Þjóðviljinn - 23.08.1970, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.08.1970, Síða 3
Sunnudagur 23. ágúst 1970 — ÞJÓEÍVItJINN — 3 Einar Vigfússon nátMrufræðingur, sem á síðasta hausti hlaut doktorsnafnbót við Háskólann í Lundi fyrir ritgerð um efnafræðileg vandamál, dvelst í sumar hér á landi. Einar er mikill áhugamaður um náttúruvernd, og hefur sent Þjóðviljanum þessa ádrepu til verkfræðinga í tilefni af þeim viðhorfum sem hann telur þá marga hafa til náttúruvemdar. öruggara flugi en nokkrir aðrir, og hef ég m. a. skólameistara Menntaskólans á Akureyri fyrir þvi. Ég fagna þessu feiknalega og hið ísienzka hjarta mitt slær ótt og títt þegar mér verður hugsað til þess hvilíkur sómi þessir mikilihæfu menn eru landi sínu og þjóð. Þegar heim kemur þurfa þessir ungu emir loft undir vængina. Þeim fjölgar óðfluga og þurfa því aukið svigrúm. Þeim hefur hlaupið kapp í kinn og haifa gert allt landið að leikvelli sínum og eru öræfi landsins þar ekki undanskilin. Hlutverk þeirra er að hlaða stíflur og reisa aflstöðvar og iðjuver, og af því að það er svo gaman að gera allt í sem stærstum stíl þá er allt af risa- stærð, og er þetta göfugra hlutverk en ölil önnur. Hér þarf að mæla og reikna, mæla og reikna. Til þess nota reikn- ingshausarnir prik sem er þétt- sett og útflúrað með tölum og alls konar stærðfræðilegum táknum. Svona talnaprik hefur álíka þýðingu fyrir þá og fiðla fyrir fiðluleikara. Eftir því sem viðfangsefnið er stórkostlegra því feiknlegri er leiknin sem krafizt er af talnapriksileikaran- uim þegar hann baitir priki sínu. Ef gerð eru feit og æðislöng strik á íslandskortið sem tákna að allur obbinn af stórfljótum landsins er sameinaður, helzt bæði norðlenzk og sunnlenzk, með jarðgöngum gegnum ása, fell og gott ef ekiki fjöll, með skurðum og uppistöðulónum, helzt stærri en nokkur stöðu- vötn; ef hlaðnar eru stíflur sem eru stærri en þekkjast í Afríku, Asíu ög Amriku; ef hærri fossar en aðrir fbssar eru framkallaðir; ef kílówatta- fjöldinn verður algjörlega stjamfræðitölulegur, þá er prikinu beitt af slíkri list að það gefur hverjum sem á því heldúr fullkomna fróun. Sælan er svo algjör að það þýðir ekkert að minnast á vellíðan eins og þá sem leiðir af faðm- lögum manns og konu, nei nei, osussu neiý það er eins og hel'- ber vanlíðan — sem sagt talna- priksmenn hafa uppnáð því stigi sem nefnist algleymi. Nú, hver furðar sig á því þó hér sé ekki verið að horfa í að náttúrulfegurð Mývatnssveitar, Laxárdais og Fljótsdallshéraðs sé fómað. Ekki má heldur veigra sér við þó öllum dásamlegustu gróðurvinjum öræfanna sé farg- að, þótt Þjórsárverum og Hvannalindum sé drekikt, þótt Eyjabafckar séu kafíærðir. Hagamir norðan og austan Vatnajökuls með Brúardölum, Grágæsadal og Kringilsárrana, Dr. Einar Vigfússon, höfundur greinarinnar. Miklir menn erum við, Hrólfur minn Áður en strákar ná upp fyrir hundsrófu langar þá til þess að verða verkfræðingar. Verk- fræðingar eru nefnilega hetjur. Þeir hafa ráðizt í nám sem er svt> háttað að það er aðeins kleift hinum ljóngáfuðustu mönnum. Þar að auki eru vinnukröfurnar sem þarf að úþþfyllá'5til þéss að fylgja þessu námi svo strangar að það em aðeins hinir þrekmestu elju- ' míertn 'serfi standast þetta allt. Þessir menn eru eins og vera ber dýrkaðir af pottormum því að- þeir em guðum likir. Þeir hafa óneitanlega farið það sem er margfalt ótmlegra en að úlfaldi fari í gegn um nálar- auga eða að ríkur maður kom- ist inn í himnaríki. Þeir háfa þrætt hina þymum stráðu braut á enda og gerzt verkfræðingar. Valdhafar á íslandi hafa löngum verið skilningsgóðir menn og mér liggur við að segja mannúðin sjálf. Þeir sáu fram á, að á öðrum hverjumbæ voru strákar sem vom reikn- ingshausar og hver öðrum skæðari. Flestir geta fallizt á að það er ranglátt og fordæm- anlegt að strákar með reikn- ingshaus séu dæmdir til þess að moka flór eða aka skami á hóla eða að vinna önnur álíka auvirðileg störf, kannski allt sitt líf. Þeir lenda þá á rangri hillu í lífinu eins og varð hlutskipti margra gáfaðra umfcomulausra unglinga sællar minningar áður en það vel- ferðarþjóðfélag kom til sögunn- ar sem greiðir nú gáfuðum ung- mennum götu til mennta svo að öll þjóðin geti notið góðs af ágætum hæfileikum þeirra. Sem sagt, það var settur verk- fræðingaskóli á laggimar á Is- landi, landi þjóðar sem lifir á fiskveiðum og sauðfjárrækt og þarf því á að halda lærðum mönnum í ýmsum greinum, þar sem verkfræði er aðeins ein af mörgum. Til þess að brjóta ekki í bága við hið fagra mannúðarprinsíp að gera ekki upp á milli fólks og gefa sem flestum reikningshausum tæki- færi til þess að njóta sín er hálfköruðum verkfræðingum ungað út í hrönnum. Rétt eins og Islendingar væru stóriðnað- arþjóð. Síðan er ætlazt til að beir sæki heim erlenda verk- fræðingaskóla unz þeir verða fullfleygir, og hefur mér sfcil- 'zt að þeir fljúgi hærra og Eftir Dr. EINAR VIGFÚSSON „Ef náttúruverndarmenn mögla er þeim klappað á kollinn og bent á að þeir séu tilfinninga- samir og rómantískir. Raddblærinn getur líka breytzt og orðið húsbóndalcgur ef ekki lirepp- stjóralegur, því að „náttúruverndarmenn vaða uPPi með bægslrgangi og offorsi“.“ þó að kjambetri séu en aðrir hagar á jörðinni, vega létt á móti öskrandi hverflum prik- manna. Þetta ætti hvert manns- bam að geta skilið, þó að náttúruvemdarmenn séu svo treggáfaðir að það sé ektei hægt að troða því inn í hausinn á þeim með nofckru móti. Þeár láta sér ekki einu sinni segjast þegar prikmenn verða allt að því Ijóðrænir eins og þegar , þeir segja að þeir ihafi aðeins eitt að leiðarljósi, þ. e. hag neytandans. Þetta orðaval er hreinasta list. Það liggur við að maður klökkni, því að það er greinilegt að þeir bera hag minn og hag þinn fyrir brjósti. Og maður fer hreint og beint að snökta sé farið að grufla ennþá meira út í þetta, sé það t. d. atihugað að neytandi kisil- gúrs frá Mývatni er meðal ann- ars Pentagon Kísilgúr er nefni- lega notaður í benzínhlaups- sprengjur ásamt öðm. Vemd- arar okkar hafa fellt svona sprengjur af dæmafáu örlæti yfir borgir og bæi í Vietnam í heilan áratug. Benzínhlaups- frelsinu hefur verið varpað yfir Kambódíumenn í hálfan áratug. Allir eru sammála um að þess- ar sprengjur hafi enga hernað- arlega þýðingu. Þessu er varpað yfir bústaði fólks, að því er virðist af hreinu sporti. Þegar þetta springur kastast logandi innanmetið hringinn í kring og slettumar loða við andlit, hend- ur og aðra líkamshluta fólks. Það er ekki hægt að fjarlægja eldinn því að þú dreifist þessi logandi smeðja bara enn meir. Óslökirvandi óþverrinn brennur hægt og seigt með feiknalegum hita þar til hann slofcknar af sjálfu sér og þá er höldið bruhnið inn að beini. Ég hef lesið í Mogganum að veiðieigendur við Mývatn hafi verið velviljaðir þessu fyrir- tæki, en mjög hefúr gamanið fcárnað upp á síðkastið, þó efcki af svo villispekilegum ástæðum eins og að leirinn sé notaður til þess að brenna konur, fcörn og öivasa fólk lifandi með ó- slökkvandi eldi, heldur mjög skiljanlegum ástæðum eins og þeim að ríkisstjóm íslands virðir þá ekki svars. Ekki er á allra færi að hafa vit á öllum hlutum en talna- priksmenn luma ótrúlega á sér, því að þeir kunna ílestar listir og mun skýringin vera sú að priklistin gefur mönnum lykil að öðrum listum. Það virðist fylgja þessum fluggáfuðu reikn- ingshausum að þeir kveði upp úr um flókin vandamál sem tilheyra sérfræðisviðum semeru langt utan þeirrar sérgreinar sem þeir hafa dýrkað frá blautu barnsbeiní rétt eins og allt annað væri hjóm. I næst sáðasta hefti Samvinnunn*- var orðleikninni beitt af engu minni snillú en priklistinni af hálfu þeirra. Náttúruvemdar- maður hafði sagt að „spoma“ yrði við afleiðingum af ham- förum þeirra. Takið eftir orða- laginu, segir einn fulltrúi tatoa- priksimanna. Jú, mikil ósifcöp, við tökum eftir orðalaginu t>g höfum ekkert við það að athuga. Þessi alvitri talnapriksmaður segir margt skemmtilegt. Mað- urinn er til að mynda skapandi náttúmnnar, segir hann. Tak- ið eftir orðalaginu. Þegar mað- Urinn níðir niður umhverfi sitt vegna þess að algjörlega óbeizl- aðir og óræðir kraftar ráða gjörðum hans þá er hann skap- andi náttúrunnar. Hann fyllir umhverfi sitt með eitri og úr- gangsefnum sem hefur eyðingu lífs í för með sér svo að það stappar nærri, ef ekki auðn þá algjörri viðurstyggð Þetta er vissulega mikil sköpun. Talnapiksmaður getur, í lítíl- læti sínu, um skort á jafnvægi í mótun mannsins á. umhverfi sínu. Takið eftir orðalaginu. Dýr og jurtir i náttúrunni eru hvert öðru háð á svo marg- slunginn hátt að þegar maðui-- inn heggur á þessa keðju þa dregur það dilk á eftir sér, venjulega með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Talnapriksmenn mundu auðvitað reikna út eins og skot á prikið sitt hvaða dýr og ju-rtir (þar með talin mfkró- fána og míkróflóra) þyrftí að klekja eða gróðursetja til þess að skapa ákjósanlegt jafnvægi, ef þeir legðu sig bara niður við það. Tæknimenn eru stórhuga fnenn því að þeir hafa prik og reikna með mörgum núllum. Núllin gefa þeim styrk til að tala mynduglega. Þeir hafa að. baki sér aðra stórhuga menn sem telja peningana sína, láta þá unga af sér bg reikna því líka með mörgum núllum. Tæknimönnum eru tamari ýms- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.