Þjóðviljinn - 16.08.1970, Síða 7
Sunnudagur 16. ágúst 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — J
m
m.
kvilcmifnciir
OGNÚ
ERU ÞEIR
FJÓRIR
Harry Muntor: Inga Dahlbec og Jan Nielsen.
„I»að mæti kalla myndina
léttan og heiðarlegan sorgar-
leik eða kannski öllu heldur
þunglyndislegan gamanleik.
Eitt er vist, að aidrei hefur áð-
ur vcrið gerð í Svíþjóð nokkur
kvikmynd lík Harry Mimter,
og ekki er hægt að segja, að hún
eigi sér nokkurn erlendan fyr-
irrennara“.
Eitthvað á þessa leið hljóð-
aði umsögn sænska tLmarits-
Andersson. Hainn vill ekki láta
mikið á sér bena, mætir sjald-
an á frumsýnmgar og svoleið-
is, en talar mjög gjarnan um
myndir sínar við blaðamenn og
er harður í hom að taka. Strax
eftir fyrstu myndina fékk
hann mörg gylíiboð erlendis
frá, en hann haínaði þeim.
Hann tekur ekki kvikmyndir
til þess að græða peninga
Hann hefur ekki áhuga á mikl-
um peningafúlgum. Hann ú
hann hefur ekki áhuiga á að
tryigigj a sig þanniig fjánhagsilega;
samband hans við mannfólk-
ið er honum meira virði. Hann
hefur verk að vinma; að hjálpa
nokkrum einmana og hjálpar-
vana kunnimgjum símum. Með-
al þeirra eru: Gamall kmatt-
spyrmumaður, sem lifir í end-
urminnimgunni um æpandi á-
horfendur, en óttinn við dauð-
ann er nú hans einasti fylgi-
sveinn. Gömul, lömuð kona,
Harry Munter: Jan Niclsen og Elina Salo.
ins Chaplins um kvikmyndina
Harry Munter, sem hlaut
hæstu einkunnir er gagnrýn-
endur haf a nokkurn tímann gef-
ið sænskri kvikmynd í því
tímariti.
Harry Munter er önnur
kvikmynd Kjells Grede, fyrr-
um kennara og rithöfundar.
Fyrsta mynd hans Hugo og
Jósefína hlaut einróma lof, en
hún heíur verið kölluð barna-
mynd fyrir börn og fullorðna.
Stjörnubíó hefur keypt Hugo
og Jósaf'ímj og sýnir myndina
væntanlega nú með haustinu.
Kjell Grede er 33 ára að
aldri, giftur leikkonunni Bibi
sæti ; stórri nefnd sérfræðinga
sem rannsakar nú efnahags-
grundvöll og stöðu sænska
kvikmyndaiðnaðarins.
Frásagnir af H ugo og Jóset-
ínu bíða haustsins, en hér á
eftir verður sagt frá nýju
myndinni, Harry Munter, og
að mestu leyti fylgt umsögn
gagnrýnanda. tímaritsins Chapl-
ins.
Harry Munter er 17 ára
strákur sem vegha óvenjulegra
gáfna sinna hefur femgið lokk-
and; tilboð frá Bandiaríkjunum
uim vísan auð og frama. En
sem Harry þwær og fæxir sæl-
gæti. Tvær stúlkur, Harry
elskar aðra en sefur hjá hinni.
Hjónaband foreldranna gemgur
brösótt. Móðirin krefst meira
af föðurnum en hann getur
staðið við, og þau dreymir bæði
um áhyggjulaust lúxuslíf. Þau
leggja mjög hart að Harrysað
taka tilboð; Bandaríkjamanns-
ins, en hann vill það ekki. Að
síðustu lætur hann þó undan
þeim, leggur á stað vestur,
en snýr við á leiðinn; Og fer
heim aftur þar sem hann reyn-
ir sjálfsmorð. Deyr hann? Já
og nei.
Kjell Grede: „Það sem ég
vil sízt aí öllu er að taka kvik-
mynd af þeim raunveruleika
sem vig höfum fyrir auigunum
daglega. — Það er hægt að
hrúga upp hinum hversdags-
legustu hiutum í kvikmynd,
og ef \ maður aðeins skilur á
milli þeirra á ákveðnum stöð-
um getur maður skapað heim,
sem er allt öðruvísi en hinn
venjulegi“.
Þetta gerir Grede. Við sjá-
uffl Hárry ; fjölmörgum ólík-
um atriðum. En það sem gerist
; einu tilviki er einungis gef-
ið í skyn og strax á eftir tek-
ur annað eÆni við. Grede hef-
ur ekki áhuga á efni atriðis-
ins í sjálfu sér, heldur þeim
tilfinninum sem það vekur.
Með þessum aðferðum sánum
og ljóðrænum lýsingum, sem
eru gjörsneyddir allri væmni,
nær Grede óleymanlegum á-
hrifum. Myndin höfðar beint
tdl tilfinninganna, og varla get-
ur nokkur maður horft á hana
ósnortinn.
Þótt áhorfandinn verði þann-
ig fyrir sterkum áhrifrum án
þess að þur£a að hafa fyrir
því að brjóta heilann um það
sem fyrir augun ber, þá er
kvikmyndin alls ekki öll þar
sem hún er séð. Við nánari .at-
huigun seinna kemur annar
stór þáttur í ljós. Hún hefur
einnig í sér fólginn leyndar-
dóm, sem ásamt ti'liinnmga-
þættinum vekur upp spuming-
ar og krefur skýringa. (Að
þessu leyti svipar henni til
Teorema) Maður fer að undra
sig á ákveðnum einstökum
köflum, maður er ekki viss
um hvernig skilja sikal mynd-
ina í beild og persónuleiki
Harrys Munters verður stöðu.gt
óskiljanlegri. Hvað er t.d. átt
við með undirtitli myndarinn-
ar „Hvenær deyr Harry Munt-
er?“ Hvers vegna er Harry
situndum svo einkennilega frá-
hrindandi og • kaldranalegur
þegar hann sýnir annars gagn-
stæða eiginleika? Hvers vegna
hættir hann við Bandaríkja-
ferðina, einungis til þess að
gera sjálfsmorðstilraun þegar
heim kemur? Hvers vegna
hróþar hann á föður sinn í
draumi þegar hann er að deyja?
Ðg hvemi'g ber að skilja loka-
atriði myndarinnar, þegar einn
af vinum Harrys stendur og
reykir sígarettu og virðist
kæra sig kollóttan þótt Harry
hrópi á hann?
Margir gagnrýnendur hafa lit-
ið á Harry sem heilagan mann,
og það er víst nokfauð til í
þvíi En hann er sjálfur allt
of þjáð’ur og óöruggur til þess
að líkjast heilögum manni, og
gagnvart umhverfi sínu er
hann fremur maður sem ger-
ir það sem honum dettur í hug
í það og það skiptið, hann er
undarlegur og alls ekki virð-
ingarverður. Samt sem áður
getur maður vel skilið hann
sem Krist. í myndinni eru ým-
is ólík smáatriði er styðja
þann skilning: Harry er alveg
frá barnæsku óvenju gáfaður,
bann stenzt freistingar djöf-
ulsins (bandaríski agentinn)
um veraldlegan auð, hann
hjálpar sjúklingum og utan-
garðsmönnum, hann þvær t.d.
einum, hann gengur á vatninu
(að vísu á stultum), hann
fremur sjálfsmorð (sem Jesús
gerð; eiginlega líka) honum
er misþyrmt rétt fyrir dauð-
ann er lítill drengur stingur
hann meg skíðastaf ; síðuna,
á da'uðastundinni hrópar hann
hárri röd'du á föður sinn, hann
rís síðan upp frá dauðum á
einhvem óskilj anlegan hátt
o.s.frv. Samkvæmt þessari
túlkun heppnast sjálfsmorð
Harrys: þegar hann rís upp
er hann dáinn í myndinni
sjálfri. Þetta skýrir líka hrvers
vegna vinur hans heyrir ekki
til hans i lokaatriðinu og
kemur einnig heim við það
að Harry gleypti reyndar heila
dós af svefnpillum. Spurning
myndarinnar „Hvenær deyr
Harry Munter?“ hefur þannig
ákveðið svar, og maður getur
þannig álitið að það sé til
þess að beina athygli áhorf-
andans að því tvíræðasta í
állri myndinni: heppnast
sjálfsmorðstilraunin eða ekki?
En allt þetta er sarnt ekki
nóg. Hér er önnur tillaga. í
myndinni allri eru mjög
greinilega dreignar andstæður
hins liðna og framtíðarinnar.
Þessar andstæður eru settar
fram á ýmsan hátt. í tánlist-
inni, með skiptingu á milli
Straussvalsa og sinfóníu Dvor-
aks „Nýja heimmum". Hús
ömmunnar i sveitinn; á móti
fluigvallarbyggingu á Kastrup.
Og sálfræðilegar andstæður
æskuleikja og slarks og þreytu
fullorðna fólksins. Harry Munter
er staddur í einhvers konar afl-
sviði (segulsviði) milli þessara
tveggja pó'Ia. Hann gengur
hvorugu á hönd. Þegar við
hiittum hann fyrst á heimili
ömmunnar, þá lokar hann sig
alveg frá nánasta umhverfi
sínu, hann gengur á stultum,
hylur andlit sitt með bláium
lit og horfir á foreldra sína
gagnum sjónauka. Hann veiigrar
sér líka_ við í lok myndarinn-
ar að viðurkenna sinn óraun-
verulega draum um mannúð-
arsamfélag í þessu umihiverfi.
Hann flýr ekki til gærdiaigsins,
en ekki heldur til morgundags-
ins. Hann yill alls ekki taka
gylliboðum Bandaríkjamanns-
ins, <jg þegar'hann síðan jætur
undan, líður bonum illia í nýju
bandarísku fötunum. Á Kastr-
up-flugvellj þolir hann ekki
lengur við og snýr aftur heim.
Hins vegar líður honum til-
tölulega vel einmitt þar sem
hið nýja og gamla mætast. í
hálfbyggðu, nýju borgarhverfi,
mitt í óskapnaði byggingar-
starfsins er hann að því er
virðist íéttur á fæti, kann vel
við sig og nær mikilsverðu
sambandi við annað fólk. Flest
okkar leita öryggis annaðlhivort
í því liðna eða því ókomna,
og þannig eigum við á hættu
að glata lifi okkar algjörlega.
Snilli Harrys er að minnsta
Framhald á 9. síðu.
Ilugo cg Josefina. Sýnd í Stjömubíói á næstunni