Þjóðviljinn - 16.08.1970, Qupperneq 9
Snmmudaiguir 16. ágúst 1970 — ixJÖÐVmiNN — Q
Góð gjöf til bókagerðar blinsfra
Harðærisnefnd
Framhald af 1. síðu.
um og Dalasýslu hefur spretta
víðast hvar verið óvenju lítil og
mjög mikið kal í túnum í nokkr-
um hreppum í öllum þessum
sýslum, allra verst í Ljósavatns-
hreppi, Bárðardal og Fnjóska-
dal í Þingeyjarsýslu og í Haga-
neshreppi í Skaigafirði. Mikið
kal er einnig í úthluta Eyja-
fj arðar og í öllum útsveitum
Norðurlands svo og á nokkrum
bæjum í Dalasýslu. Á þessum
svæðum verður heyskapur hjá
mörgum, sem hafa kalin tún
inman við 20% af meðalhey-
skap, en hjá öðrum frá 40i til
80% af meðalheyskap.
í Strandasýslu er mjög mik-
ið kal um alla sýsluna, en þó
meira eftir þvi sem norðar dreg-
ur.' - í’1 'sýshmni era heyskapar-
-«>
standið jafnverst, bæði vegna
kals og sprettuleysis á þeim fáu
blettum, sem eru óskemmdir.
Varla mun nokkur bóndi ná
50% af meðalheyskap L sýsl-
unni, en flestir 10 til 20%. í
Vestur-ísafjarðarsýslu og Barða-
strandarsýslum' báðum er á-
standið nokkru betra. Að vísu
eru dauðkalin tún á nokkrum
býlum í þessum sýslum, en á
meirilhluta býla má vonast eft-
ir 50—80% heyskapar.
Verðj hlýviðri það sem eftir
er sumars og saemileg heyskap-
artíð, getur ástandið batnað
nokkuð og grænfóður komið að
meiri notum en nú lítur út fyr-
ir. Samt sem áður er augljóst
að geigvænlegur heyskortur
verði fyrir hendj í mörgum
hreppum allt frá Hvammsfirði
horfur einstakra bænda fra 10%
til 60% af meðalheyskap. í
Norður-ísaf-jarðarsýslu er á-
Þverrsndi fylgi
borgaraflokkanna
í Noregi
OSLÓ 15/8 — Samkvæmt skoð-
anakönnun norsku Gallup-stofn-
unarinnar í síðasta mánuði hefiur
Verkamannaflokkurinn nú hlut-
fallslega meira fylgi en borgara-
flokkamir sem að núverandi rfk-
isstjóm Noregs standa, eða 48,2%
á móti 48%. Fylgi SF-floikksins
samkvæmt skoðanakönnun þess-
ari nemur 2,6% og Kommúnista-
flokksins 1,2%.
Mitia Hibicic, forsætisráðherra
Júgóslavíu, hefiur undanfama
daga dvalizt í Noregi, en á
morgun, mánudag, heldur hann
áleiðis til Stokkhólms, þar sem
hann mun ræða við Olof Palme
forsætisráðherra Svíþjóðar.
Koma viku seinna
en áætlað var
1 gær bárust ÞjóðviHj anum þær
fréttir, að komu þingmanna-
sendinefndairinnair frá Sovétrikj-
unum hetfði seinkað um edna
viku, Æðsitaráðsmeinnimir, sem
himgað koma í boði Alþdngis,
væm ekki væntanlegir til lands-
ins fyrr en þriðjudaginn 25. ág-
úst.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 4. hæð
Símar 21520 og 21620
vestur og norður um land að
Héraðsflóa.
Harðærisnefnd lagði á fund-
um sínum ríkt á við bændur,
að heyj a allt land sem kostur
væri á, enda þótt ekkj sé um
véltækar slægjur að ræða, ým-
ist tún á eyðibýlum, engj-
ar og grösugar eyjar. Hét nefnd-
in í því sambandi að mæla með
aðstoð við flutninga á slíku
heyi.
Þá hefur nefndin þegar ákveð-
ið að beita sér fyrir heymiðlun
eftir því sem kostur er á. Eins
og honfur eru nú verður lítið
heymagn til miðlunar milli
landshiuta, en brýn þörf að út-
vega þeim hey, sem verst eru
settir, til þess að þeir geti a.
m.k. haldið lif; í kjarnanum af
bústofni sínum. Sérsta.klega þarf
þó að tryggja að halda lífi í
kúm á þeim svæðum, sem ella
yrði tilfinnanlegur mjólkur-
skortur á, eins og á ísafirði.
Sá heyfengur sem þegar hef-
ur aflazt í landinu er ágætlega
verkaður".
Kópavogur
Framhald af 1. síðu.
urður Helgason, lýsti þvi meira
að segja yfir að Svandís hefði
leyst starf sitt framúrskarandi
vel.
Fyrir fundinum lá bréf, sem
var undirritað af öllum starfs-
stúlkum á gæzluvöllum, forstöðu-
konum og fóstrum daigheimilis
og leikskóla í Kópavogi. Þar er
uppsögn Svandísar mótmælt og
lögð rík áhorzla á að umrætt
starf krefðist sérþekkingar og
starfsreynslu.
Sjálfstæðismenn vildu þó ekk-
ert hlusta á slíkt en lýstu því
blákalt yfir að engar sérstakrar
þekkingar eða reynslu væri þörf
í þessu starfi.
Þannig hefur hinn nýi bæjar-
stjómarmeirihluti feril sinn í
Kópavogi. Hann felldi tillögu
um að starfið yrði auglýst og
ákveðnar kröfur gerðar til um-
sækjenda. Fulltrúar flokka meiri-
hlutans skulu sitja í fyrirrúmi
fyrir þekkingu og reynslu.
Stjóm deildar samvinnu-
starfsmanna í Verzlunarmanna-
félagi Reykjavfkur ákvað fyrir
nokteru, að gangast fyrir fjár-
söfnun meðal samvinnustarfs-
manna og samvirmufyrirtækja í
Reykjavik til kaupa á I.B.M
rafmagnsritvél, sem skrifar
blindraletur í stað svartleturs.
Vélin er hinn mesti kjörgripur
og kostar með leturhreytingu
fiimmtíu þúsund krónur.
Hinn 29. júlí s.l. afhenti
stjóm deildar samvinnustarfs-
manna í V.R. vél þessa fulltrú-
um Blindraskólans og Bóka-
gerðar blindra, sem þökkuðu
stjóminni og hinum mörgu
gefendum hina veglegu gjöf.
Kvikmyndir
Framhald af 7. síðu.
kosti að einhverju leyti fólgin
í því að hiann reynir að lifa
í náttúrunni, að hann fórnar!
eigin minníngum og möguleik- |
jm fyrir brýnar siðferðileg-
ar kröfur sem umhverfi hans
gerir. Þannig eignast hann sitt
líf meg þvj að glata því. Þar
með er ekki saigt að þetta líf
hafi engin vandamál í för með
sér eða mikla hamingju. Kraf-
an er oft hálf óframtovæman-
leg og oft er freistandi fyrir
Harry að gefast upp. Það er
hægt að skoða spurninguna
„Hvenær deyr Harry?“ í þessiu
ljósi. Hana má túlka sem
spurningu um, hve lengi Harry
getur lifað í nútíðinni.
Eftir sem áðux er margt í
kvikmyndinni sem virðist óút-
skýranlegt. Hún er Og- verð-
ur mjög leyndardómsfull. En
tilfinningalegt aðdráttarafl
hennar er ekkj nógu sferkt til
að hvetja til nýrra túlkunartil-
raiun-a. Hún heldur áfram að
ýta við manni. Hún hefur eitt-
hvað mikilvægt að segja. En
hvað?
Þannig fórust gaignrýnand-
anum Lars Bergström orð í
Chaplin. Umsagnir annarra
blaða eru mjög á eina lund.
Sumir eiga að telja engin orð
nógu góð til að lýsa mynd-
inni. menn verði að sjá hana.
Athyglisvert er, að hvengj er
að finna samanburð á Grede
og öðrum kvikmyndahöfund-
uim. Ekki er heldur bent á
neina þá menn sem gætu h-afa
haft áhrif á hann. Hann hef-
ur sérstæðan og afar persónu-
legan stíl.
Hinir þrír stóru eru nú orðn-
ir fjórir, Bergman, Troell,
Widerberg og Grede. Nýlega
hafa verið sýndar hér mynd
Troells Har har du ditt liv og
Ádalen 31 eftir Widerberg.
Eins og áður sagði sýnir
Stjörnubíó Hugo og Jósefínu
í haust og vonandj fylgir
Harry Munter í kjölfarið. Og
nú eiga Reykvíkingar tvær
nýjar Bergmans-myndir inni
hjá bíóunum, Skömmina
(1968) oe Ástríðu (1969). Von-
andi verður sú skuld goldin
fljótlega.
Þ. S. tók saman.
Viðtal við Björn
Framihald af 12. síðu.
norstear grúppur, danstear og
einnig finnskar, en þar er starf-
semd til stuðnings ÞHV á byrj-
unarstigi, þófct hún sé kofnin
hdldur lengra en hér. Hefur
komið til talls að stofna saim-
eiginlega Vietnamnefnd fyrir öll
Norðurlöndin, hvad sem úr þvi
verður. Við höfum einnig sam-
sitoipti við Þj óðtfre! sishreyfin g-
uma í Norður-V ictnam og fáum
þaðan gögn og upplýsingar. Við
förum líka í gegnum ræður
og rit frá Bamdaríkjunuim og
dagblöð í ýmsum löndum, úr
sænsku blöðunum varðvedtum
við allt sem skrifað er um
sityrjöldina í SA-Asíu og not-
um við siamminigu dreifibréfa.
Það sakar ekki að geta þess
að í dreifibréfum FNL í Sví-
þjóð var varað við hættunni
af innrás í Kamlbodju löngu áð-
ur en hún var gerð. Við sagj-
um einnig frá þjóðfrelsisihreyf-
inigum í nágrannailöndum Viet-
nama, sem vissulega eru til
staðar þótt lítið hafi fiarið fyr-
ir fréttum af þeim í íslenzkum
blöðum.
Áhrif FNL-grúppamna í Svi-
þjóð hatfa greiniJiega orðið tölu-
verð. Það sést t.d. á því hversu
opnara fóllk er nú fýrir því að
ræða um styrjöldina í Vietnam.
Það heifiur tekizt að afhjúpa þá
lygi borgaralegu blftðanna, að
Bandaríkin séu að vemda frelsi
íbúa í Suður-Vietnam. Með því
að benda fólki á að styrjöldin
er ekkd mistök Bandaríkja-
mamna: eitthvað sem þeir verða
að gera em vilja giaman losna
við. Þegar Þjóðfrelsishreyf-
ingar þessara landa eflast grípa
Bandarfkjaimienn inní til að
h-alda rfkisstjómum landamna
við völd í þtví skyni að geta
siðan haldið áfirem að arðræna
íbúa landsins.
— Sú fyrirspum kom fram á
fundinum hvort Olof Pallme
stjóimaði þvi ekki hversu rót-
tækt fólk væri í Svíþjóð!
— Já, NLF-grúppumar í Sviþj.
eiru langt frá því að vera rót-
tækasfca aflið í vinstri hreyfin-g-
unni í lamdinu, hafi maður-
inn áfct við það. En ég
er alveg hissa á þvd hve mörg-
um hér þykdr Palime róttækur,
svaraði Bjöm, við í FNL-grúpp-
umum lítum elkki á hamn sem
róttækan mann. Eins hef ég
orðið var við þann miisslkilming
að menn telja sænsku ríkis-
stjórnina vera á móti Banda-
ri’kjamönnum í Vietnammédinu.
Þetta er líkileiga byggt á þvtf að
Svíar viðurkemndu stjórnina í
Noirður-Vietnaim og ákváðu að
veita þeám fjárhagslegam stuðn-
ing sem næmi 225 miljómum
sænakra itoróna. Alltaf var skil-
yrðið að peningar þessir rynmu
í líkmarstartf í Norður-Vietnam,
upphafleiga var ætlundn aðhluti
upphœðarinnar yrði gredddurnú
þegar, þ.e. áður en stríðinu lyki.
Aðeims 10 milj. hatfa verið
greiddar til kaupa á sjúkra-
gögnum,, en Svíar dróigu til
baka þá ákvörðun að senda
meira fé tíl N-Víefcnaim fyrir
sitríðsllök, strax og Bamdaríkjai-
menm kdpptu í sipottamm. — RH.
Endurskipulagning
Framhald af 12. síðu.
ús Sæmundsson, mjmdlistar-
nemi.
Áður áttu 22 menn sæti í
framkvæmdanefnd Vietnam-
hreyfingarinnar og þessi fækk-
un á sér þær orsakir að í
fyrsta lagi hefur fengizt slæm
reynsla af svo sitórri fram-
kvæmdanefnd og þungri í vöf-
um — í öðru Daigd er ekki þörf
fyrir fjölmenna framkvæmda-
nefnd eftir að hreyfingunni
hefur verið skipt upp í virka
starfshópa — í stað formlausr-
ar einstaklingsaðildar áður.
Þeir sem áhuga hiafia á að
taka þátt í leshringum Víet-
namhreyflngarimnair, sem munu
f jalla um árásarstríð Banda-
ríkjanna í Víetnam, orsakir
stríðsins og atfleiðingair, geta haft
samibamd við Sigurð Steinþórs-
son, sámi: 12149.
Erlent vinnuafl
Framhald af 3. síðu.
eru þaar farnar þeigar hæst
stendur. Við þekkjum margar
stúlkiur, við hljótum liíkaimlega
fuillnægingu, aldrei andl’ega . . .
Við skiljum ekíki hvert annað.
★
g hef ekki lengu-r miklar á-
hyggjur af þesisu, menn
verða að læra að latga sig að
aðstæðum, bóðir aðilair verða
að læra það. Dönum verður að
skiljast, að það eru manneskjur
sem eru kommar til Oands þeirra.
Við kómum ekki aðeins vegna
peningamna, við komum til að
lifa betra lífi, við komum til
að kynmast þeim. ■
Útlendingamir verða einmig
að læra betri hegðun. Þeirveröa
að læra umburöariyndi gaign-
vart misimumum og rj úka ekki
upp í hvert skipti sem þeár
veirða fyrir barðinu á henni.
Ég hafði gert ráð fyrir því
að vera hér eitt ár, spaira sam-
an nokkurt fé og fairaheim. Nú
heifi ég verið hér í sex ár og
ég á hvorki peninga né héldur
hefi ég hlotdð einhverskonar
menntum. og ég vil ekki fara
heim meðam ástamdið í Grikk-
landd er eins og alllir vita.
Mig langar til að læra eitt-
hvað sem getur kioanið sér vel
þegar ég kem hekn. Annars er
ég hræddur við áform, því þau
takast sjaldnast. Ég sný heim
þegar aðstæður leyfla. Ég læt
mig dreyma um fjöflskyldu
mína, um hundinn sem geltir
þetgar ég kem; um vini mína
sem koma í heimsókn . . .
Framkvæmdastjóri
Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra við
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar framlengist til 20.
ágúst n.k.
Ú%erðarráð.
Háaleitisútibú Búnaðarbankans hefur flutt
starfsemi sína í hús
Hótel Esju,
Suðurlandsbraut 2.
Afgreiðslutími: Mánudaga — föstudaga
kl. 1-6,30. Sfcni 34050 og 21200.
Búnaðarbanki íslands.
Tilraunastöð Háskólans
í meinafræðum, Keldum, ósk-ar eftir að ráða meina-
tækni með þjélfun í vefjavinnu.
Skriflegar umsóknir skulu sendar forstöðumanni
fyrir 1. september.
Starfsstúlknafélagið Sókn.
Tilkynning
Þær félagskonur, sem eru orðnar 70 ára og hætta
störfum, og eiga rétt til eftirlauna samkvæmt lög-
um 3. apríl 1970, eru vinsamlega beðnar að hafa
samband við skrifstofu féla-gsins, Skólavörðustíg
16, sími 25591. Opið alla virka daga fná kl. 4-6 e.h.,
nema laugardaga.
Starfsstúlknafélagið Sókn.
• Verjum gróður - verndum land
x