Þjóðviljinn - 23.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1970, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. ágúst 1970 — 35. árgangur— 189. tölublað Síðast liðið föstudagskvöld var manni vísað út úr Nausti á þeirri forscndu einni, að hann væri of síðhærður. Kunningjar hans, u. þ. b. 10 talsins, fettu fingur út í það með þeim afleiðingum, að tekið var í hnakkadrömb þeirra og þeim sömuleiðis kastað út. Ein stúlka a. m. k. var barin illilcga í þessum átökum. Skörrvmu síðar bar annan hóp að og þar var einnig nokkuð síðhærður piltur. Dyravörður staðarins ætlaði að meina hon- um inngöngu, en þá datt piltin- Síðhærðir landar í barni, en útlemk hárprýði er leyfileg um það snjallræði í hug, að bregða fyrir sig bjagaði íslenzku og látast vera Vestur-íslending- ur. Varð dyravörðurinn þá skyndilega afar kurteis og hleypti manninum inn- með bugti og beygihgum. Það væri fróðlegt að vita, hvernig umgengnisreglur þessa veitingahúss eru og hvort þar sé að finna stafkrók, sem kveður á um, að hlutur útlendinga stouii vera hærri en íslendinga. t>að skal tekið fram, að pilturinn, sem kastað var út var með Framhald á 9. síðu. ■<S>- Tekst Sverri að ná þingsæti Jóttaser? ★ í Morgunblaðinu í gær er siagt frá úrslitum próí- kjörs Sjálfstæðisflokksiins í Austuriandskjördæmi vegna næstu alþingiskosn- inga. Þau óvæntu úrslit urðu í prófkjörinu að þing- maður Sj álfstæðisflokksins í kjördæminu Jónas Pét- ursison beið algeran ósigur fyrir Sverri Hermannssyni fasteiignasala úr Reykjavík, sem var í öðru sæti á list- anum í síðuistu kosningum og hefjir unnið markvisst að því að bola Jónasd burtu úr þingmannssætinu og setjast í það sjálfur. ★ Sverrir féfck 425 at- kvæði í 1. sæti á listanum en Jónas 167. Jón Guð- mundsson stud. jur. á Nes- kaupstað hlaut 116 at- kvæði, Haraldur Gíslason sveitarstjóri á Vopnafirði fékk 70 atkvæði, Pétur Blöndal á Seyðisfirði 41 atkvæði, Reynir Zoega Nes- kaupstað 38 atkvæði,. Helgi- Gístason bóndd Helgafelli 28 atkvæðj og Í>órðar Benediktsison Egilsstöðum 19 atkvæði. 1 Jóhann Hafsfein varS hlutskarpari: Enginn landsfundur í haust átök um nýjun ráðherru □ Auk annars hafa að undanförnu verið mik- il átök í forustu Sjálfstæðisflokksins um það hvort halda skuli landsfund í haust til þess að taka á- kvörðun um nýjan formann. Hafa stuðningsmenn Geirs Hallgrímssonar beitt sér mjög fyrir kosn- ingum í haust, en Jóhann Hafstein viljað frest til að styrkja valdaaðstöðu sína. í gær skýrir Jó- hann frá því í viðtali við Morgunblaðið að ákveð- ið hafi verið að boða ekki til landsfundar á næst- unni. Einnig segir hann að nú standi yfir átök um það hver mynda skuli nýtt ráðuneyti og hver eigi að verða fjórði ráðherra Sjálfstæðisflokksins. í viðtalinu í gær spyr Morg- unblaðið um það hvort ekki þurfi að mjmda nýtt réðuneyti, fyrst ekki verði kosningair, og Jóhann .svar'ar: ,,Á dánardægri Bjiaima Bene- diktssoniar, forsætisiráðlh'erra, Tupumuros náðu á sitt vald útvarpstöðinm íMontevideo MONTEVIDEO 22/8 — 6 menn úr skæruliðasamtökunum Tupa- maros í Uruguay, sem hafa í haldi Bandaríkjamenn o,g Brasil- íumenn, sem þau rændu fyrir nokkru, tóku á sitt vald útvarps- stöðina í Montevideo í gærdag. Þeim tókst hins vegar ekki að senda boð sín út, og flúðu fljót- lega á brott. Svo sem kupnugt er hafa þús - undir lögreglu og hermianna leit- að sækruliðanna allt frá því að mapnránin vom framin, og gegn- ir því furðu,- að þeim skuli hafa tekizt að komast óáreittir inn í útvarpsstöðina og þaðan aftur. I hópnum voru 4 karlmenn o-g 2 kionur. Ruddust þau inn í upp- tökusall vopnuð sikammtoyssum og heindu þeim að viðstödduim. Létu þau seguiband framam vjð hljóð- nema, en þeim tóikst eik'ki að senda boð sín út, því að tækni- maður trutflaði útsendinguna. Skæruliðarriir fflúðu mjög fljót- lega, en slkildu segulba.ndið eftir. Lögregilan í Montevideo hefur ekki viiljað sikýx-a firá, hvaða boð segulbandstækið haifði að flytja. Ekkert hefur heyrzt frá mönn- unum tveimur síðan 11. ágúst. þótti nauðsyn til bera að skipa málum þannxg, að mér var fialin meðferð fonsætisráðuneytisins, auk fyrri ráðjneyta. Áður en þing kemur samian, er talið eðli- legt, að fyrir li'ggi venjuleg skipun forsætisiráðhenra, auk þess sem Sj álfstæðisf lokkurmn fái nýjan ráðherra í ríkisstjórn- ina. Um þetta mun þingtflokkur Sj álfstæðisflokksins fjalla og taka ákvörðun innan tíðair. Ég hef ósk/að eftir því, að leyni- leg kosning fári fram meðal þingtmanna SjálfSítæðisfSokksins um það, hver mynda skuli nýtt ráðuneyti og stendur sú kosn- ing yfir, en nokkrir þingmenn voru ekki á þingflokksfundinum í gær vegna eðlilegra forfalla. Þegar þau úrslit liggja fyrir, verður tekin ákvörðun um fjórða ráðherra SjáIfstæðisfIokksins.“ Þá spyr Mongunblað'ið hvort boðað verði til lamdisfundar í haust, en Jóhann svairair: „Á fundinum í gær var á- kveðið að boða ekkj til lands- fundar á næstunni. Ég mun, eðli málsíns samkvæmt, gegma formennsku í flokknum fram að næsta landstfundi, sem þá kýs að venju bæði fprmiann. vaira- formiann og miðstjórn.“ Loks svarar Jóibann Hafstein spurninigu um valdabaráttuna í Sjálfstæðisflokiknum og lýsir stuðningi við þá hugmynd að störfum Bj'arma Benediktssonar verði dreiftf: „Það væri fásinna að gera sér ekki grein fyrir því, að það er ekkj vandalaustf verk, að skipa forustu SjálfstæðisÆlokiksins eft- ir hið skyndilega og sviplega fráfall jafn mikilhæfg foringja óg Bjarnj Benediktsson var. Sumir telja eðiilegf að dreifa byrðinni eða jafna hana meira Jóhann Hafstein forsætisráð- herra á forustuna en verið hefur. Ég fellj mig vel. við þá hugsun, en slíkt verður að .íhuga vel og ákveða með eðlilegum hættL“ Séð yfir hluta af verksmiðju- | hverfinu á Gleráreyrum. Grxmnflötur bygginga er um 1 20.000 fermetrar, en stærð lóðarinnar er 70.000 fermetr- ar. Auk nýbyggínga og end- urbóta fer nú fram stand- i setning á lóðinni. — Ljósm. I i Þjóðviljinn, Jón Jngimarsson. i MeSgjöf fil álbrœSslunnar: Ætti að greiða 55 aura á kílóvatt- stund — boruar samt aðeins 22 aura □ Eins og Þjóðviljinn hefur greint frá hefur stjórn Landsvirkjunar hækkað verð á raforku frá Búrfellsvirkjun í annað skipti á þessu ári. Nemur hækkunin nú tæpum 15% á sjálfu raforkuverð- inu, en sé verðjöfnunargjaldið meðtalið er hækk- unin 12,5%. Samkvæmt hinum nýja taxta ætti álbræðslan í Straum-svík að greiða 55,18 aura á kílóvattstund, en hún greiðir sem kunnugt er aðeins 22 aura. Rúmlega 33 aurar á kílóvatts'tund eru meðgjöf umfram það seim íslendingar greiða. Vprðið á raíoxilcu fró Búxtfells- virkjun er tvíþætt, annarsvegar fyrir hvert ái'Skíióvatt oig hins vegair fyrir notaða kiíilóviattsitund. Hið nýja verð á árskílóvatt er kr. 2.535 og á kílóvattstund 23,5 aurai'. íslenz'ku rafveiturnar sem skipta við Landsivirikijiun miunu að meöaltalli halfa 4.500 stunda nýtingartímia á ári, og mdðað við það verður verðið á kílóvatt- stund 68,74 aurar. Þar við bæt- ist verðjöfnunargtjald sem er 11,44 aiura.r ó k'ílóvattstund, þamnig að heildsöluvei-ð frá Landsvix’k'jun til íslenzkra rafveitna er 80,81 aui'- ar. Hjá álbræðslunni er nýtingar- tíminn miklu meiri eða um 8.000 stumdir á óri. Væri álþræðsldnni seld rafórka etftir sair.a taxta og íslendingar greiða, ætti verðið á kiílövattstund að vera 48,11 aur- air og við það ætbi að bætast 7,07 aura verðjöfhuriairgijald, Þainnig ætti álbræðslan að greiða 55,18 aura á kflóivaittstund, ef hún flengi raíoi’íkuina á sama hei'ldsöluverði og íslenzkar raí- veitur. Eins og margsinnis hefur áður verið rakið í blaðinu eru þeir 22 aurar sem álbræðslan grciðir langt undir kostnaðarverði, sam- kvæmt útreikningum Landsvirkj- unarstjórnar sjálfrar. Hefur stjórn Landsvirkjunar viðurkennt að tapið fyrsta árið nemi mörg- um hundruðum miljóna króna. Fisksala Dana Danir telja góðar horfur á fisksölu sinni á þessu ári til Bandaríkjanna. Fram að þessu hatfa þeir flutft megnið atf fiski l>eim sem þeir selja til annarra landa á marfcaö í Evrópu. Byggingar og endur- bætur SÍS nyrðra Fjárfesting í iðnaði Sambands- ins á Akureyri á síðasta ári og því sem af er þessu nemur nokk- uð á annað hundrað miljónir kr. Aukin vélvæðing hefur átt sér stað, svo og endurbætur og ný- nýbyggingar verið gerðar og nú standa yfir framkvæmdir á vcrk- smiðjulóðinni á Glerárcyrum. Grunntflötur bygging'a á verk- simiðjulóðinni er nú urn 20.000 fermetrar, en gólfflötur bygging- anna samtals 26.000 fermetrar. Stæi’ð lóöarinnar er hms- vegar 70.000 fermetrai’, þaininig að um tailsverða stfækkunarmöguileika er að ræða. Gólflflötur hinnar nýju loðsút- unairveafcsmiðju er 4.500 fermetr- ar, en hún er þannig skipulögð að unnt verður að stæikka hana. svo að framleiðsla geti auikizt um 50%. Góllffllötur sfcóverksimiðj- unnar, sem nýlega var endurreist, er 1200 feiunetrair. Auk þessara fraimkvæmda var nýlega endur- i’eistur samkomusalur Gefjunar, sem er 600 fermetrair, en hann verður notaður sem sýningarsalur tfyrir iðnstefnur og fyrir fundi og saimkomur starfsfólks. Ýmis verkefni eru framundan, og forystumenn SÍS binda mikfi- ar vonir við uillar- og skinna- iðnað í framtíðinni. Islenzkar gærur eru í hærra verði en gæi’ur af sauðfé annarra landa og í sumuim tilvikum munar um helming. Þx-átt fyrir lækkandi ulilarverð á heimsmarkaðnum hefur verðið á íslenzki-i ull far- ið hækkandi, en aukinn hi’áefn- is'kostnaður og hæfekandi verð'lag hérlendis hetfur einnig valdíð ýimsum örðuglleifeum, og í ræðu sinni við opnun iðnstefnu sam- vinnumanna á Akui’eyri saigði Ei- lendur Einarsson forstjóri SlS, að framtíðarþróunin í iðnaði á veg- um samvinnufélagainna þyggðist á því að verð'bólguskriða kippti efeki fótum undan starfsomi þeirra, I sainwinnuvei-ksmiðjunum á Akua’eyri vinna nú milli 7—800 manns, en margt 'af kventfólkinu vinnur aðeins hálfan daginn. Auk þess byggja miai-gir aði’ir asflkomu sína á verksmiðjunum, þótt ó- beint sé. Sýning í þessari viku mun Baldvin Árnason sýna í Málaragluggan- jm þrjú málverk eftir sig,. sem hann hefur látið gera eftirprent- anir af. Baldvin stundaði nám í Handíða- og myndlistarskólan- um og einnig erlendis og hefur dvalizt mikið í Englandj og sýnt þair en aldrei haldið sjálfstæða sýningu hér heima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.