Þjóðviljinn - 13.08.1970, Side 4

Þjóðviljinn - 13.08.1970, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVmiNN — Fíimimifcujdaaur 13. áigliíst 1970. —- Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: SigurSur V. FriSþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Úlafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmiSja: SkólavörSust. 19. Simi 17500 (5 linur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 10.00. Haustkosningabrölt — í von um nýja afturhaldsstjórn ^jamkvæmt ræðu sem birt viar í Morgunblaðinu í gær má telja nokkum veginn víst að íhaldið stefni á kosningar í haust. í ræðunni segir Hörður Einarsson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík, m.a. að hann 'telji ekki að neinn trúnaður sé brotinn þó hann skýri frá þvi „að inn- an forystuliðs okkar flokks sé eindreginn vilji til þess að efna til kosninga nú í haust. Og eftir þeim upplýsingum sem beztra hefur verið unnt að afla um vilja Alþýðuflokksins í þessu efni er ekki ann- að vitað en ráðamenn séu þar sama sinnis“. Og þó það sé ekki sagt beinlínis, kemur í ljós í ræð- unni að eina raunverulega ástæðan sem færð er fyrir kosninguim er hin sama og Þjóðviljinn hef- ur skýrt frá: Ráðstafanir í efnahagsmálum að kosningum afstöðnum og breyting á vinnulöggjöf- inni, „til umbóta á starfsaðferðum við undirbún- ing og gerð kjarasamninga“ eins og það er orðað. Hver sem fylgz'f hefur með skrifum og tillögu- flutningi Sjálfstæðisflokksmanna uim það mál, m.a. á Alþingi, veit í hverja átt þær „umbætur“ stefna. JJinn ungi talsmaður Sj álfstæðisflokksins játar, að j,margir óttist það að næstu kosningar verði flokknuim erfiðar, ekki sízt í Reykjavík“. Ekki hafi farið á milli mála að það hafi verið „vamarsigur“ sem Sjálfstæðisflokkurinn vann hér í borgar- stjórnarkosningunum, hlutfallstala flokksins hafi verið með lægsta móti miðað við fyrri borgar- stjómarkosningar, enda þótt fylgi Sjálfstæðis- flokksins hefðl oftast áður verið meira við borg- arstjórnarkosningar en alþingiskosningar. í sam- bandi við þær kosningahorfur er athyglisvert að tvívegis í ræðunni er kveðið allfast að orði um það að Sjálfstæðisflokkurinn hljóti að verða í næstu ríkisstjórn, þeirri sem mynduð verði að loknum kosningum. Sé þetta nokkuð annað en hreystiyrði, gæti það óneitanlega bent til leynisamnings við Framsóknarflokkinn um stjórnarmyndun að kosn- ingum loknum. Væri það raunar í stíl við íhalds- samvinnu Framsóknar eftir bæjarstjórnarkosning- arnar. ^lþýða manna héfur reynslu af slíkum helminga- skiptastjómum íhalds og Framsóknar, og það er slæm reynsla. Það hafa verið afturhaldsstjóm- ir, sem óspárt hafa reynt að þjarma að verkalýðs- hreyfingunni með þvingunarlögum, en það virðist eiga að vera eitt helzta verkefni næstu ríkisstjóm- ar! Ráðabruggið um slíka afturhaldsstjóm ge'tur heppnazt, ef alþýða landsins gengur andvaralaus að kjörborði. En það er líka hægt að taka í taum- ana. Til þess dugir þó ekki að láta Sjálfstæðis- flokkinn og Alþýðuflokkinn fá þann skell sem þeir sýnilega reikna "með, heldur verður Fram- sóknarimaddaman að fá þann rassskell í næstu kosningum, að hún vogi sér ekki að mynda aftur- haldsstjórn með íhaldinu að þeim loknum. — s. Félagsprentsmiö.iunni hf. og prentuð í Prentsimiðju Þjóðvili- ans. ★ Bæklingurinn, sem Frjáist framitaik hf. gefur út, er á ensku. ferðapési sem ber nafn- ið Iceland in a hurry og er Öl- afur Sigurðsson ritstjóiri. Nær hundrað síðna bók í vasaibroti og hefur að geyma ýmáskonar hagnýtar upplýsingar fyrir ferðaimenn. Uppsláttarrít um islenzk fyrírtæki ennfnemur að næsta hefti „Is- lenzkra fyrirtaekja" sé væntan- legt á mairkaðinn í haiust. Verð- ur sú bók noktouö frálbru'gðin bessari og kemur út í tveim hlutum: amnarsvegar fyrirlæki, fédög og stofnanir starfandi í kaupstöðum og sveitum, hins- vegar starfandi aðilar í Reykja- vík og Kópavogi. Etoki er getið nafns ritstjóra bókarinnar „Islenzk fyrirtæki 1969-1970“, en bókin er sett í lega sent frá sér stórt yfirlits- og upplýsingarit um íslenzk fyrirtæki, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi, og Jítinn bækling ætlaöan útlendum fcrðamönnum. „Islenzk fyrirtæiki 1969—1970“ er liðlega 400 síðna bók í stóru broti. Bókinini er skipt ínokkra höfuðþætti, uim verzilanir, iðn- fyrirtæki, heáldverzlanir, bjóai- ustufyrirtæki félög og stofnan- ir, umlboðsskrá og vörumerkja- sikrá. í fortmála að bókinni segir að unnið hafi verið að undirbún- inigá útgáfunnair í tvö ár, en til- gangurinn sé að veita fyllri uppHiýsdngar um íslenzk fyrir- tæki, félög og stofnanir og starfsmenn þeirra, vöru eða þjónustu, en önnur samskonar rit gera. 1 formálanum segir • Frjálst framtak hf., fyrirtæki það sem gefur m.a. út tímarit- ið „Frjálsa verzlun", hefur ný- FANCY FASHÍON 1ot gim mdUióim.t -: OiiQimí tn pyro .tó^aorJte woof i.opi 0V/0Ú»e«V . ínaO'ftat vars /; alafqss .....: STORÉ í.„ r.,: < -»no« isí-h Helmingi allra dauðadóma í heimin- um er fullnægt í Suiur-Afríku Daiuðarefeáng er að hvenfla úr sögunni náHetga um heöm aMan. Fjöldl þeirra afbrota, siem ledða til dauðadúms, verður æ mánni, og í tilvlkumi, þar sem kveðnir eru upp dauðadómar, er æ fá- tíðara. að þeim sé fullnægt. 1 Suður-AÆríku befiur þróunin gengið í þveröfuiga átt og orð- ið ískyggilega ör. 1 riti sem nefnist á ensku „The Death Penailty and the Church in South Africa“ (Dauða- refsinéin og kirkjan í Suður- Aflrítou) og gefiö er út af al- kirkjuráði Suður-Afrífcu, bendár höfundurinn, Peter RandaJll, á eftirfarandi staðreyndir: ★ A tímabilinu 1911-1947 voru að meðaltali hengdir færri en 25 manns árlega. Á tíma- bilinu 1948-1956 var meðal- talið komíð yfir 66 árlega. A áratugnum 1957-1966 hækk- aði meðaltal henginga upp í rúmlega 80 á ári. ★ Arið 1968 voru 118 manns teknir af lífi í Suður-Afríku. ★ Frá 1911 til og með 1966 var 2107 dauðadómum fuilnægt í Suður-Afríku — 1932 fyrir morð, 123 fyrir nauðganir, 44 fyrir rán og innbrot við hættulegar aðstæður, 7 fyrir skemmdarverk án mann- drápa og einn fyrir landráð. ★ Helmingur af samanlögðum aftökxun síðan árið 1910 átti sér stað á árabilinu 1953- 1966. Eins og stendur fram- LeiBtogi 40 miijóna Eins og Kínverjar eigia sinn Mao formann, svo eiga Norð- ur-Kóreumenn Kim II Sunig, byltingarforingjann sem verið hefur ótvíræður þjóðarleið- togi 40 miljóna Kóreumanna á þriðja tug ára. Kim II Sung er maður innan við sextugt, fæddur 15. april 1912 í Pyongyang, núverandi höfjðborg alþýðulýðveldisins Kóreu. Hann var af fátækum foreldrum kominn og skipaði sér á unga aldri ; raðir hinna róttækustiu meðal verkalýðs- sinna; beitti sér innan tvítuigs- aldurs fyrir stofnun stjóm- málasámtaka ungra sósíalista og var fáum áirum síðar kjör- inn til forystustarfa í baráttu Kóreumanna við japanskt her- námslið. Foringi kommúnista í Kóreu hefur hann verið um áratuga skeið. Framanskráð er rifjað upp hér af því tilefnj. að blaðinu hafa á síðustu misserum bor- izt þrjú bindi af ævisögu Kim II Sung. Ævisöguna hefur samið Baik Bong og bækurnar eru gefnar út — á ensku — af Miraisha-forlaginu i Tokíó. Þetta eru stórar bækur, hvert bindi 600 til 675 síður { vænu broti. í fyrsta bindi segir frá bemsku- og uppvaxtararum Km II Sung, fyrstu þátttöku hans í samtökum byltingar- sinna og baráttu hans gegn yf- irgangi Japana ; Kóreu. í 2. og 3. bindi er sögunni haldið á- fram og þá einkum lýst for- Kim II Sung. ystumanninum og leiðtoganum Kim II Sung. Það er að sjá af gögnum sem bókunum fylgdu að Kórej- menn búsettir í Japan hafi með sér allöflug samtök og munu þau að einhverju leyti am.k. standa fyrir útgáfu ævisögunnar. kvæma Suður-Afríkumenn nálcga helminginn af öllum aftokum í veröldinni, seon vitað er um. Randall bendir á, aö orsök hinna tíðu hengimga ligigi í sjálfu réttarkerfi landsdns. Rétt- arkerfið í Suður-Afríku speglar apartheid-kerfið: dómaramir eru hvítir og flestir hinna dauðadæmdu þefldökkir. Rannsókn, seam efnt var til þegar árið 1949, leiddi í Ijós, að Iíkurnar á dauðadómi i morð- máli voru meiri, ef fómar- Iambið var af hvíta kynstofn- inum, að það kom sárasjaldan fyrir að hvítur maður væri dæmdur fyrir morð, ef fórnar- lambið var þeldökkt; að hvítir menn voru ekki hengdir fyrir morð eða nauðganir á þeldökku fólki, á sama tíma og þcldökkir menn voru að jafnaði hengdir fyrir morð eða nauðganir á hvítu fólki. 1 Suður-Afrífcu hefur dauða- dlómur verið óhjákvæmdlegur fýrir morð og leyfiíletgur fyrir nauðgun pg svik síðan 1917. Dæma má til slífcrar refeingar konu sem fundin er siek um dnáp á nýfseddu barni sínu og einndg saklbpminiga undir I8ára aldri. Síðan 1958 hafa dómstólamir haflt heimild til að dæma menn til dauða fyrir rán og tilraunir til rána, innbrot og tilraundrtil inmbrota við hættulegar aðstæð- ur og fyrir mannrán. Á síðustu érum hefurdauða- re&dngu verið beitt við brot gegn tvennum öryggdslögum, sem voru samiþykkt í því skyni að bæla niður andstöðu við aparthcid — Hin afmiennu við- aiuikalög (General Law Amend- ment Act) og Hermdarverka- lögin (Terrorism Act), sem eru frá 1962 og 1967. Með því að bedta hinum ail- mennu viðaukailögum verðatil- tödulega smévægdleg aflbrot, sem annars flaMa undir önnur lög, að „skemmdarverkum“, hafi sakbominigamir haft í hygigju að valda einni eða fledri af þeim aflleiðingum, sem viðauk^- lögin fjalla um, Það er skylda sakbomingsdns að sanna, að hann hafi eklki haft í hyggiu að valda gredndium aiöeiáingum.'' Unigt fólk, sem dæmit er fýrir skemmdaTverk, getur ekfci gert kröfu til hinna mdldari endur- hæflnigairráðstafana, sem annars tooana tid gredna í því skyni að bedna ungum afbrotamönnum imn á réttar brautir. Hermdarverkalögin verka aft- ur fyrir sig alllt að fiimm árum og skilgredna ,,hcnmdarverk“ al- miennum orðum þannig, að þau séu hver sá veiknaður eða til- raun eða þátttaka í verfcnaði, sem mdðd að því að stofna varðveizlu laga og rétfcar í Suð- ur-Afríiku í hættu. Einnig í þessiu tilviki er sú kvöð á sak- borningana lögð að sannai, að etokert slíkt hafi fyrir honnm vafcað. Sameinuðu þjóðdmar hafa samiþykkt fjölmargar ályfctanir, þar sem látin er í ljós óánægja með þann bátt að bedta dauða- refeingu tifl að brjófca á bak aftur andstöðuna við apartheid- stefnuna og hafa skorað á Suð- ur-Afrí!ku að hætta að dæma menn til dauða fyrir pólitíska starfsemd. Enda þófct andstöðu gæti gegn þessu réttarkerfi hjá hvítum lögfraeðingum, stjóm- miálaimönnum og menntamönn- um í Suður-Afríku, eru engar horfur á breytingu til batnað- ar í þessum málum þar í landi. — (Frá S.Þ.). 20. þing Alþýðusambands Vestfjnrðn verður haldið á ísafirði dagana 24. og 25. septem- ber n.k. Þingið verður nánar auglýst síðar. ísafirði, 10. ágúst 1970. F.h. Alþýðusambands Vestfjarða Björgrvin Sighvatsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.