Þjóðviljinn - 21.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.08.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. áglúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — ^ Fréfiabréf frá Israel Þriðja umferð og sú fjórða Bragi Kristjánsson skrifar um Heimsmeistaramót stúdenta í skák HAIFA 12/8 — f þriðju um- ferð Heimsmeistaramóts stúd- enta í skák tefldum við fs- lendin.gai' gegn Bandaríkj a- mönnuim. Guðmunduir Siguirjónsson hafði hvítit gegn Rogoff og náði fljótlega betra tafli. Sá Guðmundur við öllum tilraun- um Bandaríkjamiannsins til að flækja taflið og vann í vel tefldri skék. Jón Hálfdánarson lenti snermna í erfiðleikum gegn Solitis. Þj arrmaði Bandaríkja- maðurinn jiafnt og þétt að Jóni, og laak þeim vopnavdðskipt- um svo, að Jón varð mát, þrátt fyrir vaskiega vöim. Lengst af leit svo út sem 300 punda maðurinn Verber myndi ,setjast. ofan á Hiauk Angantýsson, en Hauikur varð- ist vel og hélit jafntefli. :"Terj®5, andstæðingur Braga Kristj ánsson.ar, tefldi byrjun- ina of glæíralega, og sneri Bra'gi taflimu sér í haig með mannsfóm. Kostaði þetta aev- , intýri Tarjian tvö peð og er hann hugðist vinna annað peð aftur tapaði hann mannj og gafst upp. Við sigruðum því Banda- ríkjamenn með 2V2 vinnimgi gegn 1%. Önnur úrslit í 3. umferð urðu sem hér segir: ísrael 1% — V-Þýzik. 1%, 1 bið England 3% — Svíþjóð % Austurríki 2% — Finnlahd 1% Sviss 3j/2 — Grikkland % Skotland sat hjá. Frídagar og 4. umferð Eftir þriðju umferð komu þrír frídagar og var síðasti frídagurinn notaður til Jerú- salemferðar. Leið dagurinn við könnun sögulegra þiblíu- staða og var hinn athyglis- vexðasti. í fjórðu umferð voru Eng- lendingar á dagskrá. Guðm. Sigurjónsson hafði sv'art gegn Basman og endaðd skákina með jafntefli eftdr lamga og jiafnia baráttu. Jón Hálfdiániarson og Wright lokuðu fljótt taflinu og skiptu vinninigum. Brag; Kristjánssan lenti í erfiðleikum ; byrjun gegn Webb, en tókst að snúa á and- stæðinginn . í miðtaflinu. í tímahraki lék Bragi sig í mát í örlítið haigstæðari stöðu. Jón Torfason tefldi síraa fyrstu skák í mótirau gegn Markland. Tefldi Jón heima- bruggað afbrigði en Englend- ingurinn lét sér hvergi hregða. í flækjum miðtaflsins lenti Jón á villiigötum og tapaði. — 1:3 tap gegn Englendingum var því staðreynd. Önnrar úrislit í 4. umferð: Þrír af íglenritu skákmönnunum, sem tefla í ísrael. Frá vinstri: Jón Hálfdánarson, Guðmundur Sigrurjónsson og Bragi Kristjánsson. Sváþjóð 2 — V-Þýzkaland 2 ísrael 3% — Skotland % Bandiar. 2 — Finnland 1 og bið Austurriki 3V2 — Grikkland % Sviss sat hjá. V-Þjóðverjar slakir í fyrstu umferðunum Það sem einna helzt hefur vakið athygli ; fjóirum fyrstu umferðum er si'guirgaraga Eng- lendinga og siök fnammistaða Þjóðverja. Þjóðverjana vantar að vísu Húbner og 1. borðs maður þeirra, Pfieger, kom ekki fyrr en í gær, en tafl- mennsika binna fjöguirra er engan veginn sannfærandi. í fjórðu umíerð var Pfleger stillt á 1. borð geign Svíum, því að Þjóðveirjar voru vissir um að bainn myndi koma þann diag. Ekki kom Pfleger og Þjóð- verjar töpuða skákinni, án þess að tefla. _ . 1“ *- *-?• •('- VWteTBb ff, tt* Eftir- -fjórar - umferðir vair staðan þessi: vinn. 1. Eragland ..12% 2. Bandaríkin 9% + bið 3. Finnland 8% + bið 4. ísrael 8 + bið 5. Sviss 8 (af 12) 6. ísland 8 (af 12) 7. Austurríki 7% (af 12) 8. Svíþjóð 7 (af 12) 9. V-Þýzkal. 4% + bið (af 12) 10. Skotland 31/2 (af 12) 11. Grikkland 1 (a£ 12) Tvær skákir Hér fylgja svo tvær sikákir frá keppninni við Bandarikja- menn: Hvítt: Guðmundur Svart: Rogoff Aljekins-vöm 1. e4 Ri6 2. e5 Rd 5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 exd6 6. Be2 Be7 7. Rf3 0—0 8. 0—'0 Rc6 9. h3 Rf6 10. R03 He8 11. b3 Bf5 12. Be3 d5 13. c5 Rc8 14. Dd2 Be4 15. Rh2 h6 16. Rg4 Bh4 17. gr3 Bf6 18. Rxf6ý Dxf6 19. fe Bg6 20. Rxd5 De6 21. Bc4 Dxh3 22. Bf4 Hd8 23. Bxc7 Hd7 24. Bf4 R8e7 25. Rxe7f Rxe7 26. d5 b5 27. cxb6 fhj. axb6 28. d6 Rf5 29. Bb5 Hdd8 30. Dg2 Dxg2ý Framhaid á 7. síðu. SÍNE um ,almenna óhlýðni' Nauðsynleg þegar um grundvallar- mannréttindi ræðir aðrar leiðir reynast ófullnægjandi ★ Á aðalfundi Sambands ís- lenzkra námsmanna erlendis um síðustu helgi vom m.a. lögð fram sem þingskjöl grein- argerðir frá starfshópum, sem starfað hafa á vegum SÍNE í sumar. Vom þær ræddar af fundinum og ein þeirra,' þing- skjal nr. 19, — „Um almenna óhlýðni" — samþykkt sem skoðun aðalfundarins, þar sem sátu 60—70 félagar. ★ Að því er fulltrúar SÍNE sögðu á blaðamannafundi skýrir þessi ályktun, sem hér fer á eftir" í heild, t.d. forsendur margrædds atburð- ar, töku sendiráðsins í Stokk- hólmi. „1. Alimeinn óhlýðni er vís- vitandi, markvisst brot á lög- um vegna mikilvægs, fiéHags- legs tilgangs. Hún veröur eikki aðeins réttlætanleg, heldur einn- ig nauðsynleig þegar um grund- vaf i larmann réttindi er að ræða, og þegar löglegar leiðir reynast ófullnægjandi til að framfylgja sllikum réttinduim. Hún gæti komið firam í brotum á óþol- andi lögboði, móteraælum gegn óréttlátum kriragumstæðum, eða sem táíknræn. framikvæmd á æslkilegum lögum eða kringum- stæðum. Hún verður e.t.v. seinna úrskuöuð löglleg eða ekki, vegna sfjómarskrár eða alþjóðalaga, en markmiðið er ætíð að brúa billð millli laga og réttlætis, sem er óendan- legur þáttur í þróun lýðræðis. 2. Alger löghlýðni heifúr ekk- ert félagslegt gilldi, fremur en alger óhilýðni við lögin. Hlýðni við slæm lög, ætluð til að sýna auðmiýkit gaignvart „valdi lag- laganna", virkar ciðedns hivetj- andi á hina þegar-sterku yfir- valdsþjóinkun rfkisborgaranna og letur þá við að kirefja vald- hafa skila. Upphalfining laiga- boða, sem allhæfu er einkemni gierræðis, og það er mögulegt að einkenni gerræðis fyrirfinn- ist í þjóðiflelaigi, þar sem ríkir andrúmsloft liýðræðds. Að sitanda fast á rétti samiborgiairanna til að óhlýðnast óréttllátum löigum, og skylldu samborgaranna til að óhlýðnast hættulegum löigum, er lífisnauðsynlegt fyrir lýðræði. S'lik afstaða gerir ráð fyrir að stjómin og lögin sóu ekki héil- ög heldur tæfci sem þjóna viss- um tilgangi: lífsaffcomu, fre’si, hamingju. Tækin má missa Tilgamginn eikki. 3. Almenn óhlýðni getur ver- ið brot á löiguim, sem í sjálfu sór eru efcki öþolandi, til þess að mótmæla í mjög mdikilvægu méli. 1 hvert skipti verður að meta mdkilvægi hins brotna lög- boðs gagnvart mdfcdnivægi mál- efnisdns. Brot á umférðarlöigium í sfcamman tíma er dkki nánd- ar nærri eins allvarlegt og manna- dráp í stríði; ólögleg aðseta í byggdragu er efcfci eins alvarieg og misjöfn menntunartætkifæri vegna efnahags. Efclki aðeins sór- stölk lög, heldur einnig almenn- ar kringumstæður geta verið ó- þoilandd, og þess vegna er stund- um nauðsynlegt að brjóta í mót- mæliaskyni lög, sem sjálf eru ekki óréttlát. 4. Ef sérstök aithöfn almennr- ar óhlýðni eru réttlætanleg mótmæli, þá er faragelsun þeirra, sem taika þátt í aithöfn- inni, ósiðræn og ætti að standa gegn og andlmiæia slíku til enda- loka. Mótmælandinn þairf efcfci" að vera Viil'juigur til að sam- þykkja refsingu, fremur en að samiþyfcfcja regluna, sem hann braut. Oft velja mótmælendur að fara í fangelsi, sem fram- hald af mótmælum sínum, sem leið til að mdnna samfélaigið á óréttlætið. SMkt er gjörólikt því áliti að þeir verði að fana í fiangelsi í samræmi við edn- hverja reglu, sem fiefltst í al- mennri óhlýðni. Aðalatriðið er, að andi mótmaslanna ætti að rífcja til enda, hvort sem það þýðir að dvelja í fiangelsd eða að fbrðast það. Að samlþyfckja fangelsun auðsveipnislega sem Framhald á 7. síðu. Sinfóníuhljómsveitin á síðasta starfsári: 86 verk 52 tónskálda Eftir tæpan miánuð hefst nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar ís- lands eftir hálfs þriðja mánaðpr hlé um hásumarið. Verður væntanlega bráðlega hægt að skýra frá verkefnaskránni næsta vetur, en nú verður birt stutt yfirlit um starf hljóm- sveitarinnar á síðasta starfsári, sem hófst 15. september 1969 og lauk mcð tónleikum á lista- hátíð í Reykjavík 27. og 29. júni. Eins og á sitarafséirinu 1968/69 var efcfci ráðinn aðalhljómsveit- arsitjóri fyrir allt árið. Þýzki hljómsveitarstjórinn A. Walter var ráðinn frá 1. saptember til 31. desemlber 1969 og Bóhdan Woddczko firá I. janúar til 30. júní 1970. Hinn 9. maæz varð Sinfóníu- hljómsiveit Isalnds í sinni nú- veramdi mynd tuttugu ára. Hún hélt sína fyrstu tónleika 9. marz 1950. Þessi tímamót voru mörk- uð með flutningi Missa Solemn- is eftir Beethoven, sem fllutt var 5. og 7. miarz undir stjórn dr. Róberts A. Obtóssonar. Einn- fremur fékfc Rifcisútvarpið Jón Nordal tónskáld til að semja tónverk í tilefrai aiflmælisiins og var það frumflutt á tónleikum 19. marz undir sitjóm Bohdan Wodiczko. Hljómsiveiitin filutti 19 tón- leika í Háskólaibíói, 6 tónleika utan Reykjavfikur, skólatónleika og tónleika á Listahátið, eða samitals 30 tánleika. Tónleifcun- um stjómuðu 7 hljámsiveitar- stjórar: Bohdan Wodiczlco 13, Aliflred Walter 11, Róbert A. Ottóssan 2 og Páll P. Pálssom, Christopher Seamian, Uri Seigal og Damiel Barenboim einum hver. Hljómsveitin Fíhanmónía fflutti Missa Solemnis eftir Beethoven og 29 píanóleikarair, fiðluleik- arar, söngvarar, sellóleiikarar og tromipetleikarar komu fram með hljómsveitinni. Fastráðnir hfljóð- færaleikarar vora 48, en auk þeirra voru lausráðnir 42 hljóð- færaleikarar og hafa því 90 hljóðfæraleikarar ledkið í hljóm- sveitinmd á starfcérinu á opin- berum tónledkum, í Þjóðledk- húsi og við hljóðritanir. Flestir voru hljóðfæraleikaxar á tón- leikum á Listahátíð, þ.e. 43 strengir og 24 blásarar og sléttuimenn, samtals 67 , hljóð- færaleiikarar. ★ Hljómsiveitin flutti 86 tónverk eftir 52 tónskáld, þar a£ 8 tán- verk eftir 7 íslenzk tónskáld og 78 tónverk eftir 45 eriend tónskáld. Af tónverkum er- lendira tónskálda vom 22 flutt í fýrsta sinn hérdemdis og mieðal þeirra má neifina Missa Solemn- is efltir Beethovem sem filutt var tvisvar sinnum (5. og 7. marz). Eftir Beethoven voru fflutt 10 tónverk, Mozart 8, Brahms 3, Tsjaikovsky 3 og 2 eftir hvem þeirra Schuibert, Mendelssohn, Raivel, Schumann og Sihelius. Fmmflutt vorj þessi verk eiftir íslenzk tón- skáld.: Tengsl eftir Atla Hedmi Sveinsson, Sjöstren'gjaljóð eftir Jón Asgeirsson, Stiklur eftir Jón Nordal, Fiðlukonsert eftir Ledf Þórarinsson, Ymur og Ys og þys eftir Þorkell Siigurbjomsson. I Þjóðledkhúsdnu lók hljóm- sveitin við 88 sýningiar á Fiðl- aranum á þakirau, Brúðkaupi Fígairós, Dimmalimm og Pilti og stúlfcu. Hljómsvedtarstjórar í Þjóðleikhúsd vom Magnús Bl. Jóhannsson, Alfred Walter, Atli H. Sveinsson og Carl Bilflich. Fyrir Ríkisútvainpið vom hHjóð- rituð 14 tónverfc eftir 13 ísr lenzk tónskáld og 19 tónverk aftir 18 erlend tóinskálid, eða samitals 33 tánvank. Sinfóníuhljómsveitin var þátt- takandi i Distahátíð í Reykia- v£k og lék hún við setningu hennar 20. júní í Háskólalbíói. Þar vom fmmflutt tónveikin Ys og þys eftir Þoirikiel Sigiur- bjömsson og Tengsl eftir Atla Hedmi Sveinsson, en Bodhan Wodiczko stjómaði. Bohdan Wodiezfco æfði Mjámsivedtina vegna tónledka á Ldstaháta'ð, sem haldnir voru í Laugardalshöll 27. júní uradir stjóm Uri Sagai, ednleikari Vfladimir Askanasy, og í Háskólábíói 29. júní undir stjóm Deraiei Bairenibodim, ein- ledfcari Iitzhak Perilimain.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.