Þjóðviljinn - 16.08.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 16.08.1970, Side 6
0 — IíJÖÐVTLJTNN — Quamudiaguir 18. ágúsit 1970 ,Þetta sem helzt hann varast vann, vard þó ad koma yfir hann' „Arangursríkasta herförin" talin stórkostleg mistök . Innrás Bandarlkjamanna i Kambodju varS fil þess að þjóSfrelsishreyfingin rœSur nú meirihluta landsins Þegar Bandaríkjamenn drógu herlið sitt frá Kambodju, lét Nixon forseti svo um maelt, að þessi herferð hefði verið áranguxsrfkasta herferðdn 1 hinni löngu og enfiðu styrjöld í Víetnam. I>að rná til sanns vegar færa, segir hið víðfcunna vesturþýzka fréttaviicurit „Der Spiegel“, að þessi innrás hafi verið mjög árangumsrík: 1 henni felldu Bandaríkjamenn og hermenn Saiigonstjómarinnar medr en 14.000 „komrrnúnista“ að því talið er, og tóiku um 27.000 skotvopn og 8500 lestir af rísgrjónum í herfang — en þetta herfang var þó ekki nema þriðjungur þess forða, sem tal- ið er, að skæruliðar hafi haft undir höndum í Kambodju, og þvi' fer víðsfjarri að „komm- únistum“ hafi verið útrýmt í landinu. Um allt land En innrásin var enn árangurs- ríkari á annan hátt, heldur „Der Spiegel“ áfram. Fyrir innrásina höfðu þjóðfrelsisher- menn frá Víetnam ekki bæki- stöðvar í Kambodju annars staðar en við landamæri Suð- ur-Víetnams, en þeir eru nú 'staðsettir um allt land. Þjóð- frelsishermenn frá Víetnam og skæruliðar af Kmer-þjóðerni, sem berjast gegn stjóm Lon Nols eru nú í Norður-Kam- bodju við landamæri Laos, í vesturhluta landsins við landa- mæri Thailands, í suðurhlutan- um á strönd Síamsflóa og þeir eru eftir sem áður í austur- hlutanum við landamæri Suð- ur-Víetnams. Þeir ráða yfir tólf hinna m'tján sýslna lands- ins, og hafa svotil algeriega umkringt höfuðborgina, Phnom Penh. Skæruliðasveitir hafa rafið jámbrautina milli Pangkoks og Phnom Penh, sem er mjög mik- ilvæg fyrir rísflutninga til hölf- uðborgarinnar. Þeir hafa rof- ið jámbraut og þjóðveg milli Phnom Penh og Kompong Son (áður Sihanoukville), sem er eina höfn landsins, og lokuðu þjóðveginum mdlli Phnom Penh og Saigons. Hofuðborgin er nú virfd um- lukt sandpdkaveggjum og gaddavírsgirðingum, og þang- að er aðeins hægt að komast eftir tveimur leiðum: loftleiðis og eftir Metkong-fljóti. En skæruliðar eru þó þegar búnir hverri stundu, að sikæruiiðar ráðist á höfuðborgina. Bandarikjamenn halda þvtf þó að vísu fram að þetta sé einungis bráðabirgðaástand. Skæruliðar muni ekki geta Þeir yfirgáfu sundraða þjóð, og hersetið land, þar sem hat- að setulið Saigonstjómarinnar hefur búið um sig til langrar dvalar. Hermenn frá Suður-Víelnam j Kambodju „hatað setulið“. Hestamenn hafa komið sér upp þessum hesthúsum við Kalmarsvík á Akranesi, en þvi miður er um- gengnin kringum húsin og umhirða sjálfra húsann a mjög léleg eins og myndin sýnir og stingur nokk- uð í stúf við mjög fallegt nýtt íbúðarhúsahverfi rétt við hliðina. liðunum (þótt Saigonherinn hafi ekki getað gert iþað á tíu árum). En þrátt fyrir þetta yfiridór er flestum orðið það Ijóst nú að þessi „árangursríkasta árás hinnar löngu og erfiðu styrj- aldar“ hafi verið edn verstu mistök Bandaríkjamanna, segir „Der Spiegel“. Með innrásinni í Kamibodju vildu Bandaríkjamenn sýna stjóm Norður-Víetnams að þedr gætu unnið mikla sigra enn þótt þeir stefndu að því að halda burt fxiá Víetnam, þeir ættu iþvtf að reyna að kömast að samkomulagi. Þeir vildu ednnig að Sadgonstjóminni ynnist tíimi til að eflla her sinn tfirekar. En sérhver tilraun til þess að vinna tíma hefur það emurugis í för með sér að styrjöldm lengist enn freikar. Og stjóm- in í Hanod hiefur alls ekki orð- iö samningaliprari en hún var fyrir innrásina. Þegar Bandaríkjamienn drógu her sinn aftur frá Kambodju yfirgáfiu þeir ekki friðað land, þar sem öryggi ríkti, heldur annan aðalvigvöll síðara stríðs- ins £ Indókína, þar sem þús- undir óbreyttra borgara lágu í valnum, þoi’p voru í rústum sundurskotin, akrar þaktir sprengjugígum og skógar og gróöurlendi þrunnin. lega inni og hersveitir Banda- ríkjamanna og Suður-Víetnama kæmust í vonlausa aöstöðu á þessu svæði“. Það sem Nixon óttaðist mest virðist nú ætla að koma fram — ekki vegna þess að Banda- rtíkjamenn fluttu her sinn frá Kamibodju, heldur vegna þess að þeir gerðu innrás þar, er niðurstaða greinarinnar í „Der Spiegel“. Bandarískur hermaður og skæruliði að búa um sig á bökkum ffljóts- ins. Bensínbirgðir höfuðbörgar- innar eni á þrotum, og erlend- ir sendimenn eru famir að flytja fjölSkyldur sínar á brott. Einu tengsl borgarinnar við ýmis héruð landsins eru her- síimar. Búast má við þvtf á haldið þessari stöðu og þvtf sé ríkisstjórn Lon Nols ekki í nei-nni hættu stödd. Bandaríkjamenn halda því jafnvel fram að her Kambodju ^ muni vera orðinn fær um það eftir sex eða tólf mánuði að heyja baráttuna gegn skæru- , Hinn 30. apríl réttlætti Nixon árás Bandarikjamanna með því að nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir að „kommúnistar" legðu Kamibodju undir sig, því að það helfði í för með sór að „Suður-Víetnam lokaðist alger- Bandariskir skriðdrekar og böm Varla tíl fyrirmyndar 1 í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.