Þjóðviljinn - 11.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1970, Blaðsíða 3
í>riðjucTagsur H, ágúst 1970 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA 3 Innrásin i Kambodju olli gifurlegu tjóni Innrás Bandaríkjanna í Kambodju sem Nixon hefur talið eina „árangursríkustu herferð" Bandaríkj- anna hefur ekki aðeins valdið gífurlegu tjóni, tugþúsundir óbreyttra borgara hafa látið lífið fyrir kúlum og sprengjum Bandaríkjamanna og málaliða þeirra frá Saigonstjórninni og heilir bæir hafa svo að segja verið jafnaðir við jörðina í loftárásum. Þetta á t.d. við um bæinn Snoul þar sem myndin er tekin og sýnir bandaríska hermenn meðal rústanna sem eftir eru af bænum. Flutningar á eiturgasi valda ágreiningi í Bandarikjunum RICHMOND 10/8 — Lest 24 jám- Flutningar þessir sem fara r Enn sprengingar á Norður-írlandi BELFAST 10/8 — Sprengingar urðu enn á Norður-írlandi um helgina, á fjórum stöðum a.m.k. E.in sprenigingin átti sér stað í kjördiæmi Chichester-Clarks for- sætisráðherra skömmiu eftir að hann kom heim úr orlofi sínu á Spáni. Tollskýli sprengt Sprengingin varð við orkuver, en ekki var vitað um hve mikið tjón hefði hlotizt af henni þeg- ar síðast fréttist. Fyrr í gær hafði brezka tollskýlið á vegin- um milli Dyflinnar og Belfast verið sprengt ; loft upp og orka- ver skemmidist svo í enn einni sprengingu um daginn að raf- maignslaust varð í sumum hverf- um í Belfast. Öfgamenn i flokki Chiche- sters-Cliarks, mótmælendur eins og hann, hafa krafizt þess að hann segi af sér þar sem hann ráði ekkert við ástandið og sí- vaxandi mótspyrnu kaþólskra. Palestínuarabar staðráðnir að berjast gegn vopnabléinu AMMAN 10/8 — Flest af sam- tökuim Palestínuaraba semstunda skæruhernað gegn hinu ísraelska hemámsliði hafa lýst sig andvíg samkomuilagi Israels og Egypta- lands um þriggja mánaða vopna- hlé og viðræður til að finna friðsamlega lausn á deilumálum araba og ísraelsmanna. Binn i dag bættust tvenn þess- ara samtaka í hóp þeirra sem fordæmt hafa samkomulagið, en önnur tvö lýstu yfir að þau teldu enn að Nasser forseti væri helzti leiðtogi þjóðernisbaráttu araba og án hans gæti hún'ékki | unnizt. Andstaða skæruliðasamtakanna sem nú hafa í rauninni völdin í sínum höndum í Jórdaníu og hafa að baki sér yfirlýstan stuðn- ing íraks og reyndar fleiri araba- ríkja, svo sem Alsírs, mun verða Gunnari Jarring, sáttasemjara SÞ, erfiður þrándur í göbu í RICHMOND 10/8 — Lest 24 jám- brautarvagna sem hlaðnir eru meira en 3.000 flugskeytum sem fyllt eru banvænu taugagasi lagði í dag af stað frá Rich- mond í Kentucky í Bandaríkjun- um og höfust þá um leið um- deildustu flutningar sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum. Ákvörðunarstaður lestarinnar er Sunny Point í Nbrður-Karo- linu, en þar á að flytja eitur- skeytin um borð í gamalt her- sikip sem síðan verður sökkt. Flutningar þessir sem fara um mörg suðurríki Bandaríkjanna hafá sætt mikilli gagnrýni bæði þar og í öðrum löndum, en herinn hefur daufheyrzt við öR- um kröfum um að hætt verði við þá og segir enga hættu vera á ferðum. önnur lest með taugagasi er væntanleg til Sunny Point og kemuir frá Abinston í Ala- bama. Ætlunin er að sökkva her- skipinu á um 5000 km dýpi um 500 km frá Kennedyhöfða. Comfeld á velmektardögum sínum Codnfeld boðar fil fundar í I0S GENF 10/8 — Hinn umdeildi stofnandi hlutafjárhringsins IOS, Bernard Cornfeld, sem settur var úr formennsku félagsins efitir að verð á hlutabréfum þess hafði hrapað niður úr öllu valdi, kunn- gerði í dag að hann hefði boðað til sérstaks aðalfundar í félaginu í Genf og eiga þar aðeins að taka þátt eigendur . hlutabréfa með sérstök réttindi en tilgang- urinn á að vera að setja af mestan hluta hinnar nýju stjórn- ar, félagsins Sjálfur á Comefld meira en 10 prósent af slíkum hlutabréfum og hefiur því sam- kvæmt lögum félagsins heimild til fundarboðunarinnar. Hann kveðst þegar hafa, tryggt sér stuðning eigenda meira en helm- ings hlutabréfa með sérstökum réttindum og þykist viss um að hann muni aftur ná yfirráðum í félaginu þrátt fyrir ófarir þess að undanförnu. Einn sendiráðsmannanna sem rænt var i Uruguay myrtur MONTEVIDEO 10/8 — Einn þeirra sendiráðsmianna sem skæruliðar í Urugjjay hafa rænt að undanfömu, Bandaríkjamað- urinn Daniel Mitrione, fannsit í d-aig myrtur í bíl einum í Mon/te- video. Hiann hafði veæið skotinn tvívegis í höfuðið. Mitrione var ræn^ fyrir tíu dögum og gerðu skæruliðar að kröfu sinni að stjóirnin féllist á að láta lausa pólitíska íanga í skiptjm fyrir hann og tvo aðra sendiráðsmenn sem þeir höfðu einnig rænt í sama tilgangi. Ekki er vitað hver hafa orðið örlög þeirra, en þeiirra bíður vafa- laust einnig dauðinn, ef stjómin heldur áfram að neita kröfum skæruliða. Skæruliðar höfðu boðað þeg- ar á laugardagskvöld að þeir myndu taka Mitrione af lífii ef ekki yirði orðið við kröfum þeirra og myndi aftakan fara fram kl, 15.30 á sunnudag að íslenzkim tíma. Willy Brandt Alexei Kosygin Brandt og Kosygin undirrita griðasáttmálann formlega MOSKVU 10/8 — Forseetisráð- herramir Alexei Kosygin og Willy Brandt munu á miðviku- dag undirrita formlega hinn nýjia giriðasáttmála milii Sovét- ríkjiamna og Vestur-Þýzkalands sem utanrikisráðherrar ríkjanna undinrituðu til bráðabirgða fyrir helgina. Þeir Brandt forsætisráðherra og Scheel utaniríkisráðheira hialda til Moskvu á morgup og Kosygin hefur bundið enda á orlofsdvöl sína við Svartabaf og snúið heim til Mosifcvj. Talsmaður Bonnstjórnarinn-ar sagði í gær að Rrandt myndi eiga rækdlegar viðræður við Kosygin um öll þau mál sem varða lönd- in sérstaklega og reyndar öll mál sem efst eru á baugi í heim- inum. Gunnar Jarring tilraunum hans til að koma á viðræðum milli deiluaðila. Skæruliðar halda áfram baráttu sinni, en ísraelsmenn svara ár- ásum þeirra með gagnárásum á stöðvar þeirra, svo að hætt er við að vopnahléið verði aðeins orðið eitt. Árásir á stöðvar Phnom Penh-hers PHNOM PENH 10/8 — Her- sveitir þjóðfirelsishreyfin.garinn- -air í Kambodju réð jst um helg- in® á tvo flugvelli og voru árás- irnar þáttur í mögnun stríðsins í landinu síðasta sólarhring, að sögn herstjómarinnar í Phnom Penh. Hann sagði að ráðizt hefði verið með flugskeytum á flug- völl í nánd við hina fomu borg Angkor á laugairdaginn og , að- fiaranótt sunnudiagsdns' h'éfðí sams konar árás verið gerð á filjgvölldnn við fylbisfhöfuðbprg- ina Kompong Cham sem er'éáa’ 80* km fyrir norðan Phnom Penh. Á sunnudag va/r einnig barizt af hörku í bænum Saang sem skæruliðar hafa setið um, en hann er aðeins um 30 km fyrir sunnan Phnom Penh. Þjóðfrels- isherinn hafði Saang á sínu valdi í tæpa viku í vor, en hörfaði þá þaðan. Staðaní 2. deild • ÍBÍ — Ármann 1:1 • Breiðablik — Þróttur 3:2 Breiðablik 8 7 10 24: 4 15 Selfoss 8 3 3 2 15:14 9 Þróttur 8 3 2 3 21:13 8 iBl 5 2 3 0 9: 4 7 Ármiann 6 3 12 12:12 7 Haiulkar 8 2 15 6:15 5 FH 6 2 0 4 6:16 4 Völsungar 7 0 16 7:22 1 Kóleran ógnar enn MOSKVU 10/8 — Hættain á kól- erufaraldri er enn ekki liðin hjá í Sovétrilkjunum óg hafa íbúar við Kaspíahaf verið hvattir til hvers konar varúðarráðstafana. Kaupstef nan - Leipzig Þýzka Alþýðulýðveldið 30.8.- 6.9.1970 AAiðstöð viðskipta og tækni f miðborginni verða sýningar á neyzluvörum og framleiðslu léttiðnaðar i 25 vöruflokkum i 17 stórum sýningarhúsum. Haustkaupstefnan í Leipzig 1970 30. ágúst — 6. september. Tvisvar árlega leggja kaupsýslumenn og sér- fræðingar frá 80 löndum leið sína til Leipzig, hinnar viðurkenndu miðstöðvar viðskipta milli austurs og vesturs og vettvangs tækniþróunar. Á hinu viðlenda tæknisvæði Kaupstefnunnar í Leipzig verða í haust umfangsmiklar sérsýn- Ingar á kemiskum hráefnum, trésmíðavélum og verkfærum, bifreiðum, Ijósmyndatækjum og vörum, húsgögnum og heimilisbúnaði, kennslu- tækjum og skólabúnaði, íþróttavörum og við- legubúnaði. — „Kjarnorkan í þágu friðarins" nefnist stór sýning sjö sósíalistalanda í Evr- ópa. Vorkapstefnan i Leipzig 1971 14. marz — 23. marz. Sýningarskírteini sem jafngilda vegabréfsárit- un og allar upplýsingar, einnig um ferðir (m.a. beinar flugsamgöngur með Interflug frá Kaup- mannahöfn) fást hjá umboðsmönnum: KAUPSTEFNAN — REYKJAVlK Pósthússtræti 13 — Símar: 24397 — 10509. STÓRKOSTLEGASTA ÚTSALA ÁRSINS Ullarkápur 'frá kr. 950,00. Poplinkápur 'frá kr. 850,00. Buxnadragtir frá kr. 1200,00. Jakkar, síðbux- ur, frá kr. 250,00. Síðir kjólar, sumarkjólar, t'áningakjólar, frúarkjólar, heilir og tvískiptir, frá kr. 500,00. Pils, tækifæriskjólar, heilir og tvískiptir, frá kr. 190,00. Komið og gerið góð kaup meðan úrvalið er mest. Kjólabáðin MÆR, Lækjargötu 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.