Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. júlí 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA Q |ffrá morgni [ 9 Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er föstudagur 17. júlí. Alexíus. Árdegisháflæöi í Reykjavík kl. 4.56. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 3.42 — sólarlag kl. 23.23. 0 Kvöldvarzla 1 apótekum Reykjavíkurbcrgar vikuna 11. —17 júlí er í Apóteki Aust- ■ urbæjar og Garðsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur við næturvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirð: og Garðahreppi: tJpplýsingar i ' lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóí- . arhringinn. Aðeins móttalca slasaðra — Síml 81212 • Kvöld- og helgarvarzta (ækna hefst hverr. virkan dag kL 17 og stendur tU kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegi tdl kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu laefcnafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 a|lla virka daga nema laugardaga Crá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um Iseknaþjónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. • Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar ki. 08:30 í morg- un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:15 frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Gullfaxi fer til London og Kaupmannahafnar á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Homafjarðar, Isa- fjarðar, ,og Egilsstaða (2 fterð- ir). skipin • Skipadeíld S.I.S: Amarfell átti að fara í gær frá Svend- borg til Kiel og Rotterdam. Jökuílfell er í Reykjavík. Dísarfell er væntonlegt til Djúpavogs í dag. Litlafell los- ar á Norðurlandslhöfnum. Helgaféll er væntanlegt til Abo í dag, fer þaðan til Val- kom og Ventspils. Stapafell er í olíuflutningum á Aust- fjörðum. Mælifell er í Baie Comeau, fer þaðan til Italiu. Bestik fór 15. þ.m. frá Rotter- dam til Reykjavikur. Bokul er á Akureyri. minningarspjöld • Minningarspjöld Menntng ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gfsladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. • Minningarspjöld drukkn aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda. Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Alfheimum — og svo á Ólafsfirði • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. hjá Siguröi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527. Stefáni Bjamasyni, sími 37392. og Magnúsi Þórarinssyni. simi. sími 37407 • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykiavík. Kónavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sfmi 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sfmi 11915. Hrafnista D A S.. Laugarási. sími 38440 Guðni Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sfmi 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustíg 8. sfmi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Kónavogi. sími 41980 Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. sími 50240. ýmislegt • Tónabær —félagsstarf eldri borgara. IVIánudaginn 20. júlí verður farin grasaferð að Atlahamri í Þrengslum. Lagt verður af stað fré Austur- velli kí. 2. Vinsamiegast haif- ið nesti með. Upplýsingar í síma 2-25-00 • Ferðafélagsferðir & næst- unni: í kvöld, föstud. 17. júlí: 1. Karlsdráttur — Fróð- árdalir 2. Kerlingarfjöll — Kjölur. 3. Landmannalaugar — Veiðivötn (komið að Heklueldum í leiðinni.) Á laugardag kl. 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir í júli. 1. Vikudvöl f Skaftafelli, 23.- 30. júlí. 2. Kjölur — Sprengi- sandur 23.-29 júlí. Ennfremur vikudvalir í Sæluhúsum fé- lagsins. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Öldugötu 3 Símar 19533 — 11798 • F.Í.B.: Vegaþjónusta Félaigs íslenzkra þifreiðaeigenda helgina 18.-19. júlí 1970. FÍB-1 Hvalfjörður FlB-2 Þingvellir, Laugar- vatn FÍB-3 Akureyri og nágrenni FlB-4 Hellisheiði, ölfus, Grímsnes og Flói FlB-5 Út frá Akranesi FÍB-6 Út frá Reykjavík FlB-8 Ámessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FlB-12 Norðfjörður, Fagridal- ur og Fljótsdalshérað FÍB-13 Rangárvallasýsla FlB-14 Út frá Isafirði FlB-20 V-Húnavatnssýsla Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum uf aðstoð viðtöku flug ftil kvölds Sími: 50249 Djengis Khan Spennandi og viðburðarík stónmynd í lituim með íslenzk- um texta. Stephen Boyd Omar Sharif James Mason. Sýnd kl. 9. Orustan mikla . . Stórkostleg mynd um síðustu tilraun Þjóðverja 1944 til að vinna stríðið. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Bönnuð bömum innan 14 ára. ENGIN SÝNING KL. 9. SIMl: 22-1-40. í kúlnahríð (Where the bulletts fly). Frábær skopmynd um leyni- þjónustumenn vorra tíma og afrek þeirra. Leikstjóri: John Gilling. Aðalhlutverk: Tom Adams. Dawn Addams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMAR' 32-0-75 og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerisk mynd i litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. SIMl 18-9-36. Georgy Girl — Islenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á ..Ge- orgy Girl“eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A ðstoðaríæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst 1970 til sex mánaða með möguleikum um framlengingu í 12 mánuði. Laun samkvæmt samningi Læknafé- lags Reykjavíkur og stjómamefndar ríkisspítal- anna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 10. ágúst n.k. Reykjavík, 15. júlí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Laus staða Staða útsölustjóra Áfengis- og tóbaksverzlunar rík- isins á Akureyri er laus til umsóknar. Laun sa'mikvœmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóiknir sfculiu berast skrifstofu Á.T.V.R. í Reykjavík eigi síðar en 15. september 1970. Reykjavík, 15. júlí 1970. Fjármálaráðuneytið. IÐNTRYGGING HF. T ryggingaumboð opnar í dag skrifstofu að Lækjargötu 12. Iðnaðarbankahúsinu. — Allar tryggingar á hagkvæmustu kjörum, — Sími 25530. SlMI: 31-1-82. Rán um hánótt (Midnight Raid) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk mynd í litum er fjallar um tólf menn, sem ræna heila borg og hafa með sér allt lauslegit af verðmæt- um og lausafé. — ÍSLENZKUR TEXTI — Michel Constantin Irene Tunc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands VIPPU - BltSKflRSHURÐIN X-koraux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. gluggas miðjan Síðumúla 12 - Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Smurt brauð snittur « auö bœr VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heimæ 17739. (yÚðÍH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM í SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur. simdföt o.fl. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND (ðníinenlal HjólbarSaviðgerlir OPIÐ ALLA DAGA (LiKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍMNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKST/EÐIÐ: sfmi310 55 tunjsiecús gfitiRroagrqggoii Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.