Þjóðviljinn - 09.10.1970, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN — Föstudagur 9. oiktóber 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis
Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjórb Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson
Sigurður Guðmundsson
Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sim! 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Seint kippzt við
jþegar stjórnarblöðin, Morgunblaðið, Alþýðublaðið
og Vísir belgja sig út og ætla að rifna af monti
vegna þess að loksins, loksins er kominn nokkur
skriður á endurnýjun íslenzka togaraflotans, er
hollt að minnast þess að skilningsleysið á gildi
togaraútgerðar á íslandi hefur valdið einum verstu
vanrækslusyndum núverandi ríkisstjórnar og stjórn-
arflokka. Stjórnarflokkarnir, íhaldið og Alþýðu-
flokkurinn, hafa farið óslitið með völd heilan ára-
tug, og hafa því haft ákjósanlegt tækifæri að koma
fram stefnumálum sínum. En ei'tt hið furðulegasta
við atvinnusögu þessa tímabils, heils áratugs, er
einmitt það, að togarafloti landsmanna, hin stór-
virku og gjöfulu framleiðslutæki, skyldi látinn
ganga úr sér án þess að nokkur endurnýjun yrði.
Þetta er þeim mun hatramlegra og hættulegra fyrir
íslenzkan sjávarútveg að á þessum tíma og raunar
áður var hafin ör þróun í togarasmíði og útbúnaði,
ekki sízt með tilkomu skuttogaranna, en íslending-
ar stóðu þar fjarri
gkki skorti þó að ríkisstjórnin og flokkar hennar
væru duglega minntir á þörfina á endumýjun
togaraflotans og öflun skipa af nýrri gerð. Heita
má að stanzlaus áróður hafi verið fyrir því i Þjóð-
viljanum, í beinu framhaídi af hinu stóra nýsköp-
unarátaki í stríðslokin, þegar Sósíalistaflokknum
tókst að nokkru leyti að gera nýsköpunarstefnu
sína að stefnu íslenzkrar ríkisstjórnar og endur-
nýja togaraflota íslendinga með þeim myndar-
brag að athygli vakti meðal fiskveiðiþjóða um all-
an heim. Þingmenn Alþýðubandalagsins hafa þenn-
an áratug flutt hvað eftir annað frumvörp og til-
lögur á Alþingi um endurnýjun togaraflotans, en
íhaldið og Alþýðuflokkurinn ekki sinnt þeim í
neinu. Loks þegar tekizt hafði að mynda nógu
sterkt almenningsálit tóku ráðherrar íhaldsins og
Alþýðuflokksins að sveigja undan. Fyrst varð það
að vísu með þeim fáránlegu skrípatilburðum sem
Eggert G. Þorsteinsson viðhafði og virtust ein-
göngu til að draga málið á langinn, en knúið var
á, þar til nú að ráðstafanir em gerðar til kaupa á
skuttogurum, að vísu alltof fáum. Hér hefur skiln
ingsleysi forystumanna stjómarflokkanna á mikil
vægum þætti íslenzks sjávarútvegs og atvinnulífs
í heild þegar valdið stórtjóni, og mættu stjórnar-
blöðin vera ögn hógværari í lofsöngnum.
S/ómannaþing
'J' þing Sjómannasambandsins sem hefst í dag fær
áreiðanlega nóg verkefni til umræðu og ályktana.
Atvinnurekendasamtökin hafa hvað eftir annað
ráðizt á sjómannasamtökin og kjör sjómanna með
bví að beita fyrir sig löggjöf, sem núverandi stjórn-
arflokkar íhaldið og Alþýðuflokkurinn hafa sett, og
er skemmzt að minnast hlu'tarránsins í desember
1968, sem svipti sjómenn á einu ári, 1969, 400
miljónum króna af samningsbundnum aflahlut
Samtökum sem beitt eru slíkum bolabrögðum er
mikill vandi á höndum í kjarabaráttunni. Þjóð-
viljinn óskar þingfulltrúum heilla í starfi. —s
Bæjarpósturinn er óvenju
langur í dag, bnéfin eru íjög-
ur, brjú stutt og eitt alllamgt.
— Áöur en við byrjum
á bréfunum sikal minnt á
skilatfrest laiusma á ljóðabóika-
getraun Þjóðviljans, fresturinn
rennur einmdtt út nú umhelg-
ina.
Og þá kemur fyrsta bréfið,
sem Svednn skrifar og ræðir
um skyndilega fjolgun lög-
frásðiskrifstofa í Reykjaivík,
málflytjendur og dóanara. Hann
segir:
Kæri Póstur!
Dómaraful'Iti-úar eru — sam-
kvæmt blaðafregnum — óá-
nægðir með laun sín og kjör
eins og reyndar fleiri hér á
ísiandi, og skal ég út af fyrir
sig ekki draga í efa réttmæti
ýmiissa krafna beirra um
kjarabætur, þó að mér sýnist
ýmsar aðrar starfsstéttir ver
settar en lögfræðingamir. Um
aðgerðir dómarafuilltrúanna, —
þær sem þeir haffa gripið til
í því skyni að leggja áherzlu
á kröfur sínar (einkapraxis
sem málflytjendur við sömu
dómstó'ana og þeir sta.rfa við)
— má vissufega deila og ég
verð að játa það hreinskilnis-
lega að virðing miín fyrir ís-
lenzkum diómstólum vex ekki
við þetta tiltæki þeirra, nema
síður sé. Að vísu mé benda á
að hér er aðeins um að ræða
fulltrúa við dómstóla í Reykja-
vík og emibætti saksóknara, en
þó gat ég ekki betur séð en
einn þeirra mörgu sem aug-
iýstu í Morgunblaðinu á
dögunum að opnað hefðu lög-
fræðiskrifstofu væn nýskipað-
ur borgardómari. Og þykir
mér þá skörin vera að færast
upp í bekkinin, ef skipaðir
dómarar ætla að fára að
stunda miáHlfHutninigsstörf í
hjéverkum! Hvar endar þetta?
Sveinn.
Næst er bréf firá nokknum
ungum Kópavogsbúum, sem
eru óánægðir veigna mismun-
unar í kaupgreiðslum. Þeir
skrifa:
Kæri Bæjarpóstur!
Svo er mál með vexti að i
Dómarafulltrúar og málflutningsstörf. —
Hvers vegna 5 króna munur á tíma-
vinnukaupinu? — Hver er reynsla Dana? —
Leikmannsþankar um klámið.
sumar höfum við undirritaðir
unnið á veeum Vinnuskóla
Kópavogs. Þegar við fengum
borgað fyrir síðustu vikumar
var okkur geffinn kostur á að
taka upp kartöflur, hvað við
báðum. Þá fengum við einnig
að vita, að kaupið okkar yrði
25 kr. á tímann. Núna voruim
við hinsvegar að komiast að
bví, að vimnufélagar okkar, er
voru í 2. bekk síðastliðið ár
(sjálffir vorum við í 1. bekk)
fá 30 kr. á tímann. Við vinn-
um hlið við hlið að nákvæm-
lega sömu vinnu, en samt fá
þeir 5 kr. meira á tímann.
Hvemig lízt þér á?
Okkur finnst þetta bölvað
svínarí og við vonum að beir
leiðrétti þetta hið bráðasta:
Með fyrirfram bökk.
Ingólfur V. Gíslason, Vngvl
Ólafsson, Óttar Ólafsson og
Viðar Helgason.
Og þá ritar Dóri bréf í til-
efni umræðuþáttar í sjónvarp-
inu á þriðjudagskvöldið. Bréf
Dóra er örstutt, svohljóðandi:
Bæjarpóstur góður!
Kcmidu þeirri fyrirspum til
lagaprófessorsins, sem þátt tók
í umræðuþættinum um kilámið
í sjónvarpiou á þriðjudags-
kvöldið, hvort ekki iiggi nú
fyrir einhverjar áiyktanir sem
fróðir menn í Danimörku hafi
dreigið af hömiuleysinu sem
Damir hafa búið við í notokur
misseri — mieð tilliti til
tíðni kynferðisgilæpa þar í
landi. Mér fannst íurðu lítið
vikið að þessum þætti máls-
ins í umruræðunum og mun
hann þó ekki vega hvað
minnst þegar gildi htnnar
djörfu og merku félagslegu til-
raunar Dana í sambandi við
klámið verður metið síðar
mieir.
Dóri.
Loks er hér bréf frá Guð-
rúnu Jacobsen, sem hún neifn-
ir Leikmannsþankar um klám,
eftir sjónvarpsþáttinn „Skiptar
skoðanir".
Bréf Guðrúnar er svahljóð-
andi:
Það er aðeins stigsmunur,
sem greinir kynferðissj úkan
mann frá ræningja, morðingja
og eáturlyfjasafla, enda haffa
þessdr fjórir höfuðsyndarar
fylgzt að frá örófi alda að
viðbættum fimmta aðilanum,
hýenunni, sem virkjar þá í
gróðaskyni. Því yrði hömlu-
laus kláminnflutningur í máli
og myndum líkt við handbók
fyrir almenning í hverskonar
lögsamþykktum fylgiglæpum,
er tímar iiðu.
Það er mikill misskiiningur
hjá einum eða tveimur skoð-
anaflytjendum ofangreinds
þáttar, að almenningur kalli
sjálfur eftir breyttum tíðar-
anda hverju sinni, og nú hvað
snertir svokölluð feimnismál.
Umskorin tízka kemur allt-
af frá einum eða fleiri einstak-
lingum innan samfélagsdns,
hvort sem um er að ræða
nýja trúarvakningu eða p>óli-
tík. Og enn í dag er hægt að
beina forvitni og löngun fjöld-
ans eftir nýbreytni í ákveðinn
farveg aff ákveönu afli. Nú er
það bara ekki Kristur, sem
bauð læristveinuim sínum að
vera með annan flótinn í guðs-
ríkd, eða Hitler, sem með ó-
líkum hætti kom þeim báðum
þangað, og ekki aðeins fótum
fflestra sinna lærisveina, held-
uæ einnig megninu af nokkrum
þjóðum beims. Nú eru það
fjármálaspekúlantar, sem hafa
máttinn og dýrðina og sefja
fjöldann, hvort sem erutízku-
kóngar úti í Parfs, eða aug-
lýsendur ákveðins þvottaefnis,
matar, drykkjar, tóbaks, dæg-
urtaga eða fcvikimynda. Og
fólk, ungt mieð báða fætur
hérnamegin sem að líkum
lætur, er aifskaplega háðbrýst-
, ingá utan frá. aðlöguna.rhæfni
að því sem öskrar hæst í
augnaiblifcinu, tízka, kvikmynd-
ir, dægurgoð, eða einfaldlega
haldin löngun til að falla f
kramið hjá kommúnunni, vin-
um, skólafféflögum, vinnufélög-
um, öfllum öðrum en þnoskaðri
persónum eða sjálffum sér,
sem það heffur reyndar týnt
innan um allt diraslið.
Og þrýstingur á eina taug
mannsins uimtfram aðra hleyp-
ir i hana offvexti, eins og mann,
sem úr því hugsar aðeins um
einn ákveðinn hlut, hvortsem
er hákarl eða brennivín, bíll,
hús, býsniss eða kynfæri, Iffkt
Hinn 9. október 1874 var Al-
þjóðaipóstsamibajndið stoffnað í
Bem. Stoffnlöndán voru 22. Nú
hefur verið ákveðið að minnast
þessa daigs 9. ofct. ár hvert.
Tilgangurinn með stoffnun
sambandsins var að gera póst-
þjónustuna milli landa virkari
og einfaildari. 1 samningnum var
þetta orðað svo: , Jxxnd þau, sem
gert hafa samning þennan með
sér, mynda eitt póstsvæöi til
gagnkvæmra skipta á bréfa-
póstsendingum, og heitir það
Alþjóðapóstsamibandið“.
Þetta þýddi það, að sérhvert
saminingslandnnna stoufldibatt sig
til að taka á móti bréffaipósti
frá hverju hinna og koma hon-
um áffnam e:ns og um eigin
póst væri að ræða. Áður hafði
slíkt aðeins verið hægt meðþví
að gera sórstaka samninga við
hvert land um sig. Stuðlaði
þetta því að greiðari póstsam-
göngum landa í milli.
rvwvwvwwwwB www w w w
SLA’ND 1 kr
rwwwww wv' w w w w yrr
*
►
ISLAND 20kr
h-*-*,*,,* ■ • » * m,é
rww WWWWW mww WWi'ii'f y m y'M i
og nunna um sinn himneska
brúðiguma, hvort sem hann vilO
hana eða ekki.
Það hleypur enginn offvöxtur
í óeinangraða húsveggi v:ð
plastúðun, hinsvegar hleypur
hann allrækilega í fyrirsætu-
brjóst, sem þá verka í öllu
sínu veldi líkt og júgur á
kynbótakú.
Kýrin er bara öllu gagnlegri.
Nú er striplingatízka í al-
gleymingi. Það er af sem áður
vax þegar berir menn voru
læstir baik við lás og slá næð-
ist í þá flakkandi á almanna-
færi. Díkasit til nær þó ekki
þessi tízkutegund hingað í
norðanáttína í rfkuim mælli.
Eða skyldi nokkuð vera eins
óiystaukandi á fastandi maga
og topplaus tízka við poka-
buxuir eftir sniði brezka veiði-
mannaiaðalsins?
Það væri þá einna helzt
önnur forsíðumynd í Vísi af
til þess fúsum húsengflum og
mæðrum í nærskjólinu einu
saman, að viðra sig í sólinni
fyrir óviðbúnum vegfarendum
— og .,föðurlandið“, á næstu
grösum.
Böm eru blygðunarsöm. Þau
eiga hlka sínar felumyndir, en
þær eru annars eðlis en felu-
myndir fuillvaxinna borgara —
myndir af öðrum mianneskj-
um, sem upphaflega voru
einnig skapaðar í guðsmynd,
önnum kaffnar við að sjúga
allt annað en mjóllkurhristing
eða sleikja ís.
Væri ég sjálffráð um ein-
kunnargjöff handa aðstandend-
um fyrsta sjónvarpsþáttarins
„Skiptar skoðanir" fengi próf-
essorinn 10, rithöfundurinn far-
kost til Danmerkur — enda
verða fáir spámenn í sínu
föðurlandi, fólagsmálaráð'gjaff-
inn myndsegufllband aff þættin-
um. Hvað viðkemur prestlærða
manninum, fonmanni bama-
vemdamefndar, var það héld-
ur bamalegt aff sjónvarpiniu að
bregða sér í gervi sálifiræðings
með nærmynd aff höndjum
hans sérsitaklega.
Ræðumenn sem é annað
borð fitla með hmf og gafli-
al, gera það ailtaif á sama
hátt, hvers eðlis sem reeða
þeirra er.
Guðrún Jacobsen.
9M m
Alþjóðapóstdagsins minnzt
í fyrsta sinn í dag, 9. okt.
Í SLAND 4 kr
Auk þesis var álktveðið, aðeitt
og sarna burðargjald skyldi gilda
um allan heim fyrir bréfapóst,
og pósitþjónusta sendilandsins
þyrfti ekki að greiða ákvörðun-
arlandinu fýrir að koma send-
ingu tll viðtafcianda. Við þetta
varð þurðargjalldakeirfið einfald-
ara og flékin reikningsskil féllu
niður. Með tilkomu fflugpósts-
ins breyttist þetta að vísu, vegna
þess hve flugÆlutningar eru
dýrir.
Nú eru 142 lönd aðilar að Al-
þjóðapóstsamiþandinu, sem síð-
an 1947 er edn af sérstofnunum
Samednuðu þjóðanna.
ísland varð aðdfld að Alþjóða-
póstsambandinu þegar í upp-
halfi sem hluti af danska rik-
inu og 1919 sem sjálfstæður að-
ili.
Alþjóðapóstsamningar þeir,
sem aðildarlönd Alþjóðapósit-
saffbandsins hafa gert með sér,
kveða á um framkvæmd milli-
ríkjaipóstþjónustunnar. Þeir eru
því florsenda þess, aö pósibur geti
komizt til viðtakenda hvar sem
er í heiminum. Þess vegna get-
um við sent bróf frá Islandi til
hinna fjarlægustu landaogfeng-
ið póst frá vinum og kunninigj-
um hvar sem þeir kunna að
vera staddir í veröldinni.
Taláð hefur verið, að póst-
Framhald á 9. síðu.