Þjóðviljinn - 16.08.1970, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.08.1970, Qupperneq 10
10 — ÞJÓÐVTLJINN — Sumnudagur 16. ágúst 1970 JULIUS BARK: SEM LINDIN TÆR... 24 — Við vitum hvar við getum hitt hvor annan ðf við eigum eitthvað vantalað. Óli reis á fætur og gekk há- leitur útum dyrnar. Strömpóli virtist vera niðursiokkinn í vinnu þegar Óli gekk hjá, sat álútur og rýndi í skjöl. Þegar Óli var konúnn svona langt, kom framreiðslustúlkan og tók burt það sem eftir var af nautasteikinni, skiptist á nokkr- um athugasemdum við Peter, sem hafði lag á slikum samræð- um. Síðan setti bun óhrednu diskana og fötin á næsta borð og bar fram kafifið. Þegar hún var farin hélt Óli áifram. — Af lögreglustöðinni gekk ég skáhallt yfir garðinn hjá braut- arstöðinni, framhjá styttunni af Klingfelt og síðan beygði ég inn á veginn sem liggiur að Aðal- stræti. Ég hafði ákveðið takmairk. — Nýlenduvörubúð Mellgrens? — Já, ég verð að ná í Lísbet, sagði Óli. — Ég hljóp við fót, sennilega hefur fólk gónt meira á mniig en nokikru sinni fyrr, en ég tök ekkert eftir því. Ég hogs* aði um það eitt að ná í Lisibetu eins filjótt og unnt var. — Og hvað sagði Lásbet? spurði Peter og hrærði sykur- mola út í katfifið. — Hún var þar ekfci. Ég stóð stundarkom og beið, litaðist fyrst um frammi í búðinni og reyndi síðan að gægjast inn í geymsl- una. Þegar röðin kom að mér, spurði ég eftir henni. Hún átti frtf, sagði Mellgren. Hún hafði hringt um morguninn og sagzt vera hálflasin. Hann haifði gefið henni frí. — Og þú hljópst heim til hennar? — Ekki beina leið. Ég þaut niður á brautarstöðima til að hringja heim til hennar fyrst. Hún býr yzt í bænum og ég kærðí mig ekki um að fara þangað fýluferð ef hún væri úti. Peter hafði ekki komið inn í brautarstöðina í Hindrunamesi, en hann gat gert sér í hugar- lund hvemig þar leit út; þar var HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. trúlega svipað umhorfs og í bið- sölum í öðrum smábæjum. Sal- urinn reykmettaður og dapurleg- ur, dökkar tréþiljur upp á miðj- an vegg, að ofan málað í dimm- um, sorglegum lit. Tafla með brottfarartímum og komutímum lesta, tvær glerlúkur í vegg, sú til vinstri fyrir farmiðasöilu, hin fyrir farangur. Og á öðnim vegg almenningssími, klefi þegar bezt lét, annars bara svartur kassi og símaskrá hangandi í bandi. — Ég stakk tíeyringunum mn'n- um í rifiuna, sagði Óli, og hringdi í númer Lísbetar. Það tók nokkra stund, fjórar eða fimm hringingar, síðan svaraði móðir hennar, kona á sjötuigs aldri sem ég hef átt í dálitlum brösum við. — Hver er það? sagði hún. — Það er Óli, komdu sæl. — Jahá, sagði mamrnan. — Br Lísibet heima? — Nei, Lísbet er ekki heima. — Ekki heima? — Nei, hún er því miður ekki vdð. — Hvenær kemiur hún? — Það verður ekiki í bráð. Hún bað mig að skila kveðju og segja að þú skyldir ekki hafa fyrir því að hringja á næstunni. — Hvað átti hún við með því? — Ég veit það ekiki. Hún sagði mér bara að segja þetta. Ég átti að skila því ef Óli hringdi. — Jæja. Jahá, þakk fyrir, sagði ég loks og lagði tólið á. Sú gamla hafði gert smáskyssu. Mér var ljóst að Lístoet var heima en vildd ekki tala við mig. Og svo sendí hún þá gömlu í símann til að losa sig við mig. — Og þá varð Óli Lindell enn- þá reiðari, sagðd Peter og hló. — Það geturðu reitt þig á, sagði Óli. — Ég æddi af stað til hennar. Ég varð að nó í hana. Ég mátti til! — Fyrirgefðu að ég gríp fram í, sagði Peter. — Viltu eitthvað meira? — Nei, þakka þér fyrir, sagði Óli. — Ég er saddur. Þetta var stórfínn hádegisverður. — Þá þarf ég bara að borga og svo förum við. Það væri gam- an að líta inn til Mellgrens og kannski gætirðu lífca ekið fram- hjá fbúð Lísbetar. — Þær eiga heima í einbýlis- hiúsi, sagði Óli. — Við getum farið þá leiðina. Peter veifaði framreiðslustúlk- unni og borgaði, gaf rMega drykkjupemmga og stúlkan þaikk- aðd fyrir með því að bjóða harm velfcominn afitur. Svo sóttu þeir yfirhafnir sínar og Óli ók upp i Aðalstræti og lagði bílnum fyrir uitan nýlendu- vörubúð Melilgriens. Peter fór einn inn og keypti tóbaksbrélf. Þetta var ósköp venjuleg ný- lenduvöruverzlun í smábæ, í öðr- um glugganum var sýnd víta- mínauðug krækiberjasaft, í hin- um hefilbekkur og röð af göngiu- skóm. Stúlka um tvítugt afgreiddi Peter, það gat ekki verið Lís- bet. Nei, Óli staðfesti það þegar Peter kom aftur út að bflnum. Óli ök niður Aðalstrætið, beygði inn á hliðargötu sem nokkur einbýlishús stóðu við og ók hægt að síðasta húsinu í röð- inni. Hann stanzaði skéhallt fyr- ir utan það. — Þama er húsið, sagði hann og benti. En svo að við tökum allt í réttri röð, þá var ég stadd- ur í biðsalnum á brautarstöð- inni og var nýbúinn að skella tólinu á, reiður og sár. 16 Óli hafði ekki hlaupið nema nokfcur skref eftir götubútnum sem liggur frá brautarstöðinni að Aðalstræti, þegar blár og gljéandi Amazontoíll ók framá hann með lágu suði. Adrian Klingfélt rak höfuðið útum opinn gluggann. — Jó, svo að þú ert úti að sbokfca, sagði Adrian. Mimi sat hjá honurn í fram- sætinu, falleg að vanda og brosti tfl Óla. ÓIi másaði, mátti ekiki vera að því að standa í kveðjum. — Ég er að flýta mér, saigði hann. — Það leynir sér ekki, sagði Adrian. — Af hvorju hleypurðu þegar þú getur ekið í bflnum? — Maður hefur gott af hlaup- unum. Hann talaði þrjózkulega, leit á víxl á bíl Adrians, Aðalstræti og úrið sitt. Hann mátti ekki Vera að því að standa þama og blaðra. — Hvar er bíllinn þinn? spurði Adrian. — Hann varð fyrir óhappi. 1 morgun. — Ég hef alltaf undrazt að þú skulir hafa getað ekið hon- um yörleitt. Ertu að fara hedm? — Nei, þarf að skreppa út í bæinn. — Inn með þig, við skullum aka þér. Óli opnaði afturdyrnar, í spegl- inum sá hann glettnisleg auigu Adrians. — Þorið þið að aka um með morðimgja svona um hábjartan daginn? sagði Óli. — Það er varla gott fyrir mannorð þitt, Adrian. Óli sat og horfði á hnakkann á Mimi, brúnan hárvafndnginn, hvítt hörumdið á hóilsinum. — Mér finnst ágætt að um- gangast fólk af öllu tagi, sagði Adrian. Hann vék fyrir reiðhjóli, frú Lindiberg var á leið í búðina með klyfjar af dagblöðum. — Ekkert gáleysishjal, sagði Mimi og sneri sér til í sætinu. Oli laut fram, kom of nærri vanga hennar, fann daufa lykt af ilmvatni. ' — Lögreglan er búin að ákveða að ég sé maðurinn, sagði Óli. — Það hef ég alltaf vitað, sagði Adrian. — Hvar viltu fara úr? — Niðri á hornd. Hjá Gúttó. — Jæja, svo að þú bíður eft- ir að Verða tekinn fastur, sagði Adrian glaðfclakikalega. — Já, sagði Óli. — En lög- reglan gerir það bara til að leiða þig á villigötur. Hann var ffljótur að svara í sömu mynt. — Þú segir nokkuð, sagði Adriain og hló. Mimi sait þögui og virtist eikki kunna að meta þetta. — Þeir ætla að vemda mig 'fyrir frekari morðtilraunum, sagðd Óli. fullur af skensi. — Vernda mig fyrir þér. Adian hægði ferðina og stanz- aði hjá gangstéttinni fyrir utan Góðtemplaralhúsið. Óli klappaði honum á herðarnar og snerti vanga Mimiar með fin-grunum. — Bless, sagði hann. — Þökk fyrir aksturinn. Og hættu nú að kála fólki á báða bóga. Stjómmálamaður verður að sýna stefnufestu. Adrian Klingfelt hló góðlát- lega og blakaði þykkum, feitum fíngrun'um í kveðjuskyni. Augun í Mimi vora himdmblá. Óli steig út úr bílnum, Adrian ók af stað og Óli gekk inn á malarstiginn sem lá að húsinu sem Lísbet bjó í. Gekik rösklega í átt að húsdnu, opnaði hliðið án þess að líta í kringum sig, ilmandi rósarannar uxu sitt hvorum megin við stíginn upp að tröppunum. Óli hringdi dyrabjöllunnd og vék ögn til hliðar svo að ha,nn sæist ekki úr hliðarglugganum. Stundarbið, svo opnaði Lísbet, fyrst lítið, síðan meira. — Hæ, elskan, sagðd Óli og stakk fiasti í dyragættina. Lísbet reyndí að loka, en Óli redf upp hurðina, ýtti Lisbet á undan sér inn í ganiginn og lok- aði síðan. Lísbet andmælti, lyfti hendinni og ýtti með hélfbognum fingram á bringu Óla. — Ertu eikki fegin að sjá mig? sagði Óli. Lísbet svaraði ekki, hörfaði undan, föl og sýnilega hrædd. Óli gekfc fáein skref áfram, Lís- bet hörfaði. — Hvað viltu? spurði hún ilág- um rómi. — Bara sjá þig; það er svo lamgt um Iiðið. Lísbet gaut auigumim að stof- unni, dyrnar fram í anddyrið voru hálfopnar. Fótatak móður- innar heyrðist, hægt og sein- legt. Hún þaut í átt tfl hennar. — Ertu svona hrædd vdð mig? sagði ÓIi oig elti. Hann fann hvernig framkoma Lísbetar fyllti hann smém sam- an reiði. — Ég er enginn morðingi. Eða er það kannski það sem þú ger- ir þér í hugarlund? Móðirin rak hrakkótt og af- undið andlitið fram í anddyrið, kom auga á Óla og hrökk við. — Jæja, ert það þú, Óli, stamaði hún. — Ég var búin að segja að Lísbet væri ekki heima. Lísbet stóð á milli þeirra. — Þá fer ég aftur, sagði móð- irin og sneri sér með hægð. — Nei, mamma! Vertu kyrr! Þetta var eins og hróp um hjálp. Óli reiddist, en stillti sig. — Við getum líklega flarið inn í stofuna og talað ögn saman, sagði hann. Án þess að bíða eftir svari raddist hann framhjá Lísbet og Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íteppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. &3SHUNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. HARP9€ er ilmandi elni sein hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. lill!iliiíílilHlilll!í!!l!i!!iíiiíílll!ilU!i!!líliillU!míiiii!!í!il!iili!!l!illí!il(lliii!Hlii!!ill!!li!!iiliíi!íí!iii!|liiillUil!lilíi . frpyr;.........| Wm. y":\ p 'V^r>,fo:Í nmunsifl HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUDURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 £ iiniHíiniiíiiHiininniHiiiMiiiiiiiiiiiiiiffliiiíiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiliiiiliiliiiiii BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJOLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látiö stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L • — Laugavegi 71 — sími 20141. 'T/St | SOLO-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. 1 Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Voikswageneigendur Höfum fyrlrliggjandi BREXTl — HURÐIR — VÉLALOR og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — SímJ 19099 og 20988 Verjum gróður - verndum land

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.