Þjóðviljinn - 23.08.1970, Side 6
g — ÞiJÖÐVILJINN — Siunmidagjur 23. ágúst 1970
SÍN ÖGNIN
AF
HVERJU
Karl Eskelund
Fyrír skömmu var danski
blaðamaðurinn og rithöfund-
urinn Karl Eskelund hand-
tekinn fyrix að smygla hassá.
Fangelsanir eru vitaiskuld af-
skaplega hvimleiðar, og fáir
sækjast eftir því að láta taka
sig höndum, en handtaka
Eskelunds hafði ýmislegt gott
í för með sér fyrir hann.
Bæ-kur hans, sem lítt hafa
selzt undanfarin ár, rjúka nú
út eins og heitar lummur, út-
gefendum hans og honum
sjálfum til mikillar ánægju.
Einkum er það bók Eske-
lunds „Midt j en hashtid",
sem nýtur vinsælda um þess-
ar mundir og almennings-
bókasöfn hafa þurft að verða
sér úti um mörg aukaeintök
af henni. til að geta svarað
eftirspum. Hins vegar hefur
lítil aukning orðið í sölu
ferðabóka Eskelunds.
*
# 19 ára gamall danskur
piltur setti fyrir skömmu
heimsmet í trommuslætti.
Barði hann trommur sínar án
afláts í 106 klukkustundir og
borðaði með fótunum, þegar
hann var svangur. Þetta
gerðist í æskulýðsheimili í
Sognedal í Noregi og mörg
vitnj voru viðstödd, en þau
áttu vitaskuld erfitt með að
halda sér vakandi allan tím-
ann. Tommy leikur með popp-
hljómsveitinni Beefeaters frá
Kaupmannahö'fn.
*
¥ Bandarískir hemaðarsér-
fræðingar segja, að Kínverj-
ar hafi lítinn hug á þvi að
senda kjamavopn út í geim-
inn. Þeir stefna fyrst og
fremst að því að senda út
í geiminn gervitungl, sem
veiti ýmiss konar hernaðar-
legar upplýsingar, fylgist m.
a. með sovézkum hersveitrum
og skýri frá, ef hætta sé á
ferðum.
*
* Ethel Kennedy, ekkja Ró-
berts Kennedys,. fullyrðir að
hún ræði við mann sinn heit-
inn á hverju kvöldi. Hún
segir að indverskur vitringur
hafi kennt sér að ná sam-
bandi við hann hdnum megin,
og þetta sé sér mikill styrk-
ur. Robert hefur gefið henni
ýmsar upplýsingar og jafnvel
framtíðarspár. Hann ku jafn-
vel hafa sagt henni, að yngsti
sonur þeirra verði þingmað-
ur. þegar fram líði stundir,
og nú er bara að biða og sjá,
bvort þetta reynist rétt.
¥ Fregnir herma nú, að Elisa-
bet Bretadrottning ætli brátt
að láta af drottningardómi
og faara Karli syni sinum
kórónu og veldissprota. Þess-
ar fregnir eru raunar ekki
staðfestar, en drottningin
mun vera orðin nokkuð
þreytt á sínum umfangsmiklu
störfum og heilsan er farin
að gefia sig. Ennf.remur fylg-
ir það sögunni, að Karl virð-
ist haf'a marga konunglega
kosti til að bera og veldis-
sprotinn verði væntanlega vel
kominn í höndum hans.
*
Jill Blaiberg, dóttir hj arta-
þegans, sem langlífastur hef-
ur orðið, hefur ásakað
Christian B-amard fyrir að
hafa mútað fjölskyldu sinni
til að gefa blaðamönnum vill-
andi upplýsingar um líðan
föður sins eftir uppskurðinn.
Hún segir, að f jölskyldan haíi
aldrei ætlað sér að hagnast á
aðgerðinni, en Bamard hafi
hvatt hana og þó einkum frú
Blaiberg til þess. Jill er um
þessar mundir að skrifa bók
um föðJr sinn. Baimard hef-
ur í engu svarað ásökunum
hennar.
¥ Fráskilinn Dani hefur
varið u.þ.b. 100 þúsundum
króna í hjónabandsauglýsing-
ar og álíka miklu fé í stefnu-
mót við umsækjendur, boð á
veitinga- og kaffihús o.fl. En
ekkj hefur hann haft erindi
sem erfiði, enda þótt um-
sækjendur hafi verið all-
margar, en þæx hafa ýmist
verið of gamlar, tau-gaveikl-
aðar og ágjamar eða haft
aðra illþolanlega galla. Þrátt
fyrir þessi stórkostiegu fjár-
útiát ætlar hann samt ekki
að gefast app, heldur halda
áfram að auglýsa, þar til
hann finnur þá einu réttu.
*
►í1 Bernadette Devlin siíur
sem kjnnugt er í Armagh-
fangelsinu á Norður-írlandi
og er önnum kafin við að
sauma skyrtur á liðsforin.gja,
þótt slíkur starfi sé henni
varla mjög geðfelldur. Yfir-
völdin hafa lagt blátt bann
við því, að hún stundi skrift-
ir í fangelsinu, en þegar hún
verður látin laus ætiar hún
að skrifa bók um vem sína
þar, óg tifillinn, „Dagbók úr
fangelsi“, hefu,r þegar verið
ákveðinn. Fyrri bók Bema-
dette befur selzt í, rúmlega
miljón eintökum á Englandi
og írlandi.
Efnaður ítali, Mairo Pet-
rin-a, hefur sezt að í norður-
hluta Kenya og tekið að sót
150 munaðarlaus böirn, sem
þar voru í reiðileysi eftir
svokallað Shiftastríð. Þau
bú,a í gömlum bröggum í
litla bænum Garissa, sem er
400 km norðan við Nairobi,
og þar sitarfar Petrin.a ásamt
fósturbörnunum sínum að því
að breyta sviðinni eyðimörk
í gróðurlendur. Ríkið hefur
hlaupið undir bagga með Pet-
rina og gert honum kleift að
skapa börnunum góða að-
stöðu og nú hyggur hann á
að taka að sér fleiri börn,
og sagir, að um 2000 böm á
þessum slóðum séu munað-
arla'JS og aðstoð-ar þurfi.
¥ í' seþtemberhefti banda-
ríska blaðsins McCall’s er
grein eftir móður stúlkunn-
ar Mary Jo Kopechne, sem
fórst í bifreiðaslysinu fræga
á Chappaquidick-eyju í fyrra.
Afsakar hún á allan hátt
framferði Edwards Kennedy,
en skellir . skuldinni mikið til
á löigfræðmgana Joseph Gar-
gan og Paul Markbam, sem
fyrstir fréttu um slysið og
hefðu getað bjargað Mary Jo,
ef þeir hefðu eitthvað hafzt
að í tæka tíð.
ísraelskur hermaður við Súezskurð slappar af með myndablað í höuð. Vopna-
hléið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur raunar ekki gengið alvcg árekstralaust,
en almenningur i ísrael og arabarikjunum vonast fastlega eftir að það standi
lengur en umsamið var í fyrstu.
Bók frá Snæfellingraútgáfunni:
Sýslu- og sóknalýsingar Bók-
menntafél. af Snæfe/Isnesi
Snæfellingaútgáfan hefur gef-
ið út „Sýslu- og sóknalýsingar
Hins íslenzka bókmenntafélags”
úr Snæfells- og Hnappadals-
sýslum. Þeir Svavar Sigmunds-
son og Ölafur Halldórsson sáu
um útgáfu bókarinnar, sem er
þriðja rit útgáíunnar.
Sýslu- og sóknalýsingar þess-
ar eiga sér þá forsögu, að Jónas
Hallgrímsson bar fram á fundi
Hafnardeildar Hins íslenzka
bókmenntafélags 1838 tillögu
um að félagið léti undirbúa
lýsingu landsins, sem síðan yrði
prentuð, og var kosin nefnd til
að fjalla um mélin. Árið 1839
sendi nefnd þessi spumingaskrá
um prestaköll og sóknir til
presta og sýslumanna ásamt
dreifibréfi (eru þessir textar
prentaðir fremst í bókinni og
gefa hugmynd um það hvemig
landslýsingunni skyldd haigað).
Þessi plögg voru endurprentuð
1856 og 1872 að mestu óbreytt
og þeim dreift.
Svör bárust einkum á árun-
um 1840—42, en voru samt að
tínast að allar götur til 1875.
1 þeim er mikið efni, en mjög
era þaar misjafnar að gæðum.
Lýsingar þessar haifa ekki
verið gefnar út í heild, en
ýmsir notað þær sem fjallað
hafa um landshætti og lífs-
venjur frá fyrri hluta 19. aldar.
En á síðari árum hafa ýmis
átthagasamtök byrjað útgáfu á
því efni er þau -varðar hver um
sig — hafa Suðurnesjamenn,
Rangæingar, Húnvetningar og
Vestfirðingar þegar látið að sér
kveða í þessum efnum.
Þær lýsingar af Snæfcllsnesi,
sem nú koma út, eru flestar
frá sama tíma — um 1840. Bók-
in er 352 bls., prentuð í Hólum.
BRIDGE
33
Andstæðingunum veitt tækifæri
Hér er gott dæmi um að
það getur borgað sig að leyfa
andstasðingunum að halda frum-
kvæðinu, svo fremi þeir geti
ekki fellt sögnina.
A1062
VK8
♦ ÁK854
*K84
A93
V G96532
♦ DG9
*97
A74
VÁD
♦ 106
*ÁDG10632
A ÁKDG85
V1074
♦ 732
«5
Sagnir: Vestur gefur. Allir á
hættu.
Vestur Norður Austur Suður
pass l^ 34> 3A
pass 4 A pass pass...
Vestur lætur út laufaníu.
Hvernig fór Kay að því að
vinna sögnina fjóra spaða gegn
beztu vöm?
Svar:
Fyrsta varúðarráðstöfun sagn-
hafans, bandarísika meistarans
Normans Kays, var að láta
laufakónginn í útspilið svo að
Vestri gæfist eikki færi á að
ráðast á hjartað. Þegar Austur
heldur því næst áfram með
lauf, trompar Suður eikJci, held-
ur kastar hann af sér tígli, til
þess að korna í veg fyrir að
Vestur komist éklki inn á þriðja
tígulinn.
Hefði Austur látið út spaða í
stað lautfs í annarri umferð,
hefði Suður látið út laufaáttuna
úr borði til að koma Austri
inn og kastað sjálfúr tígli.
, Eftirleikurinn var ekiki sögu-
legur: Suður fríar tígulinn með
því að trompa hann einu sinni
og kemst inn í borðið á þriðja
trompið.
Þessi spilaaðferð að kasta
tapspili í annað tapspil virð-
ist eldd lengur mjög fliólkin, en
þess er rétt að mimnast að
sjálfur Culbertson taldi hana
eina þá erfiðustu sem fyrir
gæti komið í bridge.
Sterkari en meistararnir
Þessi gjöf var spiluð milli
Finna og Norðmanna á Evrópu-
meistaramótinu í Dyflinni.
Brezki bridgefræðingurinn Ter-
ence Reese, gatf um útvarp
samtímis lýsingu á gangi spils-
ins, en síðar kom á daginn að
skýringar hans voru ekki full-
nægjandi.
A K 9 8
V D 10 8
♦ 8 74
* D G 9 8
A4 AADG10 2
V 62 V 753
♦ ÁKG96 ♦ 532
AK10 762 4» 4 3
A 7 6 5 3
V Á K G 9 4
♦ D 10
* Á 5
Saignir: Suður gefur. Allir á
hættu.
Suður Vestur Norður Austur
IV 2 ♦ 2 V pass...
Þegar Norðmaðurinn Strom
hatfði látið út tigulkónginn (sem
Vestur lét tvistinn í), réðst
hann á spaðann með fjarkan-
um, sem Austur tók með tíunni
og lét síðan út tígul. Vestur
tók drottningu Suðurs með
ásnum og lét út tígulgosann
sem Austur lét í síðasta tígud
sinn. Finninn Linden í Suðri
trompaði, fór síðam inn í borð-
ið til þess að reyna svíninguna
í laufi og tapaði þamnig tveggja
hjarta sögninni.
Sérfræðingur einn sem stadd-
ur var í skýringasalnum
(„bridgerama”) stadok upp á að
spila hefði átt laufaásnum og
stfðan öðru laufi. En Reese
svaraði því til að eina vinn-
ingsleiðin hefði verið að spila
láglaufi undir ásinn! En þegar
sögn þessi var birt í tímaritinu
„Point de vue“ kom belgiskur
lesandi þess, de Sdhaetzen, með
tillögu sem batt endí á deil-
una.
Þegar þriðji tígullinn hefur
verið trompaður, er þá hægt
að vinna sögnina eða ekki?
Athugasemd um sagnimar:
Vestur svaraði ekki opnun-
inni ,,1 hjarta“ með hinni
venjulegu „tveggja granda"
stökksögn sem segir frá tvílitri
hendi í láglitunum, e>g reyndar
var sú sögn of áhættusöm því
að hún hefði neytt meðspilar-
ann til að siegja „þrjá“ í betri
eða illskárri láglitnum. En öfll
ástæða var til að ætla að harm
myndi aðeins eiga tvö lágspil
í hvorum þeirra.
Varfærinn spilamaður í Vestri
ætti að geta passað við „einu
hjarta“, eða látið sér nægja
að segja „tvö lauf“ til þess að
bjarga sér yfir í „tvo tígtta“ ef
laufin eru dobluð.
Verður fyrsti Jlugháskólinn'
starfræktur á Jótlandi?
t danska flugmálafélaginu
Kgl. Dansk Aeroldub eru nú
uppi ráðagerðir um stofnun
fyrsta „flugháskóla" í heimi í
Stauning á Vestur-Jótlandi.
Eru útgjöld í þessu sambandi
áætluð um 35 miljónir íslenzkra
króna.
Þörf fyrir hendi
Netfnd, sem skipuð var af
hálfu félagsins til að kanna
þörf á framihaldsmenntun
einkaflugmanna, komst að
þeirri niðurstöðu að þörfin væri
til staðar. Formaður nefndar-
innar, Sören Andersen verk-
fræðingur í Holsterbro, hefur
skýrt frá því að vélflugsdeild
flugmálaféttagsins hafi komizt
yfir allmikið land við flugvöll-
inn í Stauning og að vilyrði
liggi fyrir hjá sveitarfelögun-
um sem að flugvellinum standa
um viðbótarlandsvæði
Á síðustu þremur árum hetfur
fjöldi einkaflugmanna í Dan-
mörku Tukizt úr 1400 í 2200. I
fyrirhuguðum skóla er gert ráð
fyrir að nemendur verði lum
40 hverju sinni.
-----
Valt við Skeiðaveg
Um kl. 8.30 valt Volksvagn í
beygju á Suðurlandsvegi rétt
austan við Skeiðaveg og var
þar lausamöl á veginum. Tveir
pitttar voru í bílnum og munu
þeir hafa slasazt aðeins h'tils-
háttar en voru fluttir á sjúkra-
húsið á Selfossi til rannsóknar.
^8ri