Þjóðviljinn - 07.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.08.1970, Blaðsíða 3
-•'“•• • ^ " ••- ••- W • • y n. vV ‘ - FoStudaigur T,. ágúst 1970 — Í>JÖJÐVI'LJIÍN(N — SlM J Óeirðir í Hiroshima þegar árásar var minnzt Stúdentar kref jast þess að kjarnorkuvopn verði bönnuð HIROSHIMA 6/8 — íbúar Hiroshima minntust þess í dag I stúdentana og það kom til á- að 25 ár ern liðin síðan kjarnasprengja var fyrst notuð í “ hatda áfrfm S Frií styrjöld. En þeir minntust þess á mismunandi hátt: með- argarðsms. Margar rúður voru an þeir sem lifað höfðu af árásina komu saman og báðu brotn.ar.í óeirðunum fyrir hinurn látnu, fóm þeir, setn aldir eru upp eftir heims- styrjöldina, mótmælagöngur á götum borgarinnar. I’annig leit Hiroshima út eftir kjarnasprenginguna. Árásin á Hiroshima og tilgangur hennar I gær voru liðin 25 ár síðan I ekkert urn viðleitni Japana til kjamasprengju var varpað á jap- þess að komast að friðarsaimin- önsku borgina Hiroshitma, en það ! inguim, því að þeir vissu að þeir var í fyrsta slkipti sem kjarnorku- vopn vair notað í sityrjöld. Þegar árásin var gerð á Hiro- shima,' vissi heimurinn ahs eikiki hvað kjarnasprengja var né hvers hún var megnug. Emungiis ein kjarnatilraun hafði verið gerð, hinn 16. júlí 1945 í eyð'i- mörkinni siuðaiustur a£ Alllbu- querque í Alaimiogloirdo í Nýju Mexfkló, og aná því siegja að þetta helvopn haifii einungis verið á til- raunastigi í ágúst 1945. Sú á- kvörðun Trúmians Bandarikjalfor- seta að beita kjaimasprengóunni, sem var þá í rauninni „leyni- vopn“, hefuir verið gaignrýnd mik- ið síðan: því hefiur verið haildiið fram að með því hafi hann skapað hættulegt fordæmii og valdið lítláti uim 200.000 manna í Hiroshima og 70.000 manna í Nagasaíki. Bandaríkj amenn héJdu því hins vegar frarn. að árásin á Hiro- shima hefði verið nauðsynleg til þess að binda endii á heiimsstyrj- ö’dina. Með því að beita kjama- sprengju hefði verið hægt að knýja Japani til sikjótrar upp- gjafar og komast hjá þvi að gera innrás i landið, sem kostað helfði hundruð þúsunda mianna- lífið á báða bóga, og óskaplegar hönm- ungar í öilu landinu. Þessi röksemdaflærsla hijómar senni'lega, en hún er þó ekiki ó- yggjandi. Áður en fyrstu kjamasprengj- unnd var kastað, var bandaríska lejmiþjónustan nefinilega komin á þá skoðun að eklki myndu líða nema nokikrar vilkur éður en Japanir yrðu að gefast upp. Bandaríkj'amenn réðu. ölllu í lofti og gátu fyligzt mieð öllu því, sem gerðist í Jajan. Alvariegiur skort- ur á neyzluvamingi og éldsnieyti var farinn að gera vart við sig í landdnu, og Jaipanir voru sjá.lf- ir búnir að gera sér girein fýrir því siiðan Þriðja rikið hmndi saman í Evrópu, að sityrjiöldin var þeiim töpuð, og eklki var unnt að gera annaö en reyna að komast að friði. Þeir gerðu jalfin- vel tilraunir til að komiast að samkomulliagi við Bandairíikjar menn. En Bandairikjamenn skeyttu höfðu kj:airn,aspren,gjunia í bak- höndinni, og þeir gátu hafit ýms- an póllitískan hagnað af því að beita henni: Þeir gætu beitt hinu nýja vopni áður en stjórn Sov- étríkjanna stæði við gerðan samning um að segja Jaipönum stríð á hendur og þeir gátu sýnt Sovétríkjunum yfirburðd sana á þessu sviði hemaðar. Það er nú vitað að þessi atriði voru ákaí’- lega þung á metum' þegar Tru- man ákvað að beita leynivopni sínu. Þanni'g hófst kalda stríðið áður en „heita stríðinu“ var lok- ið. ArASIN Hinni fyrstu kjamasprengju, sem beitt var í styrjöld, var koimiið fyrir í fljúgandi virki af stærstu gerð, B-2G, að nafni Enola Gay. Einungis þrír al£ á- höfn vélarinnar vissu til hvers leikurinn var gerður, en hinir vissu það eitt að þeir ættu að taika þátt í mdikiilivæigum leið- angri. Veðrið var bjart, og ekk- ert loftvamarskot heyrðist. Þeg- ar vélin kom yfir Hirosihima, var sprengjan látdn svífa niður í failJiblíf tíl þess að flugivétín gætí komizt nokkum sipöl burt áður en sprengjan springi. En hættan var . þó talsiverð, og þess vegna tók fiuigstjórinn skarpa beygju, sveigði um 270 gráður og hækkaði fkugið eins og auðið var. Þegar sprengjan sprakk gaus upp eldhnöttur. Vegna dagsbirt- unnar var glampinn þó ekki eins blindandi og þegar fyrsta kjama- tilraundn var gerð. Eftir spreng- inguna, sem hafði jaifnmikið sprengiafl og 20.000 lestir af TNT sprengiefni, gaus upp dökkt ský, sem leit út eins og „sjóðandi mugga“ og þakti alla borgina á tveimur miínútum.. Bandarikjja- menn gátu því ekki il'jósmyndað eyðiilegiginguna, en þeir töldu að 60% borgarinnar hefðu eyðilagzt. Fyrir árásina voru íbúar Hiro- shima 343.000 að töilu, en það varð alldrei kunnugt hve margir fórust við árásina. Hin árlega minmmgairhátíð um hin,a 200.0100 íbúa Hirosihimia, sem talið er að hafi látízt þeg- ar kj arn asprengjunni var kastað á borgima hinn 6. ágúst 1945 eða af afleiðingum sprenjgingunnar (tala þeirra sem þekktir eru er 70.000), var haldin í Friðargarð- inum í Hirosbimia í dag. Þessi garður stendur á þeim stað, sem varð barðast úti í árásinni. Borgarstjórinn tók fram lista yf- i,r hina láfcnu úr steyptum minn- Tupameiros hóta að lífláta gísla MONTEVIDEO 6/8 — Skæru- liðasamtökin Tupamaros í Uru- guay útvörpuðu í dag tidkynn- ingu tíl stjórnar landsdns, þar sem sagði, að erlendu sendifull- trúamir tveir, sem þaiu hefðu á valdi sínu yrðu líflátnir, ef ekki fen.gjust látnir lausir alidr pöli- tískir fangar í landinu. Innanrík- isráöherx-a landsins sagði í dag, að fyrri ákvörðun stjómarinnar í þessum efmum yrði ekiki ha,gg, að, en hún hefur svo sem kunn- ugt er þverneitað að verða við tilmœlum skæruiiða. Mennimir tveir eru Daniel Mitrone, bandia- rískur ráðgjafi í Uruiguay og Dias Gomides sendiráðsfulltrúi frá Brasilíu. Velheppnuð fríðarráðstefna ráðherra fimm arabaríkja isvarða, sem stendur þar, og skrifaði á hann nöfn þeirra manna, sem hafa látizt nýlega af afLeiðingum árásarinnar og þeirra, sem féllu í árásinni en menn hafa ekki vitað nein deili á fyrr en nýlega. Þess andartaks, sem sprengj- an féll (klukkan kortér yfir átta), var minnzt með einnar mínútu þögn. Síðan las borgar- stjórinn upp firiðarávarp, kór söng „Aldrei fraroar Hiroshima" og 15.000 dúfum var sleppt laus- um sem tákn um frið. Þessi minningairfundur var aðeins einn af mörgum, því að þúsandir þeirra, sem lifðu árás- ina af, komu sam-an við ýms minismerki í garðinum. Sumdr minntust þeirra barna, sem féllu, þegar þau unnu sjálfboðavinnu á götum borgarinnar, en aðrir báðust fyrir við fjöldaigröf, sem talið er að 120-130.000 óþekktra manna séu grafin í. Meðan á þessum minningarat- höínum stóð, fóru þúsundir vinsiri sinnaðra stúdenta kröf J- göngu frá háskólahverfinu til Friðangarðsins. Þeir kröfðust þess að öll kjamavopn yrðu bönnuð, bandarískar herstöðvar í Japan yrðu lagðar niður og hernaðarsamningi Japana og Bandaríkj amanna yirði sagfc upp. Lögregluþjónar umkringdu í einam enda garðsins stóðu shinto-prestar umluktír reykels- isskýi og þuidu bænir fyrir hin- um látnu. En .bænalesturinn di-ukknaði næstum því í hávaða frá rokkhijómsveit, sem spilaði baráttúlög gegn styrjöld. Þegar myrkrið. var skollið á, settu menn fljótandi ljósker út í á, sem rennur í gegnum ga-rð- inn, tíl minningar um þá, sem dirukknuða í ánni eftir að hafa leitað árangurslaust að drykkj- arvatn; í h-inni hrundu borg. Gamall hermaður sat á b-rú yfir ána og spilaði japönsk sorgar- lög. Kennedy fyr- irrétti HYANNIS PORT 6/8 — 16 ára gamall sonur Roherts heitins Kennedy, Rotoert að nafni var í dag leiddur fýrir æskuiýðsrétt á- kæi’ður fyrir að hafa haft mari- huana í fóruim sínum, Einnig var ákærður fyrir sömu sakir, frændi hans * Sargent Shriver yrxgri. Ektoert var látíð upp- skátt um réttarihöldin, en talið er, að drengmmir verði randir eft- irlití naasta háiifia ár og verði þedm ekki á í miessunm iþainn tírna, verður þeita BMega sleppt við frefeari afskiptí lliagainna. TRIPOLI, AMMAN 6/8 — Ut- anríkis- og landvarnaráðherrar EgyptalandsL Jórdaníu, Súdan, Libyu og Sýrlands luku fundi sínum í Tripoli í dag og sögðu að honum loknum að stigið hefði verið stórt skref í áttina að ein- ingu arabaríkja. Fulltrúar Alsír og íraks komu ekki til fund- arins vegna neikvæðrar afstöðu til friðartillagna Bandaríkja- niaima. Sl. nótt skarst í odda milli Palestínuskæruliða í Amman ,en þá greinir mjög- á um friðartillögur Bandarikja- rnanna. Á fundj í Tripoli lýsitu ráð- hemaimiir ánægju sdnni með, að Gunniar Janrinig væri í þann veginn að hefja að nýju sátta- semjairastörf fyrir botni Mið- jan-ðairihafs, en á sjálf'air friðair- ti-Uögur Bandiairífcjamanna var eklki minnzt að sögn. Fjallað var um ýmds dei'lumál arabaríkjanna og sagðj firéttastofa í Libyu að ýmis þýðinganmd'kii viðfangsefni hefðu fengð úrlausn. Engdn op- inber tilkjmning var gefin út. í fregnum frá London hernnir, að Sovétmeiin hafi fuUvissað Bandairíkjamenn um, að þeir muni hæfcta vopnasö'lu tii Eg- ypt-aliands meðan á txmsömdiu vopnahléi ísraels og airabaríkj- anna stendur. Þá mun vinn-a verða lögð niðuir við sovézku eld- fliajigastöðvarniar, sem era í smíðum við Súezstourð. Enn- fremur eru Bandiaríkjamenn sagðir hafa lofað að hætfca fhtg- vélasölu til ísraeQis á sam,a tíma- biU. Grunnfc hefur verið á því góða hjá ýmsium skæruUðasamtökum Palestínuainatoa að undianfömu, en þau greinir nokkuð á 'jm af- stöðu Nassars tíl firiðartíUagnia Bandiaríkjamianma. Sl. nótit gerðu skæruliðasamtökin PFLM árás á aðaiibækistöðvar samitaika>nnia APO og reyndiu að hertaka þau. Fynmefndu samtökin eru andyíg afstöðu Nassers en hin siiðar- nefndu telja hana rétitmæta. Nokkrir skæruliðar særðustt í á- tökum þessum, sumir alvarlega, en hertakan mistófcst. Kjamasprerxgja af sömu gerð og sú sem kastað var á 1945. Hún vegur 408 kg. Hiroshima að morgni hins 6. ágúst Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum 1970 Föstudagur 7. ágdst Kl. 14,00 lúðrablástur. Kl. 14,05 hátíðin sett. Kl. 14,15 guðsþjónusta. Séra Jóhann Hlíðar prédikar. Kirkjukór Landa- kirkju syngur undir stjórn Martins Huniger. KL 15,30 Lúðrasveii Vestmarmaeyja leik'ur undir stj. Jóns Sigurðssonar. Frjá'lsa-r íþróttir og lyítingar. Bamagaman: Leikféla-g Vestmanna- eýja og Amar Einarssom Kl. 17.00 Bjargsig af FiskheBanefi. Si-g- maður Sikúli Theódórsson. Bama- dans á nýlja danspaffinum. Knatt- spyrna. Kl. 20,30 Kvöldivaika. Hl’jómsveitín Log- ar lei'kur. Guðmundur Jónssom óperusöngivari, Jón Gunnlaugssonx Eftirhermur, Amar Einarsson-: Eyjagrán. Leilkfélag Vestmanna- eyja, Mats Bahr, Ríó-tríó og Ámi Johnsen syn'gur, kynnir og tengir saman dagskrárKði. Kl. 23,00 dansleíkir á báðum pöllum til kl. 04,00. Kl. 24,00 brenna á Fjósakietti og flug- eldasýning. Laugardagur 8. ágúst Kl. 14,00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjóm Jóns Sigurðs- sonar. Kl. 14,30 Hátíðamæða: Einar Haukur Eiríksson. Fimieikasýmng pilta undir stjóm Gísla Magrcússonar. Frjálsar íþróttir og handknattleik- ur kvenna. Kl. 17,00 bamadans og bamagaman. Stuðlatríó, Leikfélag Vesitmanna- eyja og Arnar Einarsson. Knatt- spyma. Kl. 20,30 Kvöldvaka. Hljómsveitin Log- ar leikur. Jón Gunnlaugsson: Eftir- hermur. Amar Einarsson: Eyjagrín. Ríó-tríó, Mats Bahr, Vestmanna- eyjavísur, Ámi Johmsen syngur og kynnir önniiir dagsibráratriðL Kl. 22,30 dansleibur á bóðum pöllum til kL 04,00. 24,00 flngeldasýning. Sunuudagur 9. ágúst Kl. 14,00 létt lög í dalmuöo. Frjálsar í- þróttir. HandiboSti kvenna. Kl. 1S;00 Mats Bahr og Ríó-trfó. Kl. 17,00 bannad'ans. XI. 21,00 dans á nýja danspaffinum til bl. 04,00. Hlíjómsveitir: Á nýja danspaillánium leikwr hin vinsæla pophljómsveit Logar frá Vest- mannaeyjiam. Stuðtetríó leíkur gamla og ságil da dansa á gamla danspaffinum. Kynnár á hátíðlnni verðui- hínn siungi Stefán Ámason, fyrrveradi yfíriögregluþjónn. ATHUGIÐ: Læknaþjónusta og Hjálparsveit skáta veæðnr á staðn- um. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞOR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.