Þjóðviljinn - 09.10.1970, Blaðsíða 7
Föstudiagur 9. dktóber 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA rj
Enn ályktanir ASV
þingsins á dögunum
Hér koma enn Meinar ályíkt-
anir sem samþykktar voru á
nýafstöðnu 20. þingi Alþýöu-
sambands Vestfjarða.
Með tilliti til þess mikla og
óeðlilega mismunar, sem er á
fæðis- og dvalankostnaði í hér-
aðsgagnfræðaskólunum Dg ýms-
um öðrum heimavistarskólum
landsins, telur 20. þing A.S.V.
nauðsynlegt, að yfirstjórn
fræðslumála láti fram fara at-
hugun á þessum veigamikla
þætti í námskostnaðinum, og
hlutist jafnframt til um, að
fyllstu varfærni og hagsýni sé
gætt í heimavistarskólum í
þeim efnum.
Með tilvísun til breytinga,
sem gerðar hafa verið á lögum
Alþýðusambands Islands og
með hliðsjón af stórbættum
samgöngum á Vestfjörðum
samþykkir þingið að fela stjóm
ASV að tilnefna þriggja manna
milliþinganefnd til að endur-
skoöa lög ASV og verði tillög-
ur neifndarinnar lagðar fyrir
næsta þing sambandsins.
Aukið verði fræðslustarfið
20. þing ASV álítur að vinna
þurfi betur að fræðslu- og er-
indnekstri meðal verkalýðsfé-
laganna en nú er.
Þingið vonar að framhald
verði á þeirri fræðslustarfsemi,
sem hófst á s. 1. vetri fyrir
forgöngu ASl.
Þingið telur það ekki vansa-
laust fyrir verkalýðsihreyfing-
una að eikiki skuli hafa tekizt að
endurvekja málgagn verkalýðs-
hreyfingarinnar „Vinnuna". Sem
fjárhagslegan grundvöll fyrir
útgáfuna vill þdngið benda á
þá leið, að hvert verkalýðsfé-
lag keypti vissan eintakafjölda
og annaðist sölu og dreifingu
þess meðal félaga sinna.
Minningarorð
Fraimihald af 5. síðu.
um heimilið af mestu prýðL
Þau reyndust hvort öðru vel,
Bergur og Guðríður, og tólkst
með þeim órjúfiandi vinátta. Ár-
ið 1957 giftist Guðríður Jóhann-
esi Halldórssyni, systursyni
Bergs, og Bergur bjó hjá þedm
till æviloka 24. rnarz 1969. Þá
fór eitthvað sérstaifct með hon-
um, segi ég, úr oikkar f jölskyldu,
ég held að finnist ekkert því
liíkt.
Svo bið ég þess, Bergur minn:
Að brosið þitt bjarta, og blikið
í augum þínutm, ylji ætíð mitt
hjarta, hverfi aldred úr huga
mínum.
Svo hittumst við seinna á
ströndinni eilífu,
Guð bless: þdg, elsiku frændi.
— G.
SAAB1971 öryggi framar öllu
SAAB99
SAAB96
SAAB-FJÖLSKYLDAN stækkar ár frá ári.
Um árabil höfum við boðið Saab 96 á is-
lenzkum markaði, fyrst með tvigengis 3ja
strokka vél og nú fjórgengis 4ra strokka
vél. Ökumenn um land allt hafa kynnzt
styrkleika og ökuhæfni sem allir eru sam-
mála um.
Bíllinn verður eftirsóknarverðari með
hverju ári sem líður. Ferðalagið verður
skemmtiiegra í eigin bfl. Með kólnandi veðri
er gott að hafa bíi, sem er öruggur í gang,
þægilegrur á misjöfnum vetrarvegum og
síðast en ekkj sízt, heitur og notalegur sem
um hásumar væri, jafnvel þó úti sé níst-
ings kuldi. — Þannig er SAAB.
Stóri Saabinn, 99an, er glæsileg viðbót við
Saab-fjölskylduna.
Allt í senn, fallegur, plássmikill og spar-
neytinn.
Daglegur rekstur fjölskyldubilsins skiptir
orðið miklu. Þess vegna bendum við á, að
við bjóðum upp á þjónustu á eigin verk-
stæði og góðan varáhlutalager, ef á þarf
að halda. Bíllinn eykur því aðeins ánægj-
una, að honum sé haldið við á réttum tíma
og með réttum varastykkjum.
KYNNIZT S A A B _
HANN ER SÆNSKUR.
OG ÞESS VEGNA
FRAMLEIDDUR FYRIR
NORÐLÆGAR AÐ-
STÆÐUR.
SAAB 99 _ Verð kr.
396.000 tilbúinn til
skráningar, 2ja dyra.
SAAB 96 — Verð kr.
315.000 tilbiiinn til
skráningar.
B3ÖRN S SONÆ2;
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
‘rubifreida
stjórar
BARÐINNHF.
ÁRMÚLA 7. REYKJAVlK, SlMI 30501.
V5 sR'Vúuxu.rent óejzt
Fylkingin
Áríðandi fundur um verkalýðs-
rnál verður haldirm í Tjaimar-
götu 20 kl. 20.30 á föstudagts-
kvöld. Félagair fjölmiennið.
Stairfsihiópur 2.
Nóbelsverðlaun
Framhald a£ 10. síðu.
miklar deilur, og þeim lykt-
aði á þann veg að honum var
vikið úr samtökunum í nóv-
ember sl.
Eftir að bækur hans voru
bannaðar í Sovétrikjunum
hafa þær gengdS manna á
milli í handritum og verið
smyglað til annarra landa. Þó
skrifar Soltsénitsín einkum
fyTÍr þjóð sína og margar
lýsingar hans eru ekki öðrum
skiljanlegar en henni. Hann
er afar hagur á rússneska
tungu, og verk hans verða
seint þýdd, svo að fullkomið
sé. Gagnxýni hans er mairg-
þætt og eftirfarandi tilvitn-
un í bók hans Fyrsti hringur-
inn segir sína sögu um sjón-
armið hans: „Maður getur
byggt Empire State Building,
agað prússneskan her, grund-
vallað voldugra ríkisvald en
guð, án þess að geta gert sér
grein fyrir óútskýrantegum
yflrburðum ýmissa manna.“
★
Erlendum fréttamanni í
Moskvu tókst sdðdegis í gær
að ná sambandi vjð Soltsé-
nitsín og lýsti hann því þá
yfir, að hann ætlaði til Sví-
þjóðar og veiita verðlaunun-
um viðtöku, svo fremi hann
fengi leyfi til þess hjá sov-
ézkum yfirvöldum. Að öðru
leyti var hann mjög sagna-
fár og sagði m.a. að hann
kæríSi sig ekki um viðtöl við
erlenda fréttamenn í náinni
framtíð. Tálsmaður rithöf-
undasamtaka Sovótríkjanna
vildi ekkert um málið segja
og ekki heidiur aðstoðarrit-
stjóri bókmenntatímaritsins
Literatuimaja Gazeta. Hins
vegar var frétitinni mjög vel
tekið með'al frjálslyndira
menntamannQ í borginni.
Skólaheimili
1 Frarmhald alf 10. síðu.
heimaverkefnin alveg í tóm-
stundahedimiillinu en auk þess geta
þau föndrað, spdllað, teflt og
smáðaö.
1 húsinu eiru m.a. tivær stórar
stofiur þar sern börnin borða
samian, en á efri hæðinni eru líka
herberg: þar siem þau gieta lært
í næði. Utan við húsáð er ágæt-
is lóð og verða þar leiktæki.
— Ganga ednlhverjir hópar
bama fyrir um aðgang að hiedmr-
illinu?
— Hedmdlið er miðað við fyrr-
nafint skóláhverfi, en valið verður
úr umsóknum og fá þeir foreldrar
aðgiang fyrir böm sín, sem hafa
mesta þörfina. Verður þvi eikiki
fiarið eingönigu eftir því hvort
foneldrar eru giftir eða ednstæð-
:r, héldur eftir öllum aðstæðum.
Daigigjalddð hefur enn ekiki verið
áfcveðið.
Við þöktoum Jódísi upplliýsing-
amar. Hún var á férðalagi í Dan-
mörku fyrir stuittu og notaði tæfci-
faerir tál að kynna sér þar tóm-
stundaheiimiiili fyrir stoólalböm og
sömuleiðis æsfculýðsiheimiili er
fiófcu við af tómstundalheimáilinum.
Albjóðapóstdagur
Framlhald af 4. síðu.
þjónustu hafi verið toomið á hér-
lendris 13. mai 1776, þegar Krisitj-
án toonungiur 7. gaf út úrskurð
um „stofnun pósitþjónustu á ís-
lamdi“ Eiginleg pósithús þektot-
ust þó ekki hér fyrr en 1870,
er póstafgreiðslur voru setbar á
stófn í Reykjavík og á Seyðis-
firði. Árið 1872 verður póst-
þjónustan sérstöfc stofnun.
Fyrsta frímierlkið í hedminum
kom út 1840 í Bretlandi, en
fyrsta íslenzka frímerkið var
gefið út 1873.
(Frá Póst- og símamálastjóm)
Nú er rétti tíminn
til að klæða gömlu
húsgögnin.
Hef úrval af góðum
áklæðum m.a. pluss slétt
og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN
Á S G RÍ M S
Bergstaðastræti 2. Sími 16807.
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
VönduB vínna
Upplýsingar í síma 18892.
Starf
Staða bókara á bæjarskrifstofunum á
Akranesi er auglýst laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi. — Umsóknir á-
samt upplýsingum um menntun og fyrii sitörf
sendist undirrituðum fyrir 20. oktöber.
Bæjarstjórinn.
Viljum ráða vélvirkja
og rennismiði
Vélaverkstæði
SIG. SVEINBJÖRNSSON H/F.,
Arnarvogi, Garðahreppi.
Ta/stöðvar
Konel bílatalstöðvar 40 wa'tt, 24 volt 'fyrir
rútur og langferðabíla. — Allar nánari
upplýsingiar gefa
GEORG ÁMUNDASON & CO.
Suðurlandsbraut 10 - Sími: 81180.
Auglýsing
um gjaldfallinn þungaskatt.
Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bif-
reiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á að gjald-
dagi þungaskatts fyrir 3ja ársfjórðung 1970 af
þeim bifreiðum sem eru 5 tonn eða meira að eig-
in þynigd, og nota annað eldsneyti en benzín, er
11. októbar og eindagi 21. dagur sama mánaðar.
Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðbom-
andi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslu'manni eða
bæjarfógeta, nema í Reykjaiví'k hjá tollstjóra.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skatt-
inn á eindaga mega búast við, að bifreiðar þeirra
verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til
geymslu, unz full skil haf-a verið gerð.
Fjármálaráðuneytið,
8. ototóber 1970.
Þökfcum samúð við andlát
HARÐAR H. JÓHANNSSONAR,
Hvammstanga.
Sérstafcar þafckir til sjómanna Stein®rímsfiirði og ann-
airra, sem þábt tófcj í leit.
Eiginkona, dætur
og aðrir aðstandendur.