Þjóðviljinn - 16.08.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.08.1970, Qupperneq 1
Ráðstöfun nýja bæjarstjórnarmeirihlutans í Kópavogi Sunnudagur 16. ágúst 1970 — 35. árgangur — 183. tölublað. Fóstru sagt upp starfi — íhaldsfrú ráðin í staðinn I4>- Geigvænlegur heyskortur fru Hvummsfírði uð Héruðsflóa í fréttatilkynningu sem Þ’jóðviljanum barst í gær frá Harðærisnefnd segir að augljóst sé að geigvænlegur hey- skortur sé yfirvofandi í mörgum hreppum allt frá Hvamms- firði vestur og norður um land að Héraðsflóa. Frétt nefnd- arinnar er í heild svohljóðandi: Harð'ærisneEnd heffur að und- aintfömu ferðazit uim Vestfirði, Strandasýsiu, Snaefel'lsness- og Hnaippadalssýslu, Dalasýslu, Húna- vatnssýslur, SkaigaÆjörð, Eyjafjörð og Suður-Þángeyjarsýslliu til að kynna sér heyskaparhorfur, en þær hafa verið slæmar vegna mikilla nýrra og elöri kai- skemmda í túnum og vegna kulda, auk þess sem sumir bændur báru of seint á vegna þess hve seint þeir gátu fengið áburð. i Nefndin hélt fundi með for- ráðamönnum búnaðarsambanda og sveitarfélaga á þeim svæð- um, sem útlitið er lakast. >á hefur nefndin haft samband við noltkra bændur og ráðunauta á Suðurlandi, Austurlandi og Norðaustnrlandi tii að fregna um heyskaparhorfur þar. Á suðaustanverðu landinu frá Eyjafjallasveitum um Skafta- feilssýslur og Suður-Múiasýslu er heyfengur í meðalilagi að i vöxtium. Á suðvesturhluta lands- ins, þ-e. RangárvaUasýslu vest- an Eyjafjalla, Árnessýslu, Gull- bringiu- og Kjósarsýslu, Borgar- fjarðar- og Mýrasýslu og Snæ- feilsness- og Hnappa-d alssýsiu iítur út fyrir að heyskapiur verði frá meðallagi niður í hálfan heyskap. í Norður-Þingeyjar- sýslu er mikið nýtt kal í Sval- barðshreppi og ncvkkurt í Keldu- hverfi og í Norður-Múlasýslu eru miklar kalskemmdir í mörg- um túnum 5 hreppa á utanverðu Fljótsdalshéraði og Jökuldal. Að öðru leyti munu heyskapar- horfur í N-Þingeyjarsýslu og N-Múlasýslu svipaðar og á Su ðvesturlandi. í Su ð j r-Þingeyj ansýslu, Eyja- firði, Skagafirði, Húnavatnssýsl- \ Framhald á 9. síöu. - Náttúrufegurð og ruslahaagar ★ Þessar tvær ólíku mynd- ir eru teknar við Laxár- virkjun í Þingeyjarsýslu fyrir ’ nokkrum dögum. Á efri myndinni sést stífllan og lágur en failegur foss i ánni rétt neðan hennar. Fara þama saman náttúru- fegurð t>g sfcíl'hrein og snyrtileg mannvirki. ★ Neðri myndin er hins vegar tekin í nassta ná- grenni við virkjunina og sýnir fádærna óiþrifalega umgengni, rusiahauga og drael, sem þar er dreift ailt í kring um verkstæðis- eða geymsiuskúr, er einnig sést í á myndinni. Bkki er Þjóðviljanum kunnugt um, hvort þetta tilheyrir virkj- uninni eða ekki, en alla- vega stingur óþrifnaðurinn þarna í augu, hver sem ábyrgðina ber á honum. — (Ljósm. E. Á.) Á fundi bæjarstjómar Kópa- vogs s. 1. föstudag urðu harðar umræður vegna þess að hinn nýi meirihluti í ieikvallanefnd og bæjarráði hafði samþykkt að segja Svandísi Skúladóttur upp starfi og falið formanni leik- vallanefndar starfið. Fuiltrúar Félags óháðra kjósenda og Al- þýðubandalagsins í Kópavogi töldu að starfið krefðfet upp- eidislegrar menntunar og starfs- reynslu og mótmæltu því harð- lega að menneskju sem byggi yfir því í ríkum mæli væri sagt upp í starfi en það falið formanni nefndarinnar, sem upp- fyllir engan veginn þær kröfur sem eðiilegt er að gera til starfs- manns nefndarinnar. Svandís Skúladóttir hefur ver- ið starfsfaður leiikvallanefndar í Kópavogi síðast liðin fdmm ár, en var áður jafnframt formaður nefndarinnar. Svandís er fóstra að menntun og hefur auk þess dvalið eitt ár á Norðurlöndum og Englandi til að kynna sér rekstur leikvalla, da-gheimiia og leik- skóla. Hún var því einróma ráð- in starfsmaður leikvaUanefndar árið 1965, þegar relístur leikvalla og dagheimilis var orðinn svo umfangsmikill að óhjálkvæmi- legt var talið að ráða nefndinni starfsmann. Hún hefur hlotið einróma lof fyrir störf sín á veg- um nefndarinnar. Hún héfur beitt þar þekkimgu sinni og reynslu við endurbyggingu leik- valia kaupstaðarins svo það sem áður voru aðeins afgirt gæzlu- svæði þykja nú með fullkomn- ustu leikvöllum landsins. Þá hef- ur hún einnig lagt mikla vinnu í mótun dagheimilis og leikiskóla sem byiggð hafa verið í Kópa- voigi s. 1. átta ár. Með þessu st-arfi hefu-r hún í senn tryggt bæjarfélaginu hagkvæmar bygg- in-gar fyrir þessar upp>eldisstofn- anir og allur aðbúnaður þar og fyrihkomuiag hefúr vakið aithygli innan fóst-rustéttarinnar. Þá hefiur Svandís haft forustu um eina merkustu nýjung hér á landi í leikvallamálum með því að beita sér fyrir stofnun starfsvalla. Fýrsti starfsvöllurinn tók til stairtfa í Kópavogi árið Svandís Skúladóttir 1965, en árið 1968 bættist annar startfsvöliuir við. Forsenda þessa farsæla starfs var það að sjáltfisögðu að starfs- maður leikvallanefndairinnair hafði trausta uppeldislega menntun og starfsreynsiu. Hinn nýi bæjarstjómarmeiri- hiuti í Kópavogi metur greini- lega mei-ra metnað fonmanns þeirra í leikvallanefnd en farsælt starf í þágu. bæjarbúa. Því hefúr hinn nýi tflormaður verið ráðinn jafnframt starfsmaður netfndar- innar en öllum kröfum um þekk- ingu og reynslu vísað á bug. I umræðum í bæjarstjóm kom engin gagnrýni á störf Svandísar og einn af forustumönnum Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi, Sig- Framhald á 9. síðu. Fylkingin Fundur verður haldinn á þriðju- dagskvökiið í stairfsihóp I. Þeir félagar sem ekfkd eru enn virkir, í starfslhópnum eru hvattir tii að mæta á fundinum. Skrifstofan og salurinn opinn daglega tfrá kl. 14. Félagar mæt- ið til statrfa. — ÆFR. Arbæjarsafn minnist í dag 184 ára afmælis Reykjavíkur 18. ágúst n. k. er afmælisdag- ur Reykjavíkurborgar og verða þá liðin 184 ár frá því Reykja- vík fékk kaupstaðarréttindi en það gerðist 18. ágúst 1784. í tilefnd dagsins mun Árbæjar- safn að venj-u efna til hátíða- haida og fara þau fram í dag, sunnudag 16. ágúsí, og hefjast kl. 2 e. h. Verður dagskrá há- tíðahaldanna á þessa leið: Birgir Kjaran alþingism-aður flytuur hátóðaræðu. Matflhiías Jóhannessen skáld og ritstjóri filytur ljóð. . Stefán Kristjánsson íþrótta- fulltrúi st jórnar sérstæðri íþrótta- keppni. Fyrst kepp>a KR og ÍR í reiptogi og síðan Ánmann og Vífcin-gur í stultuibDðhlauipi en það mum. vera ný íþróttagrein og er vafalaust Sketmmtleg. 2 kvikmyndasýn- ingarvélum stolið Brotizt var inn í gleraugna- og ljósmyndavöruverzlunina Fók- us í Lækjargötu í fyrrinótt. Var stolið tveimur verðmætum kvik- myndasýningarvéluim. Er málið nú í rannsókn hjá rannsóknar- lögreglunrú. Þá gengs-t Reykvíkingafélagið fyrir bögglauppboði með gamla góða sniðinu til styrktar Ár- bæjarsafni og verða fá númer en verðmætir vinningar. Upp- boðshaldari verður Meyvant Sig- urðsson, gamalkunnur Reykvík- ingur. Að lokum verður stiginn dans á útipalli. Að venju verða öll hús staðarins opin fyrir gesti safinsins. Sekur um morð á börnum og konum DANANG 15/8 — Samuiei Green, 18 ára gamiail ba-ndarísikur her- maður í lainriigöniguliði filotans, var í dag fuindinn sekur um morð á 15 vietnömskum konum og böm- uim, en sýknaður af ýmsumöðr- uim ákæruatriðum. Morðin voru fraomin í þorpi einu í nágrenni borgarinnar Danang í Suður-Vi- etnam í febrúarmánuðd síðastliðn- urn. Annar bandarískur hermað- ur haifði áður verið dætmdui- í ævilan-gt fangelsi vegna hlutdeild- ar í fjöldamorðum þessum, en sá þriðji sýknaður af ákaarunni. Fjórði hermaðurinn hefur verið ákærður fyrir samslkonar ód'æð- iswerdc, og bíður málflutnings.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.