Þjóðviljinn - 21.08.1970, Blaðsíða 2
2 — ÞJÖÐVIliJINN — Föstiudaguir 21. ágúst 1970
Olympíumótið í skák
haUið 5. -16. sept.
— (slenzka sveitin ekki sú sterkasta
Olympíumótið í skák verður
haildið í smábænum Siegren i V-
Þýzkalandi 5.-26. september n.k.
Taka 60 þjóðir þátt í mótinu en
a.m.k. 7 þjóðir tilkynntu þátt-
töku sína of seint og komast því
ekki að þar sem þátttakan er
svo mikil. Af þessum 7 eru 5
þjóðir frá Suður-Ameríku, þar á
meðal Argentína, sem Iengi hef-
ur verið í hópi sterkustu skák-
þjóða heims og alltaf skipað sér
í a-flokk i úrslitakeppninni.
Þjóðunum 60 verður sfcipt í 6
riðla í undainkeppninni, 10 þjóð-
ir í hverjuim riðli og því teffldar
9 uimferðir. Faira tvær efstu þjóð-
imar úr hverjum riðli í A-fLotek
ú rslitakeppninnar, tvær næsitu í
B-flokfc, nr. 5.-6. fara í C-flokk,
nr. 7.-8. í D-fllotak og tvWr þær
síðustu í E-flokk. í úrsilitateeppn-
inni verðuir því keppt i 5 flokk-
um, 12 sveitir í hverjum og tetfldar
11 umferðir.
Sveit sú sem keppa imrn fyrir
íslands hönd á Olympíuskákmót-
inu hefur nýlega verið endanleiga
vailin og verður hún þannig
skipuð: 1. borð: Guðmundur Sig-
urjónsson, 2. þorð: Jón Kristins-
son, 3. borð: Freysteinn Þorbergs-
son, 4. borð: Ólatfur Magnússon,
1. vanaimiaður er Magnús Sól-
mjundarson og 2. varam. Hauk-
ur Angantýsson. Fyrirliði sveit-
arinnar verður Guðmundur Sig-
urjónsson, en fararstjóri Frey-
steinn Þorbergsson.
Eins og sést f þessari upp-
tadningu á liðinu vantar þairna
Framhald á 7. síðu.
Með vaðið
fyrir neðan sig
í stjóirnarskránni eru sér-
ákvaeði um rétt tveggja að-
ila til þátttöku í kosningum
og alþingsetu. í 9ndu_ grein
er tij tekið að forseti ísiands
megi etekj vera alþingismað-
uir; hiaifí ai'þinigismaður náð
kosmingu sem forsieti verður
hann semsé að segja af fér
þingmennsfcu. Um hæstarétt-
ardómiara eru ákvæðin hins
vegiar mun strangairi. í 34ðu
grein stjóirmirsfcrárinnair seg-
ir svo um þá: „Þeir dómend-
ur, sem ekki bafa umboðs-
stöirf á hendi, eru þó ekki
kjörgenigix". Hæstaréttardóm-
arar mega með öðrum orðum
eteki vera í framboði til ai-
þingis. Þessi ákvæði eru
mjög eðlileg. Tii þess er ætl-
azt að hæstaréttardómairair
séu gersamlega óháðir í störf-
um sínum, og því mega þelr
ekki hafa persónulegra hags-
muna að gæta í þjóðfélags-
stofnunum, hvorki fjárhags-
legum né pólitískum. Hæsta-
réttardómari sem byði sig
fram tii þings væri teominn
í þá aðstöðu að lionum yrði
ekki treyst sem æðsta hand-
hafa dómsvalds á fslandi,
auik þess sem um hann
myndu spinnast deilur og ill-
indi sem ekfci samræmdust
starfinu.
Á þetta er mdnnt vegna
þess að nú hefur það gierzt
í fyrsta steipti í sögu lands-
ins að hæstairéttardómari hef-
ur hafið bairáttu fyrir því að
komast á þing. Gunnar Thor-
oddsen hæstaréttardómari Xief-
ur ekki aðeins gefið lieimild
til þess að um hann verði
fjallað í prófkjöri innan
SjálfstæðisfLokksins, lieldur
hefur hann skipulagt umfangs-
mitela og harðvítuga baráttu
sjálfum sér til stuðnings.
Hann er semsé orðinn þátt-
tateandi í pólitísikiii barábtu
sem virðist ætla að verða
mjög illvíg og persóniuleg og
einkennist af heift og róigi.
Samt hefur þess 'ekki heyrzt
getið að Gunnar Thoroddsen
bafi sagt af sér starfi sem
hæstaréttardómari. Vera má
að hann beri því við að í
stjómarskránni sé einvörð-
ungu tiltekið að bæstarétfcar-
dómarar séu ekki kjörgengir,
og bann sé ekki enn orðinn
formlegur frambj óðandi;
hins vegar sé ekki lagt bann
við þátttöku í pró'fikjöri. En
þegar stjómarskrádn var sett
tíðtoaðist ekki prófkjör inn-
an stjómmálaflokka hérlend-
is, og því var ekki eðlilegt
að löggjafinn setti fyrirvara
um það atriði. Tilgangurinn
með stjórnairskrárákvæðun-
um er hins vegar augljós,
og um það verður ekki deilt
að framferði Gunnars Tlior-
oddsens um þessar munddr
brýtur gersamlega í bága við
þann tilgang. Virðist raunar
eánsætt að hægt væri að
sækja Gunnar Thoroddsen til
saka ef einhver toirti um það,
með því að beita almennum
reglum um lögjöfnun. Hins
vegar er hin siðferðilega leið
máisins að sj álfsögðu mun
alvarlegri en öll lagaform, og
þeir menn sem Gunnar Thor-
oddsen á nú í höggi Við rounu
nauim'ast treysta honum til
réttdæmis síðar, ef á reynir.
Raunar er önnur Mið á
þessu máli sem einnig vekur
nokfcra athygli. Gunnar Thor-
oddsen segist koma til Sjálf-
stæðisflokiksins sem frelsandi
engill, sem nýr leiðtogi á
hástoastund, baráttuglaður,
vaskur og vopndj arfur. Karl-
memnsfcan er samt etefci meiri
en svo að hann viU ekki
sleppa virðulegu embaeitti
fyrr en hann er kominn í ör-
uigga höfn. Sjálfstæðisflokk-
uirinn mun eins og aðrir
flokkar þurfa á leiðtoga að
halda, sem sé öllu djarfiari og
ósíngjarnari í framgöngu
sinni; en Gunnar Thorodd-
sen hefur að vísu af því
nokkra reynslu að það getur
komið sér vel að hafa vaðið
fyrir neðan sig. — AustrL
Tvö af þeim þrcm liðum ís-
Ienzkum, er tatea þátt í Ev-
rópukeppnínni I knattspyrnu
hafa ákveðið að leika alla
leikina ytra og hafa gert um
þetta samning við andstæð-
Inga sína. Þetta eru Akumes-
ingar, er taka þátt í Evrópu-
keppni kaupstefnuborga og
leika gegn hollenzku liði, og
Akureyringar, er taka þátt I
Evrópukeppni bikarhafa og
mæta svissnesku liði. ,,Við
teljum þetta svik við okkur,
sem alltaf sækjum völlinn og
gerum með því þessum liðum
kleift að komast í Evrópu-
keppni", sögðu reiðir knatt-
spymuaðdáendur við mig er
það kom í Ijós að bæði liðin
höfðu ákveðið að Ieika alla
leikina ytra. „Við teljum að
íslenzkum liðum, er fara í Ev-
rópukeppni, ber! skylda til að
taka tillit til okkar áhorfenda,
því að án okkar væri ekkert
íslandsmót haldið og þessi Iið
kæmust ekki í keppnina. Þess
vegna viljum við fá að sjá þau
leika við þessi sterku lið, er
þau hafa dregizt á móti. Við
viljum nefnilega fá að sjá það
bezta líka“.
Segja íslenzkir knattspyrnuáhorfendur — (A i
ÍBA leika alla leikina í Evrópukeppninni ytra
Vissuiega hafa þessir menn
mikið til síns máls. Þiað er
aíveg rétt hjá þeim, að án
áhorfenda feeri eikfcert Islands-
miót firam, þvi að þá væri
enginn fjárhaigslegur gruind-
völlur fyrir því. Það er óslköp
sfciljanlegt að sá hópur tryggra
kna/btsipymiuaðdáenda, er elltaf
sækir völlinn og horfir þar á
otekar mdsjöfnu knattsipymu,
vilji fá að sjé þáu firægu er-
lendu lið, er fslenzku liðin
dragast á móti í Bvrópu-
keppni, en þvi miður hefur
þetta ókfci verið nema f ör-
fáum tilfellum. Flest fsleinzku
liðanna, sem flarið hafá í Ev-
rópukeppnina, haifa samið
þamnig að þau leiki bóða leik-
inq ytra og er þetta gert til
að forðast fjárhagstap, sem
þau fyrirfram telja vísit, ef
þau taka liðið heim, éins og
reglur gera ráð fyrir. Ég tei
alveg tvimæilaraust, að þessum
íslenzku liðum beri að taka
reglugerðir þeirra. 1 þeim er
gert ráð fyrir að leikið sé
heima og heáman. Vel gæti
svo farið að þeim yrði mein-
að að tafca þátt í þeim, nema
þaiu fylgdu regllunuim, og hvað
gerist þá. Ég hef oftar en einu
sinni heyrt á fóirréðaimiannum
knattspymumáila hér, aö þeir
óttast, að fýrir það verði teikið,
aö fslenzku liðin ledki báða
leikina ytra og sumir þeirra
manna er staðdð hafa í samn-
ingum fyrir ísiLenzku liðin við
amdstæðinga þeirra ytfa "háfá'’'’
saigt að það sá ekkert of vel
séð ytna, þegar óskað er eftir
báðum leikjuinum þár»«.iíáíið,
verðum því að vona að í
framtíðinni sjái íslenzku liðán
sér fasrt að leitea sinn hedma-
Jedk hér á landá, þó svo ,að
andstæðingaliðið sé ekki Bver-
ton eða Benfica. — S.dór.
tállit til áhorfenda og ég get
fylliiega teteið undir þau orð
hinna reiðu áhorfenda að
þetta séu sivik við þá.
og það er, að svo margár kiomi
á völlinn, þegar þessi erlendu
lið sækja okkur heim, að
heimsóknir standi undir sér
fjárhaigslega. Sannleikurinn er
sá að það þarf uppundir 10
þúsund áhorfendur á leiik,
bara til að féflögin tapi ekki á
heimsókninni. Valur mun ekki
hafa hagnazt nema um 3—400
þús. ter. á heimsóten Benfica
um árið og komu þó 18.000
manns á þamn ledk, en að
sögn högnuðusit Valur og KR
á, þátttöku- -sinni í Evrópu-
keppni í, fyrra um holdur
meira en þetta, en þau léku
báða íeikina ytra. Á þessu
geta menn séð að hér er nokk-
uð erfitt mál viðfangs.
Annað mól er sivo það, hve
lengi íslenzkum liðum líðst
það af forráðaimönnum þess-
ara Evrópuimóta, að brjóta
En á þessu méli eins og
öðrum eru tvær hiiðar. Is-
lenzk íþróttafélög eru aliger-
lega fjárvaina. Forráðamenn
þeirra félaga, sem í Evxópu-
keppni fara segja sem svo: Ef
við lendum ekki é móti
heimsfrægu liði, þá koma
svo fáir á völilinn að við stór-
töpum á þátttökunni. Hinsveg-
ar getum við haft noktouð mik-
ið uppúr ,,því að semja um
báða leikina ytra. — Þetta
er sjónanmið útaf fyrir siig og
alis ekki svo létt á metunum.
Sjónarmið félaganna og á-
horfenda eru ósamrýmanleg
nema aðeins með einu móti
Dómarasamband-
ið að springa?
Nokkrir landsdómarar hafa neitað
að dæma fleiri leiki nú í sumar
Ekiki verður mieð sanni sagt
að nýstofnað Knattspymudóm-
arasamband íslands fari vel af
stað. Mjög mikál og vaxandi
óónaagja hetfúr verið mieðal
kmattspymudóniiara vegna fram-
komu stjómar samlbandsins í
ýmsum móiiuim, en þó keyrði
um þverbak er samibandið
mælti meö þeim dómurum, er
hLutu miiUiríkjadómararéttindin í
sumar. Nú mun svo koimið, að
noikiterir vel þekktir dlóimairar
hafa neitað að dærna fleiri leáki
í sumar vegna þessa móis.
Það sem dómaramir hafa
gagmrýnt eánna mest er fram-
koma stjómar dámarasaimbands-
ins í garð Jörundar Þorateins-
sonar dómara. Jörundur hefur,
sem tounnugt er, verið starf-
aindi tenattspymuidómari í yfir
20 ér eða lengst þedrra er enn
fást við dómanastörf. Samt sem
áður gekk stjóm samibandsdns
fraimihjá þessum reynda dóm-
ara, er það mælti með mdUi-
ríkjadómurunum til KSÍ. Hefur
Jörundur sjálfur svo og nokkr-
ir vel þekktir dómarar nedtað
að dæma fledri teiki í sumar
vegna þessa méls og finnst mér
sannast sagna afstaða þeirra vel
skiljanleg.
Þá hefflur kamáð fram mjög
hörð gagnrýni á stjóm dómara-
samlbamdsins vegna niðutrröðun-
ar dómara og ednfeum og sér í
lagi línuvarða á ýmsa leíki. TU
að mynda voru settir algerlega
óreyndir línuverðir á leik
BredðabUks og Þróttar fýrir
skömmu, enda þótt vitað væri
að sá ledteur væri mjög milkil-
p» *** *** ^ *** ** ■*+
Ég pakka innilega heimsóknir, gjajir,
símskeyti og hlý handtök á sjötíu ára af-
mœli mínu, 12. p.m.
SVEINN SÆMUNDSSON
vægur fyrir bæði liðin og nón-
ast úrslitaleikur 2. deildar.
Dómarar, sem fenigið hafa með
sér óreynda línuverði á mdk-
ilsverða ledki, hafa að vonum
verið mjög óénægðir og rnarg-
kvartað, en þeim umikvörtun-
um alls ekkd verið sinnt.
undanskáldum, en þaö er Valur
Benediktsson. Samstjórnarmenn
hans eru aUir lítt reyndir, bæði
sem dómarar, oig eins sem for-
ráðamenn dómaramála. Vitur-
legra hefði veriö að fiá ein-
hverja af hinum reyndu dóm-
i urum, sem nú eru hættir störf-
Svona vinnubrögð stjómar
hins nýstofnaða sambands eru
ekltei góðs viti og hætt við, ef
svona heldur áfram, að sam-
bandið hreinlega springi. En við
þetta dómarasamband voru
bundnar mdkllar vonir vegna®"
þess álesturs, sem dómaramálin
voru komin í. Vel getur verið,
að þetta sé aðeins bernskubrek
hjá hinu nýstofnaða sambandi
og verður maður að vona að
svo sé. Hitt er svo annað, að
mönnum bykir að í stjórn þess
hafi válizt lítt reyndir menn
í dómiaramiálum, og mun það
rétt, að einum stjórnarmanni
bandinu vegna þess hve vel þeir
þekkja til aUna þedrra við-
kvaernu móHa, sem aiUtaf etu að
kcrna upp hjá íslenzfcum knatt-
spymudómurum. — S.dór.
f ÚTBOÐ f
Tilboð óskast í að steypa upp og múrhúða hús
lagadeildar Háskóla fslands.
Verkið var boðið út 24. júlí s.l. en er nú boðið út
með breyttu’m skilafresti og breytingum á verk-
inu.
Utboðsigögn eru aflhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 2. sept. n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140