Þjóðviljinn - 09.10.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.10.1970, Qupperneq 3
Föstudagur 9, ofctóber 1970 — Þ-JÓÐVILJTNN — SlÐA J I Stundinni okkar sunnudaginn ll. október kemur Fúsi flakkari í heimsókn og segir fra ferð- um sínum í sumar. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 11. október 1970. 18.00 Helgistund: Séra Brynjól/f- ur. Gíslason, Stafiholti. 18.15 Stundin okkar: Hljóðfær- in. Jósef Hagnússon kynnir flautufjölskylduna Frá Sas- dýrasafninu í Hafnarfriði. Staldrað við hjá ísbjarnar- tjöminni. Litir og form. Sig- ríður Einarsdóttir, kennari, leiðbeinir um teiknun. Fúsi flakkari segir frá ferðum sínum. Kynnir Kristín Ólafs- dóttár. Umsjón Andrés Ind- riðascnn og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver— hvað— hvenær?: Spumingaleikur, þar sem tvö briggja manna lið, bæði skip- uð konum og körlum, eigast við. Spyrjandi Kristinn Halls- son." 21.05 Eyja á krossgötum: Mynd um Sikiley, gerð af ítalska kvi'kmyndastjóranum Roberto Rosselini. Lýst er þjóðlífi 0g landslagi á eyjunni, og einnig em settir á svið ýmsir sögu- legir atburðir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Vertu velkominn heim: Sjónvarpsleikrit, sviðsett og flutt af Richard Boone og leikflokki hans. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 12. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Apakettir: Kappaksturinn. Þýðandi Sigurlaug Sigurðar- dóttir. 20.55 Upphalf Ohurohill-ættar- innar (The First Ohurohills): Nýr framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður af BBC, um ævi Johns Ohu.rohills, hertoga af Marlborough (1650- 1722), og konu hans, Söru, en saman hóf-u þau Churchill- ættina til vegs og virðingar. Andrés Björnsson, útvarps- stjóri flytur inngangsorð. 1. þáttur — Ósnortna skógardís- in. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Neville O'g Susan Hampshire. Þýðandi Ellert Siigurbjömsson. 21.50 Á ferð með Kalla. Banda- rísk mynd, byggð á sam- nefndri bók eftir Nóbelskáld- ið John Steinbeck. Lýsir hún ferðalagi, sem hann fór í hjólhýsi árið 1960 um þver og endilöng Bandaríkin ásamt loð'hundiinum Kalla. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þuiur: Markús örn Antonsson. 22.40 Dagskrárlofc Þrið.iudagur 13. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka‘ de li‘ östers?): Saka- málaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 3. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Aðalíhlutverk: Povel Kern, Erilk Paaske, Björn Watt Boolsen otg Birgite Price. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 2. þáttar: Lö’greglan kemst að því, að bíl'l Knudsens forstjóra sást hjá morðstaðnum um líkt leyti og morðið var framið. Einnig var bíl Brydesens bókara bar umrætt kvöld. Knudsen laumast út að kvöldlagi til fundar við ó- bekktan mann. Nordvision — Damska sjónvarpið). 21.25 Setið fyriir svörum: Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.50 Þýtur í rjáfri og runna . .. Söngkonan Helgena Elda syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.10 Róið á réttan stað: Rætt er við norskan bátaskipstjóra, og lýst nótkun nýtízkulegra siglingatækja til staðar- ákvörðunar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvai-pið). 22.40 Dagskrárlok. Miðvikud. 14. október 1970. 18.00 Ævintýri á árbakkanum: Hammy heldur útsölu. Þýð- andi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ölafsdóttir. 18.10 Abbott og Costello: Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.20 Sumardvöl í sveit: Brezk- ur framihaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. Þýð- and Sigurlaug Sigurðardóttir. 6. þáttur — Á heimleið. Bfni 5. þáttar: Bömin finna Stefán í helli við ströndina, en hann er sagnafár. Þau fara til Önu, nágrannakonu sinnar, pg hún kannast við Stefán. Hann er kvikmynda- leikari, sem var sendur á heimavistarskóla, en strauk þaðan. 18.50 Skólasjónvarp: Eðlisfræði Á sunnudagskvöld sér nýr dagskrárliður dagsins Ijós í Sjónvarpinu, og nefnist hann Hver- hvar-hvenær? Er það spurningaleikur, þar sem tvö lið, bæði skipuð konum og körlum, eigast við, en stjórnandi er Kristinn Ilallsson. — Á niyndinni er haun ásamt aðstcðarstúlku sinni Kristínu Waage. fyrir 11 ára böm. 1. þátfcur — Mælingar. Leiðbeinandi Ólaf- ur Guðmundsson. Umsjónar- menn Örn Helgason og Guð- bjartur GunnarssorL. 19.0S Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir: Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Læknirinn kernur: Norsk mynd um starf héraðslæknis í strjálbýlu og afskekktu hér- aði. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.25 Miðvikudagsmyndin: Ex- ercis. Sjónvarpsleibrit eftir Bengt Bratt, sem hlaut 1. verðlaun í leikritasamkeppni Nordvision árið 1970. Leik- stjóri Lars Löfgren. Aðal- hlutverk: Hans Dahlin, Lenn- art Lundh, Sven Wollter og Per Ragnar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið ger- ist í æfingabúðum sænska hersins og lýsir lífinu bar ag beim anda, sem þar ríkir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 16. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Zoltán Kodaly: Mynd frá finnska sjónvarpinu um ung- verska tónskáldið Zoltán Ko- daly, sem auk tónsmíða safn- aði ungverskum þjóðlögum og gat sérifrægðar fyrir braut- ryðjendastarf i tónlistar- kennslu barna. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.15 Skelegg skötuh.iú: Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni: Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 17. október 1970. 15.30 Myndín og mannkynið: Sænskur fræðslumyndaflokk- ur um myndir og notkun beirra sem sögulegra heim- ilda. við kennslu og fjöl- miðlun. 3 þáttur — Nadar og fyrstu loftmyndimar. (Nordvision — sænska sjón>-' varpið). 16.00 Endurtekið efni: Á morgni efsta dag Rústir rómverska bæjarins Pompei geyrha glögga mynd af lífi og hög- um bæjarbúa og harmleikn- um. sem gerðist þar árið 79 eftir Krist. tæSar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúvfusi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Áður sýnt 13. september 1970 16.35 Trúbrot: Gunnar Þórð- arson, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson og Ari Jónsson syngja og ledka. Áður sýnt 14. september 1970. 16.55 Stungið við stafni: Síðasta daigskráin af þremur, sem Sjónvarpið lét gera síð- astliðið sumar í Breiðalfjarð- areyjum. Komið er í margar eyjar, skoðaðir sjávarstraum- ar og amarhreiður. Kvik- myndim Rúnar Gunnarsson. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. Áður sýnt 17. maí 1970. 17.25 H'lé. 17.30 Enska knattspyman: 1. deild: West Bromwich Alb- ion — Leeds United. 18.15 Iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari: Oft er flagð undir fögm skinni. Þýðandi Jón Ttar Haralds- son. 20.55 Ballettdansmærin: Fylgzt er með einni fremstu ballet- dansmey Kanada, frá bví að hún hefur undirbúning og æfingu á hlutverki sínu í ballettinum Öskubuska, þar til að sýning fer fram. Þýð- andi og þulur Helga Jóns- dóttir. 21.25 Odette. (Odette): Brezk bíómynd, gerð árið 1950. Leikstjóri Herbert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna Nea#e, Trevor Howard, Marius Gor- ing og Peter Ustinov. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er byggð á sannsögu- legum heimildum, sem gerðust í heimsstyrjöldinni síðari, þegar Bretar sendu njósnara til Frakklands. 23.20 Dagskrárlok. Vinningar í Getraunum (29. leikvika — leikir 3. okt.) Úrslitaröðin: lxl — lxx — llx — 111 11 réttir: vinningsupphæð: kr. 59.500,00 nsr. 1619 (Akureyri) nr. 29340 (Reykjavík) 9842 (Njairðvík) 10 réttir: vinningsupphæð: kr. 1.600,00 nr 148 (Akranes) — 15667 (Reykjavík) — 299 (Akrane) — 16088 (Reykjavík) — 729 (Akranes) — 16194 (Reykjavik) — 2173 (Akureyri) — 16282 (Reykjavík) nafnlaus — 16537 (Reykjavík) — 340.1 (Hörgárdalur) — 18700 nafnlaus — 3407 (sami) — 18860 (Reykjavík) — 3461 (Eyjafjörður) — 19654 (Garðahr.) nafnliaus — 19973 (Reykjavík) — 3963 (Fáskrúðsfj.) — 20046 (Reykjavík) — 4071 (Garðahreppur) — 21928 (Reykjavík) — 4829 (H af narf j örð ur) — 24142 (Reykjavík) — 6198 (Hveragerði) — 24144 (Reykjavík) — 6867 (Garður) — 24723 (nafnlaus) — 6951 (KeRavík) — 27880 (Reykjavík) — 7100 (KeíLavík) — 28137 (Reykjavík) — 8342 (Reykjavík) — 28666 (Reykjavík) nafnlaus — 30105 (Reykjavík) — 8369 ' Reykjavík) — 30794 (Reykjavík) nafnlaus — 32914 (Reykjavík) — 10748 (Selfoss) — 33183 (Reykjavík) — 12594 (Vestm.eyjar) — 35081 (Reykjavífc) 12995 (Vestm.eyjar) nafnlaus 13456 (Borgarfjörður) — 36258 (Reykjavík) 14540 (Reykjavík) — 37296 (Akureyri) nafnlaius — 50399 (nafnlaus) — 15007 (Seltj arnarnes) Kacrufrestur er til 26. okt. Vinningsupphæðir geta læfck- að ef kærur reynast á rökum reistar. Vinnin®ar fyrir 29. leikviku verða sendir út eftir 27. okt. — Handh'afiar nafn- lausra seðla verða að framvísa stofni eð'a senda stofn- inn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir gmeiðsludag vinninga. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin — Reykjavík Vélritun — Símavarzla Viljum ráða nú þegar: 1. Stúlku til að annast vélritun og önnur skrifstofustörf. 2. Stúlku til að annast símavörzlu á skipti- borði. Upplýsingar í síma 21290. Fasteignamatsnefnd Reykjavíkur. Við högum meðmælum eftir verðleikum. Þess vegna fá AEG-heimilistæki okkar beztu meðmæli. — Ávallt mikið úrval. BRÆÐURNIR ORMSSON hf. Lágmúla 9 — Sími: 38820.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.