Þjóðviljinn - 06.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1970, Blaðsíða 1
/ Fimmtudagur 6. ágús't 1970 — 35. árgangur — 1174. tölublað. ðr Herjólfsdal Neðst Fjósaklettur, Þar sem brennan verður og: við himin grnæfir Blátindur, en þaðan j er strengdur strengur yfir i „Jl dalinn í Molda og blakta á \ honum flögg og merki fé- j lagsins, sem þjóðhátíðina heldur — í þetta sinn Þórs. Fréttafréf frá Eyjum og fleiri myndir eru á 3. síðu. 14- Það er engin nauðsyn að velta kauphækkunum yfir íverðlagið Verðhækkanirnar eru aðeins í samræmi við stefnu stjórnvalda. Hækkun launa vegna hærri framfærslukostnaðar ca. 4% 1. sept: □ Það voru ekki liðnir margir dagar frá því að samið var um launahækkanir í vor, þar til atvinnu- rekendur og milliliðir tóku að velta kauphækkun- um yfir í verðlagið. Þjóðviljinn leggur áherzlu á að á því er engin efnahagsleg nauðsyn að velta kauphækkunum út í verðlagið. Það sýna tölur um afkomu þjóðarbúsins síðustu mánuðina. Jafnvel efnahagskerfi íhaldsins gat „þolað“ kauphækkan- irnar í vor án þess að grípa strax til hefndarráð- stafana. □ í samningunum í vor var ekki aðeins samið um kauphækkanir heldur einnig fulla verðtryggingu launa. Yerðtryggingarkerfið — að sönnu ófullkom- ótaldar fjölmargar vörutegundir sem hækkiað h-afa í verði. 12% hækkun álagningar Um svipað leyti og þessar verðhækkaniir dundu yfir birti Þjóðviljinn einn dagblaða þá frétt um að verðtagsnefnd hefði heimilað 12% hækfcun á allri álagningu. Þetta þýðir með öðrum orðum verulega hækkun á brú ttótekj um veirzlunaTÍnniair, kauþmanna, enda þótt Morgun- blaðið og jafnvel úitvarpsfyrir- lesari bafi bruigðið Þjóðviljan- um um rangan fréttaflutning í þessu efni: Álagningarprósentan hækkiaði um 12% og sú hækikun fmtnings og aukins kaupmáttar fara ýmsar tekjur ríkisins langt fram úr áætlun fjárlaga, þannig amnn veira bæði um aðtflutaings- gjöld og söluskattstefcjur. Allt !þetta ber því að sama brunni: Firamhald á 7. síðu. .. Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum um helgina: Þorsarar eru búnir ai leggja inn pöntun hjá veíurguíunum WWV— •% -.•••........................... ... : V: V úV: -'v ■ - •• . gagnið flutti öll starfsemi Á- fengdsverzlunarinnar þangað, en áður voru vörugeymsliur á ýmsum stöðum í bænuim. T.d. var étöppun vína í kjallara núverandi Reykjaivííkur Apó- teks og þvottaih-úsið í lítilli byggingu þar sem s-íðar var Nora Ma-gasdn. Spíritus og ,lækna-brennivín‘ voru í Bryd-e- kjallaranum við Veisturgötu 2. Ennfreimur var geymsia í Tryggvaigöitu, þar er nú hús „Sameinaða", og í fcjalllaran- uim í giaimla Thomsens Ma-ga- sin var stór laigler og vínbúðini á loftinu fyrir otflan. Breytingar halfia ofitlega ver- ið gerðar á Nýborg og var Nýborg hef-uir staðið fyrir sín-u saigði forstjóri ÁTVR í gær þe-gar hann sýndi bl-aða- mönnum þessd traustu tim-bur- hús, við Sk-úlagötu. Hér voru eitt sinn nær þrjúhund-ruð tun-nur atf spönsku víni og voru 270 lítrar í hverri tunnu, e-n aðeins sóst dæld í góltfið. Þessi -h-ús á aö ríffa í haust. Lengi vel var eina átfengis- útsaila-n í Reykjavík í Nýborg og mör-g e-ru s-por Reykvíkin-ga í þetta hús. Nýbo-rg var by-ggð s-em kornigeymsla- í up-phafi fyrri heimsstyrjaldar, raimm- lega byggt hús o-g stoðir undir loftinu sérstakile-ga sterka-r. Þegar Nýb-org var tefcin í L'.......... byggin-gin len-gd til norðurs þegar bruiggu-n brennivíns hóf-st þa-r. Lóðin sem byiggin-gin s-tendur á er í eiigu ríkisins, og ekki er ákveðtið hve-rni-g hún vei'ður notuð etftir að Nýþorg hverfur nú í haust, en trú- legast er að. þar verðd gect bílasitæði. ið — bætir ef'tir á verðhækkanir, um næstu mán- aðamót hækka laun af þessum sökum um ca. 4%. En-gin til-raun verður gerð til þess að sinni að getfa tæmandá Jrfirlit yfir verðhækkianir, aðeins látið nægj-a að m-inn-a á þær helztu, sem komiizt baía í fréttir Þjóðvilj-ans á síðustu vdku-m, en vitað er, að ekki hef-ur neins staðar í blöðum verið sa-gt f-rá fjöld-a verðhækfcana. Verðhækkanir Útseld vinna á bíl'aVerkstæð- um, rakianastofum og 1 þvotta- húsum hæfckaði strax um 15 aí hundrað-i. 6. júlí var tilkynn-t 50 aiura hækk-un á hvem mjólkur- lítra, smj-örkílóið hæfcfcaði um 9 fcrónur og um sa-m-a leyti vair ákveðin 19% hæfcfcun á raf- m-a-gnsverði í Reyfcjavík enda þótt Rafm-agnsveitan skili stó-r- felldum grqða — um 80 milj. kir. á ári. Þá ba-f-a öM fairm- o-g fl-utn- ingisgjöld m-eð íslenzkum skip- um hæ-kfcað á síðustu vdfcum, led-gubíl-a-aikstuir sömuleiðis. E-ru Hann rekur úr túni borgarbúa ' Reyfcvíkin-gar þurfa að stu-gga fé úr túni sínu ekki síður en aðrir búendu-r á Islamdii, og Jó-nas gæzlumaður bæjariandsins er svo sannarlega vaikandi í starii sdnu. Það sáu-m við Maðaimenn siem voru-m a-ð sfcoða b-irgðageymslu ÁTVR í geer og komuirn. þar út um bakdyrnar að þar var Jónas og fylgdist með h-vað fram fór þar í útjaðri bæja-rins. Hér á myndinni sést Jónas á hesti sín- um og er að hefjia diaiglega etftir- litstferð með bæjarianddnu. s-kreytingu-num, en þar sem listamaðurinn að-hyllist f-ram- úrstefnur í s-köpun sinni, væri hálfgerður atómstfll á hlut- u-num o-g hefði sltfkt efcki sézt í dalnum íyrr. Þá verð- ur á Fjósakietti voldugri brenna en nofcfcru. sinni fyrr og er bálköstui’inn þegar o-rð- inn á við tveggja hæða hús, en við tjörnina í daln-um eru borðum og ljósum prýddar bambussten-gur. Aðalhiið svæðisins verður nýstá-rlega búið og eru dans- palla-rni-r nánast það eina sem verða í hefðbundn-u forrnd og er gert ráð fyrir að dansinn dunj þar allt firam til klufck-an fjögur á nóttunni. Hátíðin verðu-r sett kl. 14.05 eftir að Lúðrasveit Vest- man-naeyja hefur hóað fólk- inu saman með smáblæst-ri. Setningarræðu-na flytu-r for- maður íþróttafélagsins Þórs, Axel Ó. Lárusson, en siðan var ákveðin með ú-rsliitia-aitikvæði od'd-am.anns í verðla-gsnefnd, sem er skipaðuir a-f form-anni Alþýðu- flofckisins, GýLfa Þ. Gí-siiasyná vi ðsikiptiam ála-ráðherra. Afkoma þjóðarbúsins Sök ríkissitjó-rnairinmair í þess- u-m efnum er þeim mun alvar- legri sem giöggair tölur liggja fyriir ’Jtn atfk-omiu þjóð-arbúsins fy-rrí hluta þessa árs, sem sýna að efniaha-gskerfi „viðreisniarinn- ar“ hefði „þolað“ ka-u.phækkian- imar firá í vor. Á fyrsitu sex miánuðum þessa árs var vörusildptajöfnuð-urinn við útlönd 1300 milj. kr. hagstæðari en á sama tímaibili í fyrra. Inn- flutningur hetfur fa-rið va-xandi, en útffiutninigur hefur va-xið enn mei-na. Vitað er að h-röð verð- lagsþróun á sér s-tað í ýmsum viðsk-i-ptalöndum- okkar þanni'g að gera má ráð fyrir a-u-knum tekj- um atf útfilutni'ngi ökkar. Þá er einni-g ljóst að vegna aufcins inn- Við erum búnir að leggja inn pöntun hjá veðurguðun- um, enda mikið í húfi, því við liggur að bæði jól og páskar falli I skuggann fyrir þjóðhátiðinni hér í Eyjum. Þá fara sjómcnnirnir í viku- frí, fólk kaupir ný föt á krakkana og allir eru í há- tíðarskapi. Það var Va-ltýr Snæbjöms- son sem þetta mælti í viðtali við Þjóð-viljann, en hann er formaður þjóðhátíðarnefndar fyrir hönd Iþróttatféla-gsins Þórs, sem sér um þjóðihátíð- ina að þessu sin-ni, 96. skiptið se-m hún er haldin. Þjóðhátíðin hefst á föstu- dag og verður að venju hald- in í Herjólf'sdia-1, þair sem sikneytingar verð-a n-ú með meira nýnæmi en áðu-r og h-etfur Þór kva-tt til listm-álar-a. Guðna Hermansen, ti'l að stjórna þe-im. Sagðist Valtýr ek-ki treysta sér til að lýsa er guðsþjónusta, séra Jó-hann Hlíðar predika-r. Að , henni lokinni leifcur Lúðrasveit Vestmiannaeyjia undir stjó-rn Jóns Sigurðssonar, sem heíur verið í Eyjurn undantfarinn mánuð til að æfa fyrdr há- tíðina. Þá verður keppt í frjálsum íþróttu-m o-g lyft- ingum og síðan sér Leikféla-g Vestm-annaeyja um barna- gaman, sem Arnar Einarsson stjómar. Síðan sýnir' Skúli Theódórsson þjóðaríþrótt Eyjaskeggja, bjargsigið, á Fiskhellisnefi, og keppt verður Framhald á 7. síðu. 4-------------------------- ÆF til Akureyrar Æskulýðsfylkingin gengst fyrir ferð til Akureyrar helgina 15.— 16. ágúst. Þátttökugjald er að- eins 300 krónur. Upplýsingar á skrífstofunni á kvöldin milli kl. 8—10 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.