Þjóðviljinn - 09.10.1970, Side 1
Árangurslaus samníngafundur i gœr:
STÖÐVAST KAUPSKIPIN
EFTIR MORGUNDAGINN ?
6 ára börn
byr]uS
i skóla
Kennsla 6 ára barna er nú
hatfin í ödiluini' bamaslkióluim
'Reyikjavíkiur og eru innritað
1250 faörn í 6 ám bekki. Bru
þá ekiki táldiir meö nemend-
tir í ísaksskóla, asfinga-
deild Kennanaisikóflans eða
Höfðaskólla.
Námskeiði fyrir kennara
bessa aldursÆloiklks lauk síð-
asta dag septeimfoertmánaðair.
Stjómandi bess var Þor-
steinn Sigurðsson, ÉuHtrúi
hjá Fraeðsikislkrifsitofu Rví'k-
ur. Var nám kennaranna
bæði bóklegt og verkilegt og
höfð var sýnikennsla á nám-
skeiðinu.
6 ára börnin voru .kölluð
til viðtals ásamt foreldrum
sínum í skólana uim mán-
aðamótin og kennsla hófst
víðast hvar nokikrum dö'gum
seinna. Er reiknað með að
bessuim aidursifilokki verði
kennt 13-15 stundir á viku..
Myndin var tekin í Aust-
urbæjarsikólanum í gtær-
morgun, bá voru 6 ára börn-
in með kennurum í kynn-
lisferð um skóilaibúsáð.
(t/jósm. Þjóðv. A.K.).
Gott veiðiveðnr
en lítill afli
Gott veður va.r á síld'armiðunutm
norðvestur af Surtsey í fyrrínótt.
Köstuðu miargir bátar o>g fengu
heldur dnæman afila.. 1 gær lönd-
uðu í Þorláksihöfn Eldfoorg GK
44, 7 tonnum, Héðinn ÞH 55
tonnum, Hilimiir SU 19 t., Seley
31 t., Ásgeir Jónasson 17, Haídiís
10 t., Ásgeir 4,5 t., örfiris-ey 35
i., Helga II 5,5 t., Öskar Hallldórs-
son 16 tonnum.
Snemima í gærkvöld var köm-
inn suðaustan strekikingur á mið-
unuim. Talið var hó sjólaust og
taélctu bátan út d miðin.
Borgarstjórn efndi í gærdaig til
svonefndrar borgarmálakynningar
þar sem borgarfulltrúar oig vara-
borgarfulltrúar eiga bessi kost að
athu-ga sérstaklega ýmis mál á
Nýja fasteignamatið lagt fram 22. þ. m.:
Skráðar hafa verið og metnar
um 48 búsund fasteignir alls
★ I Lðgbirtingablaði, er út kom
7. október, er birt auglýsing
frá fasteignamatsnefnd um
framlagningu nýs fasteigna-
mats, sem byggt er á lögum
frá 1963 um fasteignamat og
fasteignaskráningu og nánari
reglugerð bar um frá árinu
1969. Verður nýja fasteigna-
matið lagt fram fimmtudaginn
22. þ.m. í öllum kaupstöðum
og hreppum landsins og mun
það liggja frammi í einn mán-
uð, en kærufrestur til fast-
cignamatsnefndar er 5 vikur
frá framlagningardegi.
★ 1 gær barst Þjóðviljanum svo
fréttatilkynning sú, sem hér
fer á eftir frá Yfirfasteigna-
matsnefnd, en þar kemur m.a.
fram, að í sambandi við þetta
nýja fasteignamati hafa verið
skráðar og metnar um 48 þús-
und fasteignir á öllu landinu:
„1 titteíni aí f-raimlaiginin'gtu nýs
fiasteignamats foann 22 okt. n.k.
vill Yfirflasteignamatsnefnd taka
fraim':
Með lögium nr. 28 flrá 1963, um
fasteignamat og faisteignaskrán-
ingu, er svo kveðið á, að fraimr
kvæma skuli nýtt fasteignamat og
það iagt fram almenningi tdl sýnis.
Er tilgangurinn með framlagn-
ingunni fyrst og flremist sá, aö
þ.eir siem hlut eiga að máili, geti
ko-mið að athugaseimdum. sínum,
óður en til gildistöku miatsins
kem-ur.
Samikvæmt ákvæðuim laiganna
var frambvæimid verksins sú, að
skipuð var þriggja manna Yf-
irfasteignamatsnefnd og þrigigja
manna fastei'gnamatsneifnd í R-
vík, hverjum kaupstað og hverri
sýsilu.
Ve-rksvið Yíirfasteignaimats-
nefndar er að sfcipuleggja og hafa
uimsjón með fraimik-væmd verks-
ins, en flasitei'gnaimaitsinefndir,
hver á siínum staö, framfcvæma
alla sk-ráningu,. sikoðun og miat
fasteiigna-nna.
Allls hafa nú verið skráðar og
nnetnair af nefndunum um 48
þúsiuind fasteiiginir. Þar aif í Rví'k
um 14 þúsund, i kauipsitöðum og
öðrum þéttb'ýlisstöðum um 25
þúsumd, 6500 jarðir og aörar fast-
eignir í sveitum. um 2 þúsund.
Þar sem hér er um óvenju yf-
irgripsimiikið verk aö reeða, var
sú ákvörðun teki-n. að nota
skýrsl-uivélar við stoáningu og úr-
vinnslu mats'gaigna.
Slfk uppbygging hefur krafizt
mifcillar skip-ulaigninigar og ým-is
konar sérfræðilegrar aðstoðar.
Hef-ur það kormið í hlut Yf-:.r-
fasteignamats-nefndar og fast-
eig-namatsnefndar Reykjavfkur, ad
hafla forgöngiu um þá nýbreytni.
Urvinnsl-a í skýrsluvé-lum hefur
jöf-num hönduim verið unnin í
tölivu Reyknistofnu-nar Há-
skólla Isla-nds og í tölvu Skýrslu-
véla rífcisáns og Reykjavíkurborg-
ar.
Öl'l sk-ráning og matsniðurstöð-
ur nefinda-nna eru nú í véltæku
vinnsluformá og verða fraimlaign-
ing-arsk-rár ■ skrifiaðar út e-inhvem
næstu daga og sendar fasteigna-
matsnefindum, sem síðan leggja
þœr fram, hver í sí-nu umdeami,
eins og flram kemur í auglýs-
ingu um f-ramlagningu miatsins í
Lögbirtingablaðinu þann 7. okt.
Yfirfasiteiignamatsneflnd mun,
áður en til finamlagningar kem-
ur, kynna nánar fyrir almenn-ingi
í fjölmiðlum ýmds meginaitriði,
sem ligigja til grundvallar skrán-
i-n-gu og uppbygigingu matsókvarð-
ana varðamdi þetta nýja flast-
eiginamat.
Fas-tei-gnamatsneflndir, hver í
sínu uimdæmi, munu einnig veita
þeim-, sem hlut ei-ga að miáli,
upp-lý.singar á flraímlagningar-
tímabilinu.“
vegum borg-arinna-r — en' þetta
er ným-æli á vegum bo-rga.rstjóm-
arinnar. Það var Sig-urjón Bjöms-
son borgarfulltrúi Alþýðutoanda-
lagsdns sem á 'siínum tíma fékk
samiþyíkfcta tillögu um þetta efini
í borgarstjórn.
Borgartmálakynningin hófefc kl.
9 í gærmorgun og stóð- þar ti'l síð-
degis í gær. Fluttu borgarstjéri,
borgairritairi, borgarlö'gimaður,
borgarverkfræðingu-r, borgairhag-
fræðingur og skrifeitofustjóri
borgarstjóra erindi uim hina ýmsu
þætti í stjórn borgarinnar, e-n eft-
ir hádegið var fjal'lað um aðal-
skipulagið.
Síðari hluti þorga-rmálakynn-
ingarinnar verður í dag og hefet
árdegis með um-ræðum, en siíð-
an verða ýmis borgarfyrirtæki
hedmsótt: Bæjarútgerðin, hölfni-n,
hifcaveitan, raifve-itan, e:.nn skóli,
dagheimili o.s.frv. Lýkur borgar-
málakynnángu-nni í daig.
Gamall maður
fyrir bifreið
Áttræður maður slasaðist all-
mi-kið er hann varð fyrir bíl um
miðja-n da-g í gær. Gek-k hann yf-
ir Snorrabraut, rétt norðan vlð
Hverfisigötu, og var þ-á ekið á
hann. Kastaðist m-aðurinn til og
missti meðvitund um tímia. Hann
hilau-t höfuðhö-gg og meiddist á
mjöðm. Var hann fluttuir á slyisa-
deild Borgarspitalans.
Hvað er að gerast í Hafnarbúðum?
Fá hermenn þar inni með stúlkur?
Ástæða er til þess að spyrja
þó ' aðila er sjá um rekstur
Hafnarbúða, Iwort bandarísfc'r .
hernámislldðar séu famir að
að venja þangað komu-r sírtar
með ungar stúlkur og fái þar -
- herbergi á leigu yfir .nóttina.
Togairasjómaður hafði saim,-
band við, Þjóðviljainn í gær
og tovaðst haifa á led-gu her-
be-rgi þama í Hafnarbúðum
nckfcra daiga.'Hefðu verið mdk-
il 1-æt: í fyrrinótt fyrir utan
Hafnarbúðir af völdutn ein-
kennisfcilæ-ddra .S'jóliða og
S'túlfcna í biluim,. afllt til kil.
hólf firam í gærmorguin.
Snemma á miövikudaigs-
kamld továðst togairasjómaður-
inn hafa rekizt á óeinkennis-
klædda Kana -inni í lestrairher-
bergd í gistiálmun-ni. Voru
beir þá nýfoúnir að taka á
leigu herbergi þama - í Hafn-
arbúðum og voru ungar sfcúlk-
ur í fyligd mieð þedim, Þetta
fólk hafði siig á brott sfcömmu
síðar að því er virtist, en tan
afitur um miiðnætti og fór þá
til herbergja sánna.
Ekki stafaði af þessiu fólld
miikill há-vaöi í heribergjunum.
Hins vegar varð sjómiaðurinn
var við, að fðlk var að koma
og flara inn í gesfcaólmuna,
Einhver fyrirstaða var þó
stundum á því, að þiessu flólki
væri hleypt inn.
Heyrzt hafia ým-s-ar ófaigrar
sögur úr Haifnairbúðum að
undanfiörnu. Br það mdður,
þar sem miyndarflega v-air staðið
að vandaör: húsbyigigingu í
staðinn flyrir verfcamiannaskýl-
ið. Og í gistiálmumni á þriðju
hæð áttu sjiólmenn afi innlend-
urn og erflenduim skipum að
fá inni ó haigfcvæmari kijörum
en á 'hótefluim uppi fl borginni.
Toganasjómaðurinn bveðst
gireiða fcr. 400.00 fýrir eins
manus herbergi þarna í gisin-
álmunni. 1 lessalnum voru
bæði sjónvarp og útvarp til
sfcamms tíma. Sjónvarpið he£-
ur verið fflutt niður í majtsal-
inn, en slitur aí hátaflara eru
til staðar í lessalnum. Þarna
er þó snyrfcilegit um að lifcast
og basfcur í bóbahillum uppi á
veggjum.
Þjóðviljinn gerði tilraun tíl
þess að ná samfoandi við flor-
sfcöðumann Hafinarbúða í gær,
Maignús Ám-ason. Hann var
sagður úr bænurn. Iiefði hiamn
skroppið austur að Hellu. Þiar
rekur hann Grilllstoálann.
:?iO í gær sátu fulltrúar yfirmanna á farskipum samn-
ingafund með fulltrúum skipafélaganna og gerðist
ekkert, sagði Ingólfur Ingólfsson formaður Vélstjóra-
féla-gs íslands, e-r Þjóðviljinn hafði samband við hann
í gærkvöld. Nýr samningafundur með deiluaðilulm
h-efur verið boðaður eftir hádegi í dag.
□ 2 skip af 37 í íslenzka kaupskipaflotan-um munu geta
siglt óhindrað þrátt fyrir uppsagnir yfirmannanna,
se-m miðast við morgundaginn, 10. október.
Stýri-menn, vél'Stjórair, loflt-
sfceyt-amenn og brytar á ka-up-
skipa-flotanu'm hiafa flestiir sa-gt
upp störf-um. svo sem áður h-ef-
ur verið skýrt frá. Er fyrirsjá-
anlegt að 10-11 skip stöðVdst
þeigair í næstu viku vegna upp-
sa-gn-a yfirmannanna, þ.e. 5
skip Eimskipafélags í-slands. 3
sk-ip Skipaútge-r'ðar ríkisins,
Hekla, Herðub-reið og Herjólfur,
og 2 skip Skip-adeildar SÍS. Enn-
fremur mun Dagstjarnan stöðv-
ast.
Hofsjökull og Sta-pafeli munu
geta sdglt óhindr-a@, þar s-em
flestir yfirm-anna á þeim hafa
ekki s-agt upp störfum sínum.
í fyrradag sendi forstjóri
Stoipadeil-d-ar SÍS, Hj artuir
Hja-rtar, skeyti til yfi-rm-anna á
Sambandsskipunum til þess að
þrautrejma endurráðnin-gu
þ-eirra, án þess að samningar
he-fðu tekizt áðu-r. Allir yfir-,
menn Sa-mbandss'kipa svö'ruðu
því til að þeir myndu sam-
þykkja endurráðnin-gu þegar
samningar hefðu tekizt, fyw
ekki.
Nýkjörnir borgarfulltrúar
halda borgarmúlakynningu