Þjóðviljinn - 21.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.08.1970, Blaðsíða 3
 JÍJtL.. ■ 1 Keflavíkurkvartettinn syngur lög og ljóö eftir bræöurna Jón Múla og Jónas Árnasyni í sjónvarp- inu á mánudagskvöld 24. ágúst. Sjónvarpið næstu viku • Sunnudagur 23. ágúst 1970: 18,00 Helgistund. Séra; Ingólfur Ástmarsson, MosfelLi í Gríms- nesi. 18,15 Ævintýri á árbakkanum. Keppnin við vindinn. Þýðandi Silja Aðailsitednsdóttir. ÞuJur Kristín > Ólafsdóttir. 18,25 Abbott og Costello. Þ>ýð- andi Dóra Haifsteinsdóttir. 18,40 Hrói höttur. Yngingarlyí- ið. Þýðandi Sigurlaug Sigurð- ardóttir. 19,05 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Veður ag auglýsingar. 20,25 Allt á huldu. Bandarískt sjónvarpsleikrit, sviðsett og leiikið af leikflo!k!ki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Þrír ungir menn, seim berjast í böiíikuim, átaveða að brjótast inn í vínstofu. 21,15 Svipmynddr frá Japan. — Brezk mynd um útgáfu og starfisemi dagblaða í Japan. Þýðandi: Krisitmann Eiðsson. 21.40 Hawai Ho. Hawai-maður- inn Don Ho kynnir hedmaland sitt og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. 22.40 Etegsikrárlok. Á sunnudagskvöld klukkan 21.40 sýnir sjónvarpiö þátt, þar sem dægurlagasöngvarinn Don Ho kynnir heimland sitt, Hawai-eyj- ar, og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. Don Ho nýtur svip- aðrar hylli á Hawai og Bítlarnir í Bretlandi og hin þokkafulla tónlist eyjanna nýtur sín vel \ meðförum lians. UTBOÐ Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við verk- smiðjuhús og hráefnisgeymslu fyrir Áburðarverk- smiðju ríkisins í Gufunesi. Útboðsgögn eru aflhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 5.000,00 króna skilatiyggingu. Tilboð verða opnuð 7. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 • Mánudagur 24. ágúst 1970: 2<j,00 Fpéttir. 20,25 Veöur og auigliýsingar. 20.30 Keflavíkurkvartettinn. — Haukur Þórðarson, Jón M. Kristinsscm, Ólafur Gnð- mundsson ag Sveinn Pálsisan syngja lög ag ljóð aftirbræð- urna Jón Múla Ámason og Jónas Árnason. Maignús Ingi- marsson og Mjómsveit leika með. 20,45 Mynd alf konu. — (The Portrait of a Lady). — Nýr fi-aimhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 1. þáttur — Kvon- baenir. Leikstjóri James Celll- an Jones. Þýðandi Silja Að- alsteinsdóttiir. Persónur oig leikenduf: Rafph: Richard Chamiberlain, Isaibel: Suzanne Neve, Frú Touohett: Beatrix <§> Lehmann, Caspar Goodwood: Edward Bishop, Warburton lávarður: Edward Fox, Henr- ietta: Sara Brackett. 21.30 Komi það yfir oss og börn vor ... — Brezk mynd um firamileiðslu eiturefna til hern- aðar og þær hættur, sem af því kunna eð leiða í nútíð og framtíð. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. 22,40 Dagskrárlok. — • Þriðjudaigur 25. ágúst 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20.30 Leynh-eglain (Les comp- agnos de Jéhu). Framhalds- myndafloktaur, gerður af franslka soónvarpinu og byggð- ur á sögu eftir Alexandre Dumas. 4. og 5. þáttur. Aðal- hlutverk: Glaude Giraud, Yv- es Lefbvre og Gilles Pelletier, Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efini 3. þáttar: Amelie de Montrevel hefiur á laun gitfzt Morgan, foringja leyniregl- unnar. Röland, bróðir hennar er gerður að lögreglustjóra og settur tii höfuðs Jéhu.-félög- unum. 21.30 Maður er netndur . . . Sigiurbjörn Þorkelsson. Sverr- ir Þórðarson, blaðamaður ræðir við hann. 22,00 Iþróttir. — DaigBfcráaiok. Föstudagur 21. ágúst 1970 — ÞJÓÐVHiJíIiNiN — 0 • Föstudagur 28. ágúst 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Hljómleikar unga fóliksins. Finnska tónskóldið Jean Sib- elius.. Leonard Bemstein stjórnar Sinfióiníuihljómsveit New York borga.r. Þýðandi: Halldór Haraldsson. 21,20 Skelegg skötuhjú. Fuigl heflndarinnar. Þýðandi Krist- miann Eiðsson. 22,10 Erlend miálelfinii. Umsjón- armaður: Ásgeir IngóLfsscn. . 22,40 Daigskrárllok. • Miðvikudagur 26. ágúst 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Steinaldanmennirnir. Þýð- andi: Jón Thor Haraldsson. 20,55 Miðvikudagsmyndin. Hjá vandalausum. Sovézk mynd, önnur í iröðinni af þremur, sem gerðar voru á árunuim 1938-1940, og bygigðar á sijólfs- aevisögu Maxíms Gortaís. Hin síðasta er á dagskrá 9. sept- emtoer. — Leikstjóri Marc Donskoi. Aðalhlutverk: Mass- alitinova, M. Trovanovski og Ailjosja Liarsky. Þýðandi er Reynir Bjarnason. — Efni fiyrstu myndarinnar: Alex Pechkov elst upp hjá ströng- uim afia, góðlyndri ömrnu og tveim frændum, sem elda grátt siMur. Afi hans verður gjaldþrota, fjölskyldan. fer á vergang, og þar kemur að Alex er sendur að heiman og verður að standa á eigin fót- um. 22,30 Fjölskyldutoíllinn 8. þátt- ur. — Fjöðrun og mælaborð. Þýðandi: Jón O. BLdwaid. 22,55 Dagskráhlók. — • Laugardagur 29. ágúst 1970: 18,00 Endurtekið efni. — Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vatn á landamærum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrum af lifi, en er nú orðið að risa- vöxnum forarpolli af manna- völdum. Þýðandi og þulur: Þórður örn Siigurðsson. Áður sýnt 10. ágúst 1970. A laugardagskvöld sýnir sjónvarpið bandarísku bíómyndina Full- trúa vorn í Havana, sem gerð var árið 1959 eftir hinni þekktu sögu Grahams Greenes. Myndin ryksugugalans, Maureesn O'Hara. Þýðandi er Þórður öm Sigurðsson. — Á veldistímum Batista á Kúbu er brezkum ryksugusala í er af Alec Guinness í lilutverki Havana falið að slklpuleggja njósnir fyrir brezfcu leyni- þjónustuma. 23,25 Dagstarárlok. — 18,45 Enska fcnattspyman. .19.35 HLÉ. — . 20,00 Fréttir. 20,25 Veður oig auiglýsingar. •— 20,30 Dísa. — Golfkeppni. Þýð- andi: Sigurlaúg Sigúrðardótt- ir. 20,55 Byggingarmeistarinn í dýraríkinu. Brezk fræðslu- mynd um lifnaðarhætti bjórs- ins í Norður-Ameríku. — At- orkusemi og verksvit þessa litla dýrs hafa löngum verið mönnum uindrunar- og aðdá- unarefni. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 1 .■'■W.'rSH Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddym útsvör- um og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaupstað- ar, álögðum 1970. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. 21,45 Fulltrúi vor í Havama. — (Oúr Man in Havana). — Bandaosk bíómynd gerð árið 1959 og byggö á sögu eftir Graham Green. Leikstjóri er Carol Reed. Aðalhlutverk: — Alec Guiinness, Burl Ives og Bæjarfógetinn l Hafnarfirði, 19. ágúst 1970. Guðmundur Karl Jónsson, fulltrúi. Nýjar gerðir af stólum MOdOÍ 1304 U Model1904U Modot 1904 P Verð kr. 2.945,00 og kr. 3.780,00. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRS SONAR H.F. Laugavegi 13, Reykjavík — Sími 25870.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.