Þjóðviljinn - 06.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.08.1970, Blaðsíða 2
b 2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimimitjudagur 6. ágúst 1970 Sigraði tíunda árið í röð í Skjaldarglímu Skarphéðins Metþátttaka í íþróttakeppninni Þátttaka í Héraðsmóti Skarp- héðins, sem fram fór að Laug- arvatni um verzlunarmanna helgina, var meiri en nokkru sinni fyrr. I frjálsíþróttakeppn- inni voru 115 keppendur frá 17 félögum á sambandssvæðinu og auk þeirra 6 landskunnir I- þróttamenn, sem boðið var til mótsins. Veður vair fremur slæmt með- an keppnin fór fraim og dró það úr árangri keppenda. Keppend- ur voru yfirleitt 10—12 í hverri gredn og setti hin miMa þétt- taika sikem/mtíflegan svip á keppnina þótt veður væri sflseimt. Skemimtilegiust var keppnin í 1500 m hlaupi þar sem Halldór Guðibjömsson sigraði, og einnig náðist athyglisverður árangur í 100 m hlaupi og langstökki. Einnig er athyglisverður árang- ur Erlends Valdimarssonar í kringlukasti, því að aðstæður til keppni voru mjög slæmair vegna vindsdns. Uwe og knötturínn |>ví virðast engin takmörk sett, hvað hægt er að gera með ljósmyndavélinni. Hér sjáum við hinn fræga knattspyrnumann Uwe Seeler, fyrirliða v-þýzka landsliðsins, skalla boltann. Þykir víst flestum liðum nóg að mæta þýzka landsliðinu með einn Uwe Seeler innanborðs, hvað þá ef þeir væru orðnir jafn margir og á þessari skemmtilegu mynd. EM í frjálsíþróttum Þrjú lönd frá V-Evrópu og þrjú frá A-Evrópu í úrslit Úrslitakeppnin fer fram í Stokkhólmi í lok mánaðarins Það verður mikið um að vera í Stokkhólmi í lok þessa mán- aðar þegar Sovétríkin, Prakk- land, Pólland, A-Þýzkaland, V- Þýzkaland og Ítalía mætast í lokakeppni Evrópulanda í frjálsíþróttum. En þessi lönd urðu númer eitt og tvö í hinum þrem riðlum undankcppninnar er Iauk um síðustu helgi. Segja má því að lokakeppnin verði einvígi milli austur og vestur Evrópulanda og verður áreið- anlega erfitt að spá um úrslit. V-Þjóðverjar urðu sigurveg- arar í riðlinum, sem fram fór í Sarajevo í Júgóslavíu, hlutu 92 stig, em Italir uxðu í 2. sæti með 82,5 stig. Næstir urðu svo Tékikar með 76 stig, þá Ung- verjar með 65,5 stig, Júgóslavar hlutu 58 stig og loks Búlgarar með 40 stig. ★ , í riðlinum sem keppti Helsinki sigruðu Austur-Þ.i;ð verjar, hlutu 99 stíg. en í öðn sæti urðu Pólverjar með 92 stig Næstir komu svo Finnar me5 81 stig, Svíar 64 stig, Norð- menn 38 stig og Belgíumenn ráku lestina með 36 stig. Keppnin í þriðja riðlinum fór fram í Zúrich í Sviss og þar urðu Sovétríkin og Frakkland efst og jöfn með 97 stig. í 3- sæti urðu Bretar með 68 stig Snánn hlaut 60 stig, Svisslend 'r'rrai 55 stig og Rúmenar '' -'ig. E'ns og menn ef’atjst r-- bf'ssarn^ ’ram hér á landi í samband við íþróttahátíð ÍSÍ í byrjun UmÆ. Seilfoss sigraði í stiga- keppninni með 147 stig, Umf. Vaika fékk 67 stig, Um£. Dags- brún 24 srt., Umf. Merkihvoil 21 st. og Umf. Hveragerðis 21 stig. Stiigahæstur einstakinga í karlagreinum var Guðmundur Jónsson Seilfossi með 23 stig og Ólafur Unnsteinsson Hveragerði næstur með 21 stig. í' kvenna- greinum var Sigin'ður Jónsdótt- ir Selfossi (systir Guðmundar) stigahaast. Mótstjóri frjálsí- þróttamótsins var Þórir Þor- geirsson íþróttaikennari. Sigurvegari í Skjaldargflíimiu Skarphéðins var Sigurður Stein- dórsson frá Gröf og er þetta 10. árið í röð sem hann sigrar í skjaldarglímunni. I 2. og 3. sæti urðu bræður hans Haf- steinn og Guðmundur. Orslita- keppnin í sveitagflímu Glímu- sambands Islands féli niður vegna meiðsila glímumanna í Reykj avíkurliðdnu. Um 2000 áhorfendur fylgdust með knattspyrnulcappleiknum á sunnudiaig þar sem áttust við lið Sefltfoss sem keppir nú í 2. dedld og Gullaldarliðs Akumesinga og voru í því níu fyrrverandi og núverandi landsliðsmenn. Akur- nesingar sigruðu með 3:1 og skoraði Hallldór Sigurþijömsson (Donni) eitt mark en Matthías Hatlflign'msson tvö. I framikvæmdanetfnd þessarar afmælishátíðar Skarphéðins að Lauigarvatni nú um heflgina vom: Jóhannes Sigimundsson form. Skarphéðins, Eggert Haukdal, Hjörtur Jóhannsson og ólatfur Unnsteinsson fram- kvaamidastjóri Skarphéðins. Sigurvegarar í einstökum greinum frjálsíþróttalkeppninnar voru þessdr: KONUR: Hástökk kvenna: m. Sigríður Jónsd. Umf. Self. 1,35 Kúluvarp kvenna: Kristfn Guðm.d. Umf. Hvöt 9,86 Kringlukast kvenna: Ingiibjörg Sigurðardóttur Umtf. Selfoss 27 18 Spjótkast kvenna: Særún Jóhsdóttir, Umtf. Baldrur Hvolhreppi 26,35 KARLAR: 400 m hlaup: Sek. Sdigurður Jónsson Umf. Self. 53,0 Gestur mótsins SigMs Jónsson IR 56,6 3000 m hlaup: Mín. Jón H. Sigurðss. U. Bisk. 9:33,0 Gestur mótsdns Haflttdór Guðbjartsson ÍR 9:15 5 Kúluvarp: M. Ólafur Unnsteinsson Umtf. Hveraig. ölf. 12,68 Gestur mótsins Ári Stef- ánsson H.S.S. 14,33 Kringlukast: Ólafur Unnsteinsson Umtf. Hverag. ölf. 36,30 Gestir mótsins: Framlhald á 7. síðu. júlí og urðu Finnar og Belgíu- menn þá númer eitt og tvö í riðlinum og tryggðu sér þar með rétt til keppni í undan- keppninni er frá segir hér að framan. Það munaði sára litlu að Finnar kæmust í lokakeppn- ina, því Pólverjar komust ekki fraim fyrir þá í riðlinuim í Helsinki, fyrr en í síðustu greinunum og tryggðu sér þar með sætið í lokakeppninni. ★ Engin Evrópumet voru sett í keppninni um sdðustu helgi, en beztu atfrekin voru án efa 17,25 í þrístökki hjá Sovétmanninum Sanyjev, en hann var sem kunnugt er olympíumeistari á síðustu Olympíuleikum, og hjá a-þýzka heimsmethafnaum í stangarstökki Wolfgang Nord- wig, er stökk 4.35 m. tíu centimetrum lægra en heims- 'ietið er hann setti í síðasta ”’/'Tuði Ekki er ótrúlegt að ''■''^vað af gildandi Evrópumet- — rðí hætt í úrslitakennn- | ='t)ti fer fram einp seyir í Stökkhólmi 29. og 30 ágúst n.k. íslnnd tekur þntt í £M ung- lingn / knattspyrnu næstn ár Að sögn Áma Ágústssonar, formanns unglinganefndar KSÍ, he>:r verið ákveðið að Island verði meðal þátttak- enda í Evrópumeistaramóti umglinga í knattspymu er fram fer í Tékkóslóvakíu 20.—30. maí næsta ár. Sá fyr- irvari var þó á þessari þétt- tökutilkynningu, að Island komist beint í 16 liða keppn- ina, en vegna hins gífurlega ferðakostnaðar milli Islands og annarra Evrópulanda, tel- ur KSl ekki hægt að taka þétt í keppninni, nema að komast beint í 16 liða keppn- ina í Tékkóslóvakíu, Miklar lfkur eru taldar á að Evrópu- sambandið verði við þessari ósk Islands og væri það sann- arlega ánægjuefni að íslenzka ungHngaflandsliðið (í þessu tilfelli 18 ára og yngri) geti tekið þétt í keppninni. Að sögn Áma hetfur ung- linganefndin þegar haldið fúndi með þeim leikmönnum, sem líklegastir em til að skipa þetta líð og voru und- irteiktir þeima jákvæðar og töldu alllir sig geta farið þessa ferð, en að sjálfsögðu þýðir ekkí að fara slíka ferð nema með okkar allra sterk- ■ asta lið Unglinganefndin hef- : ur þegar á takteinum ýmsar ! fjáröflunarleiðir til að standa • straum af kostnaðinum, en ■ bara fargjöldin ein fyrir hóp- : inn til Tékkóslóvakíu eru um : það bil 400 þús. Eina vanda- ■ málið í sambandi við leik- ■ mennina er, að á sama tíma 5 ög keppnin fer fram er prótf- • um í skólum landsins um það • bil að ljúka, en Ámi Ágústs- ; son telur, eftir að hafa rætt i við -leikmennina að þeim : verði í nær öllum tiltfellum ■ lokið og þess vegna ættu : þeir allir að geta komizt með. : S.dór. [ Ron Clarke hættir Hinn heimsfrægi langhlaup- ari Ron Clarke frá Ástralíu hleypur sitt síöasta keppnis- hlaup á Bislett leikvanginum í Osló í dag. Það er orðið nokk- uð langt síðan hann skýrði frá því að hann ætlaði að hætta í sumar og í NTB frétt segir að á þessu móti hlaupi hann sitt síðasta keppnishlaup. Ron Clarke hetfur sem kunn- ugt er verið ókrýndur konung- ur langhlauparanna undanfarin ár og sett hvorki meira né minna er, 19 heimsmet í lang- hlaupum og af þeim á hann 4 sem stendur. Hann hetfur teikið þátt í mörgum frjálsíþrótta- mótum að undanfömu og geng- ið afar iflfla. Á nýatfstöðum samveldisleikum, er fram fóru í Skotlandi, var Clarke fyrir- fram talinn ömggur sigurvegari í 5 og 10 km. hlaupunum en í þeim báðum varð hann að láta 1 minni pokamn fyrir minna þekktum hlaupurum. Eins varð hann að láta í minni pokann á mótum í Svíþjóð og Belgíu nýlega og er greinilegt að þessi frábæri hlaupari er ekki lengur sá sami og hann var fyrir fáum árum. Að Clarke skuli ljúka ferli sínum sem hlaupari á Bislett leikvanginum í Osló er engin 8. fimmtu- dagsmót FRf Áttunda fimmtudagsmót FRl verður haldið á Mela- vellinum í kvöld og hetfst það kl. 20.30. Á mótinu verður keppt í eftirtöldum greinum: 100 m. hflaupi 2000 m. hllaupi, 110 m. grindahlaupi, spjótkasti, kringlukasti og sfleggjukasti karla, hástöldci og lang- stökki karla og kvenna, 4x100 m. boðhlaupi og stangarstökki. Þcssi mynd var tekin þegar Ron Clarke setti hcimsmetið í 10 km. hlaupinu 1965, og er hann þarna að koma í markið. tilviljun. Það var einmitt þar, sem hann setti heimsimiet sitt í 10 km. hlaupinu 1965, er hann hljóp á 27.39,4 mín. og einnig er umboösmaður hans í Evrópu norskur. Clarke er mikill Nor- egsvinur og hetfur margoft tekið þátt í mótum þar og á hann óvíða jafn marga aðdá- endur og í Noregi. Þótt þessum 33ja ára gamla langhlaupara hafi ekki gengið vel í keppni undanfarið er vitað, að hann á mikíð eftir enn og því bíða menn með óþreyju eftir úrslitum hlaups- ins í dag, því vitað er að þá tekur Ron Clarke á öllu sem hann á til og því gæti heims- metið allt eins verið í hættu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.