra — Sími 81212 skipin • Skipadeild S.I.S: Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntaniegt til Reykjavíkur á miorgun. Dísanfell er á Homa- firði. Litlafell fór frá Svend- borg 23. þ.m. til Islands. Helgafell er í Hafnarfirði. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er á Akureyri. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasigow og Kaup- mannahafnar kl 08:30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Kcflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gulllfaxi fer til Lundúna og Kaupmanna- hafnar á morgum. Innanlandsflug: I dag er- áætlað að fljúga til Akureýrar (3 feiðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- rcksfjarðair;'' Isaf jarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða, og Húsa- víkur (flogið um Akureyri) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 feröir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Homaf jarðar, Isaf j„ Egils- staða (2 ferðir, aðra um Akur- eyri) og til Sauðárkrðks. ýmislegt • Húsmæðraorlof Kópavogs: Dvalið verður að Laugum í Dalasýslu 21.-31 júlí. Skríf- stofan verður opin í félags- heimilinu II. hæð þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-6 frá 1. júlí. Upplýsingar í símum 40689 (Helga) og 40168 (Fríða). • Ásgrímssafn. Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga, frá kl. 1.30- 4. Ókeypis aðgangur • Fcrðafclag Islands: Perðir á næstunni Á föstudagskvöld. 1. Hagavatn — Jarlhettur. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn. Á laugardag 1. Þórsmörk. 2. Heklueldar (kl. 2 frá Arnarhóli). Á miðvikudag 1/7 Þórsmörk. A laugardag 4/7 Miðnorður- land. • Listsýningu Ríkharðs Jóns- sonar í Casa Nova hefur verið framlengt til næstu mánaða- móta vegna mikillar aðsókn- ar. • Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrmskirkju • Guðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- ^trætj 22 Verzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Grett- tsgötu 20 TIL KVÖLDS þjóðleTkhúsið Brúðuleiksýning á vegum Lista- hátíðar í dag kl. 16. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tál 20 Sími 1-1200 HAFNARFJARPARBfÖ Sími 50249 Umhverfis jörðina á 80 dögum Stórmynd í litum með ísienzk- um texta. Aðalhlutverk: David Niven Cantiflas Shirley McLaine Sýnd kl. 9. Svarti túlipaninn Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk- skylmingamynd í litum og Cinemascope gerð eftir sögu Alexanders Dumas. — íslenzkur texti. — Alain Delon. Virna Lisi. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Listahátíð í Reykjavík t dag, föstudaginn 26. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: Kl. 12.15 Kammertónleikar Rut Ingólfsdóttir, Lárus Svcinsson, Gisli Magnússon og Ha-llgrímur Helgason, leika verk eftir: Árna Björnsson, Fjölni Stefánsson. Hallgrím Helgason og Karl O. Runólfsson. KJ. 20.30: Vísnakvöld (m.a. mótmælasöngvar) KRISTIINA HALKOLA og EERO OJANEN. Miðasala í Norræna hús- inu frá kl. 11 f.h. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Kl. 16,00: Marionetteatern (Sænsk a brúðuieik- hú-sáð): BUBBI KÓNGUR Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. IÐNÓ: Kl. 20.30: ÞORPIÐ eftir Jón úr Vör, með tónlist eftir Þorkel Si gu rbj öm ssón. Miðasala í Iðnó frá kl. 14.00. SÍMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Listahátíðin 1970. Hneykslið í Milano (Teorema.) en usædvanlig fllm om provokcrcndc kærlighed PIER PA0L0 PASOUNI’s SKANDALENIMILAN0 ( TE0REMA) TERENCE STAMP ■ SIU/ANA MANGAN0 IAURA BETTI MASSIM0 GIR0TTI ANNE WIAZEMSKY SlMl 18-9-36. Georgy Girl — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“ eftir Margaret Fost- er. Leikstjóri Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefu-r ailstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Meistaraverk frá hendj ítalska kvikmyndasnillingsins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfundur sögunnar, sem mynd- in er gerð eftir. Tekin í litum. Fjalla-r myndin um eftirminni- lega heimsókn hjá fjölskyldu einn-i í Milano. 1 aðalhlutverkum: Terence Stamp Silvana Mangano Massimo Girotti Anne Wiazemsky Andreas J. C. Soublette Laura Betti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðm. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Sængurfatnaður HVlTTTR og MISLÍTUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biðí* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Skríístoía Landsvirkjunar Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, verður lokuð 1 dag, föstudaginn 26. júní, vegna ferðalags starfs- fólks. Reykjavík, 26. júní 1970. Landsvirkjun. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands 8TEINDÉ”diSk Smurt brauð snittur háskóu SIMl: 22-1-40 Egg dauðans (La morte ha fatto l’uove) ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SlMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og sniRdarvel gerð og leikin. ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. Jamés Garner Joan Hackett. Sýnd kL 5 og 9. m tS)J auð b œr Laugavegi 38 og V estmannaey jum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. VID OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ * TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— & & "fr HVÍTAR BÓMULLAR- RYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Simi 25644. ------Æ timðlGCÚS öJfiiicmanTGRöoii Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.