Þjóðviljinn - 07.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJiINN — Föstuda@tff 7. áglúst 1»70 Bernadette Devlin Bernadette Devlin: Það er eitthvað bogið við kerfíð í fyrra kom út bók eftir yngsta þingmann brezka þingsins, um „þau vandamál sem sköpuðu fyrirbærið Ber- nadette Devlin". Fer hér á eftir stuttur kafli úr bókinni, sem nú er verið að gefa út í ýmsum Jöndum, og endur- teknar óeirðir í Norður-írlandi hafa eflt áhuga á: „í raun otg veru or ég venjuleg miainnesikja, sem óska þess, aö aðstæður vænu þann- ig á Norður-lrlandi, að ég gæti leyft mér að fást við áhuigaimál mín sem fyrst og fremst eru temigid námi mánu. Ég vildd óska, að ég gaetí ein- beitt mér að því ednu að vera góður sálfræðingur. En ef menn gera sér ljóst, hvað er að gerast umihverfis þá, fíækj- ast þeir í vandamál, sem eru svo brýn að það er þlátt á- fram ekfci hægt að láta sér nægja sín eigin verkeíni. Því geri ég ráð fyrir því, að þurfa alltaf að hafa mág í framrnd. En sem þingfcona hef ég að- eins um að velja ýmsar ledð- ir til að tapa: Annað hvort með því aö gera ekfcert, taka skipulaginu eins og það er og missa það sem eftir er af min- um persónuleifca; eða sitja fast við rndnn kedp og mdssa kjósendiur miína, sem mér hef- ur efcki tekizt að gera fcrafta- verk fyrir: Frefsa alþýðuna. tryggja þeim mannréttindd og rísa undir því að vera Hedlög Bemadette. Þagar diýpra er skoðað held ég að þingræðiskerti lýðræðiST ins sé hrunið. Við búum við einsfconar kerfi Félaga Napó- leoms, þar sem allir grisár eru jafnréttháir, þar siem grfsdm- ir, sem hafa MP fþingimaður) fyrir aftan nafn sitt, hafa rétt til að sdtja i stofunni og af- gangurinn af okfcur eru að- eins venjulegir ferlætíingar ... Alla vega rná finma þá sömu innri vedMeika afilstaðar þar sem þmgrasðisfcerfið er við vold: Þegar hinir kjömu full- trúar eru toommir inn í kerf- ið, þá eru þedr ekfci lengur fulltrúar fýrir neitt. Bn þeir sem eru fylgjandi þánigræðis- lýðræðd hafa betur gegn íöllki eins og mér, þegar komdð er að því að svara þvi, hvað eigi að komia í staöinn. Það er ljóst, að það verður að vera um eitthvert kerfi að ræða: Það er ekki hægt að stjóma landi mieö fjöldailýðræði. En það er eitthvað athugaivert við kerfi sem er fulltrúi fyrfr jafn fáa af oklfcur og raum ber vitni... “ jÞessi mynd af íslenzkum búningum, gerð 1810, er mcðal þeirra sem Fornmyndaútgáfan hefur sent á markaðinn Útgáfa á gömlum íslandsmyndum Fommyndaútgáían heitir fyr- irtæki sem byrjaö hefur útgáfu á myndum fró íslandi úr göml- um bókum, fyri rsva rsmaður hennar er Vignir Guðmundsson. MacKenzie hét maður sem -------------------------------<$, LOKAÐ Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi eru lok- aðar eftir hádegi föstudaginn 7. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Bæjarstjóri. kom hingað árið 1810 og gaf út bók um ferð sána sean kom út í tveim vönduðum útgáfum í Bretíandd stoömmu síðar. 1 þess- arf bók eru tuigir mynda, þar á meðal 8 litmyndir — og munu vera eiztu iitmyndin frá Islandi á bók sem nefna má því nafni. Fommyndaútgódjan hefur gefið út tvær þeirra — er önnur af ísllenzkuim búningum og hin frá „brennisteinsfjölfium“ eins og það heitir, ef til vill frá Land- mannalaugum. Auk þess er komið út kort úr bókinni frá þeim slóðum sem ferðazt var um og opnumiynd frá Reykja- vík. Vignir Guðmundsson kveðst hafá sikoðað fimm edntök þess- arar bókar og séð, að iitimir voru hvergi aiveg eins — enda var ekki um litprentun að ræða nemia að nokfcru leyti, heldur voru litimir handunndr á hjvert eintak. Myndimar eru prentaö- ar í offset hjá Kassagerðdnni og virðist það verk hafa veíl tefcizt. Myndimar fcosta 190-230 krón- ur. 2 fótfráustu konur / heimi Á þessum myndum sjást tvær fremstu spretthlaupakonur heims, þær Chi Cheng frá For- mósu, er setti fyrr í sumar heimsmet í 100 m. hlaupi, hljóp á 11,0 sek. og austur- þýzka stúlkan Renata Meissu- er, er jafnaði metið um síð- ustu helgi á EM-kvenua, sem fram fór í Berlín. — Austur- Þjóðverjar eiga orðið mjög gott frjálsíþróttafólk, og hefur árangur þess sjaldan verið betri en í sumar. Stutt er síð- an Wolfgang Nordwig setti heimsmet í stangarstökki 5,15 m. og fyrir utan þessa heims- mets-jöfnun Renötu Meissner, setti landa hennar Karin Balz- er heimsmet í 100 m. grinda- hlaupj fyrir skömmu. fslandsmótið 2. deild Stöðvar Þróttur sigurgöngu Breiðabliksmanna í kvöld? Ef Breiðablik vinnur má segja að1. deild blasi við þeim I kvöld kl. 19.30 hefst á Mela- vellinum einn þýðingarmesti leikur 2. deildar til þessa, en þá mætast Þróttur og Breiða- Meistarakeppní Golfklúbbsins Kcilis fór fram 21. til 25. júlí og var keppt i sex fiokkum. Sigurvegari í mcistaraflokki varð Júlíus R. Júlíusson með 333 högg en sigurvegari í 1. flokki varð Ingvar Isebarn á 359 höggum. Annars urðu úr- siit í keppninni som hér segir: Meistaraflokkur, 72 holur. högg 1. Júlíus R. Júlíusson 333 1. flokkur 72 holur högg 1. Inigwar Isebam 359 2. Eirffcur Smith 364 2. flokkur 72 holur högg 1. Pétur Elíasson 390 2. DonaOd Jóttiaininesson 391 3. ffiokkur 72 holur högg 1. Ólafur ÓlaÆsson 400 2. Jón V. Rarilsson 431 Unglingafl. 36 holur högg 1. Jón Sigurðsson 184 2. Ægir Áwmannsson 191 Drengír 36 holur högg 1. Sigurður Thorarensen 166 2. Staíhla Frosteson 180 Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í Kvisthaga og nágrenni. Þjóðviljinn, sími 17500. blik úr Kópavogi. Þessi tvö lið eru án efa sterkustu líð 2. deild- ar og með sigri í kvöld gæti Þróttur gert keppnina mjög tví- sýna, en sigri Brciðablik má segja að 1. deildin blasi við þeim. Breiðaibfiiik er nú ofst í dedld- inni með 13 stig eftir 7 leiki, Selfoss í 2. sæti með 9 stig eÆt- ir 8 leifci og Þróttur í 3ja sæti mieð 8 stig efitir 7 ledki. Á þessiu sést að ef Breiðablik vinnur ledkinn í kvöld, þá heflur það Motið 15 stig, og skifija þá 6 stig fyrsta og a.nnað lið að í deildinni, sem er meira .en hugsanlegt að vinna upp. Ef Þróttar sigrar þá er ldðið kom- ið með 10 stig og skilja þá aðeins þrjú stig í miilli Þróttar og Breiðaibliks og vel huigsan- legt að vinna þann mun upp, þó svo að þriggja stiga forusta sé gott vegianesti í síðustu 6 lei'kina, fýrfr Bredðablik. Þaö má því fastíega gera ráð fyrir baráttuileik í kvöfid, þar sem svo mikið er í húfi fýrir bæði liðin. í íyrri leik þessara liða, sem flram fór í Kópavogi snemima í mótinu, vann Bredða- bfidk 5:1 og lék þá ednn sinn bezta fieik í mótinu. Þróttarar sögðu eftir þann ledk, að ótrú- legt væri að lið þeirra gæti átt svo slærnan leik aftar, og víst er, að þeir hafa fulfian hug á að hefna ófaranna í kvöld. Baráttan um faillið í 2. deild er einnig xnóög hörð, en hún kemiur tíl með að standa á rnilli Völsunga JBrá Húsavík er nú sem stendur eru í neðsita sæti með 1 stig, FH sem er í næst neðsta sæti mieð 4 stig og jafin- veQ Hauka og Ármanns, sem eru mieð 5 og 6 stig, en þó er ótrúlegt að þau ifcomd ti'l með að blanda' sér í falllbaráttuna, þar sem Völsungar hafa aðiedns hlotið 1 stig. — S.dór. Leiðrétting Á íþróttasíðu Þjóðviljans í gær var sagt, að úrslitakeppni í sveitaglímu Glímusam- bands ísilands, sem fram átti að fara að Laugarvatni um síðusta helgi hiefðí flafifiið ndður vegna florfalla í liði Reyfiwikinga. Þetta er raniglhermi og ihlutanum al- veg snúið við, því að keppnirmi var fresitað að ósfc Slfcarpihéðinsr manna vegna mjedðsla edns gllfmumannsins í liði þeirra. Ráunar tófc samfi maður þátt í Skjafidargllímu Sfcarphéðins dag- inn eftir. Allir glímumem í sveit Reykví'kin'ga voru fcomnir til leiks og einnig dómarar í keppninni. Tilboð óskast í 3 bókhaldsvélar af Burroughs- gerð, F-5500 með 18 teljuru'.ti. Vélarnar eru til sýnis á slkrifstofu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík að Tryggvagötu 28. ■; tjT, INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.